Fleiri fréttir

Can: Leikir gegn United eru öðruvísi

Emre Can segir að það sé alltaf sérstakt andrúmsloft þegar lið Liverpool og Manchester United mætast. Liðin mætast í ensku úrvalsdeildinni á mánudag.

Haraldur á leið heim?

Haraldur Björnsson markvörður hjá Lilleström í Noregi gæti verið á heimleið en þetta kemur fram í viðtali við Harald í Morgunblaðinu.

Karamellumoli í konfektkassa

Það eru ekki margir sem tengja Diego Costa við neitt sem er rólegt og rómantískt. En hann leynir á sér og er grjótharður að utan en silkimjúkur hið innra.

Nýja stjarnan með ofurstökkin

Kolbrún Þöll Þorradóttir er ein bjartasta vonin í íslenskum fimleikum. Þessi 16 ára Garðbæingur er sú yngsta í íslenska kvennaliðinu sem ætlar sér að vinna til gullverðlauna á EM í hópfimleikum í dag.

Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Keflavík 74-71| Keflvíkingar réðu ekki við Carberry

Þórsarar fögnuðu fyrsta deildarsigri sínum á tímabilinu í kvöld í lokaleik annarrar umferðar Domino´s deildar karla í körfubolta sem fram fór Icelandic Glacial höllini í Þorlákshöfn. Þórsliðið vann þá þriggja stiga sigur á Keflavík í spennandi leik, 74-71, en Keflvíkingar unnu Njarðvík í fyrsta deildarleik sínum í vetur.

Íslendingaliðin sættust á jafntefli

AGF og AC Horsens gerðu 1-1 jafntefli í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en bæði lið þurftu á stigum að halda í neðri hluta deildarinnar.

Hildur áfram ósigruð sem þjálfari

Hildur Sigurðardóttir er að byrja þjálfaraferil sinn vel í körfuboltanum en þessi sigursæli leikmaður tók við kvennaliði Breiðabliks fyrir þetta tímabil.

Stelpurnar tóku gullið

Ísland eignaðist nú rétt í þessu Evrópumeistara í hópfimleikum er stúlknaliðið vann öruggan sigur í sínum flokki.

Steven Lennon í FH næstu tvö árin

Skoski framherjinn Steven Lennon verður áfram í herbúðum Íslandmeistara FH en hann hefur gert nýjan tveggja ára samning við leikmanninn.

Evrópuland má ekki halda HM í fótbolta 2026

Heimsmeistarakeppnin í fótbolta eftir tíu ár fer ekki fram í Evrópu. Það er þegar ljóst þótt að engin lönd hafi sent inn umsögn um að halda þessa keppni og FIFA sé heldur ekki búið að ákveða fyrirkomulag keppninnar.

Bisping má ekki berjast í hálft ár

Heimsmeistarinn í millivigt hjá UFC, Michael Bisping, hefur verið settur í langt frí af UFC enda fór hann illa út úr fyrstu titilvörn sinni.

Evans sýknaður í nauðgunarmálinu

Knattspyrnumaðurinn Ched Evans var í dag sýknaður í nauðgunarmáli. Hann var sakaður um að hafa nauðgað 19 ára stúlku á hótelherbergi.

Nico Hulkenberg fer til Renault

Formúlu 1 lið Renault hefur staðfest að Nico Hulkenberg hafi samið við liðið. Hulkenberg er sem stendur samningsbundinn Force India.

Sjá næstu 50 fréttir