Fleiri fréttir Bandaríska alríkislögreglan neitar að veita eftirlitsnefnd gögn Bandaríska alríkislögreglan hefur neitað að gefa eftirlitsnefnd Bandaríkjaþings gögn er varða samskipti á milli fyrrverandi stjórnanda Alríkislögreglunnar, James Comey, og forseta Bandaríkjanna Donalds Trumps. 25.5.2017 20:24 Vísbendingar um að heilsuúrin séu langt frá því að gefa upp rétta mynd af brennslu Flest þeirra talin nákvæm þegar kemur að því að mæla hjartslátt, samkvæmt nýrri rannsókn vísindamanna við Stanford. 25.5.2017 19:47 Ivanka taldi fótboltamann vera dýrðling Ivanka Trump, dóttir og ráðgjafi Donalds Trumps forseta Bandaríkjanna, gerði vandræðaleg mistök á dögunum þegar hún taldi mynd af ítölsku fótboltastjörnunni Giorgio Chinaglia, fyrrverandi liðsmanni Lazio, vera mynd af kaþólskum dýrðlingi. 25.5.2017 19:44 Trump ruddist fram fyrir ráðherra til að komast í mynd Í myndbandi sem deilt hefur verið á alvefinn má sjá Trump ryðjast fram hjá forsætisráðherra Svartfjallalands, Dusko Markovic, í þeim tilgangi að komast fram fyrir hann og þannig í meiri nálægð við fjölmiðla. 25.5.2017 18:07 Trump segir rannsókn á upplýsingalekanum nauðsynlega Bresk yfirvöld tóku ákvörðun um að stöðva upplýsingaflæði á milli landanna tveggja í ljósi þessa leka og hefur Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, lagt áherslu á að allar upplýsingar sem deilt sé á milli landanna tveggja verði að vera tryggðar og öruggar til að samstarfið gangi upp. 25.5.2017 17:51 Trump vill að bandamenn sínir borgi Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, tjáði aðildarríkjum Atlantshafsbandalagsins á fundi í dag að þau þyrftu að borga sinn skerf af framlögum til varnarmála. Hann talaði einnig um hryðjuverkaógnina. 25.5.2017 16:33 Drottningin heimsótti særða í Manchester Elísabet Bretadrottning heimsótti fjölda barna sem særðust í hryðjuverkaárásinni í Manchester á barnaspítala í dag. 25.5.2017 15:44 Trump sagður hafa áhyggjur af áhrifum Brexit Donald Trump átti fund með forsvarsmönnum Evrópusambandsins í dag og er hann sagður hafa lýst yfir áhyggjum af áhrifum Brexit á Bandaríkin. 25.5.2017 15:06 Ben Carson segir fátækt „hugarástand“ Ben Carson, húsnæðismálaráðherra Bandaríkjanna, sagði í útvarpsviðtali í gær að fátækt mætti rekja til ákveðins „hugarástands.“ 25.5.2017 14:11 Sprengjusveit ræst út í Manchester Sprengjusveit hefur verið send á vettvang vegna grunsamlegs pakka. Engin hætta virðist lengur á ferðum. 25.5.2017 10:39 Obama ræddi við Merkel á opnum fundi í Berlín Barack Obama, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, er nú staddur í Berlín, höfuðborg Þýskalands, þar sem hann hitti fyrir kanslarann, Angelu Merkel, við Brandenborgarhliðið. 25.5.2017 10:23 Lögregla í Manchester lokar á Bandaríkin Lögregluyfirvöld í Manchester hafa hætt að veita bandarískum yfirvöldum upplýsingar um rannsókn hryðjuverkaárásarinnar þar í borg eftir að þeim var lekið í fjölmiðla. 25.5.2017 09:45 Frambjóðandi repúblikana réðst á blaðamann Greg Gianforte, frambjóðandi repúblikana til fulltrúadeildarinnar, réðst á blaðamann í miðju viðtali. 25.5.2017 09:42 Reykbann við strætóskýli Bæjarfulltrúar í Boden í Svíþjóð hafa fengið nóg af reykingum. 25.5.2017 07:00 Árásarmaðurinn í Manchester sagður ótrúlega heilaþveginn Salman Abedi, maðurinn sem myrti 22 gesti á leið út af tónleikum Ariönu Grande í Manchester í vikunni, virtist ekki hafa neitt illt í hyggju þegar líbískur kunningi hans hitti hann fyrir tæpum mánuði. 25.5.2017 07:00 Herlög forseta Filippseyja verða svipuð og í tíð Marcos Íslamskir vígamenn hafa valdið gífurlegum usla í Marawi-borg á eynni Mindanao á Filippseyjum undanfarna daga. Lagður hefur verið eldur að opinberum byggingum og kirkjugestir verið teknir í gíslingu. Forsetinn brást við með því að lýsa 25.5.2017 07:00 Trump gengur harðskeyttur til fundar við NATO á morgun Bandaríkjaforseti er nú staddur í Brussel, höfuðborg Belgíu. Hann mun funda með leiðtogum annarra ríkja Atlantshafsbandalagsins, NATO, á morgun 24.5.2017 23:36 Mótmælendur kveiktu í landbúnaðarráðuneytinu Brasilísk yfirvöld áætla að um 35 þúsund manns hafi mótmælt á götum höfuðborgarinnar Brasilíu í dag. 24.5.2017 23:30 Rússar ætluðu að hafa áhrif á stefnu Trump í gegnum ráðgjafa hans Bandarískir njósnarar fengu síðasta sumar upplýsingar um að rússneskir embættismenn og stjórnmálamenn ræddu hvernig þeir gætu haft áhrif á Trump í gegnum þá Paul Manafort og Michael Flynn. 24.5.2017 23:14 Fleiri sprengjur fundust í Manchester Lögregla í Manchester hefur lagt hald á sprengiefni í húsleitum sínum í kjölfar árásarinnar á mánudagskvöld. Þá hafa fleiri verið handteknir í tengslum við árásina. 24.5.2017 22:15 Faðir árásarmannsins í Manchester handtekinn Þá hafa samtals fimm verið handteknir í tengslum við árásina, einn í gær og fjórir í dag. Þar á meðal eru tveir bræður árásarmannsins auk föðurins. 24.5.2017 19:54 Einn lést og fimm særðust í sjálfsmorðsárás í Jakarta Vitni að árásinni segjast hafa orðið vör við tvær sprengingar með fimm mínútna millibili um klukkan 21 að staðartíma í Kampung Melayu í austurhluta borgarinnar. 24.5.2017 19:26 Lögreglan telur augljóst að árásarmaðurinn tengist stærra neti hryðjuverkamanna Faðir Abedi segir hann saklausan. 24.5.2017 14:37 Páfinn gerði grín að Donald Trump „Hvað gefur þú honum eiginlega að borða? Potica?“ 24.5.2017 13:36 Duterte hótar neyðarlögum um allar Filippseyjar Neyðarlögum hefur þegar verið lýst yfir í þriðjungi ríkisins vegna árása vígamanna. 24.5.2017 12:08 Árásin í Manchester: Handtökur og herinn kallaður út Lögreglan í Manchester handtók í dag þrjá einstaklinga í tengslum við hryðjuverkaárásina í borginni á mánudag. 24.5.2017 11:17 Umsátrið í Sydney: Lögreglan sögð hafa brugðist of seint við Þrír létu lífið þegar gíslatökumaður á vegum ISIS tók sautján manns í gíslingu. 24.5.2017 11:15 Fjórir göngumenn fundust látnir á Everest Lík fjögurra fjallgöngumanna fundust í tjaldi í fjórðu búðum Everest-fjalls, hæsta tinds heims, í gær. 24.5.2017 10:16 Bæta námið með lotukennslu 24.5.2017 09:00 Sprengjan reyndist vekjaraklukka Bandarísk kona á sextugsaldri hefur verið ákærð fyrir að hafa í vörslu sinni hlut sem líktist sprengju. 24.5.2017 09:00 Ólíklegt að árásarmaðurinn hafi verið einn að verki Hæsta viðbúnaðarstig er í gildi vegna hryðjuverkaógnar. 24.5.2017 08:41 Búðarþjófar stálu fyrir 91 milljarð Andvirði varnings sem stolið var úr verslunum í Svíþjóð í fyrra nam 7,9 milljörðum sænskra króna eða tæplega 91 milljarði íslenskra króna. 24.5.2017 07:00 Stór hluti látinna og særðra á barnsaldri Heimatilbúin naglasprengja var notuð við ódæðisverkið í tónleikahöllinni Manchester Arena í fyrrakvöld. Eitt fórnarlamba árásarinnar var átta ára gamalt. 24.5.2017 07:00 Ræðismaður Grænlands á Íslandi Allir 23 þingmenn grænlenska þingsins hafa nú samþykkt að opna ræðismannsskrifstofu á Íslandi. 24.5.2017 07:00 Árásarmaðurinn í Manchester var 22 ára Breti af líbískum uppruna Salman Abedi, árásarmaðurinn í Manchester Arena í gær fæddist árið 1994 í Manchester. 23.5.2017 23:30 Páfinn fer með Trump í skoðunarferð um Péturskirkjuna Donald Trump Bandaríkjaforseti mun funda með Frans páfa í Vatíkaninu á morgun. 23.5.2017 22:52 Hæsta viðbúnaðarstigi komið á í Bretlandi vegna hryðjuverkaógnar Theresa May forsætisráðherra segir að frekari hryðjuverkaárásir kunni að vera yfirvofandi. 23.5.2017 21:17 Enginn leikið James Bond oftar en Roger Moore Roger Moore er látinn 89 ára að aldri eftir stutta baráttu við krabbamein. 23.5.2017 20:43 Duterte lýsir yfir herlögum á sunnanverðum Filippseyjum Forseti Filippseyja hefur lýst yfir herlögum í suðurhluta Filippseyja til þess að gera hernum það auðveldara fyrir að berjast gegn uppreisnarhópum. 23.5.2017 20:20 Arftaki Margaret Chan hjá WHO kjörinn Eþíópíumaðurinn Tedros Adhanom Ghebreyesus var í dag kjörinn til að gegna stöðu framkvæmdastjóra Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO) næstu árin. 23.5.2017 19:59 Trump segir nauðsynlegt að uppræta hugmyndafræði hryðjuverka Þjóðarleiðtogar um allan heim hafa í dag vottað bresku þjóðinni samúð sína vegna fjöldamorðanna í Manchester og heitið henni stuðningi. 23.5.2017 19:41 Heimilislaus maður aðstoðaði börn sem lentu í sprengjuárásinni í Manchester Heimilislaus maður í Manchester hefur lýst því hvernig hann kom fórnarlömbum sprengjuárásarinnar í Manchester til aðstoðar í gær. 23.5.2017 17:47 Árásarmaðurinn í Manchester nafngreindur Maðurinn sem framdi hryðjuverkaárásina í Manchester í gær hét Salman Abedi að því er fréttastofa AP greinir frá. 23.5.2017 15:58 Varaði Rússa við afskiptum af kosningum Fyrrverandi yfirmaður CIA sagði það vera ljóst síðasta sumar að Rússar væru að skipta sér af. 23.5.2017 14:55 Vísindamenn segja hækkun sjávar gerast þrefalt hraðar en 1990 Árið 1990 hækkaði sjávarborðið um 1,1 millimetra á ári, en á árunum 1993 til 2012 var hækkunin 3,1 millimetri á ári 23.5.2017 14:04 Sjá næstu 50 fréttir
Bandaríska alríkislögreglan neitar að veita eftirlitsnefnd gögn Bandaríska alríkislögreglan hefur neitað að gefa eftirlitsnefnd Bandaríkjaþings gögn er varða samskipti á milli fyrrverandi stjórnanda Alríkislögreglunnar, James Comey, og forseta Bandaríkjanna Donalds Trumps. 25.5.2017 20:24
Vísbendingar um að heilsuúrin séu langt frá því að gefa upp rétta mynd af brennslu Flest þeirra talin nákvæm þegar kemur að því að mæla hjartslátt, samkvæmt nýrri rannsókn vísindamanna við Stanford. 25.5.2017 19:47
Ivanka taldi fótboltamann vera dýrðling Ivanka Trump, dóttir og ráðgjafi Donalds Trumps forseta Bandaríkjanna, gerði vandræðaleg mistök á dögunum þegar hún taldi mynd af ítölsku fótboltastjörnunni Giorgio Chinaglia, fyrrverandi liðsmanni Lazio, vera mynd af kaþólskum dýrðlingi. 25.5.2017 19:44
Trump ruddist fram fyrir ráðherra til að komast í mynd Í myndbandi sem deilt hefur verið á alvefinn má sjá Trump ryðjast fram hjá forsætisráðherra Svartfjallalands, Dusko Markovic, í þeim tilgangi að komast fram fyrir hann og þannig í meiri nálægð við fjölmiðla. 25.5.2017 18:07
Trump segir rannsókn á upplýsingalekanum nauðsynlega Bresk yfirvöld tóku ákvörðun um að stöðva upplýsingaflæði á milli landanna tveggja í ljósi þessa leka og hefur Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, lagt áherslu á að allar upplýsingar sem deilt sé á milli landanna tveggja verði að vera tryggðar og öruggar til að samstarfið gangi upp. 25.5.2017 17:51
Trump vill að bandamenn sínir borgi Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, tjáði aðildarríkjum Atlantshafsbandalagsins á fundi í dag að þau þyrftu að borga sinn skerf af framlögum til varnarmála. Hann talaði einnig um hryðjuverkaógnina. 25.5.2017 16:33
Drottningin heimsótti særða í Manchester Elísabet Bretadrottning heimsótti fjölda barna sem særðust í hryðjuverkaárásinni í Manchester á barnaspítala í dag. 25.5.2017 15:44
Trump sagður hafa áhyggjur af áhrifum Brexit Donald Trump átti fund með forsvarsmönnum Evrópusambandsins í dag og er hann sagður hafa lýst yfir áhyggjum af áhrifum Brexit á Bandaríkin. 25.5.2017 15:06
Ben Carson segir fátækt „hugarástand“ Ben Carson, húsnæðismálaráðherra Bandaríkjanna, sagði í útvarpsviðtali í gær að fátækt mætti rekja til ákveðins „hugarástands.“ 25.5.2017 14:11
Sprengjusveit ræst út í Manchester Sprengjusveit hefur verið send á vettvang vegna grunsamlegs pakka. Engin hætta virðist lengur á ferðum. 25.5.2017 10:39
Obama ræddi við Merkel á opnum fundi í Berlín Barack Obama, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, er nú staddur í Berlín, höfuðborg Þýskalands, þar sem hann hitti fyrir kanslarann, Angelu Merkel, við Brandenborgarhliðið. 25.5.2017 10:23
Lögregla í Manchester lokar á Bandaríkin Lögregluyfirvöld í Manchester hafa hætt að veita bandarískum yfirvöldum upplýsingar um rannsókn hryðjuverkaárásarinnar þar í borg eftir að þeim var lekið í fjölmiðla. 25.5.2017 09:45
Frambjóðandi repúblikana réðst á blaðamann Greg Gianforte, frambjóðandi repúblikana til fulltrúadeildarinnar, réðst á blaðamann í miðju viðtali. 25.5.2017 09:42
Reykbann við strætóskýli Bæjarfulltrúar í Boden í Svíþjóð hafa fengið nóg af reykingum. 25.5.2017 07:00
Árásarmaðurinn í Manchester sagður ótrúlega heilaþveginn Salman Abedi, maðurinn sem myrti 22 gesti á leið út af tónleikum Ariönu Grande í Manchester í vikunni, virtist ekki hafa neitt illt í hyggju þegar líbískur kunningi hans hitti hann fyrir tæpum mánuði. 25.5.2017 07:00
Herlög forseta Filippseyja verða svipuð og í tíð Marcos Íslamskir vígamenn hafa valdið gífurlegum usla í Marawi-borg á eynni Mindanao á Filippseyjum undanfarna daga. Lagður hefur verið eldur að opinberum byggingum og kirkjugestir verið teknir í gíslingu. Forsetinn brást við með því að lýsa 25.5.2017 07:00
Trump gengur harðskeyttur til fundar við NATO á morgun Bandaríkjaforseti er nú staddur í Brussel, höfuðborg Belgíu. Hann mun funda með leiðtogum annarra ríkja Atlantshafsbandalagsins, NATO, á morgun 24.5.2017 23:36
Mótmælendur kveiktu í landbúnaðarráðuneytinu Brasilísk yfirvöld áætla að um 35 þúsund manns hafi mótmælt á götum höfuðborgarinnar Brasilíu í dag. 24.5.2017 23:30
Rússar ætluðu að hafa áhrif á stefnu Trump í gegnum ráðgjafa hans Bandarískir njósnarar fengu síðasta sumar upplýsingar um að rússneskir embættismenn og stjórnmálamenn ræddu hvernig þeir gætu haft áhrif á Trump í gegnum þá Paul Manafort og Michael Flynn. 24.5.2017 23:14
Fleiri sprengjur fundust í Manchester Lögregla í Manchester hefur lagt hald á sprengiefni í húsleitum sínum í kjölfar árásarinnar á mánudagskvöld. Þá hafa fleiri verið handteknir í tengslum við árásina. 24.5.2017 22:15
Faðir árásarmannsins í Manchester handtekinn Þá hafa samtals fimm verið handteknir í tengslum við árásina, einn í gær og fjórir í dag. Þar á meðal eru tveir bræður árásarmannsins auk föðurins. 24.5.2017 19:54
Einn lést og fimm særðust í sjálfsmorðsárás í Jakarta Vitni að árásinni segjast hafa orðið vör við tvær sprengingar með fimm mínútna millibili um klukkan 21 að staðartíma í Kampung Melayu í austurhluta borgarinnar. 24.5.2017 19:26
Lögreglan telur augljóst að árásarmaðurinn tengist stærra neti hryðjuverkamanna Faðir Abedi segir hann saklausan. 24.5.2017 14:37
Duterte hótar neyðarlögum um allar Filippseyjar Neyðarlögum hefur þegar verið lýst yfir í þriðjungi ríkisins vegna árása vígamanna. 24.5.2017 12:08
Árásin í Manchester: Handtökur og herinn kallaður út Lögreglan í Manchester handtók í dag þrjá einstaklinga í tengslum við hryðjuverkaárásina í borginni á mánudag. 24.5.2017 11:17
Umsátrið í Sydney: Lögreglan sögð hafa brugðist of seint við Þrír létu lífið þegar gíslatökumaður á vegum ISIS tók sautján manns í gíslingu. 24.5.2017 11:15
Fjórir göngumenn fundust látnir á Everest Lík fjögurra fjallgöngumanna fundust í tjaldi í fjórðu búðum Everest-fjalls, hæsta tinds heims, í gær. 24.5.2017 10:16
Sprengjan reyndist vekjaraklukka Bandarísk kona á sextugsaldri hefur verið ákærð fyrir að hafa í vörslu sinni hlut sem líktist sprengju. 24.5.2017 09:00
Ólíklegt að árásarmaðurinn hafi verið einn að verki Hæsta viðbúnaðarstig er í gildi vegna hryðjuverkaógnar. 24.5.2017 08:41
Búðarþjófar stálu fyrir 91 milljarð Andvirði varnings sem stolið var úr verslunum í Svíþjóð í fyrra nam 7,9 milljörðum sænskra króna eða tæplega 91 milljarði íslenskra króna. 24.5.2017 07:00
Stór hluti látinna og særðra á barnsaldri Heimatilbúin naglasprengja var notuð við ódæðisverkið í tónleikahöllinni Manchester Arena í fyrrakvöld. Eitt fórnarlamba árásarinnar var átta ára gamalt. 24.5.2017 07:00
Ræðismaður Grænlands á Íslandi Allir 23 þingmenn grænlenska þingsins hafa nú samþykkt að opna ræðismannsskrifstofu á Íslandi. 24.5.2017 07:00
Árásarmaðurinn í Manchester var 22 ára Breti af líbískum uppruna Salman Abedi, árásarmaðurinn í Manchester Arena í gær fæddist árið 1994 í Manchester. 23.5.2017 23:30
Páfinn fer með Trump í skoðunarferð um Péturskirkjuna Donald Trump Bandaríkjaforseti mun funda með Frans páfa í Vatíkaninu á morgun. 23.5.2017 22:52
Hæsta viðbúnaðarstigi komið á í Bretlandi vegna hryðjuverkaógnar Theresa May forsætisráðherra segir að frekari hryðjuverkaárásir kunni að vera yfirvofandi. 23.5.2017 21:17
Enginn leikið James Bond oftar en Roger Moore Roger Moore er látinn 89 ára að aldri eftir stutta baráttu við krabbamein. 23.5.2017 20:43
Duterte lýsir yfir herlögum á sunnanverðum Filippseyjum Forseti Filippseyja hefur lýst yfir herlögum í suðurhluta Filippseyja til þess að gera hernum það auðveldara fyrir að berjast gegn uppreisnarhópum. 23.5.2017 20:20
Arftaki Margaret Chan hjá WHO kjörinn Eþíópíumaðurinn Tedros Adhanom Ghebreyesus var í dag kjörinn til að gegna stöðu framkvæmdastjóra Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO) næstu árin. 23.5.2017 19:59
Trump segir nauðsynlegt að uppræta hugmyndafræði hryðjuverka Þjóðarleiðtogar um allan heim hafa í dag vottað bresku þjóðinni samúð sína vegna fjöldamorðanna í Manchester og heitið henni stuðningi. 23.5.2017 19:41
Heimilislaus maður aðstoðaði börn sem lentu í sprengjuárásinni í Manchester Heimilislaus maður í Manchester hefur lýst því hvernig hann kom fórnarlömbum sprengjuárásarinnar í Manchester til aðstoðar í gær. 23.5.2017 17:47
Árásarmaðurinn í Manchester nafngreindur Maðurinn sem framdi hryðjuverkaárásina í Manchester í gær hét Salman Abedi að því er fréttastofa AP greinir frá. 23.5.2017 15:58
Varaði Rússa við afskiptum af kosningum Fyrrverandi yfirmaður CIA sagði það vera ljóst síðasta sumar að Rússar væru að skipta sér af. 23.5.2017 14:55
Vísindamenn segja hækkun sjávar gerast þrefalt hraðar en 1990 Árið 1990 hækkaði sjávarborðið um 1,1 millimetra á ári, en á árunum 1993 til 2012 var hækkunin 3,1 millimetri á ári 23.5.2017 14:04