Fleiri fréttir

Hve mikið ættum við að óttast hryðjuverk?

Í sumar hefur hvert hryðjuverkið á fætur öðru í Evrópu náð athygli almennings. Breska útvarpið BBC hefur tekið saman tölfræði hryðjuverka undanfarna áratugi og greinir frá á fréttavef sínum. Aðrir heimshlutar verr úti en Evrópa.

Sjálfkeyrandi strætóar í Helsinki

Vagnarnir geta keyrt á allt að fjörutíu kílómetra hraða á klukkustund en ganga á 11 kílómetrum á klukkustund á meðan er verið að prufukeyra starfsemina.

Omran er einn þúsunda

Barnalæknir í Aleppo í Sýrlandi segist hlúa að tugum særðra barna á degi hverjum.

Óttast sundklæðnað múslimakvenna

Forsætisráðherra Frakklands fagnar búrkínibanni nokkurra bæjarstjóra landsins. Hann segir fatnaðinn brjóta gegn gildismati Frakka.

Styttur af nöktum Donald Trump spretta upp um Bandaríkin

Þær voru hannaðar af listamanni frá Las Vegas sem gengur undir nafninu Ginger. Hann hefur hingað til einblínt á að búa til skrímsli og sagðist glaður taka þátt í að gera styttu af Trump því hann væri sjálfur enn eitt skrímslið.

Hiti í kappræðum formannsefna Verkamannaflokksins

Owen Smith og Jeremy Corbyn bjóða sig fram til formanns Verkamannaflokksins. Smith sagðist í kappræðum vilja ræða við Íslamska ríkið og sagði Corbyn hugmyndina vanhugsaða. Formannskjörið hefur einkennst af vandræðagangi.

Hvetja til kaupa olíuhlutabréfa

Sagan sýnir að þegar olíuverð hækkar um fjórðung hækki hlutabréfaverð í orkufyrirtækjum umfram önnur S&P 500 fyrirtæki í níutíu prósentum tilfella.

Atvinnuleysi í Bretlandi minnkar í kjölfar Brexit

Einnig minnkaði atvinnuleysi í landinu eftir að Bretar kusu að yfirgefa Evrópusambandið í júní en nýjustu tölur eru fyrir júlímánuð. Atvinnuleysi í Bretlandi hefur ekki verið minna í ellefu ár og er nú 4,91 prósent.

Sjá næstu 50 fréttir