Fleiri fréttir

Klitsko tók við Eurovision-keflinu

Tólf lög keppa um að verða fulltrúi Íslands í Kænugarði en rúmlega 200 lög bárust í keppnina. Undan­úrslitin fara fram í Háskólabíói, laugardagana 25. febrúar og 4. mars en úrslitakvöldið verður í Laugardalshöll þann 11. mars.

Vill flóttamenn til Grænlands

Steve Olsvig Sandgreen, formaður ungliðahreyfingar grænlenska jafnaðarmannaflokksins, Siumut, segir að Grænland þurfi að sýna ábyrgð og byrja að taka á móti flóttamönnum.

Trump sakar Demókrata um að flækjast fyrir sér

Segir Demókrata vísvitandi tefja fyrir því að nýir ráðherrar geti tekið til starfa. Demókratar neita að mæta til atkvæðagreiðslu í þingnefndum þar sem ráðherravalið er til staðfestingar. Búast má við að val Trumps á nýjum hæst

Árásarmaðurinn aðdáandi Trumps og Marine Le Pen

Maðurinn sem myrti sex manns í skotárás á mosku í Quebec á sunnudagskvöld heitir Alexandre Bissonette, er 27 ára gamall lögfræðinemi við Laval-háskóla í Quebec og var aðdáandi Donalds Trump og Marine Le Pen.

Fillon ósáttur við fjölmiðla

François Fillon, forsetaframbjóðandi franskra Repúblikana, segir fjölmiðla í herferð gegn sér og sakar þá um að reyna að eyðileggja framboð sitt.

Sjá næstu 50 fréttir