Fleiri fréttir

Gott að byrja í þessu liði

Eftir farsælan feril í áhaldafimleikum ákvað Norma Dögg Róbertsdóttir að söðla um og færði sig yfir í hópfimleika þar sem hún finnur sig vel. Hún hjálpaði blandaða liðinu að tryggja sig inn í úrslitin á EM í gær.

Ólafur: Erum miklu betri en allir hafa spáð okkur

"Við ætluðum að spila eins og við gerðum tvo leikhlutana síðast, en við byrjuðum ekki vel og náðum svo að kveikja á þessu,” sagði Ólafur Ólafsson, leikmaður Grindavíkur, eftir sigur á Haukum í framlengdum leik í kvöld.

Ingi Þór: Enginn heimsendir ef við föllum

"Við fórum út úr okkar leik. Hættum að stilla upp og fórum í einstaklingsframtak. Þá komust þeir í hraðaupphlaup og þetta er ekki lið sem þú hleypir í hraðan leik með allar þessar skyttur,“ sagði Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, eftir stórt tap á heimavelli gegn Njarðvík er hann var beðinn um að útskýra hrun liðsins um miðjan annan leikhluta.

Aldo er til í að tapa viljandi

Jose Aldo er svo mikið í mun um að losna undan samningi að hann mun ekki víla fyrir sér að tapa viljandi til þess að losna frá sambandinu.

Aron bestur í Meistaradeildinni

Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur útnefnt Aron Pálmarsson sem besta leikmann þriðju umferðar í Meistaradeildinni.

Bílskúrinn: Spenna á Suzuka

Nico Rosberg tók risastórt skref í átt á sínum fyrsta heimsmeistaratitili í japanska kappakstrinum um liðna helgi. Lið Rosberg, Mercedes tryggði sér um leið þriðja heimsmeistaratitil sinn í röð.

Sjá næstu 50 fréttir