Fleiri fréttir Ellefu rússneskir íþróttamenn dæmdir í lífstíðarbann Ellefu rússneskir vetraríþróttamenn hafa verið dæmdir í lífstíðarbann frá Ólympíuleikunum. 23.12.2017 21:15 Martin stoðsendingahæstur á vellinum í sigri Martin Hermannsson var stoðsendingahæstur á vellinum þegar Chalons-Reims vann átta stiga sigur, 69-77, á Pau-Lacq-Orthez í frönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. 23.12.2017 20:46 Kane með þrennu á Turf Moor Harry Kane skoraði öll þrjú mörk Tottenham þegar liðið lagði Burnley að velli, 0-3, á Turf Moor í dag. 23.12.2017 19:15 Hrafnhildur og Davíð sundfólk ársins Hrafnhildur Lúthersdóttir og Davíð Hildiberg Aðalsteinsson eru sundfólk ársins 2017 að mati Sundsambands Íslands. 23.12.2017 19:00 Rekinn viku eftir að hann sneri aftur eftir krabbameinsmeðferð Sevilla rak í gær knattspyrnustjórann Eduardo Berizzo eftir tæpt hálft ár í starfi. 23.12.2017 18:15 Gylfi kominn með 200 leiki í ensku úrvalsdeildinni Gylfi Þór Sigurðsson lék sinn 200. leik í ensku úrvalsdeildinni þegar Everton gerði markalaust jafntefli við Chelsea í dag. 23.12.2017 17:30 Langþráðir sigrar hjá Stoke, Newcastle og Brighton | Öll úrslit dagsins Mark Hughes, knattspyrnustjóri Stoke City, gat varpað öndinni léttar eftir 3-1 sigur sinna manna á West Brom í ensku úrvalsdeildinni í dag. 23.12.2017 16:57 Sautjándi sigur City í röð Manchester City vann sinn sautjánda leik í röð þegar liðið bar sigurorð af Bournemouth, 4-0, á Etihad í 19. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 23.12.2017 16:45 Arnór með fjögur mörk og fjórar stoðsendingar í sigri Aalborg Arnór Atlason og Janus Daði Smárason voru drjúgir þegar Aalborg vann sjö marka sigur, 28-35, á SönderjyskE á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í dag. 23.12.2017 16:43 Emil hélt upp á nýja samninginn með stórsigri á gömlu félögunum Emil Hallfreðsson lék síðustu 23 mínúturnar þegar Udinese vann stórsigur á Verona, 4-0, í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. 23.12.2017 15:56 Hallgrímur á heimleið Hallgrímur Jónasson er á förum frá danska úrvalsdeildarliðinu Lyngby og á heimleið. 23.12.2017 15:19 Everton enn ósigrað undir stjórn Stóra Sams Everton er enn ósigrað undir stjórn Sams Allardyce en í dag gerði liðið markalaust jafntefli við Englandsmeistara Chelsea á Goodison Park. 23.12.2017 14:15 Börsungar keyrðu yfir meistarana í seinni hálfleik Barcelona steig stórt skref í áttina að því að vinna Spánarmeistaratitilinn með 0-3 sigri á Real Madrid í El Clásico í dag. 23.12.2017 13:45 Leiðir Díönu og ÍBV skilja Díana Kristín Sigmarsdóttir er hætt hjá ÍBV. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá félaginu. 23.12.2017 13:30 Hlaupageta Gylfa íslenska fisknum að þakka Gylfi Þór Sigurðsson hefur hlaupið manna mest í níu leikjum Everton í ensku úrvalsdeildinni í vetur. 23.12.2017 12:45 Gylfi hissa á Swansea að hafa rekið Clement Gylfi Þór Sigurðsson er hissa á sínu gamla félagi, Swansea City, að hafa rekið Paul Clement úr starfi knattspyrnustjóra. 23.12.2017 11:30 Ellefu sigrar hjá meisturunum í röð Golden State Warriors skaust á topp Vesturdeildarinnar í NBA með sigri á Los Angeles Lakers, 113-106, í nótt. Þetta var ellefti sigur liðsins í röð. 23.12.2017 10:30 Sjáðu markaveisluna á Emirates | Myndband Arsenal og Liverpool buðu upp á markaveislu í fyrsta leik 19. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í gærkvöldi. Lokatölur 3-3. 23.12.2017 10:04 Fótboltahátíð í skötuveislunni │ Myndband Níu leikir eru á dagskrá í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar nítjánda umferðin klárast og þar af verða þrír leikir í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 23.12.2017 08:00 Reynslumikill hópur á sterku ári Árið 2017 var öflugt íþróttaár sem sést á lista tíu atkvæðumestu íþróttamannanna í kjörinu á Íþróttamanni ársins, sem kynntur er í dag. Skiptin eru jöfn á milli kynja sem og á milli hóp- og einstaklingsíþróttamanna. 23.12.2017 06:00 Magnað myndband af Thomas er honum var skipt til Cleveland Það er búið að birta myndband af NBA-stjörnunni Isaiah Thomas þar sem hann er nýbúinn að fá fréttir af því að honum hafi verið skipt frá Boston til Cleveland. 22.12.2017 23:30 Sara Björk vill vinna þrennuna með Wolfsburg Knattspyrnukonan Sara Björk Gunnarsdóttir er með háleit markmið fyrir næsta ár, en hún vill vinna þrennuna með Wolfsburg og koma Íslandi á HM. 22.12.2017 23:00 Klopp: Önnur hendi hefði hjálpað Jurgen Klopp var að vonum ekki sáttur eftir að hans menn í Liverpool misstu niður svo gott sem unnin leik gegn Arsenal á Emirates vellinum í kvöld. 22.12.2017 22:30 Sex marka leikur á Emirates Arsenal skoraði þrjú mörk á fimm mínútum í ótrúlegum leik gegn Liverpool á Emirates í kvöld. 22.12.2017 21:45 Enn einn stórleikurinn hjá Arnóri Arnór Þór Gunnarsson hefur farið á kostum í þýsku B-deildinni í handbolta til þessa og var þar engin breyting á í kvöld. 22.12.2017 21:08 Berizzio rekinn frá Sevilla Spænska félagið Sevilla rak í kvöld knattspyrnustjóra sinn, viku eftir að hann snéri aftur til starfa eftir að hafa gengist undir aðgerð vegna krabbameins. 22.12.2017 20:45 Dæmir leiki félags sem hann stofnaði Gauti Þormóðsson, þjálfari íshokkíliðs Esju, segir dómara í Hertz deildinni dæma vísvitandi gegn liði sínu. 22.12.2017 20:15 Viggó markahæstur í dramatísku jafntefli Viggó Kristjánsson var markahæstur í liði Westwien sem gerði jafntefli við UHK Krems í austurrísku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 22.12.2017 19:45 Messi bestur í heimi samkvæmt sérfræðingum The Guardian Lionel Messi er besti leikmaður heims að mati sérfræðinga The Guardian. Argentínumaðurinn tekur toppsætið af Cristiano Ronaldo sem var valinn bestur í fyrra. 22.12.2017 18:45 Emil áfram hjá Udinese Emil Hallfreðsson hefur framlengt samning sinn við ítalska félagið Udinese og er nú skuldbundinn félaginu út júní 2020. 22.12.2017 18:00 Nicklaus: Ég hef engan áhuga á endurkomu Tigers Golfheimurinn gladdist mikið er Tiger Woods snéri til baka á dögunum. Reyndar ekki allir því sjálfur Jack Nicklaus hefur engan áhuga á því að horfa á Tiger. 22.12.2017 17:30 Fær að fara úr fangelsinu til að spila með Lakers Kentavious Caldwell-Pope, bakvörður LA Lakers, þarf að dúsa í steininum yfir jólin en fær engu að síður að mæta á æfingar hjá Lakers og spila heimaleiki liðsins. 22.12.2017 16:45 Lobov þjálfaði lífverði Pútin Bardagakappinn og Íslandsvinurinn Artem Lobov, sem er liðsfélagi Gunnars Nelson og Conor McGregor, fékk óvenjulegt verkefni í Rússlandi á dögunum. 22.12.2017 16:00 Hörður Axel á leiðinni heim Hörður Axel Vilhjálmsson er á heimleið, en hann hefur fengið lausan samning sinn við kasaska félagið BC Astana. 22.12.2017 15:42 Styrkleikalisti HBStatz: Einar Rafn bestur FH-ingurinn Einar Rafn Eiðsson er besti leikmaður Olís-deildar karla samkvæmt einkunnagjöf HBStatz. 22.12.2017 15:15 Stundaði oft kynlíf í miðjum leik Fyrrum hafnaboltakappinn Darryl Strawberry er afar skrautlegur karakter og nú hefur komið í ljós að hann var enn skrautlegri en menn héldu er hann var upp á sitt besta í boltanum. 22.12.2017 14:30 Björgvin Páll: Skjern er félag sem ég hef horft til síðustu ár Björgvin Páll Gústavsson skrifaði undir tveggja ára samning við danska úrvalsdeildarliðið Skjern í vikunni. 22.12.2017 13:45 Spillti NBA-dómarinn handtekinn fyrir líkamsárás Það muna eflaust margir eftir NBA-dómaranum Tim Donaghy sem var stungið í steininn er upp komst að hann veðjaði á leiki sem hann var að dæma í deildinni. 22.12.2017 13:00 Xavi: Messi er miklu betri en Ronaldo Xavi, fyrrverandi leikmaður Barcelona, segir að Lionel Messi sé mun betri leikmaður en Cristiano Ronaldo. 22.12.2017 12:30 Íþróttadeildin rifjar upp bestu jólaminningarnar Íþróttafréttamenn Stöðvar 2 Sports fara á kostum í nýrri sjónvarpsauglýsingu. 22.12.2017 12:00 Gylfi, Stóri Sam og félagar settu upp jólasveinahúfur og heimsóttu barnaspítala í Liverpool Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton tóku sér smá frí frá æfingum í gær og heimsóttu barnaspítala í Liverpool. Þetta er árleg hefð hjá leikmönnum Everton. 22.12.2017 11:30 Man. City er enn með Sanchez í sigtinu Þó svo það hafi ekki gengið hjá Man. City að fá Alexis Sanchez frá Arsenal síðasta sumar þá hefur áhugi félagsins á leikmanninum ekkert dvínað. 22.12.2017 11:00 Evans líklega á förum frá WBA í janúar Varnarmaðurinn Jonny Evans varð nokkuð óvænt einn af heitustu bitum enska leikmannamarkaðarins í lok sumars og hann er að sjálfsögðu í umræðunni rétt áður en félagaskiptaglugginn opnar á ný. 22.12.2017 10:30 Ragnar ekki fengið laun og gæti farið frá Rubin Kazan Leikmaður Rubin Kazan í Rússlandi hafa ekki fengið laun síðustu mánuðina og telur að besta lausnin væri að finna annað lið í janúar. 22.12.2017 10:00 Myndbandadómarar prófaðir í leik Arsenal og Chelsea Báðir undanúrslitaleikir liðanna í enska deildabikarnum verða notaðir til að prófa myndbandadómgæslu. 22.12.2017 09:30 Sjá næstu 50 fréttir
Ellefu rússneskir íþróttamenn dæmdir í lífstíðarbann Ellefu rússneskir vetraríþróttamenn hafa verið dæmdir í lífstíðarbann frá Ólympíuleikunum. 23.12.2017 21:15
Martin stoðsendingahæstur á vellinum í sigri Martin Hermannsson var stoðsendingahæstur á vellinum þegar Chalons-Reims vann átta stiga sigur, 69-77, á Pau-Lacq-Orthez í frönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. 23.12.2017 20:46
Kane með þrennu á Turf Moor Harry Kane skoraði öll þrjú mörk Tottenham þegar liðið lagði Burnley að velli, 0-3, á Turf Moor í dag. 23.12.2017 19:15
Hrafnhildur og Davíð sundfólk ársins Hrafnhildur Lúthersdóttir og Davíð Hildiberg Aðalsteinsson eru sundfólk ársins 2017 að mati Sundsambands Íslands. 23.12.2017 19:00
Rekinn viku eftir að hann sneri aftur eftir krabbameinsmeðferð Sevilla rak í gær knattspyrnustjórann Eduardo Berizzo eftir tæpt hálft ár í starfi. 23.12.2017 18:15
Gylfi kominn með 200 leiki í ensku úrvalsdeildinni Gylfi Þór Sigurðsson lék sinn 200. leik í ensku úrvalsdeildinni þegar Everton gerði markalaust jafntefli við Chelsea í dag. 23.12.2017 17:30
Langþráðir sigrar hjá Stoke, Newcastle og Brighton | Öll úrslit dagsins Mark Hughes, knattspyrnustjóri Stoke City, gat varpað öndinni léttar eftir 3-1 sigur sinna manna á West Brom í ensku úrvalsdeildinni í dag. 23.12.2017 16:57
Sautjándi sigur City í röð Manchester City vann sinn sautjánda leik í röð þegar liðið bar sigurorð af Bournemouth, 4-0, á Etihad í 19. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 23.12.2017 16:45
Arnór með fjögur mörk og fjórar stoðsendingar í sigri Aalborg Arnór Atlason og Janus Daði Smárason voru drjúgir þegar Aalborg vann sjö marka sigur, 28-35, á SönderjyskE á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í dag. 23.12.2017 16:43
Emil hélt upp á nýja samninginn með stórsigri á gömlu félögunum Emil Hallfreðsson lék síðustu 23 mínúturnar þegar Udinese vann stórsigur á Verona, 4-0, í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. 23.12.2017 15:56
Hallgrímur á heimleið Hallgrímur Jónasson er á förum frá danska úrvalsdeildarliðinu Lyngby og á heimleið. 23.12.2017 15:19
Everton enn ósigrað undir stjórn Stóra Sams Everton er enn ósigrað undir stjórn Sams Allardyce en í dag gerði liðið markalaust jafntefli við Englandsmeistara Chelsea á Goodison Park. 23.12.2017 14:15
Börsungar keyrðu yfir meistarana í seinni hálfleik Barcelona steig stórt skref í áttina að því að vinna Spánarmeistaratitilinn með 0-3 sigri á Real Madrid í El Clásico í dag. 23.12.2017 13:45
Leiðir Díönu og ÍBV skilja Díana Kristín Sigmarsdóttir er hætt hjá ÍBV. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá félaginu. 23.12.2017 13:30
Hlaupageta Gylfa íslenska fisknum að þakka Gylfi Þór Sigurðsson hefur hlaupið manna mest í níu leikjum Everton í ensku úrvalsdeildinni í vetur. 23.12.2017 12:45
Gylfi hissa á Swansea að hafa rekið Clement Gylfi Þór Sigurðsson er hissa á sínu gamla félagi, Swansea City, að hafa rekið Paul Clement úr starfi knattspyrnustjóra. 23.12.2017 11:30
Ellefu sigrar hjá meisturunum í röð Golden State Warriors skaust á topp Vesturdeildarinnar í NBA með sigri á Los Angeles Lakers, 113-106, í nótt. Þetta var ellefti sigur liðsins í röð. 23.12.2017 10:30
Sjáðu markaveisluna á Emirates | Myndband Arsenal og Liverpool buðu upp á markaveislu í fyrsta leik 19. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í gærkvöldi. Lokatölur 3-3. 23.12.2017 10:04
Fótboltahátíð í skötuveislunni │ Myndband Níu leikir eru á dagskrá í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar nítjánda umferðin klárast og þar af verða þrír leikir í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 23.12.2017 08:00
Reynslumikill hópur á sterku ári Árið 2017 var öflugt íþróttaár sem sést á lista tíu atkvæðumestu íþróttamannanna í kjörinu á Íþróttamanni ársins, sem kynntur er í dag. Skiptin eru jöfn á milli kynja sem og á milli hóp- og einstaklingsíþróttamanna. 23.12.2017 06:00
Magnað myndband af Thomas er honum var skipt til Cleveland Það er búið að birta myndband af NBA-stjörnunni Isaiah Thomas þar sem hann er nýbúinn að fá fréttir af því að honum hafi verið skipt frá Boston til Cleveland. 22.12.2017 23:30
Sara Björk vill vinna þrennuna með Wolfsburg Knattspyrnukonan Sara Björk Gunnarsdóttir er með háleit markmið fyrir næsta ár, en hún vill vinna þrennuna með Wolfsburg og koma Íslandi á HM. 22.12.2017 23:00
Klopp: Önnur hendi hefði hjálpað Jurgen Klopp var að vonum ekki sáttur eftir að hans menn í Liverpool misstu niður svo gott sem unnin leik gegn Arsenal á Emirates vellinum í kvöld. 22.12.2017 22:30
Sex marka leikur á Emirates Arsenal skoraði þrjú mörk á fimm mínútum í ótrúlegum leik gegn Liverpool á Emirates í kvöld. 22.12.2017 21:45
Enn einn stórleikurinn hjá Arnóri Arnór Þór Gunnarsson hefur farið á kostum í þýsku B-deildinni í handbolta til þessa og var þar engin breyting á í kvöld. 22.12.2017 21:08
Berizzio rekinn frá Sevilla Spænska félagið Sevilla rak í kvöld knattspyrnustjóra sinn, viku eftir að hann snéri aftur til starfa eftir að hafa gengist undir aðgerð vegna krabbameins. 22.12.2017 20:45
Dæmir leiki félags sem hann stofnaði Gauti Þormóðsson, þjálfari íshokkíliðs Esju, segir dómara í Hertz deildinni dæma vísvitandi gegn liði sínu. 22.12.2017 20:15
Viggó markahæstur í dramatísku jafntefli Viggó Kristjánsson var markahæstur í liði Westwien sem gerði jafntefli við UHK Krems í austurrísku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 22.12.2017 19:45
Messi bestur í heimi samkvæmt sérfræðingum The Guardian Lionel Messi er besti leikmaður heims að mati sérfræðinga The Guardian. Argentínumaðurinn tekur toppsætið af Cristiano Ronaldo sem var valinn bestur í fyrra. 22.12.2017 18:45
Emil áfram hjá Udinese Emil Hallfreðsson hefur framlengt samning sinn við ítalska félagið Udinese og er nú skuldbundinn félaginu út júní 2020. 22.12.2017 18:00
Nicklaus: Ég hef engan áhuga á endurkomu Tigers Golfheimurinn gladdist mikið er Tiger Woods snéri til baka á dögunum. Reyndar ekki allir því sjálfur Jack Nicklaus hefur engan áhuga á því að horfa á Tiger. 22.12.2017 17:30
Fær að fara úr fangelsinu til að spila með Lakers Kentavious Caldwell-Pope, bakvörður LA Lakers, þarf að dúsa í steininum yfir jólin en fær engu að síður að mæta á æfingar hjá Lakers og spila heimaleiki liðsins. 22.12.2017 16:45
Lobov þjálfaði lífverði Pútin Bardagakappinn og Íslandsvinurinn Artem Lobov, sem er liðsfélagi Gunnars Nelson og Conor McGregor, fékk óvenjulegt verkefni í Rússlandi á dögunum. 22.12.2017 16:00
Hörður Axel á leiðinni heim Hörður Axel Vilhjálmsson er á heimleið, en hann hefur fengið lausan samning sinn við kasaska félagið BC Astana. 22.12.2017 15:42
Styrkleikalisti HBStatz: Einar Rafn bestur FH-ingurinn Einar Rafn Eiðsson er besti leikmaður Olís-deildar karla samkvæmt einkunnagjöf HBStatz. 22.12.2017 15:15
Stundaði oft kynlíf í miðjum leik Fyrrum hafnaboltakappinn Darryl Strawberry er afar skrautlegur karakter og nú hefur komið í ljós að hann var enn skrautlegri en menn héldu er hann var upp á sitt besta í boltanum. 22.12.2017 14:30
Björgvin Páll: Skjern er félag sem ég hef horft til síðustu ár Björgvin Páll Gústavsson skrifaði undir tveggja ára samning við danska úrvalsdeildarliðið Skjern í vikunni. 22.12.2017 13:45
Spillti NBA-dómarinn handtekinn fyrir líkamsárás Það muna eflaust margir eftir NBA-dómaranum Tim Donaghy sem var stungið í steininn er upp komst að hann veðjaði á leiki sem hann var að dæma í deildinni. 22.12.2017 13:00
Xavi: Messi er miklu betri en Ronaldo Xavi, fyrrverandi leikmaður Barcelona, segir að Lionel Messi sé mun betri leikmaður en Cristiano Ronaldo. 22.12.2017 12:30
Íþróttadeildin rifjar upp bestu jólaminningarnar Íþróttafréttamenn Stöðvar 2 Sports fara á kostum í nýrri sjónvarpsauglýsingu. 22.12.2017 12:00
Gylfi, Stóri Sam og félagar settu upp jólasveinahúfur og heimsóttu barnaspítala í Liverpool Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton tóku sér smá frí frá æfingum í gær og heimsóttu barnaspítala í Liverpool. Þetta er árleg hefð hjá leikmönnum Everton. 22.12.2017 11:30
Man. City er enn með Sanchez í sigtinu Þó svo það hafi ekki gengið hjá Man. City að fá Alexis Sanchez frá Arsenal síðasta sumar þá hefur áhugi félagsins á leikmanninum ekkert dvínað. 22.12.2017 11:00
Evans líklega á förum frá WBA í janúar Varnarmaðurinn Jonny Evans varð nokkuð óvænt einn af heitustu bitum enska leikmannamarkaðarins í lok sumars og hann er að sjálfsögðu í umræðunni rétt áður en félagaskiptaglugginn opnar á ný. 22.12.2017 10:30
Ragnar ekki fengið laun og gæti farið frá Rubin Kazan Leikmaður Rubin Kazan í Rússlandi hafa ekki fengið laun síðustu mánuðina og telur að besta lausnin væri að finna annað lið í janúar. 22.12.2017 10:00
Myndbandadómarar prófaðir í leik Arsenal og Chelsea Báðir undanúrslitaleikir liðanna í enska deildabikarnum verða notaðir til að prófa myndbandadómgæslu. 22.12.2017 09:30
Leik lokið: Tindastóll - Höttur 99-59 | Fjórði sigurinn í röð vannst með fjörutíu stigum Körfubolti