Fleiri fréttir Óttuðust að Flynn gæti verið kúgaður af Rússum Þáverandi dómsmálaráðherra sagði að hún trúði því að rétt væri að benda Pence á að hann væri óvitandi að dreifa röngum upplýsingum 8.5.2017 20:55 Obama sagður hafa varað Trump við að ráða Flynn til starfa Barack Obama, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, er sagður hafa varað arftaka hans í starfi, Donald Trump, við að ráða Michael Flynn í embætti þjóðaröryggisráðgjafa. Flynn sagði af sér embætti eftir aðeins 24 daga í starfi eftir að upp komst um samskipti hans við Rússa áður en Trump tók við embætti. 8.5.2017 16:21 Læknar myrtir á hrottafenginn hátt í lúxusíbúð Karlmaður er í haldi lögreglunnar í Boston grunaður um að hafa myrt tvö lækna í lúxúsíbúð þar í borg. Læknarnir voru trúlofaðir og fundust lík þeirra bundin saman og höfðu þau verið skorin á háls. 8.5.2017 14:58 Eiríkur Bergmann: Óvíst hvort Macron verði forseti með mikið áhrifavald Sigur Emmanuel Macron í forsetakosningunum í Frakklandi er sigur fyrir hefðbundið evrópskt frjálslynt lýðræði. Óvíst er þó hvort að hann muni hafa mikil áhrif sem forseti þar flokkur hans á ekkert sæti á þingi. 8.5.2017 10:46 Einn af hverjum fimm Áströlum orðið fyrir hefndarklámi Karlar jafn líklegir og konur til þess að verða fyrir stafrænu kynferðisofbeldi. 8.5.2017 09:01 Útilokaðir frá fundi Kushners Blaðamönnum var meinaður aðgangur að viðburði Kushner-fjölskyldunnar í Shanghai í Kína í gær. 8.5.2017 08:00 Hvorki leki né dræm kjörsókn gat stöðvað Macron Emmanuel Macron var spáð sigri í frönsku forsetakosningunum strax og fyrstu tölur birtust. Hann tekur við embætti þann 14. maí næstkomandi. Macron sagði nýjan kafla skrifaðan í sögu landsins. Le Pen vill leiða stjórnarandstöðuna. 8.5.2017 07:00 ISIS-leiðtogi drepinn í áhlaupi í Afganistan Abdul Hasib er sagður hafa verið drepinn fyrir 10 dögum síðan í hernaðaraðgerðum afganskra yfirvalda í Nangarhar-héraði í austurhluta landsins. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá forseta landsins, Ashraf Ghani. 8.5.2017 00:04 Marine Le Pen mætti galvösk á djammið Le Pen laut í lægra haldi fyrir mótframbjóðanda sínum, Emmanuel Macron, í forsetakosningunum í dag. Hún sletti þó úr klaufunum í kvöld ásamt stuðningsmönnum sínum. 7.5.2017 23:32 Sigurræða Macron: „Við munum ekki láta undan óttanum“ Emmanuel Macron, nýkjörinn forseti Frakklands, ávarpaði um fimmtánþúsund manns sem saman voru komnir við Louvre-safnið í París í kvöld. 7.5.2017 21:26 Trump óskar Macron til hamingju Forsetinn óskaði Macron „til hamingju með stóran sigur,“ og bætti við að hann „hlakkaði mjög til að vinna með honum.“ Athygli vekur að í viðtali við Associated Press í apríl sagði Trump Le Pen "sterkasta“ frambjóðandann. 7.5.2017 19:40 Macron: „Ég þakka ykkur frá mínum dýpstu hjartarótum“ Sigurræða Macron var alvarleg, stutt og yfirveguð. 7.5.2017 19:24 Le Pen heitir því að halda baráttunni áfram Marine Le Pen hefur játað ósigur í frönsku forsetakosningunum eftir að fyrstu tölur birtust í dag. Hún óskaði Emmanuel Macron, sigurvegara kosninganna, góðs gengis með áskoranirnar sem Frakkland stendur frammi fyrir þegar hún ávarpaði stuðningsmenn sína fyrir stuttu. 7.5.2017 19:22 Hamingjuóskum rignir yfir Macron Þjóðarleiðtogar heimsins keppast nú við að óska næsta frakklandsforseta til hamingju með sigurinn. 7.5.2017 18:43 Sýrlenskir flóttamenn í Kanada nefna son sinn Justin Trudeau Sýrlensku hjónin Muhammad og Afraa Bilan, sem komu frá Damascus í Sýrlandi til Kanada nú í vetur, eignuðust son á fimmtudag. Sonurinn hefur hlotið nafnið Justin Trudeau í höfuðið á forsætisráðherranum geðþekka. 7.5.2017 18:25 Le Pen viðurkennir ósigur: Emmanuel Macron næsti forseti Frakklands Marine Le Pen hefur viðurkennt ósigur í forsetakosningunum í Frakklandi. 7.5.2017 18:21 Fyrstu tölur í Frakklandi benda til öruggs sigurs Macron Allir kjörstaðir hafa nú lokað í Frakklandi og benda fyrstu tölur til þess að Emmanuel Macron muni verða 25. forseti Frakklands. 7.5.2017 18:02 Fimmtán ára drengur með loftriffil skotinn til bana af lögreglu Lögregla í San Diego í Kaliforníu-fylki í Bandaríkjunum var kölluð til eftir að ábending barst um drenginn í gær. Talið er að drengurinn hafi sjálfur hringt og þannig fengið lögreglu til að fremja sitt eigið sjálfsmorð. 7.5.2017 17:34 Fimm meðlimir Boko Haram sagðir látnir lausir í skiptum fyrir Chibok-stúlkurnar Nígerískur embættismaður hefur staðfest að fimm meðlimir hryðjuverkasamtakanna Boko Haram hafi verið látnir lausir í skiptum fyrir Chibok-stúlkurnar 82, sem sleppt var úr haldi samtakanna í gær. Stúlkurnar munu hitta fyrir forseta Nígeríu síðar í dag. 7.5.2017 16:51 65,3 prósent hafa kosið í Frakklandi Kosningaþátttakan er umtalsvert minni en í síðustu forsetakosningum sem haldnar voru árið 2012. 7.5.2017 15:39 „Stór skattaafsláttur fyrir menn eins og mig“ Skattahækkanir á tekjuhæstu Bandaríkjamennina sem Obama kom á til að fjármagna heilbrigðistryggingakerfi sitt verða dregnar til baka eftir að repúblikanar afnámu Obamacare. 7.5.2017 15:15 Kannanir benda til að Macron fái meira en 60 prósent atkvæða Franski forsetaframbjóðandinn Emmanuel Macron mælist með rúmlega sextíu prósent fylgi samkvæmt niðurstöðum fjögurra skoðanakannanna sem hafa verið gerðar í dag. 7.5.2017 15:15 Ísrael verði ríki gyðinga Likud-flokkur Netanyahu forsætisráðherra hefur lagt fram frumvarp þar sem því er lýst yfir að Ísrael sé ríki gyðinga og sjálfsákvörðunarréttur þess nái aðeins til gyðinga. 7.5.2017 14:44 Tvær ungar konur létust í Kaupmannahöfn: Krefjast þess að sjósleðar fái númeraplötur Mennirnir á sjósleðunum flúðu af vettvangi, en lögreglu tókst að hafa uppi á þeim nokkrum kílómetrum sunnar i Brøndby-höfn þar sem þeir voru að draga sleðana upp á land. 7.5.2017 14:00 Bandaríkjamaður handtekinn í Norður-Kóreu Maðurinn er sakaður um að vinna gegn stjórnvöldum í Pyongyang. Hann er talinn fjórði bandaríski borgarinnar sem Norður-Kóreu hefur í haldi. 7.5.2017 13:16 Hvetja Trump til að halda sig við Parísarsamkomulagið Talið er að Donald Trump geri upp hug sinn um hvort hann haldi sig við Parísarsamkomulagið í loftslagsmálum í þessum mánuði, jafnvel í þessari viku. 7.5.2017 12:45 Hallargarður við Louvre-safnið rýmdur Lögregla fyrirskipaði að hallargarður þar sem Emmanuel Macron ætlar að fagna á kosninganótt skyldi rýmdur í varúðarskyni vegna öryggisástæðna. 7.5.2017 11:49 Satanískur minnisvarði settur upp í smábæ Í kjölfar deilna um trúartákn í opinberu rými í smábæ í Minnesota í Bandaríkjunum hafa samtök satanista nú fengið leyfi til að reisa minnisvarða í garði til heiðurs hermanna. 7.5.2017 11:21 Kosningaþátttakan í Frakklandi minni en í síðustu kosningum Um hádegisbil í Frakklandi höfðu 28,2 prósent kjósenda greitt atkvæði sitt og er þátttakan minni en í síðustu kosningum líkt og spáð hafði verið. 7.5.2017 11:20 Fjölskylda Kushner sökuð um siðferðisbrest Á sama tíma og Jared Kushner er í lykilstöðu í ríkisstjórn tengdaföður síns Donalds Trump virðist fjölskylda hans reyna að gera út á tengslin. 7.5.2017 10:27 Le Pen og Macron bæði búin að kjósa Frakkar ganga að kjörborðinu í dag til að kjósa sér nýjan forseta og hafa frambjóðendurnir tveir sem kosið er um nú báðir greitt atkvæði sitt. 7.5.2017 09:59 Þrjú þúsund flóttamönnum bjargað á Miðjarðarhafi Flóttamönnum og farandfólki sem reyndu að komast til Evrópu var bjargað í þúsundatali á Miðjarðarhafi í gær. 7.5.2017 09:46 Rýma hús vegna sprengna úr heimsstyrjöldinni Um 10% borgarbúa í Hannover hefur verið skipað að yfirgefa heimili sín á meðan sprengjusérfræðingar aftengja fimm sprengjur sem taldar eru vera frá seinni heimsstyrjöldinni. 7.5.2017 09:28 Kona lést í sjósleðaslysi í Kaupmannahöfn Bandarísk kona lést í sjósleðaslysi nærri Langebro í Kaupmannahöfn í gærkvöldi. 7.5.2017 08:51 Búið að opna kjörstaði í Frakklandi Frakkar munu í dag kjósa sér nýjan forseta þar sem kosið er á milli miðjumannsins Emmanuel Macron og Marine Le Pen, forsetaefnis Þjóðfylkingarinnar. 7.5.2017 08:20 May nýtur áfram trausts í Bretlandi Breski Íhaldsflokkurinn viðheldur töluverðu forskoti á Verkamannaflokkinn samkvæmt nýrri skoðanakönnun. Tæpur helmingur svarenda sagðist vilja Theresu May áfram í forsætisráðherrastól. 6.5.2017 23:57 Varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna leigir íbúð undir kjarnorkukóða í Trump-turni Höfuðstöðvar bandaríska varnarmálaráðuneytisins, Pentagon, hafa í hyggju að leigja íbúð í Trump-turni fyrir starfsemi herskrifstofu Bandaríkjanna. Turninn er í eigu Donalds Trump, forseta Bandaríkjanna en íbúðin sjálf í eigu annarra aðila. Ekki er vitað hverjir eiga íbúðina. Demókratar hafa lýst yfir áhyggjum af ráðahagnum. 6.5.2017 23:07 82 Chibok-stúlkum sleppt úr haldi Boko Haram 82 stúlkum úr þorpinu Chibok í Nígeríu, sem voru í hópi fleiri stúlkna sem vígasamtökin Boko Haram rændu árið 2014, hefur verið sleppt úr haldi. 6.5.2017 20:51 Hollande heitir viðbrögðum við gagnalekanum Forseti Frakklands, Francois Hollande, hefur heitið því að „svara fyrir“ árás tölvuþrjóta á herbúðir Emmanuel Macron, annars frambjóðenda forsetakosninganna sem fram fara á morgun í Frakklandi. 6.5.2017 19:57 Átján ákærðir fyrir aðild að dauða samnemanda síns Timothy Piazza, 19 ára verkfræðinemi á öðru ári við ríkisháskólann í Pennsylvaníu í Bandaríkjunum, er sagður hafa dottið í tvígang niður stiga eftir að hann var neyddur til að taka þátt í drykkjukeppni. Hann hlaut alvarlega höfuðáverka í seinni byltunni sem drógu hann til dauða. Átta samnemendur hans hafa verið ákærðir fyrir manndráp af gáleysi. 6.5.2017 18:52 Tugir barna fórust í rútuslysi Yfir þrjátíu börn á aldrinum 12-14 ára létust í morgun þegar rúta keyrði fram af bröttum vegi og hafnaði ofan í gljúfri nálægt bænum Karatu í norðurhluta Afríkuríkisins Tansaníu. 6.5.2017 17:47 Aldrei hafa fleiri reynt við Everest-tind Alls hafa 371 fengið leyfi til að klífa tindinn í ár og er ljóst að biðraðir gætu myndast vegna margmennsins. 6.5.2017 14:45 Erfitt fyrir Macron og hans menn að bregðast við lekanum Bannað er að há kosningabaráttu daginn fyrir kosningar í Frakklandi, þar sem dagurinn er ætlaður kjósendum til umhugsunar. 6.5.2017 09:52 Kólumbískur raðmorðingi fær 36 ára dóm Dómstóll í Kólumbíu hefur dæmt raðmorðingjann Fredy Armando Valencia en hann hefur viðurkennt að hafa orðið sextán manns að bana. 6.5.2017 08:38 25 sekúndum frá því að hlaupa maraþon á undir tveimur tímum Keníumanninum Eliud Kipchoge var nálægt því að verða fyrstur manna til að hlaupa maraþon á undir tveimur tímum í morgun. 6.5.2017 08:01 Sjá næstu 50 fréttir
Óttuðust að Flynn gæti verið kúgaður af Rússum Þáverandi dómsmálaráðherra sagði að hún trúði því að rétt væri að benda Pence á að hann væri óvitandi að dreifa röngum upplýsingum 8.5.2017 20:55
Obama sagður hafa varað Trump við að ráða Flynn til starfa Barack Obama, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, er sagður hafa varað arftaka hans í starfi, Donald Trump, við að ráða Michael Flynn í embætti þjóðaröryggisráðgjafa. Flynn sagði af sér embætti eftir aðeins 24 daga í starfi eftir að upp komst um samskipti hans við Rússa áður en Trump tók við embætti. 8.5.2017 16:21
Læknar myrtir á hrottafenginn hátt í lúxusíbúð Karlmaður er í haldi lögreglunnar í Boston grunaður um að hafa myrt tvö lækna í lúxúsíbúð þar í borg. Læknarnir voru trúlofaðir og fundust lík þeirra bundin saman og höfðu þau verið skorin á háls. 8.5.2017 14:58
Eiríkur Bergmann: Óvíst hvort Macron verði forseti með mikið áhrifavald Sigur Emmanuel Macron í forsetakosningunum í Frakklandi er sigur fyrir hefðbundið evrópskt frjálslynt lýðræði. Óvíst er þó hvort að hann muni hafa mikil áhrif sem forseti þar flokkur hans á ekkert sæti á þingi. 8.5.2017 10:46
Einn af hverjum fimm Áströlum orðið fyrir hefndarklámi Karlar jafn líklegir og konur til þess að verða fyrir stafrænu kynferðisofbeldi. 8.5.2017 09:01
Útilokaðir frá fundi Kushners Blaðamönnum var meinaður aðgangur að viðburði Kushner-fjölskyldunnar í Shanghai í Kína í gær. 8.5.2017 08:00
Hvorki leki né dræm kjörsókn gat stöðvað Macron Emmanuel Macron var spáð sigri í frönsku forsetakosningunum strax og fyrstu tölur birtust. Hann tekur við embætti þann 14. maí næstkomandi. Macron sagði nýjan kafla skrifaðan í sögu landsins. Le Pen vill leiða stjórnarandstöðuna. 8.5.2017 07:00
ISIS-leiðtogi drepinn í áhlaupi í Afganistan Abdul Hasib er sagður hafa verið drepinn fyrir 10 dögum síðan í hernaðaraðgerðum afganskra yfirvalda í Nangarhar-héraði í austurhluta landsins. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá forseta landsins, Ashraf Ghani. 8.5.2017 00:04
Marine Le Pen mætti galvösk á djammið Le Pen laut í lægra haldi fyrir mótframbjóðanda sínum, Emmanuel Macron, í forsetakosningunum í dag. Hún sletti þó úr klaufunum í kvöld ásamt stuðningsmönnum sínum. 7.5.2017 23:32
Sigurræða Macron: „Við munum ekki láta undan óttanum“ Emmanuel Macron, nýkjörinn forseti Frakklands, ávarpaði um fimmtánþúsund manns sem saman voru komnir við Louvre-safnið í París í kvöld. 7.5.2017 21:26
Trump óskar Macron til hamingju Forsetinn óskaði Macron „til hamingju með stóran sigur,“ og bætti við að hann „hlakkaði mjög til að vinna með honum.“ Athygli vekur að í viðtali við Associated Press í apríl sagði Trump Le Pen "sterkasta“ frambjóðandann. 7.5.2017 19:40
Macron: „Ég þakka ykkur frá mínum dýpstu hjartarótum“ Sigurræða Macron var alvarleg, stutt og yfirveguð. 7.5.2017 19:24
Le Pen heitir því að halda baráttunni áfram Marine Le Pen hefur játað ósigur í frönsku forsetakosningunum eftir að fyrstu tölur birtust í dag. Hún óskaði Emmanuel Macron, sigurvegara kosninganna, góðs gengis með áskoranirnar sem Frakkland stendur frammi fyrir þegar hún ávarpaði stuðningsmenn sína fyrir stuttu. 7.5.2017 19:22
Hamingjuóskum rignir yfir Macron Þjóðarleiðtogar heimsins keppast nú við að óska næsta frakklandsforseta til hamingju með sigurinn. 7.5.2017 18:43
Sýrlenskir flóttamenn í Kanada nefna son sinn Justin Trudeau Sýrlensku hjónin Muhammad og Afraa Bilan, sem komu frá Damascus í Sýrlandi til Kanada nú í vetur, eignuðust son á fimmtudag. Sonurinn hefur hlotið nafnið Justin Trudeau í höfuðið á forsætisráðherranum geðþekka. 7.5.2017 18:25
Le Pen viðurkennir ósigur: Emmanuel Macron næsti forseti Frakklands Marine Le Pen hefur viðurkennt ósigur í forsetakosningunum í Frakklandi. 7.5.2017 18:21
Fyrstu tölur í Frakklandi benda til öruggs sigurs Macron Allir kjörstaðir hafa nú lokað í Frakklandi og benda fyrstu tölur til þess að Emmanuel Macron muni verða 25. forseti Frakklands. 7.5.2017 18:02
Fimmtán ára drengur með loftriffil skotinn til bana af lögreglu Lögregla í San Diego í Kaliforníu-fylki í Bandaríkjunum var kölluð til eftir að ábending barst um drenginn í gær. Talið er að drengurinn hafi sjálfur hringt og þannig fengið lögreglu til að fremja sitt eigið sjálfsmorð. 7.5.2017 17:34
Fimm meðlimir Boko Haram sagðir látnir lausir í skiptum fyrir Chibok-stúlkurnar Nígerískur embættismaður hefur staðfest að fimm meðlimir hryðjuverkasamtakanna Boko Haram hafi verið látnir lausir í skiptum fyrir Chibok-stúlkurnar 82, sem sleppt var úr haldi samtakanna í gær. Stúlkurnar munu hitta fyrir forseta Nígeríu síðar í dag. 7.5.2017 16:51
65,3 prósent hafa kosið í Frakklandi Kosningaþátttakan er umtalsvert minni en í síðustu forsetakosningum sem haldnar voru árið 2012. 7.5.2017 15:39
„Stór skattaafsláttur fyrir menn eins og mig“ Skattahækkanir á tekjuhæstu Bandaríkjamennina sem Obama kom á til að fjármagna heilbrigðistryggingakerfi sitt verða dregnar til baka eftir að repúblikanar afnámu Obamacare. 7.5.2017 15:15
Kannanir benda til að Macron fái meira en 60 prósent atkvæða Franski forsetaframbjóðandinn Emmanuel Macron mælist með rúmlega sextíu prósent fylgi samkvæmt niðurstöðum fjögurra skoðanakannanna sem hafa verið gerðar í dag. 7.5.2017 15:15
Ísrael verði ríki gyðinga Likud-flokkur Netanyahu forsætisráðherra hefur lagt fram frumvarp þar sem því er lýst yfir að Ísrael sé ríki gyðinga og sjálfsákvörðunarréttur þess nái aðeins til gyðinga. 7.5.2017 14:44
Tvær ungar konur létust í Kaupmannahöfn: Krefjast þess að sjósleðar fái númeraplötur Mennirnir á sjósleðunum flúðu af vettvangi, en lögreglu tókst að hafa uppi á þeim nokkrum kílómetrum sunnar i Brøndby-höfn þar sem þeir voru að draga sleðana upp á land. 7.5.2017 14:00
Bandaríkjamaður handtekinn í Norður-Kóreu Maðurinn er sakaður um að vinna gegn stjórnvöldum í Pyongyang. Hann er talinn fjórði bandaríski borgarinnar sem Norður-Kóreu hefur í haldi. 7.5.2017 13:16
Hvetja Trump til að halda sig við Parísarsamkomulagið Talið er að Donald Trump geri upp hug sinn um hvort hann haldi sig við Parísarsamkomulagið í loftslagsmálum í þessum mánuði, jafnvel í þessari viku. 7.5.2017 12:45
Hallargarður við Louvre-safnið rýmdur Lögregla fyrirskipaði að hallargarður þar sem Emmanuel Macron ætlar að fagna á kosninganótt skyldi rýmdur í varúðarskyni vegna öryggisástæðna. 7.5.2017 11:49
Satanískur minnisvarði settur upp í smábæ Í kjölfar deilna um trúartákn í opinberu rými í smábæ í Minnesota í Bandaríkjunum hafa samtök satanista nú fengið leyfi til að reisa minnisvarða í garði til heiðurs hermanna. 7.5.2017 11:21
Kosningaþátttakan í Frakklandi minni en í síðustu kosningum Um hádegisbil í Frakklandi höfðu 28,2 prósent kjósenda greitt atkvæði sitt og er þátttakan minni en í síðustu kosningum líkt og spáð hafði verið. 7.5.2017 11:20
Fjölskylda Kushner sökuð um siðferðisbrest Á sama tíma og Jared Kushner er í lykilstöðu í ríkisstjórn tengdaföður síns Donalds Trump virðist fjölskylda hans reyna að gera út á tengslin. 7.5.2017 10:27
Le Pen og Macron bæði búin að kjósa Frakkar ganga að kjörborðinu í dag til að kjósa sér nýjan forseta og hafa frambjóðendurnir tveir sem kosið er um nú báðir greitt atkvæði sitt. 7.5.2017 09:59
Þrjú þúsund flóttamönnum bjargað á Miðjarðarhafi Flóttamönnum og farandfólki sem reyndu að komast til Evrópu var bjargað í þúsundatali á Miðjarðarhafi í gær. 7.5.2017 09:46
Rýma hús vegna sprengna úr heimsstyrjöldinni Um 10% borgarbúa í Hannover hefur verið skipað að yfirgefa heimili sín á meðan sprengjusérfræðingar aftengja fimm sprengjur sem taldar eru vera frá seinni heimsstyrjöldinni. 7.5.2017 09:28
Kona lést í sjósleðaslysi í Kaupmannahöfn Bandarísk kona lést í sjósleðaslysi nærri Langebro í Kaupmannahöfn í gærkvöldi. 7.5.2017 08:51
Búið að opna kjörstaði í Frakklandi Frakkar munu í dag kjósa sér nýjan forseta þar sem kosið er á milli miðjumannsins Emmanuel Macron og Marine Le Pen, forsetaefnis Þjóðfylkingarinnar. 7.5.2017 08:20
May nýtur áfram trausts í Bretlandi Breski Íhaldsflokkurinn viðheldur töluverðu forskoti á Verkamannaflokkinn samkvæmt nýrri skoðanakönnun. Tæpur helmingur svarenda sagðist vilja Theresu May áfram í forsætisráðherrastól. 6.5.2017 23:57
Varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna leigir íbúð undir kjarnorkukóða í Trump-turni Höfuðstöðvar bandaríska varnarmálaráðuneytisins, Pentagon, hafa í hyggju að leigja íbúð í Trump-turni fyrir starfsemi herskrifstofu Bandaríkjanna. Turninn er í eigu Donalds Trump, forseta Bandaríkjanna en íbúðin sjálf í eigu annarra aðila. Ekki er vitað hverjir eiga íbúðina. Demókratar hafa lýst yfir áhyggjum af ráðahagnum. 6.5.2017 23:07
82 Chibok-stúlkum sleppt úr haldi Boko Haram 82 stúlkum úr þorpinu Chibok í Nígeríu, sem voru í hópi fleiri stúlkna sem vígasamtökin Boko Haram rændu árið 2014, hefur verið sleppt úr haldi. 6.5.2017 20:51
Hollande heitir viðbrögðum við gagnalekanum Forseti Frakklands, Francois Hollande, hefur heitið því að „svara fyrir“ árás tölvuþrjóta á herbúðir Emmanuel Macron, annars frambjóðenda forsetakosninganna sem fram fara á morgun í Frakklandi. 6.5.2017 19:57
Átján ákærðir fyrir aðild að dauða samnemanda síns Timothy Piazza, 19 ára verkfræðinemi á öðru ári við ríkisháskólann í Pennsylvaníu í Bandaríkjunum, er sagður hafa dottið í tvígang niður stiga eftir að hann var neyddur til að taka þátt í drykkjukeppni. Hann hlaut alvarlega höfuðáverka í seinni byltunni sem drógu hann til dauða. Átta samnemendur hans hafa verið ákærðir fyrir manndráp af gáleysi. 6.5.2017 18:52
Tugir barna fórust í rútuslysi Yfir þrjátíu börn á aldrinum 12-14 ára létust í morgun þegar rúta keyrði fram af bröttum vegi og hafnaði ofan í gljúfri nálægt bænum Karatu í norðurhluta Afríkuríkisins Tansaníu. 6.5.2017 17:47
Aldrei hafa fleiri reynt við Everest-tind Alls hafa 371 fengið leyfi til að klífa tindinn í ár og er ljóst að biðraðir gætu myndast vegna margmennsins. 6.5.2017 14:45
Erfitt fyrir Macron og hans menn að bregðast við lekanum Bannað er að há kosningabaráttu daginn fyrir kosningar í Frakklandi, þar sem dagurinn er ætlaður kjósendum til umhugsunar. 6.5.2017 09:52
Kólumbískur raðmorðingi fær 36 ára dóm Dómstóll í Kólumbíu hefur dæmt raðmorðingjann Fredy Armando Valencia en hann hefur viðurkennt að hafa orðið sextán manns að bana. 6.5.2017 08:38
25 sekúndum frá því að hlaupa maraþon á undir tveimur tímum Keníumanninum Eliud Kipchoge var nálægt því að verða fyrstur manna til að hlaupa maraþon á undir tveimur tímum í morgun. 6.5.2017 08:01