Fleiri fréttir

Southgate valdi tvo nýliða

Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, hefur tilkynnt hópinn fyrir leikina gegn Möltu og Slóavkíu í undankeppni HM í næsta mánuði.

Hildur Björg spilar á Spáni í vetur

Íslenski landsliðsmiðherjinn Hildur Björg Kjartansdóttir hefur samið við spænskt lið og mun því spila á Spáni á komandi tímabili en ekki í Domino´s deild kvenna eins og útlit var fyrir.

Rooney skoraði síðasta markið sitt á móti Íslandi | Myndir

Wayne Rooney gaf það út í gær að hann væri búinn að spila sinn síðasta leik fyrir enska landsliðið en kappinn ætlar nú að einbeita sér að því að spila fyrir Everton. Ísland kemur við sögu þegar landsliðsferill Wayne Rooney er rifjaður upp.

Brotnaði á móti Íslandi og missir af EM

Litháar unnu Íslendinga í vináttulandsleik í Litháen í gærkvöldi en leikurinn var litháíska liðinu dýrkeyptur því liðið missti annan leikstjórnanda sinn í meiðsli í leiknum.

Atli Már til Hauka

Atli Már Báruson hefur skrifað tveggja ára samning við Hauka.

Hjálpar að hafa sálufélagann hjá sér

Halldór Jón Sigurðsson hefur komið eins og stormsveipur inn í íslenska kvennafótboltann. Í sínu fyrsta starfi í kvennaboltanum tók hann við liði Þórs/KA á miklum umbrotatíma og er langt kominn með að gera liðið að Íslandsmeisturum

Við erum komnir heim

Þrettán atvinnumenn hafa snúið aftur heim og spila í Olís-deild karla í handbolta í vetur. Patrekur Jóhannesson, þjálfari Selfoss, segir þetta jákvætt fyrir deildina.

Barkley: Lið eiga að heimsækja Hvíta húsið

Charles Barkley hefur blandað sér í umræðuna um hvort íþróttamenn eigi að heimsækja Hvíta húsið eða ekki. Hann segir að það ætti ekki að blanda pólitík í málið.

Sonur Michael Schumacher keyrir gamla bíl pabba síns

Táningssonur Michaels Schumacher verður sviðsljósinu um helgina þegar formúlan fer fram í Belgíu. Ástæðan er að hann mun þá hjálpa til að minnast 25 ára afmælis fyrsta sigurs föður síns með sérstökum hætti.

Tryggvi með 19 stig í tapi á móti Litháen

Íslenska körfuboltalandsliðið átti frekar erfitt uppdráttar í kvöld á móti gríðarlega sterku liði Litháen í síðasta undirbúningsleik sínum fyrir Evrópumótið sem hefst í Helsinki í næstu viku.

Berbatov til Indlands

Dimitar Berbatov er genginn til liðs við Kerala Blasters í indversku ofurdeildinni.

Sjá næstu 50 fréttir