Fleiri fréttir Trump segir Bannon hafa grátið þegar hann missti vinnuna Donald Trump Bandaríkjaforseti fer ófögrum orðum um rithöfundinn Michael Wolff og heimildarmenn hans í færslu á Twitter í nótt. 6.1.2018 07:59 Munu ræða Ólympíuleika í fyrstu viðræðum í tvö ár Einræðisstjórn Kim Jong-un í Norður-Kóreu hefur þegið boð Suður-Kóreustjórnar um að halda formlegar viðræður þann 9. janúar næstkomandi. 6.1.2018 07:00 Brýnt að uppfæra stýrikerfi þegar í stað Alvarlegir öryggisgallar eru á nærri öllum framleiddum örgjörvum nútímans. Hægt er að stela upplýsingum með því að nýta sér gallann. Netöryggissveitin CERT-ÍS ráðleggur öllum að uppfæra stýrikerfi á tölvum sínum og snjallsímum. 6.1.2018 07:00 Vegahótel sakað um að leka persónuupplýsingum um 9000 gesti til yfirvalda Mótelkeðjan Motel 6 hefur verið kærð fyrir að leka persónuuplýsingum um gesti sína til tollgæsluyfirvalda. Yfirvöld sýndu þeim gestum sem báru nöfn sem hljóma af rómönsku bergi brotin sérstakan áhuga. 5.1.2018 23:45 Húðskamma Bandaríkin fyrir að boða til fundar vegna Íran Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna var boðað til fundar í dag til þess að ræða sérstaklega mótmæli stjórnarandstæðinga í Íran. 5.1.2018 23:34 Forseti Bandaríkjanna trompast yfir bók um hann Sarah Sanders upplýsingafulltrúi Hvíta hússins segir bókina fulla af lygum. 5.1.2018 19:27 Elísabet drottning á von á sínu sjöunda langömmubarni Zara Tindall, barnabarn Elísabetar II Bretadrottningar, er ólétt af sínu öðru barni. 5.1.2018 15:06 Ed Westwick skipt út í þáttaröð BBC vegna ásakana um kynferðislegt ofbeldi Framleiðendur BBC-þáttaraðarinnar Ordeal by Innocence hafa skipt leikaranum Ed Westwick út fyrir leikarann Christian Cooke vegna ásakana sem komið hafa fram á hendur Westwick um kynferðislega áreitni. 5.1.2018 14:57 Lítil loftmengun í skamman tíma tengd við ótímabær dauðsföll Ítarleg rannsókn á skammtímaáhrifum fínnar loftmengunar bendir til þess að hún leiði til þess að fleira eldra fólk deyi fyrir aldur fram. 5.1.2018 11:59 Vísbendingar um að Trump hafi reynt að hindra framgang réttvísinnar Aðstoðarmaður dómsmálaráðherra Donalds Trump er sagður hafa falast eftir skaðlegum upplýsingum um forstjóra FBI áður en hann var rekinn. 5.1.2018 11:15 Öryggisgallar í örgjörvum hafa áhrif á tæki Apple Apple hefur greint frá því að alvarlegir öryggisgallar sem fundist hafa í örgjörvum hafi áhrif á iPhone, iPad-spjaldtölvur og Mac-tölvur. 5.1.2018 10:49 Dæmdur fyrir dráp á tíu vikna syni sínum Dómstóll í Ósló hefur dæmt 31 árs karlmann í sextán ára fangelsi fyrir að hafa orðið tíu vikna gömlum syni sínum að bana. 5.1.2018 10:46 Sænski leikarinn Johannes Brost látinn Sænski leikarinn Johannes Brost er látinn, 71 árs að aldri. 5.1.2018 10:19 Flugmaður fékk flugvélahurð í sig og lést Flugmaður lést í slysi á flugvellinum í Kittilä í norðurhluta Finnlands í gær. 5.1.2018 10:07 Lést þegar loftbelgur hrapaði til jarðar Einn maður lést þegar loftbelgur, með tuttugu manns innanborðs, hrapaði til jarðar í Egyptalandi. 5.1.2018 08:43 Fulltrúar Kóreuríkjanna funda í næstu viku Norður-Kóreumenn hafa samþykkt að eiga fund með suður-kóreskum embættismönnum um það hvort landið ætli að taka þátt á Vetrarólympíuleikunum í PyeongChang í næsta mánuði. 5.1.2018 08:27 Dauð svæði í heimshöfunum fjórfaldast frá 1950 Ný rannsókn sýnir að svokölluð „dauð svæði“ í heimshöfunum, þar sem ekkert súrefni er í sjónum, hafa fjórfaldast að stærð frá árinu 1950. 5.1.2018 08:15 Laun toppanna 120 falt hærri Í verðmætustu bresku fyrirtækjunum fá æðstu stjórnendur hærri laun fyrir þriggja og hálfs dags vinnu, heldur en venjulegur breskur launamaður vinnur sér inn á einu ári. 5.1.2018 07:00 Íranar harðorðir vegna „viðurstyggilegra“ afskipta Trump af mótmælum Tíst Donalds Trump um mannskæð mótmæli í Íran þykja óeðlileg afskipti af innanríkismálum. Íransstjórn kvartar til Sameinuðu þjóðanna og sakar jafnframt Ísraela og Sádi-Araba um sams konar hátterni. 5.1.2018 07:00 Trump gefur lítið fyrir bókina Bandaríkjaforseta, er ekki skemmt vegna þeirrar athygli sem bók Michael Wolff hefur fengið síðastliðinn sólarhring. 5.1.2018 06:44 Háttatími Trump í Hvíta húsinu: Þrjú sjónvarpstæki, ostborgari og sími Þetta kemur fram í nýrri bók Michael Wolff, "Eldur og brennisteinn: Innan úr Hvíta húsi Trump“ [e. Fire and Fury: Inside the Trump White House]. 4.1.2018 23:45 Stjórn Trump kynnir áætlanir um að minnka hömlur á olíuborun Leyfðu svæðin gætu orðið 47 talsins en þau voru aðeins 11 í forsetatíð Baracks Obama. 4.1.2018 21:40 Annar nagli í kistu kenninga um „geimveruvirkjun“ Geimverur koma hvergir nærri óvenjulegum birtubreytingum fjarreikistjörnu sem vakti heimsathygli árið 2015. 4.1.2018 21:00 Neyðarástandi lýst yfir í New York ríki Að minnsta kosti sautján hafa látið lífið í fimbulkulda og snjóbyl sem herjað hefur á austurströnd Bandaríkjanna í dag. 4.1.2018 19:45 Youtube-stjarna dregur sig í hlé í kjölfar gagnrýni Leikarinn Stefán Karl er einn þeirra sem hefur gagnrýnt Paul Logan fyrir að birta myndband af líki manneskju sem hafði fyrirfarið sér. 4.1.2018 18:53 Freista þess að koma í veg fyrir útgáfu eldfimrar bókar um Trump Lögmenn Bandaríkjaforseta hóta höfundi og útgefanda nýrrar bókar um lífið í Hvíta húsinu mögulegu meiðyrðamáli og krefjast þess að útgáfa hennar verði stöðvuð. 4.1.2018 15:17 Laga öryggisgalla í örgjörvum í kappi við tímann Gallinn þýðir að tölvuþrjótar gætu komist yfir persónuupplýsingar tölvueigenda. Uppfærslur eru á leiðinni frá helstu tæknifyrirtækjum. 4.1.2018 14:44 Írönsk stjórnvöld saka Bandaríkin um afskipti Vitna Íranar meðal annars til fáránlegra tísta frá Bandaríkjaforseta sem hvetji landsmenn til mótmæla. 4.1.2018 14:22 Hvetur lögreglu til þess að fótbrjóta fíkniefnasala Innanríkisráðherra Tyrklands hefur hvatt lögregluna til þess að fótbrjóta fíkniefnasala verði þeir varir við slíka menn í grennd við skóla. Hefur ráðherrann verið harðlega gagnrýndur fyrir ummælin 4.1.2018 13:45 Tíminn að verða á þrotum að stöðva Brexit Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, segir komandi kynslóðir ekki munu fyrirgefa það ef Bretar ganga úr Evrópusambandinu. 4.1.2018 12:27 Hvíta húsið reynir að þagga niður í fyrrverandi ráðgjafa Trump Lögmaður Hvíta hússins hefur skipað Steve Bannon að hætta að brjóta gegn þagmælskuákvæði í samningi sem hann skrifaði undir. 4.1.2018 10:34 Viðskiptajöfur lést í flugslysi Áströlsk yfirvöld reyna nú að safna saman braki sjóflugvélar sem fórst í grennd við Sidney í gærkvöldi, með sex innanborðs sem allir létu lífið. 4.1.2018 08:13 Frakkar herja á falskar fréttir á samfélagsmiðlum Frakklandsforseti tilkynnti á dögunum að til stæði að taka harðar á dreifingu svokallaðra falskra frétta. 4.1.2018 07:36 Tíu bombur úr nýrri bók um Trump Ný bók blaðamannsins Michael Wolff um það sem gengur á innan veggja Hvíta hússins inniheldur fjöldann allan af afjhúpunum um forseta Bandaríkjanna. 4.1.2018 06:52 Útlit fyrir endurkomu Mitts Romney í stjórnmálin Orrin Hatch, Repúblikani sem nú vermir sætið, tilkynnti í fyrrinótt að hann ætlaði ekki að sækjast eftir endurkjöri. 4.1.2018 06:00 Neyðarlínan tengd á ný í Kóreu Í fyrsta sinn í tvö ár hefur beinum samskiptum verið komið á milli ríkjanna tveggja á Kóreuskaga. Greina mátti sáttatón í nýársávarpi Kim Jong-un en Moon Jae-in fagnar tengingu neyðarlínunnar. 4.1.2018 06:00 Ráðherra hættir vegna græðgi Henry Kalaba, utanríkisráðherra Sambíu, sagði af sér í gær þar sem hann gat ekki hugsað sér að sitja í ríkisstjórn landsins lengur. 4.1.2018 06:00 Þorskurinn minni en áður Þorskurinn í Eystrasalti er ekki jafnstór og áður, að því er segir í frétt sænska ríkisútvarpsins. 4.1.2018 06:00 Lofar lagasetningu til að sporna við fölskum fréttum Emmanuel Macron, forseti Frakklands, vill nýja löggjöf fyrir samfélagsmiðla í kringum kosningar til þess að vernda lýðræðið. 3.1.2018 23:30 Stefán Karl segir bandarískri YouTube-stjörnu að skammast sín Stefán Karl bætist í hóp fjölmargra sem hafa harðlega gagnrýnt Logan Paul fyrir að birta myndband af líki manneskju sem hafði fyrirfarið sér. 3.1.2018 21:50 Trump segir Bannon hafa misst vitið Donald Trump, Bandaríkjaforseti, segir að fyrrverandi ráðgjafi sinn, Steve Bannon, hafi misst vitið þegar hann missti vinnuna í Hvíta húsinu. 3.1.2018 19:45 Ekkert lát á mótmælum í Íran Ekkert lát er á mótmælunum í Íran sem nú hafa staðið yfir tæpa viku. Írani sem er búsettur hér á landi segir að ástandið sé afar viðkvæmt og að viðbrögð stjórnvalda í Teheran muni ráða miklu um þróun mála. 3.1.2018 19:00 Bannon segir umdeildan fund Trump yngri vera landráð "Þremur æðstu mönnum framboðsins fannst það góð hugmynd að funda með fulltrúum erlendrar ríkisstjórnar í Trump-turni, í fundarherberginu á 25 hæð og án þess að vera með lögmenn viðstadda.“ 3.1.2018 15:27 Rússnesk þyrla brotlenti í Sýrlandi Báðir flugmenn þyrlunnar dóu í brotlendingunni og vélvirki hennar slasaðist. 3.1.2018 14:48 Tugir þúsunda sýna stjórnvöldum Íran stuðning Tugir þúsunda Írana söfnuðust saman víða um landið í dag til stuðnings yfirvalda þar eftir nokkurra daga mótmæli þar sem minnst 21 hefur dáið. 3.1.2018 14:11 Sjá næstu 50 fréttir
Trump segir Bannon hafa grátið þegar hann missti vinnuna Donald Trump Bandaríkjaforseti fer ófögrum orðum um rithöfundinn Michael Wolff og heimildarmenn hans í færslu á Twitter í nótt. 6.1.2018 07:59
Munu ræða Ólympíuleika í fyrstu viðræðum í tvö ár Einræðisstjórn Kim Jong-un í Norður-Kóreu hefur þegið boð Suður-Kóreustjórnar um að halda formlegar viðræður þann 9. janúar næstkomandi. 6.1.2018 07:00
Brýnt að uppfæra stýrikerfi þegar í stað Alvarlegir öryggisgallar eru á nærri öllum framleiddum örgjörvum nútímans. Hægt er að stela upplýsingum með því að nýta sér gallann. Netöryggissveitin CERT-ÍS ráðleggur öllum að uppfæra stýrikerfi á tölvum sínum og snjallsímum. 6.1.2018 07:00
Vegahótel sakað um að leka persónuupplýsingum um 9000 gesti til yfirvalda Mótelkeðjan Motel 6 hefur verið kærð fyrir að leka persónuuplýsingum um gesti sína til tollgæsluyfirvalda. Yfirvöld sýndu þeim gestum sem báru nöfn sem hljóma af rómönsku bergi brotin sérstakan áhuga. 5.1.2018 23:45
Húðskamma Bandaríkin fyrir að boða til fundar vegna Íran Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna var boðað til fundar í dag til þess að ræða sérstaklega mótmæli stjórnarandstæðinga í Íran. 5.1.2018 23:34
Forseti Bandaríkjanna trompast yfir bók um hann Sarah Sanders upplýsingafulltrúi Hvíta hússins segir bókina fulla af lygum. 5.1.2018 19:27
Elísabet drottning á von á sínu sjöunda langömmubarni Zara Tindall, barnabarn Elísabetar II Bretadrottningar, er ólétt af sínu öðru barni. 5.1.2018 15:06
Ed Westwick skipt út í þáttaröð BBC vegna ásakana um kynferðislegt ofbeldi Framleiðendur BBC-þáttaraðarinnar Ordeal by Innocence hafa skipt leikaranum Ed Westwick út fyrir leikarann Christian Cooke vegna ásakana sem komið hafa fram á hendur Westwick um kynferðislega áreitni. 5.1.2018 14:57
Lítil loftmengun í skamman tíma tengd við ótímabær dauðsföll Ítarleg rannsókn á skammtímaáhrifum fínnar loftmengunar bendir til þess að hún leiði til þess að fleira eldra fólk deyi fyrir aldur fram. 5.1.2018 11:59
Vísbendingar um að Trump hafi reynt að hindra framgang réttvísinnar Aðstoðarmaður dómsmálaráðherra Donalds Trump er sagður hafa falast eftir skaðlegum upplýsingum um forstjóra FBI áður en hann var rekinn. 5.1.2018 11:15
Öryggisgallar í örgjörvum hafa áhrif á tæki Apple Apple hefur greint frá því að alvarlegir öryggisgallar sem fundist hafa í örgjörvum hafi áhrif á iPhone, iPad-spjaldtölvur og Mac-tölvur. 5.1.2018 10:49
Dæmdur fyrir dráp á tíu vikna syni sínum Dómstóll í Ósló hefur dæmt 31 árs karlmann í sextán ára fangelsi fyrir að hafa orðið tíu vikna gömlum syni sínum að bana. 5.1.2018 10:46
Sænski leikarinn Johannes Brost látinn Sænski leikarinn Johannes Brost er látinn, 71 árs að aldri. 5.1.2018 10:19
Flugmaður fékk flugvélahurð í sig og lést Flugmaður lést í slysi á flugvellinum í Kittilä í norðurhluta Finnlands í gær. 5.1.2018 10:07
Lést þegar loftbelgur hrapaði til jarðar Einn maður lést þegar loftbelgur, með tuttugu manns innanborðs, hrapaði til jarðar í Egyptalandi. 5.1.2018 08:43
Fulltrúar Kóreuríkjanna funda í næstu viku Norður-Kóreumenn hafa samþykkt að eiga fund með suður-kóreskum embættismönnum um það hvort landið ætli að taka þátt á Vetrarólympíuleikunum í PyeongChang í næsta mánuði. 5.1.2018 08:27
Dauð svæði í heimshöfunum fjórfaldast frá 1950 Ný rannsókn sýnir að svokölluð „dauð svæði“ í heimshöfunum, þar sem ekkert súrefni er í sjónum, hafa fjórfaldast að stærð frá árinu 1950. 5.1.2018 08:15
Laun toppanna 120 falt hærri Í verðmætustu bresku fyrirtækjunum fá æðstu stjórnendur hærri laun fyrir þriggja og hálfs dags vinnu, heldur en venjulegur breskur launamaður vinnur sér inn á einu ári. 5.1.2018 07:00
Íranar harðorðir vegna „viðurstyggilegra“ afskipta Trump af mótmælum Tíst Donalds Trump um mannskæð mótmæli í Íran þykja óeðlileg afskipti af innanríkismálum. Íransstjórn kvartar til Sameinuðu þjóðanna og sakar jafnframt Ísraela og Sádi-Araba um sams konar hátterni. 5.1.2018 07:00
Trump gefur lítið fyrir bókina Bandaríkjaforseta, er ekki skemmt vegna þeirrar athygli sem bók Michael Wolff hefur fengið síðastliðinn sólarhring. 5.1.2018 06:44
Háttatími Trump í Hvíta húsinu: Þrjú sjónvarpstæki, ostborgari og sími Þetta kemur fram í nýrri bók Michael Wolff, "Eldur og brennisteinn: Innan úr Hvíta húsi Trump“ [e. Fire and Fury: Inside the Trump White House]. 4.1.2018 23:45
Stjórn Trump kynnir áætlanir um að minnka hömlur á olíuborun Leyfðu svæðin gætu orðið 47 talsins en þau voru aðeins 11 í forsetatíð Baracks Obama. 4.1.2018 21:40
Annar nagli í kistu kenninga um „geimveruvirkjun“ Geimverur koma hvergir nærri óvenjulegum birtubreytingum fjarreikistjörnu sem vakti heimsathygli árið 2015. 4.1.2018 21:00
Neyðarástandi lýst yfir í New York ríki Að minnsta kosti sautján hafa látið lífið í fimbulkulda og snjóbyl sem herjað hefur á austurströnd Bandaríkjanna í dag. 4.1.2018 19:45
Youtube-stjarna dregur sig í hlé í kjölfar gagnrýni Leikarinn Stefán Karl er einn þeirra sem hefur gagnrýnt Paul Logan fyrir að birta myndband af líki manneskju sem hafði fyrirfarið sér. 4.1.2018 18:53
Freista þess að koma í veg fyrir útgáfu eldfimrar bókar um Trump Lögmenn Bandaríkjaforseta hóta höfundi og útgefanda nýrrar bókar um lífið í Hvíta húsinu mögulegu meiðyrðamáli og krefjast þess að útgáfa hennar verði stöðvuð. 4.1.2018 15:17
Laga öryggisgalla í örgjörvum í kappi við tímann Gallinn þýðir að tölvuþrjótar gætu komist yfir persónuupplýsingar tölvueigenda. Uppfærslur eru á leiðinni frá helstu tæknifyrirtækjum. 4.1.2018 14:44
Írönsk stjórnvöld saka Bandaríkin um afskipti Vitna Íranar meðal annars til fáránlegra tísta frá Bandaríkjaforseta sem hvetji landsmenn til mótmæla. 4.1.2018 14:22
Hvetur lögreglu til þess að fótbrjóta fíkniefnasala Innanríkisráðherra Tyrklands hefur hvatt lögregluna til þess að fótbrjóta fíkniefnasala verði þeir varir við slíka menn í grennd við skóla. Hefur ráðherrann verið harðlega gagnrýndur fyrir ummælin 4.1.2018 13:45
Tíminn að verða á þrotum að stöðva Brexit Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, segir komandi kynslóðir ekki munu fyrirgefa það ef Bretar ganga úr Evrópusambandinu. 4.1.2018 12:27
Hvíta húsið reynir að þagga niður í fyrrverandi ráðgjafa Trump Lögmaður Hvíta hússins hefur skipað Steve Bannon að hætta að brjóta gegn þagmælskuákvæði í samningi sem hann skrifaði undir. 4.1.2018 10:34
Viðskiptajöfur lést í flugslysi Áströlsk yfirvöld reyna nú að safna saman braki sjóflugvélar sem fórst í grennd við Sidney í gærkvöldi, með sex innanborðs sem allir létu lífið. 4.1.2018 08:13
Frakkar herja á falskar fréttir á samfélagsmiðlum Frakklandsforseti tilkynnti á dögunum að til stæði að taka harðar á dreifingu svokallaðra falskra frétta. 4.1.2018 07:36
Tíu bombur úr nýrri bók um Trump Ný bók blaðamannsins Michael Wolff um það sem gengur á innan veggja Hvíta hússins inniheldur fjöldann allan af afjhúpunum um forseta Bandaríkjanna. 4.1.2018 06:52
Útlit fyrir endurkomu Mitts Romney í stjórnmálin Orrin Hatch, Repúblikani sem nú vermir sætið, tilkynnti í fyrrinótt að hann ætlaði ekki að sækjast eftir endurkjöri. 4.1.2018 06:00
Neyðarlínan tengd á ný í Kóreu Í fyrsta sinn í tvö ár hefur beinum samskiptum verið komið á milli ríkjanna tveggja á Kóreuskaga. Greina mátti sáttatón í nýársávarpi Kim Jong-un en Moon Jae-in fagnar tengingu neyðarlínunnar. 4.1.2018 06:00
Ráðherra hættir vegna græðgi Henry Kalaba, utanríkisráðherra Sambíu, sagði af sér í gær þar sem hann gat ekki hugsað sér að sitja í ríkisstjórn landsins lengur. 4.1.2018 06:00
Þorskurinn minni en áður Þorskurinn í Eystrasalti er ekki jafnstór og áður, að því er segir í frétt sænska ríkisútvarpsins. 4.1.2018 06:00
Lofar lagasetningu til að sporna við fölskum fréttum Emmanuel Macron, forseti Frakklands, vill nýja löggjöf fyrir samfélagsmiðla í kringum kosningar til þess að vernda lýðræðið. 3.1.2018 23:30
Stefán Karl segir bandarískri YouTube-stjörnu að skammast sín Stefán Karl bætist í hóp fjölmargra sem hafa harðlega gagnrýnt Logan Paul fyrir að birta myndband af líki manneskju sem hafði fyrirfarið sér. 3.1.2018 21:50
Trump segir Bannon hafa misst vitið Donald Trump, Bandaríkjaforseti, segir að fyrrverandi ráðgjafi sinn, Steve Bannon, hafi misst vitið þegar hann missti vinnuna í Hvíta húsinu. 3.1.2018 19:45
Ekkert lát á mótmælum í Íran Ekkert lát er á mótmælunum í Íran sem nú hafa staðið yfir tæpa viku. Írani sem er búsettur hér á landi segir að ástandið sé afar viðkvæmt og að viðbrögð stjórnvalda í Teheran muni ráða miklu um þróun mála. 3.1.2018 19:00
Bannon segir umdeildan fund Trump yngri vera landráð "Þremur æðstu mönnum framboðsins fannst það góð hugmynd að funda með fulltrúum erlendrar ríkisstjórnar í Trump-turni, í fundarherberginu á 25 hæð og án þess að vera með lögmenn viðstadda.“ 3.1.2018 15:27
Rússnesk þyrla brotlenti í Sýrlandi Báðir flugmenn þyrlunnar dóu í brotlendingunni og vélvirki hennar slasaðist. 3.1.2018 14:48
Tugir þúsunda sýna stjórnvöldum Íran stuðning Tugir þúsunda Írana söfnuðust saman víða um landið í dag til stuðnings yfirvalda þar eftir nokkurra daga mótmæli þar sem minnst 21 hefur dáið. 3.1.2018 14:11