Fleiri fréttir

„Eðlilegt að kona borgi hálfa milljón fyrir Big Mac“

Það hefur mikið breyst hjá sænska fótboltaliðinu Kristianstad, sem Elísabet Gunnarsdóttir stýrir, á einu ári. Í fyrra var félagið nánast gjaldþrota og bjargaði sér frá falli í næstefstu deild í lokaumferðinni.

Helena: Þær eru eiginlega of kurteisar

Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta mætir Svartfjallalandi í fyrsta leiknum í undankeppni EM 2019 í Laugardalshöllinni á laugardaginn.

Katrín: Þetta er skemmtileg tilbreyting í nóvember

Katrín Ásbjörnsdóttir, fyrirliði Stjörnunnar, telur að liðið eigi góða möguleika gegn Slavia Prag í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Margir leikmenn Slavia Prag spila með tékkneska landsliðinu sem mætti því íslenska fyrir rúmum tveimur vikum.

Kjartan Henry tékkaði sig inn

Íslenska fótboltalandsliðið tapaði sínum fyrsta landsleik sem HM-lið þegar liðið lá 2-1 á móti Tékkum á vináttumótinu í Katar í gær. Landsliðsþjálfarinn hefur ekki miklar áhyggjur af úrslitunum.

Conor: Diaz er eini maðurinn sem hefur meitt mig

Conor McGregor er ekki að íhuga að hætta í MMA ungur að árum þó svo hann sé orðinn vellauðugur. Conor segist vera lítið skaddaður þó svo hann sé búinn að klifra upp á toppinn.

Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 23-23 | Valskonur komu til baka í seinni og eru enn taplausar

Valur og Haukar gerðu 23-23 jafntefli í toppslag Olís deildar kvenna í handbolta í kvöld en lengi vel stefndi í fyrsta tap Vals á tímabilinu. Haukaliðið var fimm mörkum yfir í hálfleik en Valskonur gáfust ekki upp og áttu meira segja möguleika á að vinna leikinn eftir að Guðrún Erla Bjarnadóttir hafði skorað jöfnunarmarkið úr vítakasti. Guðrún Erla skoraði ellefu mörk fyrir Hauka í leiknum.

Ásgeir Örn og félagar unnu stórlið PSG

Ásgeir Örn Hallgrímsson og félagar í liði Nimes sýndu styrk sinn í kvöld þegar þeir urðu fyrsta liðið til að vinna Paris Saint Germain í frönsku úrvalsdeildinni á tímabilinu.

Gylfi slapp við að vera á óvinsælum lista Guardian

Guardian nýtir landsleikjahléið til að gera upp fyrsta þriðjunginn á ensku úrvalsdeildinni og í kvöld velta menn þar á bæ fyrir sér hvað séu bestu og verstu kaupin frá því síðastar sumar.

Till fær draumabardaga Gunnars Nelson

Darren Till frá Liverpool skaut sér upp á stjörnuhimininn er hann pakkaði Donald "Cowboy“ Cerrone saman í Póllandi á dögunum. Í verðlaun fær hann risabardaga á heimavelli.

Tap hjá guttunum í Búlgaríu

Íslenska U-19 ára landsliðið í knattspyrnu hóf í dag keppni í undankeppni EM 2018 er liðið sótti Búlgaríu heim.

Margir fá stórt tækifæri

Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir leikinn gegn Tékkum á eftir.

Sjá næstu 50 fréttir