Fleiri fréttir

Snæfell rúllaði yfir Grindvíkinga

Snæfell rústaði Grindvíkingum, 09-59, í Dominos-deild kvenna í Hólminum í kvöld. Grindvíkingar eru enn án erlends leikmanns og það sést greinilega þeirra leik.

Martinez: Hazard minnir óneitanlega á Messi

Belgíski landsliðsþjálfarinn Roberto Martinez er heldur betur ánægður með stærstu stjörnu liðsins Edin Hazard en leikmaðurinn hefur gjörsamlega farið á kostum með Chelsea á tímabilinu.

Tandri danskur bikarmeistari

Tandri Már Konráðsson og félagar hans í Skjern urði í dag danski bikarmeistarar eftir öruggan sigur, 27-20, á Bjerringbro-Silkeborg í úrslitaleiknum en um helgina var svokölluð Final 4 bikarhelgi.

Emil lék allan leikinn í markalausu jafntefli

Emil Hallfreðsson og félagar í Udinese gerðu markalaust jafntefli við ChievoVerona í ítölsku seríu A-deildinni í dag. Emil lék allan leikinn inni á miðjunni fyrir Udinese.

Klopp: Við þurfum að vakna núna

Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að frammistaðan liðsins sé alls ekki ásættanleg að undanförnu en liðið hefur ekki unnið leik í deildinni á þessu ári.

„Skallagrímur fellur“

Framlengingin var á sínum stað í Dominos-körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport á föstudagskvöldið og fékk þá Teitur Örlygsson að taka þátt í sinni fyrstu.

Gregg Popovich kominn í sögubækurnar

Goðsögnin Gregg Popovich, þjálfari San Antonio Spurs, skráði nafn sitt í sögubækurnar í nótt þegar lið hans vann Denver Nuggets, 121-97. Sigurinn fínn, en í leiðinni varð Popovich sigursælasti þjálfari sögunnar.

Mun United selja Martial til að eiga fyrir Griezmann?

Fjölmiðlar ytra greina nú frá því að Jose Mourinho hafi gefið grænt ljós á það að Anthony Martial verði seldur frá félaginu næsta sumar og verði það gert til að félagið getið réttlæt kaup á landa hans Antoine Griezmann frá Atletico Madrid.

Hughes vill kaupa Bruno Martins Indi

Mark Hughes, knattspyrnustjóri Stoke, ætlar sér að kaupa Bruno Martins Indi frá Porto en fyrir tímabilið kom leikmaðurinn á láni til Stoke.

Endurkoma kóreska uppvakningsins

Í nótt fer fram áhugavert bardagakvöld í Houston, Texas. Í aðalbardaga kvöldsins snýr kóreski uppvakningurinn aftur eftir langt hlé.

Barcelona með auðveldan sigur á Athletic

Barcelona vann öruggan sigur á Athletic, 3-0, í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrni í dag en Barcelona er fyrsta liðið í spænsku deildinni sem fer yfir 100 mörkin í deildarkeppninni.

Keflavík með fínan sigur á Val

Keflavík vann góðan sigur á Val í Dominos-deild kvenna í körfubolta í Valshöllinni í dag en leikurinn fór 60-56 fyrir gestina.

Sjá næstu 50 fréttir