Fleiri fréttir

Vinátta í verki komin yfir 35 milljónir

Hvert íslenska sveitarfélagið af öðru leggur söfnuninni lið, og er markmiðið að öll sveitarfélögin 74 myndi eins konar kærleikskeðju hringinn um landið

Scalise aftur kominn á gjörgæslu

Steve Scalise særðist alvarlega eftir að hafa verið skotinn í mjöðmina á hafnaboltaæfingu í Alexandriu þann 14. júní síðastliðinn.

Lést Amelia Earhart í haldi Japana?

Gömul mynd sem fannst nýlega í Þjóðskjalasafni Bandaríkjanna er sögð gefa í skyn að frægasti kvenkyns flugmaður sögunnar, Amelia Earhart, hafi ekki dáið í flugslysi í Kyrrahafinu.

Yngri en 21 árs fái ekki aðgang

Meina á körlum undir 21 árs að dvelja á tjaldstæðinu á Hróarskelduhátíðinni í tilraunaskyni í tvö ár. Þetta er innlegg Henriks Marstal, tónlistarmanns, rithöfundar og frambjóðanda til danska þingsins, í umræðuna.

Kínverjar reita Donald Trump til reiði

Bandaríkjaforseti segir Kínverja auka viðskipti sín við Norður-Kóreu. Tölur um viðskipti sem Trump vísar til eru frá því áður en hann fundaði með forseta Kína í apríl.

Stuðningsmenn Trump ósáttir við sjálfstæðisyfirlýsinguna

Twitter-notendur brugðist reiðir við því sem þeir töldu áróður gegn Donald Trump forseta í tístum frá opinberu útvarpsstöðinni NPR á þjóðhátíðardaginn. Tístin komu beint úr sjálfstæðisyfirlýsingu Bandaríkjanna frá 1776.

Útsýnisflug yfir stærsta storm sólkerfisins

Mannkynið á von á fyrstu nærmyndunum af Stóra rauða blettinum, helst kennileiti reikistjörnunnar Júpíters, í næstu viku þegar geimfarið Juno flýgur beint yfir þennan stærsta storm sólkerfisins.

Bandaríkjamenn hóta Norður-Kóreu hernaðaraðgerðum

Stjórnvöld í Washington-borg eru tilbúin að beita hernaðarmætti sínum gegn Norður-Kóreu vegna eldflaugatilrauna útlagaríkisins. Á fundi öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna í kvöld útilokuðu Rússar hernaðaraðgerðir gegn landinu.

Ekki hægt að flytja dauðvona dreng í Páfagarð

Utanríkisráðherra Bretlands segir best að fela sérfræðingum og dómstólum að taka ákvarðanir um örlög dauðvona drengs. Sjúkrahús Páfagarðs hafði boðist til að taka við drengnum og halda meðferð áfram.

Sjá næstu 50 fréttir