Fleiri fréttir

Heimir: Smá heppni í óheppninni

Íslenska karlalandsliðið spilar æfingaleik gegn Tékkum í Katar í dag. Landsliðsþjálfarinn vill fá jákvæða frammistöðu frá liðinu en baráttan um sæti í HM-hópnum hefst formlega í þessum leik.

Hætt'essu: Klobbar og breikdans

Það er fastur liður í Seinni bylgjunni að ljúka þættinum á smá syrpu skondinna mistaka sem ber heitið Hætt'essu.

Þjóðardeildin verði Alheimsdeild

Knattspyrnusamband Evrópu hefur borið tillögu undir Alþjóðaknattspynusambandið þess efnis að Þjóðardeildin sé á heimsvísu, ekki bara í Evrópu.

Haukur Helgi fann félagana í bikarsigri

Íslenski landsliðsmaðurinn Haukur Helgi Pálsson var duglegur að gefa stoðsendingar í kvöld þegar lið hans Cholet Basket kom áfram í sextán liða úrslit frönsku bikarkeppninnar.

Aron Pálmarsson ekki í liði Barcelona í kvöld

Aron Pálmarsson spilaði ekki fyrsta leikinn sinn í spænsku deildinni í kvöld þegar Barcelona vann sjö marka sigur á Liberbank C. Encantada, 34-27, á heimavelli sínum, Blaugrana-höllinni.

Kristján framlengir við Svía

Sænska handknattleikssambandið hefur gert nýjan samning við landsliðsþjálfara karlalandsliðsins, Íslendinginn Kristján Andrésson

Regína: Tilbúnar í hvaða baráttu sem er

Stórleikur 8-liða úrslitanna í Malt bikar kvenna er viðureign Snæfells og Vals, en dregið var nú í hádeginu. Valskonur sitja á toppi deildarinnar en Snæfell hefur orðið Íslandsmeistari þrisvar á síðustu fjórum árum

United hlaupið minnst allra

Manchester United hefur hlaupið minnst allra liða í ensku úrvalsdeildinni það sem af er tímabilinu.

Tyron Woodley fær ekki að berjast við GSP

Þeir eru margir kapparnir í UFC sem vilja berjast við goðsögnina Georges St-Pierre eftir að hann tryggði sér millivigtarbeltið með því að vinna Michael Bisping um síðustu helgi.

Tveir nýliðar í hópi Axels

Axel Stefánsson, þjálfari kvennalandsliðsins, valdi í dag sextán manna hóp sem tekur þátt í æfingum og spilar svo þrjá vináttulandsleiki.

Seinni bylgjan: ÍBV verður ekki Íslandsmeistari

ÍBV vann slaginn um Suðurlandið í Olís deild karla þegar liðið mætti í Vallaskóla á Selfossi á sunnudag. Frammistaða þeirra var þó ekki nógu sannfærandi, að mati sérfræðinga Seinni bylgjunnar.

Þakkaði læknunum sem björguðu fætinum

Allt lítur út fyrir að Zach Miller, innherji Chicago Bears, muni halda báðum fótum en litlu mátti muna að taka þurfti annan fótinn af við hné eftir að hann meiddist illa í leik.

Baines meðal þeirra bestu í sögunni

Leighton Baines tryggði Everton sigur á Watford um helgina með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma. Með markinu kom Baines sér á lista yfir 10 bestu vítaskyttur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar.

Seinni bylgjan: Glórulaus dómur

Það fóru mörg rauð spjöld á loft í síðustu umferð Olís deildar karla í handbolta, og eitt blátt fékk að líta dagsins ljós í Safamýrinni í leik Fram og Fjölnis.

Moyes tekinn við West Ham

David Moyes hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri West Ham. Félagið staðfesti þetta á Twitter síðu sinni í dag.

Wright: Ánægður að Bilic var rekinn

Fyrrum sóknarmaður West Ham sagði að sem vinur Slaven Bilic sé hann ánægður með að Króatinn hafi verið rekinn frá Lundúnaliðinu.

Stóri Sam næsti stjóri Gylfa?

Sam Allardyce hefur fundað með Farhad Moshiri, eiganda Everton, um stjórastöðu liðsins. Þetta staðfesta enskir fjölmiðlar í dag.

Níundi sigur Boston í röð

Kyrie Irving fór fyrir Boston Celtics þegar liðið náði í níunda sigur sinn í röð í bandarísku NBA deildinni í körfubolta í nótt.

Félag Glódísar kallar eftir meiri virðingu fyrir stelpunum sínum

Knattspyrnukonurnar Glódís Perla Viggósdóttir og María Þórisdóttir mætast með liðum sínum í Meistaradeild kvenna í fótbolta í þessum mánuði en mikil reiði er innan sænska félagsins Rosengård þar sem að sænsku sjónvarpsstöðvarnar sýna sænska liðinu lítinn áhuga.

Hver veit nema ég komi heim með færeyskan hreim

Hinn sigursæli þjálfari, Heimir Guðjónsson, flytur til Færeyja í byrjun næsta árs þar sem hann hefur tekið við liði HB. Þjálfarinn er spenntur fyrir nýju starfi sem hann segist taka að sér af heilum hug.

Sjá næstu 50 fréttir