Fleiri fréttir

Óvænt úrslit í Safamýrinni

Sextán ára markvörður átti frábæran dag í marki Fram sem náði óvæntu jafntefli gegn ÍBV í Olísdeildinni.

Mercedes vonast eftir betri keppni í Singapúr

Mercedes liðið í Formúlu 1 telur sig hafa fundið útskýringu slakrar frammistöðu í Singapúr á síðasta ári. Þá voru báðir ökumenn liðsins rúmri sekúndu frá ráspól í tímatöku.

Ejub: Markið verður minna

Ejub Purisevic, þjálfari Víkings Ó., kvaðst þokkalega sáttur með stigið sem hans menn fengu gegn nöfnum sínum frá Reykjavík.

Ferðast með Uber undir dulnefni

Besti leikmaður NBA-deildarinnar, Steph Curry, ferðast mikið með Uber-leigubílunum en gerir það þó undir dulnefni.

Fyrirliðinn í liði vikunnar

Hlynur Bæringsson, landsliðsfyrirliði í körfubolta, átti stórleik gegn Kýpur í Höllinni í gærkvöldi.

Evrópudeildin skemmir fyrir Man. Utd

Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, segir að þátttaka liðsins í Evrópudeildinni muni hafa áhrif á möguleika United að vinna enska meistaratitilinn.

Ranieri: Vorum með stjórn á leiknum

Claudio Ranieri var að vonum himinlifandi með 0-3 sigur Leicester City á Club Brugge í fyrsta leik Englandsmeistaranna í Meistaradeild Evrópu í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir