Fleiri fréttir

Óljóst hverjum lekarnir eiga að þjóna

Wikileaks er meiri ógn en Donald Trump við framboð Hillary Clinton það sem eftir er af kosningabaráttunni vestra en óljóst er hvort leki á tölvupóstum tengdum henni sé gerður með hagsmuni almennings í huga.

ISIS myrtu hundruði í Mosul

Fullyrt er að ISIS hafi myrt 284 menn og drengi í Mosul eftir að hafa nýtt þá sem mannlega skyldi.

Árin átta hjá Obama: Ætlaði að breyta svo miklu

Miklar vonir voru bundnar við Barack Obama þegar hann var kosinn forseti Bandaríkjanna fyrir átta árum. Stóru loforðin runnu sum út í sandinn en vinsældir forsetans hafa verið að aukast á ný síðustu vikur hans í embættinu.

Fátt kemur í veg fyrir sigur Clinton

Donald Trump hefur ekki getað nýtt sér þrennar sjónvarpskappræður til að bæta stöðu sína. Bilið á milli hans og Hillary Clinton breikkar jafnt og þétt. Kappræðurnar milli forsetaefnanna hafa allar verið hatrammar. Kosið verður 8. nóvember.

Atkvæðagreiðsla stöðvuð í Venesúela

Venesúela glímir nú við gífurlegan efnahagsvanda, skort og glæpi og stjórnarandstaða landsins hefur barist fyrir því að koma forseta landsins frá völdum.

Obama segir ummæli Trump hættuleg

Barack Obama Bandaríkjaforseti segir það hættulegt af Donald Trump forsetaframbjóðanda að neita að gefa það út fyrirfram að hann muni una niðurstöðum forsetakosninganna í nóvember.

Þúsundir flýja átök við Mosúl

Harðir bardagar hafa geisað í næsta nágrenni borgarinnar Mosúl í Írak. Íraski stjórnarherinn hefur ásamt hersveitum Kúrda sótt að borginnisíðan á mánudag.

Níðingarnir verði geltir

Joko Widodo, forseti Indónesíu, segist sannfærður um að með því að gelda barnaníðinga muni með tímanum takast að útrýma kynferðisglæpum í Indónesíu.

Hálf milljón barna í hættu í Mosúl

Írakskar og kúrdískar öryggissveitir sækja nú að borginni og reyna taka hana aftur úr höndum liðsmanna ISIS sem hafa þar ráðið lögum og lofum í rúm tvö ár.

Þúsundir flýja Mosul

Rússar vara Íraka og bandamenn þeirra við því að leyfa vígamönnum að sleppa frá borginni.

Sjá næstu 50 fréttir