Fleiri fréttir

Þetta eru frumsýningardagar nýju Formúlu eitt bílanna

Nýtt tímabil Formúlu 1 hefst með æfingum á Barselóna brautinni 27. febrúar. Liðin kappkosta nú við að klára 2017 bílana sína. Nokkur lið hafa þegar tilkynnt um frumsýningardag, Vísir fer yfir málið.

Tímabilið búið hjá Huldu

Hulda Dagsdóttir, leikmaður toppliðs Fram í Olís-deild kvenna í handbolta, er með slitin krossbönd í hné og leikur ekki meira með liðinu í vetur.

Dimitri Payet þurfti að endurgreiða West Ham 73 milljónir

Samband Dimitri Payet og yfirmanna hans hjá West Ham varð á endanum eins slæmt og það getur orðið. Hann var hetja liðsins og elskaður af öllum stuðningsmönnum eftir ótrúlega framgöngu í janúarmánuði er Payet nú hataður eins og pestin meðal West Ham fólks.

Kári: Þetta er skrítinn heimur

Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag er landsliðsmiðvörðurinn Kári Árnason genginn í raðir Omonia Nicosia á Kýpur frá sænska meistaraliðinu Malmö.

Kári til Kýpur

Landsliðsmiðvörðurinn Kári Árnason er genginn í raðir Omonia Nicosia á Kýpur.

Rómantíkin lifir í ensku bikarkeppninni

Utandeildarliðin Lincoln City og Sutton United er á allra vörum eftir að slegið Championship-liðin Brighton og Leeds út úr ensku bikarkeppninni um helgina.

Víkingaklappið boðar bara vandræði á Anfield

Aðra helgina í röð hljómaði víkingaklappið á Anfield eftir ósigur heimaliðsins fyrir Íslendingaliði. Jón Daði Böðvarsson fékk mikið hrós fyrir innkomu sína gegn Liverpool og var mjög óheppinn að skora ekki. Hjólin hafa losnað undan Liverpool-vagninum í janúar en liðið er án sigurs í deildinni og fallið úr báðum bikarkeppnunum.

Geggjað að vera undir pari þrjá daga af fjórum

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir þreytti frumraun sína á LPGA-mótaröðinni í golfi á Bahamaeyjum. Ólafía lék samtals á fimm höggum undir pari. Hún átti erfitt uppdráttar á laugardaginn en náði sér á strik í gær.

Mayweather segist eiga von á því að berjast við Conor

Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather segist eiga von á því að hann muni berjast við írska vélbyssukjaftinn Conor McGregor en báðir voru þeir spurðir út í möguleikann á þessum ótrúlega bardaga um helgina.

Draumadagur Björgvins

Talsverðar sviptingar urðu í karlakeppni Reykjavíkurleikanna í Ólympískum lyftingum í dag.

Arsenal blandar sér í kapphlaupið um Griezmann

Arsenal ætlar ekki að horfa á eftir Antoine Griezmann til Manchester United án baráttu ef marka má enska fjölmiðla en sagt er að Arsenal sé tilbúið að borga riftunarverðið í samningi hans og borga honum 250 þúsund pund á viku.

Níu Íslandsmet í Ólympískum lyftingum kvenna

Keppni í Ólympískum lyftingum kvenna á Reykjavíkurleikunum fór fram í Laugardalshöllinni í dag. Níu Íslandsmet voru sett í fullorðinsflokkum og fimm í unglingaflokkum en keppt var bæði í snörun og jafnhendingu.

Sjá næstu 50 fréttir