Fleiri fréttir

Sonur Castro svipti sig lífi

Fidel Ángel Castro Diaz-Balart, sonur fyrrverandi leiðtoga Kúbu, fannst látinn í gær og er talið að hann hafi svipt sig lífi.

Fjölmiðlabanni Kenyatta aflétt

Hæstiréttur Keníu aflétti í gær útsendingarbanni sem ríkisstjórn Uhuru Kenyatta forseta lagði á fréttastöðvarnar KTN, NTV og Citizen TV vegna fyrirhugaðra útsendinga frá táknrænni en óopinberri innsetningarathöfn forsetaframbjóðandans og stjórnarandstæðingsins Raila Odinga.

Ísraelar segja Pólverja afneita Helförinni

Ólöglegt verður að segja Pólverja meðseka í helförinni. Ísraelar segja að um sé að ræða Helfarar­afneitun og afbökun sannleikans. Pólska ríkisstjórnin er gáttuð á viðbrögðunum.

Trump lýgur um áhorf

Segir ranglega að aldrei hafi fleiri horft á stefnuræðu forseta Bandaríkjanna.

Alríkislögreglan grípur til varna

Ríkisstjórn Donald Trump og bandamenn hans á þingi standa nú í opinberum slag við Alríkislögreglu Bandaríkjanna og Dómsmálaráðuneytið.

Puigdemont virtist játa ósigur

Puigdemont játaði því í gær að skilaboðin væru frá honum en sagði að þrátt fyrir það væri hann best til þess fallinn að leiða Katalóníu.

Sjá næstu 50 fréttir