Fleiri fréttir

Ég hef verið að berjast of lítið

Gunnar Nelson er orðinn heill heilsu og vonast eftir því að komast inn í búrið hjá UFC fljótlega. Hann hefur aðeins barist þrisvar á síðustu tveimur árum.

Wahlberg missti af sögulegri endurkomu Patriots

Stórleikarinn Mark Wahlberg er mikill stuðningsmaður New England Patriots og hann á líklega seint eftir að fyrirgefa sjálfum sér fyrir að hafa farið heim of snemma í gær.

Lék í auglýsingu með fimm hringa | Myndband

Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, var óhræddur við að taka upp auglýsingu fyrir Super Bowl þar sem hann var með fimm hringa en hann átti "aðeins“ fjóra fyrir leikinn nýliðna nótt.

Haukarnir í annað sætið

Íslandsmeistarar Hauka komust upp í annað sætið í Olís-deild karla í kvöld er liðið vann góðan útisigur, 21-25, á Gróttu í kvöld.

Rosberg vildi fá Alonso til Mercedes

Þegar heimsmeistarinn í Formúlu 1, Nico Rosberg, hætti óvænt í lok síðasta tímabils var hann með sterkar skoðanir á því hver ætti að taka sætið hans hjá Mercedes.

Zlatan sló enn eitt metið

Er orðinn elsti leikmaðurinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar sem skorar fimmtán mörk á einu tímabili.

NBA: Engin þrenna en nóg af hetjudáðum hjá Westbrook | Myndbönd

Russell Westbrook fór á kostum á lokakaflanum þegar Oklahoma City Thunder landaði sigri í spennuleik á móti Portland Trail Blazers í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Boston Celtics vann sinn sjöunda leik í röð og áhorfendur í Boston Garden fengu smá eftirrétt í lokin þegar Paul Pierce kvaddi Boston með þristi á síðustu sekúndunum.

Gylfi skoraði í sjötta mánuðinum í röð

Gylfi Þór Sigurðsson skoraði í gær í fyrsta leik Swansea í febrúarmánuði og hann hefur þar með skorað í sex mánuðum í röð í ensku úrvalsdeildinni en því hefur enginn annar íslenskur knattspyrnumaður náð í þessari skemmtilegustu deild í Evrópu.

Sjá næstu 50 fréttir