Fleiri fréttir

Gunnar aftur inn á topp tíu

Gunnar Nelson er aftur mættur inn á topp tíu á styrkleikalista UFC en nýr listi var birtur í gær.

Áfallið gríðarlegt ef Aron verður ekki með

Strákarnir okkar hefja leik á HM í handbolta eftir níu daga og enn eru tveir lykilmenn, Aron Pálmarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson, mjög tæpir vegna meiðsla. Undirbúningur fyrir lífið án Arons er í fullum gangi.

Harden og Wall bestir í NBA í síðustu viku ársins

James Harden hjá Houston Rockets og John Wall hjá Washington Wizards voru valdir bestu leikmenn NBA-deildarinnar í síðustu viku ársins eða frá 26. desember 2016 til og með 1. janúar 2017. Harden var bestur í Vesturdeildinni en Wall í Austurdeildinni.

Firnasterkur hópur hjá Spánverjum

Fyrstu andstæðingar Íslands á HM í Frakklandi verða Spánverjar og þeir mæta til leiks með gríðarlega öflugt lið eins og venjulega.

Sjö nýliðar fara til Kína

Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari tilkynnti í dag leikmannahópinn sem fer til Kína og tekur þátt í China Cup.

Geir tekur 18 með til Danmerkur

Geir Sveinsson landsliðsþjálfari tilkynnti á fundi HSÍ í hádeginu að hann myndi skera leikmannahóp sinn niður úr 23 í 18 áður en liðið fer á æfingamót í Danmörku í vikunni.

Aron og Ásgeir Örn enn spurningamerki

Geir Sveinsson landsliðsþjálfari segir að það ríki enn óvissu um hvort Aron Pálmarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson geti spilað með landsliðinu á HM í Frakklandi.

"Ætlar þú að landa honum á Selfossi?"

Það er margt sem leiðsögumenn upplifa með veiðimönnum sem þeir fylgja um árnar og vonandi margt sem veiðimenn læra af leiðsögumönnum á sama tíma.

Sjá næstu 50 fréttir