Fleiri fréttir

Colin Powell styður Hillary Clinton

Colin Powell bætist þar með í fjölmennan hóp nafntogaðra Repúblikana sem hafa greint frá því að þeir muni ekki styðja Donald Trump í komandi kosningum.

Frakkar rýma búðirnar í Calais

Þúsundir flóttamanna hafa verið fluttar til flóttamannabúða víðs vegar um Frakkland. Bretar hafa verið tregir til að taka við meira en þúsund fylgdar­lausum börnum sem eiga rétt á að sameinast ættingjum sínum í Bretlandi.

Minnst 20 látnir eftir árás á lögregluskóla í Pakistan

Að því er talið fimm vopnaðir uppreisnarmenn réðust inn í skólabyggingu lögregluskóla í borginni Quetta í Pakistan í kvöld og hófu þar skothríð. Það tók pakistanska herinn nokkrar klukkustundir að ná yfirráðum yfir byggingunni.

Fyrrum kona Subway-Jared segir samlokurisann hafa vitað af barnagirnd hans

Katie McLaughlin fyrrum eiginkona Subway-Jared hefur kært samlokufyrirtækið á þeim grundvelli að æðstu yfirmenn fyrirtækisins hafi vitað af barnagirnd hans allt frá árinu 2004 án þess að aðhafast nokkuð í málinu. Jared var í nóvember síðastliðnum dæmdur í fimmtán ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn börnum og vörslu barnakláms.

Fimm fórust í flugslysi á Möltu

Vélin, sem var tveggja hreyfla, hrapaði skömmu eftir flugtak frá flugvellinum í Luqa og er talið að allir um borð hafi farist.

10 mánaða stjórnarkreppu afstýrt á Spáni

Tíu mánaða stjórnarkreppu lauk á Spáni í dag þegar Sósíalistar ákváðu að styðja minnihlutastjórn íhaldsmanna, til að afstýra því að blása þyrfti til kosninga í þriðja sinn á tæpu ári.

Sjá næstu 50 fréttir