Sharapova úr leik á Opna bandaríska Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 3. september 2017 22:15 Maria Sharapova er vinsæl og umdeild. vísir/getty Maria Sharapova er úr leik á Opna bandaríska risamótinu í tennis. Sharapova tapaði fyrir hinni lettnesku Anastasija Sevastova í fjórðu umferð mótsins. Sharapova vann fyrsta settið 5-7, en Sevastova tók hin tvö 6-4 og 6-2. Sevastova mætir hinni bandarísku Sloane Stephens í 8-liða úrslitum. Sharapova var að keppa á sínu fyrsta risamóti í nítján mánuði, en hún snéri aftur til keppni í tennis í apríl eftir að hafa verið í keppnisbanni vegna lyfjamisnotkunar. „Fyrsta settið var mjög tæpt, það hefði getað lendað hvoru megin sem var,“ sagði Sevatova eftir viðureignina. „Hún spilaði ótrúlega í fyrstu tveimur settunum. Ég hélt bara áfram að berjast, hljóp á eftir hverjum einasta bolta.“ Tennis Tengdar fréttir Kallaði hana svindlara og sá síðan sjálf um að senda hana heim Kanadíska tenniskonan Eugenie Bouchard var mjög ósátt við að Maria Sharapova fengi að keppa á opna Madrid-tennismótinu sem stendur nú yfir en Sharapova féll á lyfjaprófi á síðasta ári. 9. maí 2017 07:30 Of einföld endurkoma Sharapovu fer illa í aðra keppendur: „Hún á ekki að fá boðskort“ Maria Sharapova snýr aftur eftir lyfjabann á morgun en þarf ekki að vinna sig upp frá botninum. 25. apríl 2017 10:30 Sharapova með magnaða endurkomu á opna bandaríska Sló út næststigahæstu tenniskonu heims í fyrstu viðureign sinni á stórmóti eftir bannið hennar. 29. ágúst 2017 09:30 Sharapova snýr aftur eftir lyfjabannið: „Komin með dagvinnuna mína aftur“ Rússneska tennisdrottningin var dæmd í tveggja ára bann í fyrra en snýr aftur í lok mánaðar. 29. mars 2017 08:00 Sharapova fær ekki að taka þátt á Opna franska Rússneska tenniskonan Maria Sharapova mun ekki fá sæti á Opna franska meistaramótinu sem hún hefur unnið í tvígang. 17. maí 2017 08:00 Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Crystal Palace | Tekst United lokst að tengja saman sigra? Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Lewandowski tryggði Barcelona sigur Albert skoraði á móti gömlu félögunum Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Í beinni: Man. Utd - Crystal Palace | Tekst United lokst að tengja saman sigra? Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Í beinni: Barcelona - Alaves | Börsungar komnir á beinu brautina? Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Sjá meira
Maria Sharapova er úr leik á Opna bandaríska risamótinu í tennis. Sharapova tapaði fyrir hinni lettnesku Anastasija Sevastova í fjórðu umferð mótsins. Sharapova vann fyrsta settið 5-7, en Sevastova tók hin tvö 6-4 og 6-2. Sevastova mætir hinni bandarísku Sloane Stephens í 8-liða úrslitum. Sharapova var að keppa á sínu fyrsta risamóti í nítján mánuði, en hún snéri aftur til keppni í tennis í apríl eftir að hafa verið í keppnisbanni vegna lyfjamisnotkunar. „Fyrsta settið var mjög tæpt, það hefði getað lendað hvoru megin sem var,“ sagði Sevatova eftir viðureignina. „Hún spilaði ótrúlega í fyrstu tveimur settunum. Ég hélt bara áfram að berjast, hljóp á eftir hverjum einasta bolta.“
Tennis Tengdar fréttir Kallaði hana svindlara og sá síðan sjálf um að senda hana heim Kanadíska tenniskonan Eugenie Bouchard var mjög ósátt við að Maria Sharapova fengi að keppa á opna Madrid-tennismótinu sem stendur nú yfir en Sharapova féll á lyfjaprófi á síðasta ári. 9. maí 2017 07:30 Of einföld endurkoma Sharapovu fer illa í aðra keppendur: „Hún á ekki að fá boðskort“ Maria Sharapova snýr aftur eftir lyfjabann á morgun en þarf ekki að vinna sig upp frá botninum. 25. apríl 2017 10:30 Sharapova með magnaða endurkomu á opna bandaríska Sló út næststigahæstu tenniskonu heims í fyrstu viðureign sinni á stórmóti eftir bannið hennar. 29. ágúst 2017 09:30 Sharapova snýr aftur eftir lyfjabannið: „Komin með dagvinnuna mína aftur“ Rússneska tennisdrottningin var dæmd í tveggja ára bann í fyrra en snýr aftur í lok mánaðar. 29. mars 2017 08:00 Sharapova fær ekki að taka þátt á Opna franska Rússneska tenniskonan Maria Sharapova mun ekki fá sæti á Opna franska meistaramótinu sem hún hefur unnið í tvígang. 17. maí 2017 08:00 Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Crystal Palace | Tekst United lokst að tengja saman sigra? Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Lewandowski tryggði Barcelona sigur Albert skoraði á móti gömlu félögunum Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Í beinni: Man. Utd - Crystal Palace | Tekst United lokst að tengja saman sigra? Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Í beinni: Barcelona - Alaves | Börsungar komnir á beinu brautina? Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Sjá meira
Kallaði hana svindlara og sá síðan sjálf um að senda hana heim Kanadíska tenniskonan Eugenie Bouchard var mjög ósátt við að Maria Sharapova fengi að keppa á opna Madrid-tennismótinu sem stendur nú yfir en Sharapova féll á lyfjaprófi á síðasta ári. 9. maí 2017 07:30
Of einföld endurkoma Sharapovu fer illa í aðra keppendur: „Hún á ekki að fá boðskort“ Maria Sharapova snýr aftur eftir lyfjabann á morgun en þarf ekki að vinna sig upp frá botninum. 25. apríl 2017 10:30
Sharapova með magnaða endurkomu á opna bandaríska Sló út næststigahæstu tenniskonu heims í fyrstu viðureign sinni á stórmóti eftir bannið hennar. 29. ágúst 2017 09:30
Sharapova snýr aftur eftir lyfjabannið: „Komin með dagvinnuna mína aftur“ Rússneska tennisdrottningin var dæmd í tveggja ára bann í fyrra en snýr aftur í lok mánaðar. 29. mars 2017 08:00
Sharapova fær ekki að taka þátt á Opna franska Rússneska tenniskonan Maria Sharapova mun ekki fá sæti á Opna franska meistaramótinu sem hún hefur unnið í tvígang. 17. maí 2017 08:00