Fleiri fréttir EM í dag: Hollendingar að troða sér fram fyrir Okkar menn eru mættir til Hollands til að fylgja stelpunum okkar eftir hvert fótmál í EM-ævintýrinu. 17.7.2017 10:00 ÍBV fær framherja frá Íran ÍBV hefur samið við íranska framherjann Shahab Zahedi. 17.7.2017 09:36 Ponzinibbio sigraði Gunnar | Myndasyrpa Gunnar Nelson beið ósigur fyrir Santiago Ponzinibbio í Glasgow í gærkvöldi. Þetta var þriðja tap Gunnars í síðustu sex bardögum. 17.7.2017 09:30 Selfoss heldur sínum markahæsta manni Elvar Örn Jónsson, miðjumaðurinn ungi og efnilegi, verður áfram í herbúðum Selfoss en hann hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við félagið. 17.7.2017 09:03 Arna Sif hafði ekki taugar í Yrsu og gekk út Hún getur ekki svona. Hún er algjör gunga og fór eftir fimm mínútur, segir Katrín Ásbjörnsdóttir. 17.7.2017 08:30 Lagði mikið á sig til að ná EM Sandra María Jessen sleit aftara krossband í mars en lagði ótrúlega mikið á sig til að komast í stand fyrir Evrópumótið og það tókst. 17.7.2017 08:00 Íslandsmeistaraefni, foreldrar og Heimir Hallgríms biðu saman eftir töskum Landsmenn streyma til Hollands til að fylgjast með stelpunum okkar. 17.7.2017 07:30 Þingvallavatn er ennþá að gefa flottar bleikjur Þingvallavatn er mikið stundað í maí og júní en eftir það er eins og veiðimenn leiti annað eftir silungsveiði þrátt fyrir að veiðin í vatninu sé oft best á þessum tíma. 17.7.2017 07:11 Gleymdi að minnast á fótboltastelpurnar í viðtali eftir bardagann Sunna Rannveig Davíðsdóttir gekk inn í búrið í Kansas í íslensku landsliðstreyjunni sem stelpurnar í íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta færðu henni að gjöf á dögunum. 17.7.2017 07:00 Næturfrí á EM til að gefa brjóst Jóhannes Karl Sigursteinsson, hinn sex ára Steinar Karl og hinn sjö mánaða gamli Ýmir voru glaðir í bragði þegar Harpa Þorsteinsdóttir kom í hollenska kotið þeirra í gærkvöldi eftir langan dag með landsliðinu. 17.7.2017 06:30 Ef dyrnar hjá UFC eru opnar fer ég glöð yfir Sunna Rannveig Davíðsdóttir sigraði Kelly D'Angelo í Kansas á laugardaginn og hefur því unnið alla bardaga sína sem atvinnumaður í MMA. Hún er með markmiðin á hreinu en leyfir sér að njóta augnabliksins. 17.7.2017 06:00 Gunnar: Ég varð gráðugur Gunnar Nelson var svekktur út í sjálfan sig er Vísir hitti hann eftir bardagann gegn Santiago Ponzinibbio í Glasgow. 16.7.2017 23:34 Hart í læknisskoðun hjá West Ham | Gæti mætt gömlu liðsfélögunum á Laugardalsvelli Landsliðsmarkvörður Englendinga, Joe Hart, er á leiðinni í læknisskoðun hjá West Ham en Hamrarnir hafa náð samkomulagi við Manchester City um að fá Hart á láni í eitt ár. 16.7.2017 23:15 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur R. - Valur 0-1 | Bögild hetja Valsmanna | Sjáðu mark Vals Nicolas Bögild skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri Vals gegn Víking í 11. umferð Pepsi-deild karla en með sigrinum nær Valur þriggja stiga forskoti á toppi Pepsi-deildarinnar á Grindvíkinga sem eiga leik til góða. 16.7.2017 23:00 Twitter-samfélagið í losti: Fyrst var þögn, síðan kom þruman Santiago Ponzinibbio sigraði Gunnar Nelson í Glasgow í kvöld. 16.7.2017 22:20 Logi: Rakið hugleysi hjá dómaranum að sleppa þessu Logi Ólafsson þjálfari Víkinga var ósáttur með Ívar Orra Kristjánsson dómara í lok leiks sinna manna gegn Val í kvöld. Valsmenn unnu 1-0 sigur og eru komnir með þriggja stiga forystu á toppi Pepsi-deildarinnar. 16.7.2017 22:17 Sjáðu svipmyndir úr bardaga Gunnars | Myndband Gunnar Nelson var rotaður af argentínska Santiago Ponzinibbio eftir aðeins 82 sekúndur á UFC 214 bardagakvöldinu í Glasgow í kvöld en þetta var þriðja tap Gunnars á UFC-ferlinum. 16.7.2017 22:15 „Gunnar Nelson er harður gaur“ Argentínumaðurinn Santiago Ponzinibbio kom, sá og sigraði í kvöld. 16.7.2017 22:04 Ponzinibbio rotaði Gunnar Frábærlega heppnuðu bardagakvöldi í Glasgow er lokið þar sem Gunnar Nelson varð að sætta sig við mjög svekkjandi tap gegn Santiago Ponzinibbio. 16.7.2017 21:45 Seldi sig dýrt í von um sæti á verðlaunapallinum | Myndband 21 árs gamli ökuþórinn Pierre Gasly klessti í tvígang á vegg á lokasprettinum í Formúlu E kappakstrinum í New York í dag er hann reyndi að stela sæti á verðlaunapallinum á lokametrunum. 16.7.2017 21:30 Sunna: Þetta er allt á réttri leið Sunna Rannveig Davíðsdóttir hefur unnið alla þrjá bardaga sína sem atvinnumaður. 16.7.2017 21:09 Danir byrja mótið á sigri Danska landsliðið byrjaði EM á sigri í jöfnum leik gegn Belgum en Sanne Troelsgaard skoraði eina mark leiksins er hún fylgdi eftir skoti liðsfélaga síns og skallaði í netið af stuttu færi. 16.7.2017 20:48 Þráinn Orri til norsku meistarana og mun spila í Meistaradeildinni næsta vetur Línumaðurinn stóri og sterki, Þráinn Orri Jónsson, er genginn í raðir norsku meistarana í Elverum. 16.7.2017 20:15 Hamilton: Það er ólýsanleg tilfinninga að vinna hérna Lewis Hamilton vann sína fimmtu keppni á Silverstone í dag. Hann var ósnertanlegur í dag og leiddi alla hringina. Hver sagði hvað eftir keppnina? 16.7.2017 19:45 Sjáðu mörkin þegar KA setti sex á Eyjamenn | Myndband KA lenti 0-2 undir snemma leik en svaraði með sex mörkum og vann 6-3 sigur á ÍBV í elleftu umferð Pepsi-deildar karla í dag en Hallgrímur Mar Steingrímsson skoraði þrennu í leiknum. 16.7.2017 19:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - ÍBV 6-3 | Eyjamenn kafsigldir á Akureyri Norðanmenn lentu 0-2 undir snemma leiks en svöruðu af krafti með sex mörkum og kafsigldu andlausa Eyjapeyja en með sigrinum komst KA upp í fjórða sæti Pepsi-deildarinnar. 16.7.2017 19:30 Fanndís: Þessar nýju stelpur eru betri og tilbúnari en ég var Reynsluboltinn fékk mikið lof frá landsliðsþjálfaranum fyrir að hjálpa nýliðunum að fóta sig. 16.7.2017 19:15 Glódís Perla: Sara Björk gaf mér góð ráð Glódís Perla Viggósdóttir ræðir vistaskiptin til stærsta félagsins í Svíþjóð. 16.7.2017 19:00 Ponzinibbio: Ég er besti bardagamaður heims Argentínumaðurinn Santiago Ponzinibbio mætir Gunnari Nelson í Glasgow í kvöld. Hann var hvers manns hugljúfi á fjölmiðladeginum. Talaði ágæta ensku en einhverra hluta vegna gekk honum illa að skilja aðra sem töluðu tungumálið. En honum líður vel og er þakklátur fyrir þetta stóra tækifæri. 16.7.2017 19:00 María lék allan leikinn í tapi gegn gestgjöfunum | Myndir María Þórisdóttir lék allan leikinn en gat ekki komið í veg fyrir tap Noregs í opnunarleik EM kvenna þar sem gestgjafar Hollands unnu 1-0 sigur eftir sigurmark Shanice van de Sanden, framherja Liverpool. 16.7.2017 17:45 Federico Fazio til Roma Varnarmaðurinn Federico Fazio er kominn til Roma frá Tottenham Hotspur. 16.7.2017 17:30 Svona var bardagavikan hjá Gunnari | Kíkt á bak við tjöldin Mjölnir var að gefa frá sér frábært myndband þar sem fylgst er með Gunnari Nelson frá því hann fór að heiman frá sér í Reykjavík og nánast þar til hann stígur í búrið í Glasgow. 16.7.2017 16:54 Skærustu stjörnurnar á EM Flautað var til leiks á EM kvenna í Hollandi í dag. Þetta er í tólfta sinn sem mótið fer fram. 16.7.2017 16:45 Fjöldi fólks bíður í röð til þess að sjá Gunnar Áhuginn á bardagakvöldi UFC í Glasgow er mikill og fólk var mætt mjög tímanlega á keppnisstað. 16.7.2017 16:17 Aron nýtti tækifærið vel þegar það kom loksins Aron Jóhannsson skoraði eitt og lagði upp annað í 3-0 sigri Werder Bremen á Osnabruck í æfingarleik fyrr í dag en þetta var fyrsta mark hans fyrir Werder Bremen í tæplega ár. 16.7.2017 16:00 Stelpurnar okkar eiga möguleika á Evrópumeistaratitli en ekki mjög mikla Tölfræðifyrirtækið Gracenote hefur metið möguleika landsliðanna sem berjast um sigur á EM í Hollandi. 16.7.2017 16:00 Annar leikhluti varð íslenska liðinu að falli gegn Tyrklandi Tyrkir unnu sextán stiga sigur á Íslandi á EM u20 ára 82-66 á Krít en eftir jafnan leik framan af settu Tyrkirnir í gír í öðrum leikhluta og náðu góðu forskoti sem Íslandi mistókst að brúa. 16.7.2017 16:00 Federer endurskrifaði sögubækurnar með sigri á Wimbledon Sigur Roger Federer á Marin Cilic í úrslitum Wimbledon-mótsins í tennis þýðir að Federer er orðinn sigursælasti leikmaður mótsins í karlaflokki frá upphafi. 16.7.2017 15:15 Arna Stefanía krækti í brons á EM | Guðni Valur í fimmta sæti Arna Stefanía Guðmundsdóttir, hlaupakonan úr FH, vann bronsverðlaun á EM 20-22 ára í 400 metra grindahlaupi í Póllandi í dag er hún kom í mark á 56,37 sekúndu. 16.7.2017 15:02 Hamilton saxar á loftlausan Vettel | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir allt það helsta úr breska kappakstrinum sem fram fór í dag. 16.7.2017 14:45 Sjáðu innslag úr bardaga Sunnu í nótt | Myndband Sunna Rannveig Davíðsdóttir, bardagakappi úr Mjölni, vann í kvöld sinn þriðja bardaga í röð og er því enn ósigruð sem atvinnumanneskja í MMA-bardagalist. 16.7.2017 14:30 Freyr og Davíð Snorri: Úr knattspyrnuskóla Leiknis á Evrópumót Æskufélagar úr Breiðholtinu eru saman á EM. 16.7.2017 14:00 Lewis Hamilton vann á heimavelli Lewis Hamilton á Mercedes vann sinn fjórða breska kappakstur í röð í dag. Valtteri Bottas á Mercedes varð annar og Kimi Raikkonen varð þriðji á Ferrari. 16.7.2017 13:30 Ingólfur missti stjórn á skapinu er honum var skipt útaf | Myndband Ingólfur Sigurðsson, leikmaður Gróttu, neitaði að tala við þjálfara liðsins og var afar ósáttur eftir að hafa verið skipt útaf í 3-0 sigri Gróttu á Leikni F. í Inkasso-deildinni í gær. 16.7.2017 13:15 Alexis búinn að taka ákvörðun: Vill spila í Meistaradeildinni Stjarna Arsenal sagðist í samtali við fjölmiðla í heimalandinu vera búinn að taka ákvörðun um framhaldið og að hann sé ákveðinn í að spila í Meistaradeildinni en hann hefur verið orðaður við Bayern Munchen og Manchester City undanfarnar vikur. 16.7.2017 13:00 Sjá næstu 50 fréttir
EM í dag: Hollendingar að troða sér fram fyrir Okkar menn eru mættir til Hollands til að fylgja stelpunum okkar eftir hvert fótmál í EM-ævintýrinu. 17.7.2017 10:00
Ponzinibbio sigraði Gunnar | Myndasyrpa Gunnar Nelson beið ósigur fyrir Santiago Ponzinibbio í Glasgow í gærkvöldi. Þetta var þriðja tap Gunnars í síðustu sex bardögum. 17.7.2017 09:30
Selfoss heldur sínum markahæsta manni Elvar Örn Jónsson, miðjumaðurinn ungi og efnilegi, verður áfram í herbúðum Selfoss en hann hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við félagið. 17.7.2017 09:03
Arna Sif hafði ekki taugar í Yrsu og gekk út Hún getur ekki svona. Hún er algjör gunga og fór eftir fimm mínútur, segir Katrín Ásbjörnsdóttir. 17.7.2017 08:30
Lagði mikið á sig til að ná EM Sandra María Jessen sleit aftara krossband í mars en lagði ótrúlega mikið á sig til að komast í stand fyrir Evrópumótið og það tókst. 17.7.2017 08:00
Íslandsmeistaraefni, foreldrar og Heimir Hallgríms biðu saman eftir töskum Landsmenn streyma til Hollands til að fylgjast með stelpunum okkar. 17.7.2017 07:30
Þingvallavatn er ennþá að gefa flottar bleikjur Þingvallavatn er mikið stundað í maí og júní en eftir það er eins og veiðimenn leiti annað eftir silungsveiði þrátt fyrir að veiðin í vatninu sé oft best á þessum tíma. 17.7.2017 07:11
Gleymdi að minnast á fótboltastelpurnar í viðtali eftir bardagann Sunna Rannveig Davíðsdóttir gekk inn í búrið í Kansas í íslensku landsliðstreyjunni sem stelpurnar í íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta færðu henni að gjöf á dögunum. 17.7.2017 07:00
Næturfrí á EM til að gefa brjóst Jóhannes Karl Sigursteinsson, hinn sex ára Steinar Karl og hinn sjö mánaða gamli Ýmir voru glaðir í bragði þegar Harpa Þorsteinsdóttir kom í hollenska kotið þeirra í gærkvöldi eftir langan dag með landsliðinu. 17.7.2017 06:30
Ef dyrnar hjá UFC eru opnar fer ég glöð yfir Sunna Rannveig Davíðsdóttir sigraði Kelly D'Angelo í Kansas á laugardaginn og hefur því unnið alla bardaga sína sem atvinnumaður í MMA. Hún er með markmiðin á hreinu en leyfir sér að njóta augnabliksins. 17.7.2017 06:00
Gunnar: Ég varð gráðugur Gunnar Nelson var svekktur út í sjálfan sig er Vísir hitti hann eftir bardagann gegn Santiago Ponzinibbio í Glasgow. 16.7.2017 23:34
Hart í læknisskoðun hjá West Ham | Gæti mætt gömlu liðsfélögunum á Laugardalsvelli Landsliðsmarkvörður Englendinga, Joe Hart, er á leiðinni í læknisskoðun hjá West Ham en Hamrarnir hafa náð samkomulagi við Manchester City um að fá Hart á láni í eitt ár. 16.7.2017 23:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur R. - Valur 0-1 | Bögild hetja Valsmanna | Sjáðu mark Vals Nicolas Bögild skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri Vals gegn Víking í 11. umferð Pepsi-deild karla en með sigrinum nær Valur þriggja stiga forskoti á toppi Pepsi-deildarinnar á Grindvíkinga sem eiga leik til góða. 16.7.2017 23:00
Twitter-samfélagið í losti: Fyrst var þögn, síðan kom þruman Santiago Ponzinibbio sigraði Gunnar Nelson í Glasgow í kvöld. 16.7.2017 22:20
Logi: Rakið hugleysi hjá dómaranum að sleppa þessu Logi Ólafsson þjálfari Víkinga var ósáttur með Ívar Orra Kristjánsson dómara í lok leiks sinna manna gegn Val í kvöld. Valsmenn unnu 1-0 sigur og eru komnir með þriggja stiga forystu á toppi Pepsi-deildarinnar. 16.7.2017 22:17
Sjáðu svipmyndir úr bardaga Gunnars | Myndband Gunnar Nelson var rotaður af argentínska Santiago Ponzinibbio eftir aðeins 82 sekúndur á UFC 214 bardagakvöldinu í Glasgow í kvöld en þetta var þriðja tap Gunnars á UFC-ferlinum. 16.7.2017 22:15
„Gunnar Nelson er harður gaur“ Argentínumaðurinn Santiago Ponzinibbio kom, sá og sigraði í kvöld. 16.7.2017 22:04
Ponzinibbio rotaði Gunnar Frábærlega heppnuðu bardagakvöldi í Glasgow er lokið þar sem Gunnar Nelson varð að sætta sig við mjög svekkjandi tap gegn Santiago Ponzinibbio. 16.7.2017 21:45
Seldi sig dýrt í von um sæti á verðlaunapallinum | Myndband 21 árs gamli ökuþórinn Pierre Gasly klessti í tvígang á vegg á lokasprettinum í Formúlu E kappakstrinum í New York í dag er hann reyndi að stela sæti á verðlaunapallinum á lokametrunum. 16.7.2017 21:30
Sunna: Þetta er allt á réttri leið Sunna Rannveig Davíðsdóttir hefur unnið alla þrjá bardaga sína sem atvinnumaður. 16.7.2017 21:09
Danir byrja mótið á sigri Danska landsliðið byrjaði EM á sigri í jöfnum leik gegn Belgum en Sanne Troelsgaard skoraði eina mark leiksins er hún fylgdi eftir skoti liðsfélaga síns og skallaði í netið af stuttu færi. 16.7.2017 20:48
Þráinn Orri til norsku meistarana og mun spila í Meistaradeildinni næsta vetur Línumaðurinn stóri og sterki, Þráinn Orri Jónsson, er genginn í raðir norsku meistarana í Elverum. 16.7.2017 20:15
Hamilton: Það er ólýsanleg tilfinninga að vinna hérna Lewis Hamilton vann sína fimmtu keppni á Silverstone í dag. Hann var ósnertanlegur í dag og leiddi alla hringina. Hver sagði hvað eftir keppnina? 16.7.2017 19:45
Sjáðu mörkin þegar KA setti sex á Eyjamenn | Myndband KA lenti 0-2 undir snemma leik en svaraði með sex mörkum og vann 6-3 sigur á ÍBV í elleftu umferð Pepsi-deildar karla í dag en Hallgrímur Mar Steingrímsson skoraði þrennu í leiknum. 16.7.2017 19:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - ÍBV 6-3 | Eyjamenn kafsigldir á Akureyri Norðanmenn lentu 0-2 undir snemma leiks en svöruðu af krafti með sex mörkum og kafsigldu andlausa Eyjapeyja en með sigrinum komst KA upp í fjórða sæti Pepsi-deildarinnar. 16.7.2017 19:30
Fanndís: Þessar nýju stelpur eru betri og tilbúnari en ég var Reynsluboltinn fékk mikið lof frá landsliðsþjálfaranum fyrir að hjálpa nýliðunum að fóta sig. 16.7.2017 19:15
Glódís Perla: Sara Björk gaf mér góð ráð Glódís Perla Viggósdóttir ræðir vistaskiptin til stærsta félagsins í Svíþjóð. 16.7.2017 19:00
Ponzinibbio: Ég er besti bardagamaður heims Argentínumaðurinn Santiago Ponzinibbio mætir Gunnari Nelson í Glasgow í kvöld. Hann var hvers manns hugljúfi á fjölmiðladeginum. Talaði ágæta ensku en einhverra hluta vegna gekk honum illa að skilja aðra sem töluðu tungumálið. En honum líður vel og er þakklátur fyrir þetta stóra tækifæri. 16.7.2017 19:00
María lék allan leikinn í tapi gegn gestgjöfunum | Myndir María Þórisdóttir lék allan leikinn en gat ekki komið í veg fyrir tap Noregs í opnunarleik EM kvenna þar sem gestgjafar Hollands unnu 1-0 sigur eftir sigurmark Shanice van de Sanden, framherja Liverpool. 16.7.2017 17:45
Federico Fazio til Roma Varnarmaðurinn Federico Fazio er kominn til Roma frá Tottenham Hotspur. 16.7.2017 17:30
Svona var bardagavikan hjá Gunnari | Kíkt á bak við tjöldin Mjölnir var að gefa frá sér frábært myndband þar sem fylgst er með Gunnari Nelson frá því hann fór að heiman frá sér í Reykjavík og nánast þar til hann stígur í búrið í Glasgow. 16.7.2017 16:54
Skærustu stjörnurnar á EM Flautað var til leiks á EM kvenna í Hollandi í dag. Þetta er í tólfta sinn sem mótið fer fram. 16.7.2017 16:45
Fjöldi fólks bíður í röð til þess að sjá Gunnar Áhuginn á bardagakvöldi UFC í Glasgow er mikill og fólk var mætt mjög tímanlega á keppnisstað. 16.7.2017 16:17
Aron nýtti tækifærið vel þegar það kom loksins Aron Jóhannsson skoraði eitt og lagði upp annað í 3-0 sigri Werder Bremen á Osnabruck í æfingarleik fyrr í dag en þetta var fyrsta mark hans fyrir Werder Bremen í tæplega ár. 16.7.2017 16:00
Stelpurnar okkar eiga möguleika á Evrópumeistaratitli en ekki mjög mikla Tölfræðifyrirtækið Gracenote hefur metið möguleika landsliðanna sem berjast um sigur á EM í Hollandi. 16.7.2017 16:00
Annar leikhluti varð íslenska liðinu að falli gegn Tyrklandi Tyrkir unnu sextán stiga sigur á Íslandi á EM u20 ára 82-66 á Krít en eftir jafnan leik framan af settu Tyrkirnir í gír í öðrum leikhluta og náðu góðu forskoti sem Íslandi mistókst að brúa. 16.7.2017 16:00
Federer endurskrifaði sögubækurnar með sigri á Wimbledon Sigur Roger Federer á Marin Cilic í úrslitum Wimbledon-mótsins í tennis þýðir að Federer er orðinn sigursælasti leikmaður mótsins í karlaflokki frá upphafi. 16.7.2017 15:15
Arna Stefanía krækti í brons á EM | Guðni Valur í fimmta sæti Arna Stefanía Guðmundsdóttir, hlaupakonan úr FH, vann bronsverðlaun á EM 20-22 ára í 400 metra grindahlaupi í Póllandi í dag er hún kom í mark á 56,37 sekúndu. 16.7.2017 15:02
Hamilton saxar á loftlausan Vettel | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir allt það helsta úr breska kappakstrinum sem fram fór í dag. 16.7.2017 14:45
Sjáðu innslag úr bardaga Sunnu í nótt | Myndband Sunna Rannveig Davíðsdóttir, bardagakappi úr Mjölni, vann í kvöld sinn þriðja bardaga í röð og er því enn ósigruð sem atvinnumanneskja í MMA-bardagalist. 16.7.2017 14:30
Freyr og Davíð Snorri: Úr knattspyrnuskóla Leiknis á Evrópumót Æskufélagar úr Breiðholtinu eru saman á EM. 16.7.2017 14:00
Lewis Hamilton vann á heimavelli Lewis Hamilton á Mercedes vann sinn fjórða breska kappakstur í röð í dag. Valtteri Bottas á Mercedes varð annar og Kimi Raikkonen varð þriðji á Ferrari. 16.7.2017 13:30
Ingólfur missti stjórn á skapinu er honum var skipt útaf | Myndband Ingólfur Sigurðsson, leikmaður Gróttu, neitaði að tala við þjálfara liðsins og var afar ósáttur eftir að hafa verið skipt útaf í 3-0 sigri Gróttu á Leikni F. í Inkasso-deildinni í gær. 16.7.2017 13:15
Alexis búinn að taka ákvörðun: Vill spila í Meistaradeildinni Stjarna Arsenal sagðist í samtali við fjölmiðla í heimalandinu vera búinn að taka ákvörðun um framhaldið og að hann sé ákveðinn í að spila í Meistaradeildinni en hann hefur verið orðaður við Bayern Munchen og Manchester City undanfarnar vikur. 16.7.2017 13:00
Leik lokið: Tindastóll - Höttur 99-59 | Fjórði sigurinn í röð vannst með fjörutíu stigum Körfubolti