Fleiri fréttir

Kirkjur fyrir fleira en messur

Um 37 prósent Norðmanna eru sátt við að kirkjur verði notaðar til annars en kirkjulegra athafna, að því er könnun blaðsins Vårt land sýnir. 56 prósent telja það slæma eða mjög slæma hugmynd og eru konur frekar á þeirri skoðun.

Pútín situr á sér og bíður eftir Trump

Svarar ekki í sömu mynt heldur býður öllum börnum bandarískra erindreka í Moskvu í áramótagleðskap. Segir refsiaðgerðirnar, sem Obama Bandaríkjaforseti kynnti á fimmtudag, ganga gegn hagsmunum beggja ríkjanna. Trump kynnir sér gögn alr

Trump hrósar „mjög snjöllum“ Putin

Ljóst er að Trump á ekki samleið með hópi þingmanna Repúblikana sem segja ljóst að refsa þurfi Rússum frekar og koma í veg fyrir frekari afskipti þeirra og tölvuárásir.

Halda sameiginlega minningarathöfn fyrir mæðgurnar

Að sögn Todd Fisher, bróður Carrie, er verið að skipuleggja athöfnina en allar líkur séu á að þetta muni ganga upp enda sé þetta vilji fjölskyldunnar og viðeigandi í ljósi liðinna atburða.

340 milljónir fyrir sæti í öryggisráðinu

Svíar fá sæti í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna næstu tvö ár. Baráttan fyrir sætinu kostaði sænsk stjórnvöld 27 milljónir sænskra króna eða um 337 milljónir íslenskra króna um þriggja ára skeið.

Samið um vopnahlé í Sýrlandi

Rússar, Tyrkir og Íranar ætla að hafa eftirlit með vopnahléi í Sýrlandi og tryggja frið til framtíðar. Pútín Rússlandsforseti skýrði frá þessu í gær. Vopnahléið nær þó ekki til öfgahreyfinga á borð við Daish.

Lögreglan í Svíþjóð telur rannsóknum á morðum ógnað

Evrópudómstóllinn hefur úrskurðað að réttaröryggið í Svíþjóð sé ekki nægilegt til að fjarskiptafyrirtækjum leyfist að geyma gögn um fjarskipti viðskiptavina. Mörg fyrirtækjanna eru nú hætt að geyma slík gögn.

Yfirmaður fíkniefnalögreglu dæmdur fyrir hasssmygl

Jari Aarnio, fyrrverandi yfirmaður fíkniefnalögreglunnar í Helsinki, hefur hlotið tíu ára fangelsisdóm fyrir fíkniefnasmygl. Hann var handtekinn árið 2013 eftir að hafa starfað í þrjátíu ár hjá fíkniefnalögreglunni. Í september síðastliðnum var hann einnig dæmdur í þriggja ára fangelsi fyrir fjársvik.

Debbie Reynolds látin

Bandaríska Hollywoodstjarnan Debbie Reynolds er látin, áttatíu og fjögurra ára að aldr

Sjá næstu 50 fréttir