Fleiri fréttir

Nýjar ásakanir á hendur Francois Fillon

Forsetaframbjóðanda franskra Repúblikana er sakaður um að hafa í krafti stöðu sinnar útvegað eiginkonu sinni og börnum laun úr opinberum sjóðum fyrir litla sem enga vinnu.

Hlé á morðherferð gegn fíkniefnum

Rodrigo Duterte, forseti Filippseyja, hefur ákveðið að stöðva tímabundið herferð lögreglunnar gegn fíkniefnum. Áður en haldið verður áfram þurfi að uppræta spillingu innan lögreglunnar.

Hryðjuverk gegn múslimum í Kanada

Tveir menn myrtu sex og særðu á annan tug í skotárás á mosku í Quebec í fyrrakvöld. Forsætisráðherra Kanada, Justin Trudeau, segir árásina vera hryðjuverk gegn múslimum. Í Bandaríkjunum hafa þrjár moskur brunnið á síðustu vikum.

Faðir Pac-Man látinn

Masaya Nakamura, maðurinn sem stofnaði tölvuleikjafyrirtækið sem þróaði tölvuleikinn ofurvinsæla Pac-Man er látinn.

Ritari Göbbels látinn 106 ára að aldri

Pomsel starfaði náið með Göbbels og var ein af síðustu eftirlifandi þeirra sem störfuðu fyrir háttsetta embættismenn innan stjórnkerfis Nasista í Þýskalandi á fjórða og fimmta áratug síðustu aldar.

Íslenskir þingmenn fordæma tilskipun Bandaríkjaforseta

Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra Íslands, mun koma áleiðis skýrum skilaboðum stjórnvalda sem fordæma tilskipun forseta Bandaríkjanna sem bannar ríkisborgurum sjö þjóða að koma til landsins.

Sjá næstu 50 fréttir