Fleiri fréttir Vandræðalaust hjá Liverpool gegn botnliðinu Liverpool átti ekki í neinum vandræðum með að leggja Swansea City að velli í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Lokatölur 5-0, Liverpool í vil. 26.12.2017 19:15 Rafn tennismaður ársins Rafn Kumar Bonifacius er tennismaður ársins 2017 að mati Hafna- og mjúkboltafélags Reykjavíkur. 26.12.2017 19:00 Messi labbaði í 75 mínútur í El Clasico Argentínumaðurinn Lionel Messi átti stóran þátt í sigri Börsunga á Real Madrid á Þorláksmessu. Hann var hins vegar labbandi stærstan hluta leiksins. 26.12.2017 18:15 Alexander með fimm mörk í sjötta sigri Löwen í röð Alexander Petersson skoraði fimm mörk þegar Rhein-Neckar Löwen náði tveggja stiga forskoti á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta með sigri á Stuttgart, 23-29. 26.12.2017 17:37 Hörður Björgvin og félagar upp í 2. sætið Hörður Björgvin Magnússon lék allan leikinn fyrir Bristol City sem lyfti sér upp í 2. sæti ensku B-deildarinnar með 2-0 sigri á Reading á heimavelli í dag. 26.12.2017 17:09 Aftur markalaust hjá Everton West Bromwich Albion hefur ekki unnið deildarleik síðan í ágúst. Everton gerði sitt annað markalausa jafntefli í röð þegar liðin mættust á The Hawthorns. 26.12.2017 17:00 Lingard bjargaði United Burnley hefur nú gert jafntefli við United á Old Trafford í síðustu tveimur heimsóknum sínum þangað. 26.12.2017 17:00 Spánverjarnir í aðalhlutverki hjá Chelsea | Öll úrslit dagsins Chelsea vann sinn þriðja sigur í síðustu fjórum leikjum þegar liðið bar sigurorð af Brighton, 2-0, á Stamford Bridge í dag. 26.12.2017 16:58 Klopp: Liverpool er varnarsinnað lið Jurgen Klopp segir að hann leggi mikla áherslu á varnarvinnuna við lið sitt, Liverpool, þrátt fyrir að vera með eina verstu vörn efri hluta deildarinnar. 26.12.2017 16:30 Fellani er ekki viss um framtíð sína á Old Trafford Maraoune Fellaini segist ekki viss um það hvort hann muni verða áfram hjá Manchester United þegar þessu tímabili lýkur. 26.12.2017 16:00 Íslendingarnir óstöðvandi í Svíþjóð Kristianstad vann sinn fjórtánda deildarleik í röð í dag þegar liðið hafði betur gegn Sävehof á útifelli í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta. 26.12.2017 15:37 Kane bætti markamet Shearer Harry Kane skoraði sína áttundu þrennu á árinu þegar Tottenham valtaði yfir Southampton á Wembley í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 26.12.2017 14:15 Galatasaray býður Eboue starf Tyrkneska liðið Galatasaray hefur boðið fyrrum leikmanni sínum, Emmanuel Eboue, starf hjá félaginu eftir að hann sagði frá erfiðleikum sínum í viðtali við Sunday Mirror á aðfangadag. 26.12.2017 13:45 Conte: Reynsla er það mikilvægasta fyrir stjóra Antonio Conte segist ánægður að hann byrjaði þjálfaraferil sinn hjá litlu liði því reynsla sé mikilvægasta vopn í vopnabúri þjálfarans. 26.12.2017 13:00 Pulis tekinn við hjá Boro Middlesbrough réði í dag Tony Pulis sem nýjan knattspyrnustjóra félagsins. 26.12.2017 12:30 „Hlægilegt“ að reka Zidane Thierry Henry segir umræðuna um að reka eigi Zinedine Zidane frá Real Madrid hlægilega. 26.12.2017 11:30 Serena Williams mætir aftur á völlinn Serena Williams snýr aftur á tennisvöllinn um næstu helgi, tæpum fjórum mánuðum eftir fæðingu dóttur sinnar. 26.12.2017 11:00 Ana Victoria lætur gott af sér leiða Ana Victoria Cate, leikmaður Stjörnunnar í Pepsi deild kvenna, hefur gengið til liðs við Juan Mata og Common Goal samtökin. 26.12.2017 10:30 Boston tapaði toppsætinu Boston Celtics tapaði í nótt toppsæti Austurdeildar NBA til Toronto Raptors. 26.12.2017 10:00 Upphitun fyrir leiki dagsins í enska │ Myndband Jólafríið er búið hjá leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar, en tuttugasta umferðin rúllar af stað með átta leikjum í dag 26.12.2017 09:00 Mourinho: Burnley mun berjast um meistaradeildarsæti José Mourinho, stjóri Manchester United, segir að Burnley sé eitt af þeim liðum sem munu berjast um meistaradeildarsæti út leiktíðina. 26.12.2017 06:00 Pochettino: Þurfum að sýna stöðuleika Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, segir að liðið sitt verði að sýna meiri stöðuleika í deildinni en síðustu vikur hafa einkennst af vonbrigðum hjá Tottenham. 25.12.2017 23:00 Bellerin: Stjórinn lét okkur heyra það Hector Bellerin, segir að Arsene Wenger hafi verið ástæðan fyrir því að Arsenal snéri við blaðinu á föstudaginn gegn Liverpool og spiluðu mun betur í seinni hálfleiknum. 25.12.2017 21:00 Pep: Agüero er orðin goðsögn Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að Sergio Agüero sé orðin goðsögn hjá félaginu. 25.12.2017 18:00 Mata: Verðum að klára leikina Juan Mata, leikmaður Manchester United, segir að liðið verði að koma sér í gegnum jólatörnina eftir léleg úrslit gegn Bristol og Leicester í síðustu tveimur leikjum. 25.12.2017 16:00 Austin dæmdur í þriggja leikja bann Charlie Austin, leikmaður Southampton, hefur verið dæmdur í þriggja leikja bann fyrir að sparka í Jonas Lössl, leikmann Huddersfield. 25.12.2017 14:00 Kúrekarnir missa af úrslitakeppninni Þrjú lið tryggðu sér sæti í úrslitakeppni NFL-deildarinnar á aðfangadagskvöld. 25.12.2017 12:00 Alonso: Verðum að vera miskunnarlausir Marcos Alonso, leikmaður Chelsea, segir að liðið verði að vera miskunnarlaust þegar það spilar gegn liðum sem einblína á varnarleikinn. 25.12.2017 11:00 Henderson ekki með á morgun Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, mun ekki spila með liðinu gegn Swansea á morgun en hann er að glíma við meiðsli aftan í læri. 25.12.2017 10:00 Ný heimildamynd um Martin Hermannsson frumsýnd í kvöld Í dag verður frumsýnd heimildamynd um körfuboltamanninn Martin Hermannsson á Stöð 2 Sport. Myndin nefnist Martin: Saga úr Vesturbæ og er eftir Bjart Sigurðsson. 25.12.2017 09:00 Hodgson: Ennþá jafn orkumikill og fyrir fimmtíu árum Roy Hodgson réð sig í sitt tuttugasta þjálfarastarf þegar hann tók við liði Crystal Palace í september. Hann hefur stýrt Liverpool, Inter Milan og fjölda landsliða, nú síðast enska landsliðinu, en hann var rekinn eftir 2-1 tapið gegn Íslendingum. 25.12.2017 06:00 Snéri aftur eftir krabbamein í annað sinn á ferlinum Hinn breski Joe Thompson snéri til baka á knattspyrnuvöllinn eftir krabbameinsmeðferð í vikunni, í annað skiptið á ferlinum. 24.12.2017 23:00 Eboue býr í myrkri af ótta við lögregluna Lífið hefur verið erfitt fyrir fyrrum Arsenal-manninn Emmanuel Eboue eftir að hann hætti í fótbolta. Erfiður skilnaður og andlát tveggja náinna ættingja sendi Eboue á botninn og leiddi meðal annars til hugsana um sjálfsvíg. 24.12.2017 21:00 Hamsik sló markamet Maradona Tuttugu og sex ára gamalt markamet Diego Maradona var slegið í gærkvöld þegar Napólí bar sigurorð af Sampdoria. 24.12.2017 18:00 Stjóri Valencia keyrði á villigrís Knattspyrnustjóri Valencia lenti í einkar óheppilegu bílslysi í dag. 24.12.2017 17:00 Bjarki Már sendir jólakveðju frá Bundesligunni Bjarki Már Elísson óskar heimsbyggðinni gleðilegra jóla í skemmtilegu myndbandi frá þýsku Bundesligunni í handbolta. 24.12.2017 16:00 Monk var rekinn svo Pulis gæti tekið við Garry Monk var rekinn úr starfi hjá Middlesbrough til þess að staðan væri laus fyrir Tony Pulis. Þetta segir í breski miðillinn Independent í dag. 24.12.2017 15:15 Carvalhal rekinn frá Wednesday | Báðir þjálfarar farnir sólarhring eftir leikslok Carlos Carvalhal var rekinn úr starfi sínu sem knattspyrnustjóri Sheffield Wednesday í dag. Brottreksturinn kemur eftir tap Wednesday gegn Middlesbrough á heimavelli í gær. 24.12.2017 14:30 Klopp gæti skipt um markmann gegn Swansea Jordan Henderson verður ekki í liði Liverpool gegn Swansea á annan í jólum, en hann meiddist í jafnteflinu við Arsenal á föstudag. 24.12.2017 14:00 Upprunalega Home Alone myndin er best að mati ensku stjóranna | Myndband Fréttamenn BBC Sport eiga það til að slá á létta strengi í viðtölum við knattspyrnustjórana um jólahátíðirnar og hafa nú safnað bestu svörunum saman í skemmtilegt myndband. 24.12.2017 12:00 Sjáðu þrennu Kane og öll hin mörkin | Myndbönd Tuttugu og fimm mörk voru skoruð í ensku úrvalsdeildinni í gær þegar nítjánda umferðin kláraðist með níu leikjum. 24.12.2017 11:00 Austin gæti fengið þriggja leikja bann Enska knattspyrnusambandið hefur ákært Charlie Austin fyrir ofbeldisfulla hegðun í leik Southampton og Huddersfield í gær. 24.12.2017 10:30 „Kolar felldi Snorra vísvitandi“ | Björninn svarar fyrir sig Stjórn íshokkídeildar Bjarnarins sendi frá sér yfirlýsingu vegna ummæla Gauta Þormóðssonar, þjálfara Esju, eftir leik Esju og Bjarnarins í síðustu viku. 24.12.2017 10:00 Naggarnir stoppuðu sigurgöngu Warriors Meistararnir í Golden State höfðu unnið síðustu 11 leiki sína í röð þegar Naggarnir komu í heimsókn og stálu sigrinum. Þetta var annar útisigur Nuggets í röð. 24.12.2017 09:30 Lars: Gylfi og Henrik Larsson bestu liðsmenn sem ég hef unnið með Lars Lagerbäck, fyrrverandi þjálfari íslenska karlalandsliðsins, segir að Nígeríumenn þurfi að varast Gylfa Þór Sigurðsson í leik liðanna á HM 22. júní á næsta ári. 24.12.2017 09:00 Sjá næstu 50 fréttir
Vandræðalaust hjá Liverpool gegn botnliðinu Liverpool átti ekki í neinum vandræðum með að leggja Swansea City að velli í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Lokatölur 5-0, Liverpool í vil. 26.12.2017 19:15
Rafn tennismaður ársins Rafn Kumar Bonifacius er tennismaður ársins 2017 að mati Hafna- og mjúkboltafélags Reykjavíkur. 26.12.2017 19:00
Messi labbaði í 75 mínútur í El Clasico Argentínumaðurinn Lionel Messi átti stóran þátt í sigri Börsunga á Real Madrid á Þorláksmessu. Hann var hins vegar labbandi stærstan hluta leiksins. 26.12.2017 18:15
Alexander með fimm mörk í sjötta sigri Löwen í röð Alexander Petersson skoraði fimm mörk þegar Rhein-Neckar Löwen náði tveggja stiga forskoti á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta með sigri á Stuttgart, 23-29. 26.12.2017 17:37
Hörður Björgvin og félagar upp í 2. sætið Hörður Björgvin Magnússon lék allan leikinn fyrir Bristol City sem lyfti sér upp í 2. sæti ensku B-deildarinnar með 2-0 sigri á Reading á heimavelli í dag. 26.12.2017 17:09
Aftur markalaust hjá Everton West Bromwich Albion hefur ekki unnið deildarleik síðan í ágúst. Everton gerði sitt annað markalausa jafntefli í röð þegar liðin mættust á The Hawthorns. 26.12.2017 17:00
Lingard bjargaði United Burnley hefur nú gert jafntefli við United á Old Trafford í síðustu tveimur heimsóknum sínum þangað. 26.12.2017 17:00
Spánverjarnir í aðalhlutverki hjá Chelsea | Öll úrslit dagsins Chelsea vann sinn þriðja sigur í síðustu fjórum leikjum þegar liðið bar sigurorð af Brighton, 2-0, á Stamford Bridge í dag. 26.12.2017 16:58
Klopp: Liverpool er varnarsinnað lið Jurgen Klopp segir að hann leggi mikla áherslu á varnarvinnuna við lið sitt, Liverpool, þrátt fyrir að vera með eina verstu vörn efri hluta deildarinnar. 26.12.2017 16:30
Fellani er ekki viss um framtíð sína á Old Trafford Maraoune Fellaini segist ekki viss um það hvort hann muni verða áfram hjá Manchester United þegar þessu tímabili lýkur. 26.12.2017 16:00
Íslendingarnir óstöðvandi í Svíþjóð Kristianstad vann sinn fjórtánda deildarleik í röð í dag þegar liðið hafði betur gegn Sävehof á útifelli í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta. 26.12.2017 15:37
Kane bætti markamet Shearer Harry Kane skoraði sína áttundu þrennu á árinu þegar Tottenham valtaði yfir Southampton á Wembley í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 26.12.2017 14:15
Galatasaray býður Eboue starf Tyrkneska liðið Galatasaray hefur boðið fyrrum leikmanni sínum, Emmanuel Eboue, starf hjá félaginu eftir að hann sagði frá erfiðleikum sínum í viðtali við Sunday Mirror á aðfangadag. 26.12.2017 13:45
Conte: Reynsla er það mikilvægasta fyrir stjóra Antonio Conte segist ánægður að hann byrjaði þjálfaraferil sinn hjá litlu liði því reynsla sé mikilvægasta vopn í vopnabúri þjálfarans. 26.12.2017 13:00
Pulis tekinn við hjá Boro Middlesbrough réði í dag Tony Pulis sem nýjan knattspyrnustjóra félagsins. 26.12.2017 12:30
„Hlægilegt“ að reka Zidane Thierry Henry segir umræðuna um að reka eigi Zinedine Zidane frá Real Madrid hlægilega. 26.12.2017 11:30
Serena Williams mætir aftur á völlinn Serena Williams snýr aftur á tennisvöllinn um næstu helgi, tæpum fjórum mánuðum eftir fæðingu dóttur sinnar. 26.12.2017 11:00
Ana Victoria lætur gott af sér leiða Ana Victoria Cate, leikmaður Stjörnunnar í Pepsi deild kvenna, hefur gengið til liðs við Juan Mata og Common Goal samtökin. 26.12.2017 10:30
Boston tapaði toppsætinu Boston Celtics tapaði í nótt toppsæti Austurdeildar NBA til Toronto Raptors. 26.12.2017 10:00
Upphitun fyrir leiki dagsins í enska │ Myndband Jólafríið er búið hjá leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar, en tuttugasta umferðin rúllar af stað með átta leikjum í dag 26.12.2017 09:00
Mourinho: Burnley mun berjast um meistaradeildarsæti José Mourinho, stjóri Manchester United, segir að Burnley sé eitt af þeim liðum sem munu berjast um meistaradeildarsæti út leiktíðina. 26.12.2017 06:00
Pochettino: Þurfum að sýna stöðuleika Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, segir að liðið sitt verði að sýna meiri stöðuleika í deildinni en síðustu vikur hafa einkennst af vonbrigðum hjá Tottenham. 25.12.2017 23:00
Bellerin: Stjórinn lét okkur heyra það Hector Bellerin, segir að Arsene Wenger hafi verið ástæðan fyrir því að Arsenal snéri við blaðinu á föstudaginn gegn Liverpool og spiluðu mun betur í seinni hálfleiknum. 25.12.2017 21:00
Pep: Agüero er orðin goðsögn Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að Sergio Agüero sé orðin goðsögn hjá félaginu. 25.12.2017 18:00
Mata: Verðum að klára leikina Juan Mata, leikmaður Manchester United, segir að liðið verði að koma sér í gegnum jólatörnina eftir léleg úrslit gegn Bristol og Leicester í síðustu tveimur leikjum. 25.12.2017 16:00
Austin dæmdur í þriggja leikja bann Charlie Austin, leikmaður Southampton, hefur verið dæmdur í þriggja leikja bann fyrir að sparka í Jonas Lössl, leikmann Huddersfield. 25.12.2017 14:00
Kúrekarnir missa af úrslitakeppninni Þrjú lið tryggðu sér sæti í úrslitakeppni NFL-deildarinnar á aðfangadagskvöld. 25.12.2017 12:00
Alonso: Verðum að vera miskunnarlausir Marcos Alonso, leikmaður Chelsea, segir að liðið verði að vera miskunnarlaust þegar það spilar gegn liðum sem einblína á varnarleikinn. 25.12.2017 11:00
Henderson ekki með á morgun Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, mun ekki spila með liðinu gegn Swansea á morgun en hann er að glíma við meiðsli aftan í læri. 25.12.2017 10:00
Ný heimildamynd um Martin Hermannsson frumsýnd í kvöld Í dag verður frumsýnd heimildamynd um körfuboltamanninn Martin Hermannsson á Stöð 2 Sport. Myndin nefnist Martin: Saga úr Vesturbæ og er eftir Bjart Sigurðsson. 25.12.2017 09:00
Hodgson: Ennþá jafn orkumikill og fyrir fimmtíu árum Roy Hodgson réð sig í sitt tuttugasta þjálfarastarf þegar hann tók við liði Crystal Palace í september. Hann hefur stýrt Liverpool, Inter Milan og fjölda landsliða, nú síðast enska landsliðinu, en hann var rekinn eftir 2-1 tapið gegn Íslendingum. 25.12.2017 06:00
Snéri aftur eftir krabbamein í annað sinn á ferlinum Hinn breski Joe Thompson snéri til baka á knattspyrnuvöllinn eftir krabbameinsmeðferð í vikunni, í annað skiptið á ferlinum. 24.12.2017 23:00
Eboue býr í myrkri af ótta við lögregluna Lífið hefur verið erfitt fyrir fyrrum Arsenal-manninn Emmanuel Eboue eftir að hann hætti í fótbolta. Erfiður skilnaður og andlát tveggja náinna ættingja sendi Eboue á botninn og leiddi meðal annars til hugsana um sjálfsvíg. 24.12.2017 21:00
Hamsik sló markamet Maradona Tuttugu og sex ára gamalt markamet Diego Maradona var slegið í gærkvöld þegar Napólí bar sigurorð af Sampdoria. 24.12.2017 18:00
Stjóri Valencia keyrði á villigrís Knattspyrnustjóri Valencia lenti í einkar óheppilegu bílslysi í dag. 24.12.2017 17:00
Bjarki Már sendir jólakveðju frá Bundesligunni Bjarki Már Elísson óskar heimsbyggðinni gleðilegra jóla í skemmtilegu myndbandi frá þýsku Bundesligunni í handbolta. 24.12.2017 16:00
Monk var rekinn svo Pulis gæti tekið við Garry Monk var rekinn úr starfi hjá Middlesbrough til þess að staðan væri laus fyrir Tony Pulis. Þetta segir í breski miðillinn Independent í dag. 24.12.2017 15:15
Carvalhal rekinn frá Wednesday | Báðir þjálfarar farnir sólarhring eftir leikslok Carlos Carvalhal var rekinn úr starfi sínu sem knattspyrnustjóri Sheffield Wednesday í dag. Brottreksturinn kemur eftir tap Wednesday gegn Middlesbrough á heimavelli í gær. 24.12.2017 14:30
Klopp gæti skipt um markmann gegn Swansea Jordan Henderson verður ekki í liði Liverpool gegn Swansea á annan í jólum, en hann meiddist í jafnteflinu við Arsenal á föstudag. 24.12.2017 14:00
Upprunalega Home Alone myndin er best að mati ensku stjóranna | Myndband Fréttamenn BBC Sport eiga það til að slá á létta strengi í viðtölum við knattspyrnustjórana um jólahátíðirnar og hafa nú safnað bestu svörunum saman í skemmtilegt myndband. 24.12.2017 12:00
Sjáðu þrennu Kane og öll hin mörkin | Myndbönd Tuttugu og fimm mörk voru skoruð í ensku úrvalsdeildinni í gær þegar nítjánda umferðin kláraðist með níu leikjum. 24.12.2017 11:00
Austin gæti fengið þriggja leikja bann Enska knattspyrnusambandið hefur ákært Charlie Austin fyrir ofbeldisfulla hegðun í leik Southampton og Huddersfield í gær. 24.12.2017 10:30
„Kolar felldi Snorra vísvitandi“ | Björninn svarar fyrir sig Stjórn íshokkídeildar Bjarnarins sendi frá sér yfirlýsingu vegna ummæla Gauta Þormóðssonar, þjálfara Esju, eftir leik Esju og Bjarnarins í síðustu viku. 24.12.2017 10:00
Naggarnir stoppuðu sigurgöngu Warriors Meistararnir í Golden State höfðu unnið síðustu 11 leiki sína í röð þegar Naggarnir komu í heimsókn og stálu sigrinum. Þetta var annar útisigur Nuggets í röð. 24.12.2017 09:30
Lars: Gylfi og Henrik Larsson bestu liðsmenn sem ég hef unnið með Lars Lagerbäck, fyrrverandi þjálfari íslenska karlalandsliðsins, segir að Nígeríumenn þurfi að varast Gylfa Þór Sigurðsson í leik liðanna á HM 22. júní á næsta ári. 24.12.2017 09:00