Fleiri fréttir Washington Redskins vill fá Hafþór Júlíus á æfingar Lið í NFL-deildinni halda áfram að bera víurnar í kraftajötuninn Hafþór Júlíus Björnsson og hann staðfesti við Vísi í gær að hafa verið í sambandi við Washington Redskins. 21.6.2017 14:30 Sigurður og Daði bikarmeistarar í Kína Kvennalið JS Suning varð í morgun bikarmeistari í Kína en liðið er með með íslenska þjálfari. 21.6.2017 13:41 Snorri Steinn og Árni Þór á leið í Val Snorri Steinn Guðjónsson er á leið heim í Val eftir fjórtán ár í atvinnumennsku. 21.6.2017 13:00 Fékk sendan nýjan bolla frá Bayern Enskur stuðningsmaður þýska liðsins Bayern var ekki lítið hissa er þýska félagið kom til bjargar er hann kvartaði yfir því hvað Bayern-bollinn hans var orðinn laskaður. 21.6.2017 12:30 Bandaríski víkingurinn fékk treyju íslensku víkinganna Daniel Hunter, varnarmaður Minnesota Vikings, fór heim með íslenska Víkingatreyju. 21.6.2017 12:00 Ekkert óeðlilegt hjá Man. Utd við kaupin á Pogba Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hefur úrskurðað að Man. Utd gerði ekkert ólöglegt er félagið keypti Paul Pogba frá Juventus en þáttur ítalska félagsins í sölunni verður skoðaður betur. 21.6.2017 11:30 Aron: Verður gaman að prófa að búa í Eyjum "Þetta er að koma flatt upp á fólk. Vinir mínir trúðu mér ekki einu sinni er ég sagðist vera að koma heim,“ segir landsliðsmarkvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson sem í dag skrifaði undir tveggja ára samning við ÍBV. 21.6.2017 11:01 Fín fyrsta vakt í Víðidalsá Nú opnar hver laxveiðiáin á fætur annari og það styttist í að laxveiðin verði komin í fullan gír fljótlega eftir mánaðarmótin. 21.6.2017 11:00 Var liðsfélagi Harðar en er á leið til Gylfa Einn efnilegasti framherji Englands fer að öllum líkindum á láni til Swansea. 21.6.2017 10:30 Aron Rafn kominn til ÍBV Landsliðsmarkvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson er á heimleið og er búinn að skrifa undir tveggja ára samning við ÍBV. 21.6.2017 10:02 Bleikjan í Brúará komin í tökustuð Brúará hefur ákveðið aðdráttarafl enda er hún ansi mögnuð með fossum og fallegum breiðum þar sem bleikjan hefur gott skjól. 21.6.2017 10:00 Auðvitað er Conor búinn að láta mála vegginn í æfingasalnum svona | Myndir Conor McGregor ætlar að rota Floyd Mayweather Jr. þegar þeir mætast í hnefaleikahringnum 26. ágúst. 21.6.2017 09:45 Rúnar Alex fékk nýjan þriggja ára samning og treyju númer eitt Markvörðurinn ungi spilaði frábærlega á síðustu leiktíð og var verðlaunaður fyrir frammistöðu sína. 21.6.2017 09:25 Ragnheiður aftur í Val Landsliðsmiðherjinn yfirgefur Skallagrím og kemur aftur í bæinn. 21.6.2017 09:16 Opnunarhollið í Miðfjarðará með 106 laxa Miðfjarðará hefur verið ein besta laxveiðiá landsins um árabil og fyrstu dagarnir í henni þetta sumarið sýna að hún ætlar sér stóra hluti í sumar. 21.6.2017 09:00 Grátbrosleg örlög Howard: Skipt á milli liða á meðan hann svaraði spurningum um leikmannaskipti Dwight Howard er ekki lengur leikmaður Atlanta Hawks. 21.6.2017 09:00 Lewandowski mjög ósáttur hjá Bayern og gæti endað hjá Chelsea Pólski framherjinn er brjálaður út í Ancelotti fyrir að hjálpa sér ekki við að verða markakóngur. 21.6.2017 08:30 „Sláandi að árið 2017 sé Manchester United ekki með kvennalið“ Fyrrverandi markvörður enska landsliðsins lætur United-menn heyra það. 21.6.2017 08:00 Terry og Skrtel gæti orðið nýja miðvarðaparið hjá Gylfa og félögum Velska félagið virðist ætla að styrkja sig vel á meðan sumarglugginn er opinn. 21.6.2017 07:30 Þriðja liðið með fullt hús eftir fyrstu níu Þór/KA er með fullt hús stiga á toppi Pepsi-deildar kvenna eftir fyrri umferðina. Norðanstúlkur hafa unnið alla níu leiki sína í deildinni með markatölunni 22-3. 21.6.2017 07:00 Verið með lögfræðing á línunni Patrekur Jóhannesson kom ungu og óreyndu liði Austurríkis á EM. Hann er að byggja upp nýtt lið fyrir EM árið 2020. Að koma Austurríki á næsta EM segir Patrekur að sé það sætasta sem hann hefur gert með liðinu. 21.6.2017 06:00 Þessi hárkolla lítur út eins og hálfviti Maradona lætur Donald Trump heyra það. 20.6.2017 23:30 Formúla 1 snýr aftur til upprunalandsins 2018 FIA, alþjóða akstursíþróttasambandið birti fyrir skemmstu keppnisdagatalið fyrir 2018 tímabilið í Formúlu 1. Kafað er í ástæður á bakvið dagsetningar í dagatalinu. 20.6.2017 23:00 Verða flottar í tauinu á EM Stelpurnar í íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta verða flottar í tauinu á EM í Hollandi sem hefst eftir tæpan mánuð. 20.6.2017 22:30 Íslensku strákarnir gáfu eftir á lokasprettinum Íslenska karlalandsliðið skipað leikmönnum 20 ára og yngri tapaði fyrir Ísrael, 74-81, í öðrum leik sínum á æfingamóti sem fer fram hér á landi þessa dagana. 20.6.2017 21:59 Nýjasti atvinnumaður Íslendinga sá fyrsta körfuboltaleikinn fyrir fjórum árum Miðherjinn stóri og stæðilegi, Tryggvi Snær Hlinason, er sem kunnugt er genginn í raðir Spánarmeistara Valencia frá Þór Ak. 20.6.2017 21:30 Lauflétt hjá Blikum | Mexíkósk sveifla hjá Val Heil umferð fór fram í Pepsi-deild kvenna í kvöld. 20.6.2017 21:14 Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Þór/KA 0-1 | Varamaðurinn tryggði Þór/KA níunda sigurinn í röð | Sjáðu markið Karen María Sigurgeirsdóttir sá til þess að Þór/KA er með fullt hús stiga eftir fyrri umferðina í Pepsi-deild kvenna. 20.6.2017 20:45 Wenger: Hefðum getað unnið Meistaradeildina 2006 ef myndbandstæknin hefði verið komin Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, fagnar því að farið sé að nota myndbandstækni við dómgæslu. Hann segir að Arsenal hefði getað unnið Meistaradeild Evrópu fyrir 11 árum, ef myndbandstæknin hefði verið komin til sögunnar þá. 20.6.2017 20:30 Tvö 2002 módel skoruðu í öruggum Eyjasigri ÍBV vann sinn fimmta sigur í síðustu sex deildarleikjum þegar liðið lagði botnlið Hauka að velli, 3-0, á Hásteinsvelli í kvöld. 20.6.2017 19:56 Red Bull-félögin fengu grænt ljós frá UEFA RB Leipzig og Red Bull Salzburg hafa bæði fengið grænt ljós frá UEFA á að spila í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili. 20.6.2017 19:30 Quelly: Gunnar hæfileikaríkastur í veltivigtinni og aldrei verið í betra formi Írskur bardagakappi sem æfir með Gunnari Nelson varar mótherja hans við öflugum Gunnari í Glasgow. 20.6.2017 18:45 Björn aftur til meistaranna Körfuboltamaðurinn Björn Kristjánsson er genginn í raðir Íslandsmeistara KR á nýjan leik eftir eins árs dvöl hjá Njarðvík. 20.6.2017 17:50 Forráðamenn Twente ræddu við kollega sína hjá Tromsö um Aron Hollenska úrvalsdeildarliðið Twente hefur mikinn áhuga á að fá Aron Sigurðarson, leikmann Tromsö og íslenska landsliðsins, í sínar raðir. 20.6.2017 16:08 Salah færist nær Liverpool Enska félagið þarf að borga ríflega 30 milljónir punda fyrir leikmanninn. 20.6.2017 16:00 Tiger fær aðstoð við lyfin Tiger Woods greindi frá því í gær að hann hefði leitað á náðir sérfræðinga til að aðstoða sig með lyfjaskammtana sína. 20.6.2017 15:30 Tryggvi hélt að sonurinn væri að fá rautt spjald fyrir dýfu en hann fékk víti Tryggvi Guðmundsson horfði á Guðmund Andra, son sinn, fiska víti í uppbótartíma fyrir KR. 20.6.2017 15:00 Úllen dúllen doff-dómgæsla í Grindavík | Myndband Guðmundur Ársæll Guðmundsson fékk að heyra það í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi. 20.6.2017 14:30 Golovkin: Bardagi Conors og Mayweathers er sirkus ekki alvöru box Einn besti hnefaleikakappi heims segir fólk skilja muninn á alvöru bardaga og sýningu eins og Conor og Floyd ætla að bjóða upp á. 20.6.2017 13:45 Crouch gerir grín að sjálfum sér Enski framherjinn Peter Crouch var sigurvegari Twitter í gær með stórkostlegri færslu þar sem hann gerði grín að sjálfum sér. 20.6.2017 13:00 Patrekur verður ekki þjálfari Rúnars Rúnar Kárason mun ekki fá Patrek Jóhannesson sem þjálfara en félag hans, Hannover-Burgdorf, hafði áhuga á að ráða Patrek sem þjálfara félagsins. 20.6.2017 12:30 Óskar Hrafn: Willum talar eins og hann sé á rúllandi samningi á milli leikja | Myndband Óskar Hrafn Þorvaldsson skilur ekkert í ummælum Willums Þórs Þórssonar, þjálfara KR. 20.6.2017 12:00 Geir: Kári kannski naut þess svolítið að vera sterkur í hóp Geir Sveinsson landsliðsþjálfari skilur þá gagnrýni sem Kári Kristján Kristjánsson hefur fengið fyrir sinn leik með landsliðinu. 20.6.2017 11:30 Mourinho ákærður fyrir skattsvik José Mourinho bætist í hóp þeirr sem hafa verið ákærðir fyrir skattsvik á Spáni. 20.6.2017 11:00 Ennþá hörkuveiði á ION svæðinu á Þingvöllum Urriðaveiðin Í Þingvallavatni er stunduð mest frá vori og inní júní en það skýrist að mestu að því að fiskurinn fer á fáa staði og virðist liggja þar mestan part tímabilsins þangað til hann gengur upp í árnar sem í vatnið renna til að hrygna. 20.6.2017 11:00 Sjá næstu 50 fréttir
Washington Redskins vill fá Hafþór Júlíus á æfingar Lið í NFL-deildinni halda áfram að bera víurnar í kraftajötuninn Hafþór Júlíus Björnsson og hann staðfesti við Vísi í gær að hafa verið í sambandi við Washington Redskins. 21.6.2017 14:30
Sigurður og Daði bikarmeistarar í Kína Kvennalið JS Suning varð í morgun bikarmeistari í Kína en liðið er með með íslenska þjálfari. 21.6.2017 13:41
Snorri Steinn og Árni Þór á leið í Val Snorri Steinn Guðjónsson er á leið heim í Val eftir fjórtán ár í atvinnumennsku. 21.6.2017 13:00
Fékk sendan nýjan bolla frá Bayern Enskur stuðningsmaður þýska liðsins Bayern var ekki lítið hissa er þýska félagið kom til bjargar er hann kvartaði yfir því hvað Bayern-bollinn hans var orðinn laskaður. 21.6.2017 12:30
Bandaríski víkingurinn fékk treyju íslensku víkinganna Daniel Hunter, varnarmaður Minnesota Vikings, fór heim með íslenska Víkingatreyju. 21.6.2017 12:00
Ekkert óeðlilegt hjá Man. Utd við kaupin á Pogba Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hefur úrskurðað að Man. Utd gerði ekkert ólöglegt er félagið keypti Paul Pogba frá Juventus en þáttur ítalska félagsins í sölunni verður skoðaður betur. 21.6.2017 11:30
Aron: Verður gaman að prófa að búa í Eyjum "Þetta er að koma flatt upp á fólk. Vinir mínir trúðu mér ekki einu sinni er ég sagðist vera að koma heim,“ segir landsliðsmarkvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson sem í dag skrifaði undir tveggja ára samning við ÍBV. 21.6.2017 11:01
Fín fyrsta vakt í Víðidalsá Nú opnar hver laxveiðiáin á fætur annari og það styttist í að laxveiðin verði komin í fullan gír fljótlega eftir mánaðarmótin. 21.6.2017 11:00
Var liðsfélagi Harðar en er á leið til Gylfa Einn efnilegasti framherji Englands fer að öllum líkindum á láni til Swansea. 21.6.2017 10:30
Aron Rafn kominn til ÍBV Landsliðsmarkvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson er á heimleið og er búinn að skrifa undir tveggja ára samning við ÍBV. 21.6.2017 10:02
Bleikjan í Brúará komin í tökustuð Brúará hefur ákveðið aðdráttarafl enda er hún ansi mögnuð með fossum og fallegum breiðum þar sem bleikjan hefur gott skjól. 21.6.2017 10:00
Auðvitað er Conor búinn að láta mála vegginn í æfingasalnum svona | Myndir Conor McGregor ætlar að rota Floyd Mayweather Jr. þegar þeir mætast í hnefaleikahringnum 26. ágúst. 21.6.2017 09:45
Rúnar Alex fékk nýjan þriggja ára samning og treyju númer eitt Markvörðurinn ungi spilaði frábærlega á síðustu leiktíð og var verðlaunaður fyrir frammistöðu sína. 21.6.2017 09:25
Ragnheiður aftur í Val Landsliðsmiðherjinn yfirgefur Skallagrím og kemur aftur í bæinn. 21.6.2017 09:16
Opnunarhollið í Miðfjarðará með 106 laxa Miðfjarðará hefur verið ein besta laxveiðiá landsins um árabil og fyrstu dagarnir í henni þetta sumarið sýna að hún ætlar sér stóra hluti í sumar. 21.6.2017 09:00
Grátbrosleg örlög Howard: Skipt á milli liða á meðan hann svaraði spurningum um leikmannaskipti Dwight Howard er ekki lengur leikmaður Atlanta Hawks. 21.6.2017 09:00
Lewandowski mjög ósáttur hjá Bayern og gæti endað hjá Chelsea Pólski framherjinn er brjálaður út í Ancelotti fyrir að hjálpa sér ekki við að verða markakóngur. 21.6.2017 08:30
„Sláandi að árið 2017 sé Manchester United ekki með kvennalið“ Fyrrverandi markvörður enska landsliðsins lætur United-menn heyra það. 21.6.2017 08:00
Terry og Skrtel gæti orðið nýja miðvarðaparið hjá Gylfa og félögum Velska félagið virðist ætla að styrkja sig vel á meðan sumarglugginn er opinn. 21.6.2017 07:30
Þriðja liðið með fullt hús eftir fyrstu níu Þór/KA er með fullt hús stiga á toppi Pepsi-deildar kvenna eftir fyrri umferðina. Norðanstúlkur hafa unnið alla níu leiki sína í deildinni með markatölunni 22-3. 21.6.2017 07:00
Verið með lögfræðing á línunni Patrekur Jóhannesson kom ungu og óreyndu liði Austurríkis á EM. Hann er að byggja upp nýtt lið fyrir EM árið 2020. Að koma Austurríki á næsta EM segir Patrekur að sé það sætasta sem hann hefur gert með liðinu. 21.6.2017 06:00
Formúla 1 snýr aftur til upprunalandsins 2018 FIA, alþjóða akstursíþróttasambandið birti fyrir skemmstu keppnisdagatalið fyrir 2018 tímabilið í Formúlu 1. Kafað er í ástæður á bakvið dagsetningar í dagatalinu. 20.6.2017 23:00
Verða flottar í tauinu á EM Stelpurnar í íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta verða flottar í tauinu á EM í Hollandi sem hefst eftir tæpan mánuð. 20.6.2017 22:30
Íslensku strákarnir gáfu eftir á lokasprettinum Íslenska karlalandsliðið skipað leikmönnum 20 ára og yngri tapaði fyrir Ísrael, 74-81, í öðrum leik sínum á æfingamóti sem fer fram hér á landi þessa dagana. 20.6.2017 21:59
Nýjasti atvinnumaður Íslendinga sá fyrsta körfuboltaleikinn fyrir fjórum árum Miðherjinn stóri og stæðilegi, Tryggvi Snær Hlinason, er sem kunnugt er genginn í raðir Spánarmeistara Valencia frá Þór Ak. 20.6.2017 21:30
Lauflétt hjá Blikum | Mexíkósk sveifla hjá Val Heil umferð fór fram í Pepsi-deild kvenna í kvöld. 20.6.2017 21:14
Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Þór/KA 0-1 | Varamaðurinn tryggði Þór/KA níunda sigurinn í röð | Sjáðu markið Karen María Sigurgeirsdóttir sá til þess að Þór/KA er með fullt hús stiga eftir fyrri umferðina í Pepsi-deild kvenna. 20.6.2017 20:45
Wenger: Hefðum getað unnið Meistaradeildina 2006 ef myndbandstæknin hefði verið komin Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, fagnar því að farið sé að nota myndbandstækni við dómgæslu. Hann segir að Arsenal hefði getað unnið Meistaradeild Evrópu fyrir 11 árum, ef myndbandstæknin hefði verið komin til sögunnar þá. 20.6.2017 20:30
Tvö 2002 módel skoruðu í öruggum Eyjasigri ÍBV vann sinn fimmta sigur í síðustu sex deildarleikjum þegar liðið lagði botnlið Hauka að velli, 3-0, á Hásteinsvelli í kvöld. 20.6.2017 19:56
Red Bull-félögin fengu grænt ljós frá UEFA RB Leipzig og Red Bull Salzburg hafa bæði fengið grænt ljós frá UEFA á að spila í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili. 20.6.2017 19:30
Quelly: Gunnar hæfileikaríkastur í veltivigtinni og aldrei verið í betra formi Írskur bardagakappi sem æfir með Gunnari Nelson varar mótherja hans við öflugum Gunnari í Glasgow. 20.6.2017 18:45
Björn aftur til meistaranna Körfuboltamaðurinn Björn Kristjánsson er genginn í raðir Íslandsmeistara KR á nýjan leik eftir eins árs dvöl hjá Njarðvík. 20.6.2017 17:50
Forráðamenn Twente ræddu við kollega sína hjá Tromsö um Aron Hollenska úrvalsdeildarliðið Twente hefur mikinn áhuga á að fá Aron Sigurðarson, leikmann Tromsö og íslenska landsliðsins, í sínar raðir. 20.6.2017 16:08
Salah færist nær Liverpool Enska félagið þarf að borga ríflega 30 milljónir punda fyrir leikmanninn. 20.6.2017 16:00
Tiger fær aðstoð við lyfin Tiger Woods greindi frá því í gær að hann hefði leitað á náðir sérfræðinga til að aðstoða sig með lyfjaskammtana sína. 20.6.2017 15:30
Tryggvi hélt að sonurinn væri að fá rautt spjald fyrir dýfu en hann fékk víti Tryggvi Guðmundsson horfði á Guðmund Andra, son sinn, fiska víti í uppbótartíma fyrir KR. 20.6.2017 15:00
Úllen dúllen doff-dómgæsla í Grindavík | Myndband Guðmundur Ársæll Guðmundsson fékk að heyra það í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi. 20.6.2017 14:30
Golovkin: Bardagi Conors og Mayweathers er sirkus ekki alvöru box Einn besti hnefaleikakappi heims segir fólk skilja muninn á alvöru bardaga og sýningu eins og Conor og Floyd ætla að bjóða upp á. 20.6.2017 13:45
Crouch gerir grín að sjálfum sér Enski framherjinn Peter Crouch var sigurvegari Twitter í gær með stórkostlegri færslu þar sem hann gerði grín að sjálfum sér. 20.6.2017 13:00
Patrekur verður ekki þjálfari Rúnars Rúnar Kárason mun ekki fá Patrek Jóhannesson sem þjálfara en félag hans, Hannover-Burgdorf, hafði áhuga á að ráða Patrek sem þjálfara félagsins. 20.6.2017 12:30
Óskar Hrafn: Willum talar eins og hann sé á rúllandi samningi á milli leikja | Myndband Óskar Hrafn Þorvaldsson skilur ekkert í ummælum Willums Þórs Þórssonar, þjálfara KR. 20.6.2017 12:00
Geir: Kári kannski naut þess svolítið að vera sterkur í hóp Geir Sveinsson landsliðsþjálfari skilur þá gagnrýni sem Kári Kristján Kristjánsson hefur fengið fyrir sinn leik með landsliðinu. 20.6.2017 11:30
Mourinho ákærður fyrir skattsvik José Mourinho bætist í hóp þeirr sem hafa verið ákærðir fyrir skattsvik á Spáni. 20.6.2017 11:00
Ennþá hörkuveiði á ION svæðinu á Þingvöllum Urriðaveiðin Í Þingvallavatni er stunduð mest frá vori og inní júní en það skýrist að mestu að því að fiskurinn fer á fáa staði og virðist liggja þar mestan part tímabilsins þangað til hann gengur upp í árnar sem í vatnið renna til að hrygna. 20.6.2017 11:00