Fleiri fréttir „El Chapo“ vill fá að hitta eiginkonu sína Hinn meinti fíkniefnabarónn er meðal annars sakaður um morð og mannrán. 5.5.2017 16:48 Bandarískur hermaður lét lífið í Sómalíu Tveir aðrir særðust í skotbardaga við vígamenn al-Shabaab. 5.5.2017 14:53 Svarthöfði olli uppþoti og rýmingu skóla Foreldri hringdi í lögreglu þegar hann sá lávarð myrku hliðarinnar ganga inn í skóla í Bandaríkjunum. 5.5.2017 13:37 Staðfestir dauðadóm yfir fjórum mönnum vegna hópnauðgunar og morðs Mennirnir voru dæmdir fyrir hópnauðgun og morð á 23 ára háskólanema í strætisvagni í Delhi árið 2012. 5.5.2017 13:07 Juncker segir mikilvægi enskrar tungu vera að minnka Athygli vakti að Jean-Claude Juncker flutti ræðu á frönsku á ráðstefnu á Ítalíu í dag. 5.5.2017 12:42 Breskir íhaldsmenn unnu sigra í kosningum til sveitarstjórna Breski sjálfstæðisflokkurinn UKIP missti öll þrjátíu sæti sín í sveitarstjórnum. 5.5.2017 12:18 Frumvarpið ekki í samræmi við loforð forsetans og fyrri gagnrýni Þingmenn Repúblikanaflokksins samþykktu í gær nýtt heilbrigðisfrumvarp með naumum meirihluta á neðri deild þingsins í Bandaríkjunum. 5.5.2017 11:30 Ítalskur hjúkrunarfræðingur þóttist bólusetja þúsundir barna Mislingafaraldur gengur nú yfir Ítalíu og hefur hneyksismál innan heilbrigðiskerfisins fengið þarlenda stjórnmálamenn til að deila harkalega um bólusetningar. 5.5.2017 10:55 Saka CIA um tilræði gegn Kim Jong Un Norður-Kóreumenn segjast hafa komið í veg fyrir tilræðið. 5.5.2017 10:34 Hjónum með tvö ung börn vísað frá borði og hótað fangelsisvist Maður frá Suður-Kaliforníu segir að hann og fjölskylda sín hafi verið rekin úr flugvél flugvélagsins Delta eftir að þau neituðu að gefa af hendi sæti sem tveggja ára sonur þeirra var í, en sætið hafði upprunalega verið keypt fyrir son þeirra á unglingsaldri. 5.5.2017 10:22 Macron eykur fylgi sitt dagana fyrir kosningar Macron mælist með 62 prósent fylgi en Le Pen 38 prósent í nýrri könnun Elabe. 5.5.2017 08:22 Átta menn dæmdir fyrir að skipuleggja hryðjuverkaárás á ÓL í Ríó Mennirnir voru handteknir skömmu áður en leikarnir hófust en þeir eru allir brasilískir ríkisborgarar. 5.5.2017 07:52 Gera lokatilraun til að sannfæra kjósendur á síðasta degi kosningabaráttunnar Miðjumaðurinn Emmanuel Macron, sem leiðir í könnunum, ætlar að heimsækja borgina Rodez í dag sem er í suðurhluta landsins. 5.5.2017 07:37 Skattayfirvöld beina sjónum að ráðgjöfum Skattayfirvöld í Noregi hafa hug á að rannsaka hvernig lögmenn, bankar, endurskoðendur og ráðgjafar í fjárfestingum vinna. 5.5.2017 07:00 Íslensk nafnahefð vefst fyrir Kanadamönnum Thor Henriksson er endurtekið neitað um ríkisborgararétt í Kanada þar sem hann hefur búið síðan undir lok sjöunda áratugarins, en íslenska nafnið þvælist fyrir honum. Nokkuð hefur verið fjallað um málið í fjölmiðlum ytra. 5.5.2017 07:00 Macron ætlar í mál gegn þeim sem ásaka hann um að eiga aflandsfélag Forsetaframbjóðandi í Frakklandi sakaður um að eiga aflandsfélag. Neitar ásökunum og ætlar í mál gegn síðum sem halda því fram. Andstæðingur hans vakti máls á meintu aflandsfélagi í sjónvarpskappræðum þeirra. 5.5.2017 07:00 Fulltrúadeildin samþykkti að afnema Obamacare en óljóst með öldungadeildina Fulltrúadeild Bandaríkjaþings samþykkti í gær að afnema heilbrigðislöggjöf Baracks Obama, fyrrverandi forseta. 5.5.2017 07:00 Trump skrifar undir tilskipun sem auðveldar afskipti trúarsafnaða af stjórnmálum Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, skrifaði í dag undir tilskipun sem mun auðvelda trúarsöfnuðum þar í landi að skipta sér af stjórnmálum. 4.5.2017 23:30 Úlfar snúa aftur til Danmerkur eftir 200 ára fjarveru Úlfar hafa verið útdauðir í Danmörku í tvær aldir en nú hefur orðið breyting þar á. 4.5.2017 21:20 Bandaríska fulltrúadeildin samþykkti nýtt heilbrigðisfrumvarp Fulltrúadeild Bandaríkjaþings samþykkti í dag nýtt heilbrigðisfrumvarp með naumindum. 4.5.2017 20:00 Lögreglumaður í Texas sviðsetti eigin dauðdaga og flúði til Mexíkó Lögreglyfirvöld í Texas leita nú fyrrverandi lögreglumanns sem sviðsetti eigin dauðdaga til þess að hefja nýtt líf í Mexíkó. 4.5.2017 18:30 Undirbúa nýja áætlun í Afganistan Ekki er víst að pólitískur vilji sé fyrir því að senda eins marga hermenn til landsins og þörf er á. 4.5.2017 16:45 Tusk hvetur May til að hætta að tala gegn ESB Donald Tusk, forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins, hvetur Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, til að láta af orðræðu sinni gegn sambandinu. 4.5.2017 16:33 Mótmælendur grýttu eggjum í Marine Le Pen Forsetaframbjóðandinn ræddi við kjósendur í Brittany í morgun. 4.5.2017 15:15 Norður-Kóreumenn gagnrýna Kína harðlega Segja „gáleysisleg“ ummæli Kínverja um kjarnorkuvopnaáætlun einræðisríkisins skapraunandi. 4.5.2017 14:44 Obama lýsir yfir stuðningi við Macron "Ég veit að þið standið frammi fyrir miklum áskorunum og ég vil að allir vinir mínir í Frakklandi viti hve mikið ég óska ykkur velfarnaðar.“ 4.5.2017 13:41 Þjóðverjar búast við tölvuárásum í aðdraganda kosninga Sérstaklega er búist við því að þær beinist að stjórnmála- og embættismönnum. 4.5.2017 11:57 Fangaði sprenginguna sem varð henni og fjórum öðrum að bana Hermaðurinn og ljósmyndarinn Hilda I. Clayton var að þjálfa afganskan hermann í ljósmynda- og kvikmyndatöku þegar sprengjuvarpa sprakk í loft upp. 4.5.2017 11:30 Mildi að ekki fór verr þegar flugvél nauðlenti á fjölförnum vegi Ótrúlegt þykir að enginn hafi slasast alvarlega þegar lítil eins hreyfils flugvél nauðlenti á fjölförnum vegi í grennd við Seattle í Bandaríkjunum. 4.5.2017 11:16 Sér ekki eftir ummælum sínum um Trump Í fyrradag sagði hann kynferðislegan brandara um Trump og Putin sem reitti marga til reiði. 4.5.2017 10:21 The Sun greindi frá því að Filippus væri látinn Í greininni var farið yfir ævi og störf Filippusar og talað um hann í þátíð. 4.5.2017 10:01 Filippus prins hættir öllum opinberum erindagjörðum Filippus er 95 ára gamall 4.5.2017 09:08 Dularfullur fundur í Buckinghamhöll Allt hátt sett starfsfólk bresku krúnunnar hefur verið kallað saman til fundar í Buckinghamhöll. 4.5.2017 07:42 Lítið fór fyrir málefnunum í kappræðum frambjóðenda Einu sjónvarpskappræður frönsku forsetaframbjóðendanna voru í gær. Frambjóðendur vörðu miklum tíma í að rægja persónu hvor annars. 4.5.2017 07:00 Svisslendingur njósnaði um þýska skattinn Maðurinn á að hafa reynt að afla upplýsinga um hvernig þýsk skattayfirvöld komust yfir tölvugögn með lista yfir Þjóðverja sem grunaðir eru um að hafa falið fé í svissneskum bönkum. 4.5.2017 07:00 10 íslenskar milljónir hafa safnast fyrir Sómalíu, Suður-Súdan, Jemen og Nígeríu UNICEF og samstarfsaðilar hjálparsamtakanna hafa meðhöndlað um það bil 56 þúsund börn í Sómalíu vegna alvarlegrar vannæringar, meðal annars með veittum stuðningi frá Íslandi. 4.5.2017 07:00 Kosning Sáda í kvennanefnd SÞ sætir gagnrýni Sjö lönd sátu hjá og 47 sögðu já þegar kosið var um aðild Sádi-Arabíu að kvennanefnd Sameinuðu þjóðanna, SÞ. Að sögn sænska utanríkisráðuneytisins er ekki hægt að greiða atkvæði gegn aðild einhvers ríkis. 4.5.2017 07:00 Lokakappræður Macron og Le Pen: Hnattvæðing og hryðjuverk í brennidepli Kappræður á milli Marine Le Pen, frambjóðanda Þjóðfylkingarinnar og miðjumannsins Emmanuel Macron, fyrir frönsku forsetakosningarnar, fóru fram í kvöld. 3.5.2017 23:30 Vilja málmleitarhlið í alla skóla í London Hnífaárásir tíðar í borginni. 3.5.2017 23:11 Trump heitir Abbas því að ná fram friði fyrir botni Miðjarðarhafs Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hitti Mahmoud Abbas í dag í Hvíta húsinu og lofaði hinn fyrrnefndi því að hann myndi knýja á um lausnir í deilu Ísraela og Palestínumanna. 3.5.2017 22:00 Leiddist, bjó til sprengju og kom henni fyrir í lest í London Sakfelldur fyrir að hafa komið sprengju fyrir í neðanjarðarlest í Lundúnum. 3.5.2017 21:29 Sakar ESB um að reyna að hafa áhrif á bresku þingkosningarnar Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, segir suma ráðamenn í ESB reyna að hafa áhrif á komandi þingkosningar. 3.5.2017 21:00 NATO þingmenn funda við landamæri Rússlands í Georgíu Varaformaður Framsóknarflokksins, Lilja Alfreðsdóttir, segir fullkomlega eðlilegt að þingmennirnir komi saman þar til að ræða málefni norðurslóða, þrátt fyrir að reikna megi með hörðum viðbrögðum Rússa. 3.5.2017 20:30 Taldi sig verða að segja þinginu frá vendingum varðandi Clinton James Comey, yfirmaður FBI, sagði að honum liði illa yfir því að hann hefði mögulega haft áhrif á kosningarnar. 3.5.2017 16:40 Melania Trump like-aði tíst um ömurlegt hjónaband hennar Byrjendamistök eða skilaboð? Netverjar eru ekki sammála. 3.5.2017 14:30 Sjá næstu 50 fréttir
„El Chapo“ vill fá að hitta eiginkonu sína Hinn meinti fíkniefnabarónn er meðal annars sakaður um morð og mannrán. 5.5.2017 16:48
Bandarískur hermaður lét lífið í Sómalíu Tveir aðrir særðust í skotbardaga við vígamenn al-Shabaab. 5.5.2017 14:53
Svarthöfði olli uppþoti og rýmingu skóla Foreldri hringdi í lögreglu þegar hann sá lávarð myrku hliðarinnar ganga inn í skóla í Bandaríkjunum. 5.5.2017 13:37
Staðfestir dauðadóm yfir fjórum mönnum vegna hópnauðgunar og morðs Mennirnir voru dæmdir fyrir hópnauðgun og morð á 23 ára háskólanema í strætisvagni í Delhi árið 2012. 5.5.2017 13:07
Juncker segir mikilvægi enskrar tungu vera að minnka Athygli vakti að Jean-Claude Juncker flutti ræðu á frönsku á ráðstefnu á Ítalíu í dag. 5.5.2017 12:42
Breskir íhaldsmenn unnu sigra í kosningum til sveitarstjórna Breski sjálfstæðisflokkurinn UKIP missti öll þrjátíu sæti sín í sveitarstjórnum. 5.5.2017 12:18
Frumvarpið ekki í samræmi við loforð forsetans og fyrri gagnrýni Þingmenn Repúblikanaflokksins samþykktu í gær nýtt heilbrigðisfrumvarp með naumum meirihluta á neðri deild þingsins í Bandaríkjunum. 5.5.2017 11:30
Ítalskur hjúkrunarfræðingur þóttist bólusetja þúsundir barna Mislingafaraldur gengur nú yfir Ítalíu og hefur hneyksismál innan heilbrigðiskerfisins fengið þarlenda stjórnmálamenn til að deila harkalega um bólusetningar. 5.5.2017 10:55
Saka CIA um tilræði gegn Kim Jong Un Norður-Kóreumenn segjast hafa komið í veg fyrir tilræðið. 5.5.2017 10:34
Hjónum með tvö ung börn vísað frá borði og hótað fangelsisvist Maður frá Suður-Kaliforníu segir að hann og fjölskylda sín hafi verið rekin úr flugvél flugvélagsins Delta eftir að þau neituðu að gefa af hendi sæti sem tveggja ára sonur þeirra var í, en sætið hafði upprunalega verið keypt fyrir son þeirra á unglingsaldri. 5.5.2017 10:22
Macron eykur fylgi sitt dagana fyrir kosningar Macron mælist með 62 prósent fylgi en Le Pen 38 prósent í nýrri könnun Elabe. 5.5.2017 08:22
Átta menn dæmdir fyrir að skipuleggja hryðjuverkaárás á ÓL í Ríó Mennirnir voru handteknir skömmu áður en leikarnir hófust en þeir eru allir brasilískir ríkisborgarar. 5.5.2017 07:52
Gera lokatilraun til að sannfæra kjósendur á síðasta degi kosningabaráttunnar Miðjumaðurinn Emmanuel Macron, sem leiðir í könnunum, ætlar að heimsækja borgina Rodez í dag sem er í suðurhluta landsins. 5.5.2017 07:37
Skattayfirvöld beina sjónum að ráðgjöfum Skattayfirvöld í Noregi hafa hug á að rannsaka hvernig lögmenn, bankar, endurskoðendur og ráðgjafar í fjárfestingum vinna. 5.5.2017 07:00
Íslensk nafnahefð vefst fyrir Kanadamönnum Thor Henriksson er endurtekið neitað um ríkisborgararétt í Kanada þar sem hann hefur búið síðan undir lok sjöunda áratugarins, en íslenska nafnið þvælist fyrir honum. Nokkuð hefur verið fjallað um málið í fjölmiðlum ytra. 5.5.2017 07:00
Macron ætlar í mál gegn þeim sem ásaka hann um að eiga aflandsfélag Forsetaframbjóðandi í Frakklandi sakaður um að eiga aflandsfélag. Neitar ásökunum og ætlar í mál gegn síðum sem halda því fram. Andstæðingur hans vakti máls á meintu aflandsfélagi í sjónvarpskappræðum þeirra. 5.5.2017 07:00
Fulltrúadeildin samþykkti að afnema Obamacare en óljóst með öldungadeildina Fulltrúadeild Bandaríkjaþings samþykkti í gær að afnema heilbrigðislöggjöf Baracks Obama, fyrrverandi forseta. 5.5.2017 07:00
Trump skrifar undir tilskipun sem auðveldar afskipti trúarsafnaða af stjórnmálum Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, skrifaði í dag undir tilskipun sem mun auðvelda trúarsöfnuðum þar í landi að skipta sér af stjórnmálum. 4.5.2017 23:30
Úlfar snúa aftur til Danmerkur eftir 200 ára fjarveru Úlfar hafa verið útdauðir í Danmörku í tvær aldir en nú hefur orðið breyting þar á. 4.5.2017 21:20
Bandaríska fulltrúadeildin samþykkti nýtt heilbrigðisfrumvarp Fulltrúadeild Bandaríkjaþings samþykkti í dag nýtt heilbrigðisfrumvarp með naumindum. 4.5.2017 20:00
Lögreglumaður í Texas sviðsetti eigin dauðdaga og flúði til Mexíkó Lögreglyfirvöld í Texas leita nú fyrrverandi lögreglumanns sem sviðsetti eigin dauðdaga til þess að hefja nýtt líf í Mexíkó. 4.5.2017 18:30
Undirbúa nýja áætlun í Afganistan Ekki er víst að pólitískur vilji sé fyrir því að senda eins marga hermenn til landsins og þörf er á. 4.5.2017 16:45
Tusk hvetur May til að hætta að tala gegn ESB Donald Tusk, forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins, hvetur Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, til að láta af orðræðu sinni gegn sambandinu. 4.5.2017 16:33
Mótmælendur grýttu eggjum í Marine Le Pen Forsetaframbjóðandinn ræddi við kjósendur í Brittany í morgun. 4.5.2017 15:15
Norður-Kóreumenn gagnrýna Kína harðlega Segja „gáleysisleg“ ummæli Kínverja um kjarnorkuvopnaáætlun einræðisríkisins skapraunandi. 4.5.2017 14:44
Obama lýsir yfir stuðningi við Macron "Ég veit að þið standið frammi fyrir miklum áskorunum og ég vil að allir vinir mínir í Frakklandi viti hve mikið ég óska ykkur velfarnaðar.“ 4.5.2017 13:41
Þjóðverjar búast við tölvuárásum í aðdraganda kosninga Sérstaklega er búist við því að þær beinist að stjórnmála- og embættismönnum. 4.5.2017 11:57
Fangaði sprenginguna sem varð henni og fjórum öðrum að bana Hermaðurinn og ljósmyndarinn Hilda I. Clayton var að þjálfa afganskan hermann í ljósmynda- og kvikmyndatöku þegar sprengjuvarpa sprakk í loft upp. 4.5.2017 11:30
Mildi að ekki fór verr þegar flugvél nauðlenti á fjölförnum vegi Ótrúlegt þykir að enginn hafi slasast alvarlega þegar lítil eins hreyfils flugvél nauðlenti á fjölförnum vegi í grennd við Seattle í Bandaríkjunum. 4.5.2017 11:16
Sér ekki eftir ummælum sínum um Trump Í fyrradag sagði hann kynferðislegan brandara um Trump og Putin sem reitti marga til reiði. 4.5.2017 10:21
The Sun greindi frá því að Filippus væri látinn Í greininni var farið yfir ævi og störf Filippusar og talað um hann í þátíð. 4.5.2017 10:01
Dularfullur fundur í Buckinghamhöll Allt hátt sett starfsfólk bresku krúnunnar hefur verið kallað saman til fundar í Buckinghamhöll. 4.5.2017 07:42
Lítið fór fyrir málefnunum í kappræðum frambjóðenda Einu sjónvarpskappræður frönsku forsetaframbjóðendanna voru í gær. Frambjóðendur vörðu miklum tíma í að rægja persónu hvor annars. 4.5.2017 07:00
Svisslendingur njósnaði um þýska skattinn Maðurinn á að hafa reynt að afla upplýsinga um hvernig þýsk skattayfirvöld komust yfir tölvugögn með lista yfir Þjóðverja sem grunaðir eru um að hafa falið fé í svissneskum bönkum. 4.5.2017 07:00
10 íslenskar milljónir hafa safnast fyrir Sómalíu, Suður-Súdan, Jemen og Nígeríu UNICEF og samstarfsaðilar hjálparsamtakanna hafa meðhöndlað um það bil 56 þúsund börn í Sómalíu vegna alvarlegrar vannæringar, meðal annars með veittum stuðningi frá Íslandi. 4.5.2017 07:00
Kosning Sáda í kvennanefnd SÞ sætir gagnrýni Sjö lönd sátu hjá og 47 sögðu já þegar kosið var um aðild Sádi-Arabíu að kvennanefnd Sameinuðu þjóðanna, SÞ. Að sögn sænska utanríkisráðuneytisins er ekki hægt að greiða atkvæði gegn aðild einhvers ríkis. 4.5.2017 07:00
Lokakappræður Macron og Le Pen: Hnattvæðing og hryðjuverk í brennidepli Kappræður á milli Marine Le Pen, frambjóðanda Þjóðfylkingarinnar og miðjumannsins Emmanuel Macron, fyrir frönsku forsetakosningarnar, fóru fram í kvöld. 3.5.2017 23:30
Trump heitir Abbas því að ná fram friði fyrir botni Miðjarðarhafs Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hitti Mahmoud Abbas í dag í Hvíta húsinu og lofaði hinn fyrrnefndi því að hann myndi knýja á um lausnir í deilu Ísraela og Palestínumanna. 3.5.2017 22:00
Leiddist, bjó til sprengju og kom henni fyrir í lest í London Sakfelldur fyrir að hafa komið sprengju fyrir í neðanjarðarlest í Lundúnum. 3.5.2017 21:29
Sakar ESB um að reyna að hafa áhrif á bresku þingkosningarnar Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, segir suma ráðamenn í ESB reyna að hafa áhrif á komandi þingkosningar. 3.5.2017 21:00
NATO þingmenn funda við landamæri Rússlands í Georgíu Varaformaður Framsóknarflokksins, Lilja Alfreðsdóttir, segir fullkomlega eðlilegt að þingmennirnir komi saman þar til að ræða málefni norðurslóða, þrátt fyrir að reikna megi með hörðum viðbrögðum Rússa. 3.5.2017 20:30
Taldi sig verða að segja þinginu frá vendingum varðandi Clinton James Comey, yfirmaður FBI, sagði að honum liði illa yfir því að hann hefði mögulega haft áhrif á kosningarnar. 3.5.2017 16:40
Melania Trump like-aði tíst um ömurlegt hjónaband hennar Byrjendamistök eða skilaboð? Netverjar eru ekki sammála. 3.5.2017 14:30