Fleiri fréttir

Michel Butor er látinn

Franski rithöfundurinn Michel Butor var einn af forvígismönnum nýsögunnar ("nouveau roman“) um tuttugustu öld.

Gríðarlegar skemmdir eftir jarðskjálfta

Jarðskjálftinn á Ítalíu kostaði meira en 120 manns lífið hið minnsta, en óttast var að tala látinna ætti eftir að hækka. Margra var enn saknað í gær. Leitað var í rústum húsa í von um að finna fólk þar á lífi. Hundruð eftirskj

Ein merkilegasta reikistjörnuuppgötvun síðari ára

Stjörnufræðingar hafa fundið reikistjörnu á braut um Proxima Centauri sem er nálægasta stjarnan við sólkerfið okkar. Reikistjarnan er kölluð Proxima b og snýst um kalda og rauða móðurstjörnuna á ellefu dögum.

Sænskur flassari kenndi tommustokknum um

Dómstóll í Svíþjóð hefur dæmt mann í skilorðsbundið fangelsi eftir að hann var fundinn sekur af ákæru um kynferðisbrot í ellefu liðum.

Tölvuárás gerð á New York Times

Bandaríska alríkislögreglan rannsakar nú hvort rússneskir tölvuþrjótar eigi sök á nokkrum árásum á vefþjóna fjölmiðilsins New York Times.

Táknrænn fundur á flugmóðurskipi

Leiðtogar Ítalíu, Frakklands og Þýskalands boða nýtt upphaf fyrir Evrópusambandið eftir brotthvarf Bretlands. Líkurnar á sameiginlegum her aukast þegar andstaða Bretlands verður úr sögunni. Blaðamannafundur haldinn á flugmóðurskipinu G

Skýrslur lögreglu eru ónákvæmar

Skýrslur dönsku lögreglunnar eru ekki nógu nákvæmar. Þetta er niðurstaða rannsóknar tveggja meistaranema í afbrotafræði við háskólann í Álaborg.

Hryðjuverk fæla ferðamenn á aðrar slóðir

Hryðjuverkin í Evrópu síðustu misseri hafa haft töluverð áhrif á ferðamennsku í álfunni. Mun færri hafa heimsótt bæði París og Brussel í sumar, en þrátt fyrir það sýna ferðamenn vaxandi áhuga á því að heimsækja hverfið sem kallað hefur verið útungunarstöð hryðjuverkamanna í Evrópu.

Meira en helmingur hinna látnu sagður vera á barnsaldri

Forseti Tyrklands segir hryðjuverkamann sem stóð að árás á laugardag tólf til fjórtán ára. Forsætisráðherrann segir það ekki víst. 29 af 54 fórnarlömbum voru undir átján ára aldri. Forsetinn segir hryðjuverkasamtökin sem kenna sig

Sjá næstu 50 fréttir