Fleiri fréttir Arsenal eygir von á einum titli Arsenal er komið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir 5-1 sigur samanlagt á AC Milan. Í síðari leik liðanna, sem leikinn var á Emirates í kvöld, unnu Arsenal 3-1 sigur. 15.3.2018 21:45 Ólafía gerði sér erfitt fyrir á síðustu holunni Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, kastaði frá sér góðri stöðu á lokaholunni á Bank of Hope Founders Cup í Phoenix, en þetta er þriðja LPGA-mót Ólafíu þetta tímabilið. 15.3.2018 21:24 Mark úr óvæntri átt þegar Lazio fór áfram Marseille er komið áfram í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir að hafa slegið út Athletic Bilbao, en Marseille unnu 2-1 sigur í síðari leik liðanna á Spáni í kvöld. Samanlagt 5-2. 15.3.2018 19:56 Ljónin unnu stórsigur á meðan Refirnir töpuðu toppslag Rhein-Neckar Löwen eru á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar eftir stórsigur á Gummersbach, 36-26, í kvöld, en fimm leikir voru í þýsku deildinni í kvöld. 15.3.2018 19:36 Darri fer frá KR eftir tímabilið Darri Hilmarsson, leikmaður KR í Dominos-deild karla, mun hætta að spila með liðinu eftir yfirstandandi tímabil, en þetta kemur fram í KR-blaðinu sem kom nú út fyrir úrslitakeppnina. 15.3.2018 19:06 Arnar um atburðarás helgarinnar: „Búið að vera erfitt og það er ekkert leyndarmál" Arnar Pétursson, þjálfari ÍBV sem mun hætta eftir tímabilið, segir að það hafi margir Eyjamenn gert mistök um helgina og menn sjái eftir því. Mikið hefur gengið á í Eyjum síðan að þeir unnu bikarmeistaratitilinn á laugardag. 15.3.2018 19:01 Torres með tvö í auðveldu verkefni Atletico Atletico Madrid er komið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir að hafa slátrað Lokomotiv Moskva, samanlagt 8-1, í leikjunum tveimur í Evrópudeildinni. 15.3.2018 18:47 Menn eru að taka eftir Jóni Axel í marsfárinu | Einn af 10 bestu Evrópumönnunum Jón Axel Guðmundsson og félagar í köfuboltaliði Davidson háskólans verða í eldlínunni seint í kvöld þegar liðið mætir Kentucky í 64 liða úrslitum úrslitakeppni bandaríska körfuboltans. 15.3.2018 17:30 Sjáðu tuttugu metra fugl Tiger Nú stendur yfir fyrsti hringur á Arnold Palmer mótinu í golfi sem er hluti af PGA mótaröðinni. Þegar þessi frétt er skrifuð er Tiger Woods með eins höggs forystu eftir glæsilegan fugl. 15.3.2018 16:52 Íslenska treyjan kemur upp úr Geysi í einu kynningarmyndbandinu Nýr íslenskur landsliðsbúningur fyrir fótboltalandsliðið leit dagsins ljós í dag en Errea og KSÍ hafa unnið í sameiningu að gerð treyjunnar. 15.3.2018 16:45 Twitter um treyjuna: „Landsliðsbúningurinn er eins og barnið manns, verður að eiga það“ Nýi landsliðsbúningurinn sem íslenska karlalandsliðið í fótbolta mun klæðast í Rússlandi í sumar var afhjúpaður með athöfn í Laugardalnum í dag. 15.3.2018 16:13 Fjólubláar, rauðar og svartar markmannstreyjur Nýi landsliðsbúningurinn sem íslenska karlalandsliðið í fótbolta mun klæðast í Rússlandi í sumar var afhjúpaður með athöfn í Laugardalnum í dag. 15.3.2018 16:06 „Treyjan á að endurspegla kraftinn sem býr innra með þjóðinni“ Fyrsta HM keppnistreyja Íslands í knattspyrnu hefur litið dagsins ljós en búningurinn var kynntur undir stúkunni á Laugardalsvellinum í dag. 15.3.2018 16:00 Forsetinn um nýju treyjuna: „Mér finnst hún í alvörunni fín“ Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, líst vel á nýja landsliðsbúninginn í knattspyrnu sem kynntur var í höfuðstöðvum KSÍ nú síðdegis. 15.3.2018 15:47 HM-búningur Íslands fer í sölu í dag Nýr búningur íslenska karlalandsliðsins í fótbolta er nú orðinn opinber og það má búast við mikilli eftirspurn allstaðar að úr heiminum. 15.3.2018 15:45 Bein útsending: Akraborgin á X-inu Hjörtur Hjartarson ræðir um íþróttir á hverjum virkum degi frá klukkan 16.00 til 18.00 á X-inu 977. 15.3.2018 15:30 Svona lítur HM-búningur Íslands út Knattspyrnusamband Íslands og Errea Sport kynntu í dag nýjan búning íslenska knattspyrnulandsliðsins en það var gert í dag með viðhöfn í höfuðstöðvum Knattspyrnusambands Íslands í Laugardalnum. 15.3.2018 15:30 Valur spilar úrslitaleik um deildarmeistaratitilinn í Víkinni vegna árshátíðar Mikil spenna ríkir fyrir loka umferðina í Olís deild kvenna þar sem þrjú lið geta orðið deildarmeistari. Tvö þeirra, Valur og Haukar, mætast á laugardaginn í sannkölluðum stórleik þar sem úrslitin geta ráðist. Leikurinn er heimaleikur Vals en fer þó ekki fram í Valsheimilinu þar sem það er upptekið. 15.3.2018 15:00 Bein útsending: HM-búningur Íslands afhjúpaður Biðin langa er á enda. Í dag verður hulunni loksins svipt af búningunum sem strákarnir okkar spila í er þeir mæta til leiks á HM í Rússlandi. 15.3.2018 14:45 Valsmenn íhuga að áfrýja sekt KSÍ Líklegt er að Valur muni áfrýja 100 þúsund króna sektinni sem KSÍ dæmdi félaginu vegna ummæla Ólafs Jóhannessonar í hlaðvarpsþættinum Návígi. 15.3.2018 14:30 Fjórir nýliðar og Wilshere í fyrsta sinn í enska landsliðinu eftir „skömmina“ á móti Íslandi Gareth Southgate hefur tilkynnt landsliðshóp sinn fyrir vináttulandsleiki á móti Hollandi og Ítalíu seinna í þessum mánuði. Tveir af fjórum nýliðum eru liðsfélagar íslenska landsliðsmannsins Jóhanns Berg Guðmundssonar í Burnley. 15.3.2018 14:15 UEFA kærir boltastrák Roma fyrir leiktöf Það hafa sumir stjórar kvartað yfir boltastrákum í leikjum á útivöllum en nú er framkoma eins boltastráksins hjá Roma komin alla leið inn á borð hjá aganefnd Knattspyrnusambands Evrópu. 15.3.2018 14:00 Allt um síðasta ævintýri Davidson | Þá höfðu þeir Curry en núna treysta þeir á Jón Axel Stephen Curry hefur verið einn af bestu körfuboltamönnum heims síðustu ár og er lykilmaður í meistaraliði Golden State Warriors. Fyrir tíu árum kom hann fyrst fram í sviðsljósið í marsfárinu með Davidson-skólanum. 15.3.2018 13:30 Ryan Giggs valdi ekki stjörnuleikmann Arsenal í fyrsta landsliðshóp sinn Aaron Ramsey var ekki valinn í fyrsta landsliðshóp Ryan Giggs. 15.3.2018 13:00 Körfuboltakvöld spáir í einvígi KR og Njarðvíkur: Teitur Örlygsson sér nýjan leiðtoga hjá KR KR og Njarðvík spila í kvöld fyrsta leikinn sinn í átta liða úrslitum úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta. Strákarnir í Körfuboltakvöldi fóru vel yfir komandi viðureign liðanna. 15.3.2018 12:30 Lamdi kærustuna og missti samninginn í Bandaríkjunum | Myndband Hafnaboltakappinn Danry Vasquez frá Venesúela mun ekki spila í MLB-deildinni í Bandaríkjunum. Hann sá sjálfur til þess með ótrúlegri hegðun sinni. 15.3.2018 12:00 Körfuboltakvöld spáir í einvígi ÍR og Stjörnunnar: „Þetta verður geggjuð sería“ ÍR og Stjarnan spila í kvöld fyrsta leikinn sinn í átta liða úrslitum úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta. Strákarnir í Körfuboltakvöldi fóru vel yfir komandi viðureign liðanna. 15.3.2018 11:30 Óvíst hvenær Sigurður snýr aftur | Sigurbergur og Róbert fögnuðu of lengi Ekki hefur verið tekin ákvörðun um hvenær Sigurður Bragason, aðstoðarþjálfari ÍBV, snýr aftur á bekkinn hjá liðinu. Hann var sendur í tímabundið leyfi fyrir að ráðast á einn leikmann liðsins. 15.3.2018 11:06 Stuðningsmenn Chelsea slösuðust fyrir utan Nývang í gærkvöldi Chelsea hefur fengið formlega tilkynningu um atvik sem urðu fyrir utan Nývang í gærkvöldi þegar enska liðið mætti Barcelona í Meistaradeildinni. 15.3.2018 10:45 Allardyce vonar að Gylfi nái sér fyrr en áætlað er Gylfi Þór Sigurðsson gæti snúið aftur á fótboltavöllinn fyrr en áætlað var að mati Sam Allardyce, knattspyrnustjóra Everton. 15.3.2018 10:39 Iniesta tekur rauðvínsflöskutilboð Kínverja alvarlega Hinn magnaði miðjumaður Barcelona, Andres Iniesta, hefur viðurkennt að hann sé alvarlega að íhuga að færa sig yfir í kínverska boltann næsta sumar. 15.3.2018 10:30 Framkonur klúðruðu bókstaflega titlinum | Geta ekki orðið deildarmeistarar Spennan er rosaleg fyrir lokaumferð Olís-deildar kvenna í handbolta en Íslands- og bikarmeistarar Fram fá þó ekki tækifæri til að fagna um komandi helgi. 15.3.2018 10:00 Söguleg vera strákanna okkar meðal tuttugu bestu Íslenska karlalandsliðið í fótbolta heldur sæti sínu á styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins en mars-listinn var gefinn út í morgun. 15.3.2018 09:35 Áskanir Ólafs Jóhannessonar kostuðu Val hundrað þúsund krónur Ólafur Jóhannesson, þjálfari Íslandsmeistara Vals, hefur fengið hundrað þúsund króna sekt frá Knattspyrnusambandi Íslands vegna ummæla hans um úrslit í leik í 1. deildinni fyrir fimm árum. 15.3.2018 09:22 Wenger svekktur með lélega mætingu á leiki liðsins Það er lítil stemning í kringum Arsenal þessa dagana og mætingin á heimaleiki félagsins á Emirates-vellinum hefur hrunið. 15.3.2018 09:00 Erlingur mun taka við ÍBV af Arnari Arnar Pétursson staðfesti við mbl.is í gær að hann myndi hætta að þjálfa karlalið félagsins í lok leiktíðar. Ekki var þó minnst á hver myndi taka við liðinu. Arnar tekur sjálfur þá ákvörðun að stíga frá borði. 15.3.2018 08:30 Hughes á að koma með neistann sem vantar hjá Southampton Southampton réð í gærkvöldi Mark Hughes sem næsta knattspyrnustjóra félagsins og hann á bjarga liðinu frá falli. 15.3.2018 08:00 Boston tapaði í tvíframlengdum leik Washington sýndi mikinn karakter með því að fara til Boston í nótt og leggja Celtics að velli í tvíframlengdum spennutrylli. 15.3.2018 07:30 Meiðsli Kane ekki eins alvarleg og í fyrstu var talið Harry Kane, framherji Tottenham og enska landsliðsins, mun ekki spila fótbolta næsta mánuðinn vegna meiðsla í ökla, en meiðslin eru ekki talinn eins alvarleg og í fyrstu var talið. 15.3.2018 07:00 Gunnar Nelson svæfir Crossfit-stjörnu án þess að nota hendurnar | Myndband Gunnar Nelson gerði sér lítið fyrir og svæfði Crossfit-stjörnuna Björgvin Karl Guðmundsson án þess að nota hendur, en stórstjörnurnar hittust á dögunum og brugðu á leik. 15.3.2018 06:00 Misstu fæturna í sama slysinu og berjast nú um gull í Suður-Kóreu Bandaríkjamennirnir Nikko Landeros og Tyler Carron eru blóðbræður sem berjast um gull á vetrar-Paralympics í PyeongChang. 14.3.2018 23:30 Arnar hættir eftir tímabilið í Eyjum Arnar Pétursson mun hætta sem þjálfari ÍBV eftir yfirstandandi tímabil er því kemur fram á vef Morgunblaðsins nú í kvöld. ÍBV varð bikarmeistari um helgina, en margt og mikið hefur gengið á í Eyjum síðan þá. 14.3.2018 22:57 Ótrúleg endurkoma Ólafsvíkinga gegn funheitu Fjölnisliði Víkingur Ólafsvík snéri töpuðum leik sér í hag þegar þeir unnu 3-2 sigur á sjóðheitu liði Fjölnis í Akraneshöllinni í kvöld, en leikurinn var liður í A-deild Lengjubikarsins. 14.3.2018 22:38 Conte: Besti leikmaður í heimi var munurinn á liðunum Antonio Conte, stjóri Chelsea, segir að besti fótboltamaður í heimi að hans mati, Lionel Messi, hafi verið munurinn á liði Chelsea og Barcelona í viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 14.3.2018 22:28 Umfjöllun: ÍBV - ÍR 30-26 | ÍBV heldur áfram að fagna Bikarmeistarar ÍBV með sannkallaðan karakter sigur á ÍR í Vestmannaeyjum, eiga enn möguleika á deildarmeistaratitlinum. 14.3.2018 22:15 Sjá næstu 50 fréttir
Arsenal eygir von á einum titli Arsenal er komið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir 5-1 sigur samanlagt á AC Milan. Í síðari leik liðanna, sem leikinn var á Emirates í kvöld, unnu Arsenal 3-1 sigur. 15.3.2018 21:45
Ólafía gerði sér erfitt fyrir á síðustu holunni Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, kastaði frá sér góðri stöðu á lokaholunni á Bank of Hope Founders Cup í Phoenix, en þetta er þriðja LPGA-mót Ólafíu þetta tímabilið. 15.3.2018 21:24
Mark úr óvæntri átt þegar Lazio fór áfram Marseille er komið áfram í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir að hafa slegið út Athletic Bilbao, en Marseille unnu 2-1 sigur í síðari leik liðanna á Spáni í kvöld. Samanlagt 5-2. 15.3.2018 19:56
Ljónin unnu stórsigur á meðan Refirnir töpuðu toppslag Rhein-Neckar Löwen eru á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar eftir stórsigur á Gummersbach, 36-26, í kvöld, en fimm leikir voru í þýsku deildinni í kvöld. 15.3.2018 19:36
Darri fer frá KR eftir tímabilið Darri Hilmarsson, leikmaður KR í Dominos-deild karla, mun hætta að spila með liðinu eftir yfirstandandi tímabil, en þetta kemur fram í KR-blaðinu sem kom nú út fyrir úrslitakeppnina. 15.3.2018 19:06
Arnar um atburðarás helgarinnar: „Búið að vera erfitt og það er ekkert leyndarmál" Arnar Pétursson, þjálfari ÍBV sem mun hætta eftir tímabilið, segir að það hafi margir Eyjamenn gert mistök um helgina og menn sjái eftir því. Mikið hefur gengið á í Eyjum síðan að þeir unnu bikarmeistaratitilinn á laugardag. 15.3.2018 19:01
Torres með tvö í auðveldu verkefni Atletico Atletico Madrid er komið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir að hafa slátrað Lokomotiv Moskva, samanlagt 8-1, í leikjunum tveimur í Evrópudeildinni. 15.3.2018 18:47
Menn eru að taka eftir Jóni Axel í marsfárinu | Einn af 10 bestu Evrópumönnunum Jón Axel Guðmundsson og félagar í köfuboltaliði Davidson háskólans verða í eldlínunni seint í kvöld þegar liðið mætir Kentucky í 64 liða úrslitum úrslitakeppni bandaríska körfuboltans. 15.3.2018 17:30
Sjáðu tuttugu metra fugl Tiger Nú stendur yfir fyrsti hringur á Arnold Palmer mótinu í golfi sem er hluti af PGA mótaröðinni. Þegar þessi frétt er skrifuð er Tiger Woods með eins höggs forystu eftir glæsilegan fugl. 15.3.2018 16:52
Íslenska treyjan kemur upp úr Geysi í einu kynningarmyndbandinu Nýr íslenskur landsliðsbúningur fyrir fótboltalandsliðið leit dagsins ljós í dag en Errea og KSÍ hafa unnið í sameiningu að gerð treyjunnar. 15.3.2018 16:45
Twitter um treyjuna: „Landsliðsbúningurinn er eins og barnið manns, verður að eiga það“ Nýi landsliðsbúningurinn sem íslenska karlalandsliðið í fótbolta mun klæðast í Rússlandi í sumar var afhjúpaður með athöfn í Laugardalnum í dag. 15.3.2018 16:13
Fjólubláar, rauðar og svartar markmannstreyjur Nýi landsliðsbúningurinn sem íslenska karlalandsliðið í fótbolta mun klæðast í Rússlandi í sumar var afhjúpaður með athöfn í Laugardalnum í dag. 15.3.2018 16:06
„Treyjan á að endurspegla kraftinn sem býr innra með þjóðinni“ Fyrsta HM keppnistreyja Íslands í knattspyrnu hefur litið dagsins ljós en búningurinn var kynntur undir stúkunni á Laugardalsvellinum í dag. 15.3.2018 16:00
Forsetinn um nýju treyjuna: „Mér finnst hún í alvörunni fín“ Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, líst vel á nýja landsliðsbúninginn í knattspyrnu sem kynntur var í höfuðstöðvum KSÍ nú síðdegis. 15.3.2018 15:47
HM-búningur Íslands fer í sölu í dag Nýr búningur íslenska karlalandsliðsins í fótbolta er nú orðinn opinber og það má búast við mikilli eftirspurn allstaðar að úr heiminum. 15.3.2018 15:45
Bein útsending: Akraborgin á X-inu Hjörtur Hjartarson ræðir um íþróttir á hverjum virkum degi frá klukkan 16.00 til 18.00 á X-inu 977. 15.3.2018 15:30
Svona lítur HM-búningur Íslands út Knattspyrnusamband Íslands og Errea Sport kynntu í dag nýjan búning íslenska knattspyrnulandsliðsins en það var gert í dag með viðhöfn í höfuðstöðvum Knattspyrnusambands Íslands í Laugardalnum. 15.3.2018 15:30
Valur spilar úrslitaleik um deildarmeistaratitilinn í Víkinni vegna árshátíðar Mikil spenna ríkir fyrir loka umferðina í Olís deild kvenna þar sem þrjú lið geta orðið deildarmeistari. Tvö þeirra, Valur og Haukar, mætast á laugardaginn í sannkölluðum stórleik þar sem úrslitin geta ráðist. Leikurinn er heimaleikur Vals en fer þó ekki fram í Valsheimilinu þar sem það er upptekið. 15.3.2018 15:00
Bein útsending: HM-búningur Íslands afhjúpaður Biðin langa er á enda. Í dag verður hulunni loksins svipt af búningunum sem strákarnir okkar spila í er þeir mæta til leiks á HM í Rússlandi. 15.3.2018 14:45
Valsmenn íhuga að áfrýja sekt KSÍ Líklegt er að Valur muni áfrýja 100 þúsund króna sektinni sem KSÍ dæmdi félaginu vegna ummæla Ólafs Jóhannessonar í hlaðvarpsþættinum Návígi. 15.3.2018 14:30
Fjórir nýliðar og Wilshere í fyrsta sinn í enska landsliðinu eftir „skömmina“ á móti Íslandi Gareth Southgate hefur tilkynnt landsliðshóp sinn fyrir vináttulandsleiki á móti Hollandi og Ítalíu seinna í þessum mánuði. Tveir af fjórum nýliðum eru liðsfélagar íslenska landsliðsmannsins Jóhanns Berg Guðmundssonar í Burnley. 15.3.2018 14:15
UEFA kærir boltastrák Roma fyrir leiktöf Það hafa sumir stjórar kvartað yfir boltastrákum í leikjum á útivöllum en nú er framkoma eins boltastráksins hjá Roma komin alla leið inn á borð hjá aganefnd Knattspyrnusambands Evrópu. 15.3.2018 14:00
Allt um síðasta ævintýri Davidson | Þá höfðu þeir Curry en núna treysta þeir á Jón Axel Stephen Curry hefur verið einn af bestu körfuboltamönnum heims síðustu ár og er lykilmaður í meistaraliði Golden State Warriors. Fyrir tíu árum kom hann fyrst fram í sviðsljósið í marsfárinu með Davidson-skólanum. 15.3.2018 13:30
Ryan Giggs valdi ekki stjörnuleikmann Arsenal í fyrsta landsliðshóp sinn Aaron Ramsey var ekki valinn í fyrsta landsliðshóp Ryan Giggs. 15.3.2018 13:00
Körfuboltakvöld spáir í einvígi KR og Njarðvíkur: Teitur Örlygsson sér nýjan leiðtoga hjá KR KR og Njarðvík spila í kvöld fyrsta leikinn sinn í átta liða úrslitum úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta. Strákarnir í Körfuboltakvöldi fóru vel yfir komandi viðureign liðanna. 15.3.2018 12:30
Lamdi kærustuna og missti samninginn í Bandaríkjunum | Myndband Hafnaboltakappinn Danry Vasquez frá Venesúela mun ekki spila í MLB-deildinni í Bandaríkjunum. Hann sá sjálfur til þess með ótrúlegri hegðun sinni. 15.3.2018 12:00
Körfuboltakvöld spáir í einvígi ÍR og Stjörnunnar: „Þetta verður geggjuð sería“ ÍR og Stjarnan spila í kvöld fyrsta leikinn sinn í átta liða úrslitum úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta. Strákarnir í Körfuboltakvöldi fóru vel yfir komandi viðureign liðanna. 15.3.2018 11:30
Óvíst hvenær Sigurður snýr aftur | Sigurbergur og Róbert fögnuðu of lengi Ekki hefur verið tekin ákvörðun um hvenær Sigurður Bragason, aðstoðarþjálfari ÍBV, snýr aftur á bekkinn hjá liðinu. Hann var sendur í tímabundið leyfi fyrir að ráðast á einn leikmann liðsins. 15.3.2018 11:06
Stuðningsmenn Chelsea slösuðust fyrir utan Nývang í gærkvöldi Chelsea hefur fengið formlega tilkynningu um atvik sem urðu fyrir utan Nývang í gærkvöldi þegar enska liðið mætti Barcelona í Meistaradeildinni. 15.3.2018 10:45
Allardyce vonar að Gylfi nái sér fyrr en áætlað er Gylfi Þór Sigurðsson gæti snúið aftur á fótboltavöllinn fyrr en áætlað var að mati Sam Allardyce, knattspyrnustjóra Everton. 15.3.2018 10:39
Iniesta tekur rauðvínsflöskutilboð Kínverja alvarlega Hinn magnaði miðjumaður Barcelona, Andres Iniesta, hefur viðurkennt að hann sé alvarlega að íhuga að færa sig yfir í kínverska boltann næsta sumar. 15.3.2018 10:30
Framkonur klúðruðu bókstaflega titlinum | Geta ekki orðið deildarmeistarar Spennan er rosaleg fyrir lokaumferð Olís-deildar kvenna í handbolta en Íslands- og bikarmeistarar Fram fá þó ekki tækifæri til að fagna um komandi helgi. 15.3.2018 10:00
Söguleg vera strákanna okkar meðal tuttugu bestu Íslenska karlalandsliðið í fótbolta heldur sæti sínu á styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins en mars-listinn var gefinn út í morgun. 15.3.2018 09:35
Áskanir Ólafs Jóhannessonar kostuðu Val hundrað þúsund krónur Ólafur Jóhannesson, þjálfari Íslandsmeistara Vals, hefur fengið hundrað þúsund króna sekt frá Knattspyrnusambandi Íslands vegna ummæla hans um úrslit í leik í 1. deildinni fyrir fimm árum. 15.3.2018 09:22
Wenger svekktur með lélega mætingu á leiki liðsins Það er lítil stemning í kringum Arsenal þessa dagana og mætingin á heimaleiki félagsins á Emirates-vellinum hefur hrunið. 15.3.2018 09:00
Erlingur mun taka við ÍBV af Arnari Arnar Pétursson staðfesti við mbl.is í gær að hann myndi hætta að þjálfa karlalið félagsins í lok leiktíðar. Ekki var þó minnst á hver myndi taka við liðinu. Arnar tekur sjálfur þá ákvörðun að stíga frá borði. 15.3.2018 08:30
Hughes á að koma með neistann sem vantar hjá Southampton Southampton réð í gærkvöldi Mark Hughes sem næsta knattspyrnustjóra félagsins og hann á bjarga liðinu frá falli. 15.3.2018 08:00
Boston tapaði í tvíframlengdum leik Washington sýndi mikinn karakter með því að fara til Boston í nótt og leggja Celtics að velli í tvíframlengdum spennutrylli. 15.3.2018 07:30
Meiðsli Kane ekki eins alvarleg og í fyrstu var talið Harry Kane, framherji Tottenham og enska landsliðsins, mun ekki spila fótbolta næsta mánuðinn vegna meiðsla í ökla, en meiðslin eru ekki talinn eins alvarleg og í fyrstu var talið. 15.3.2018 07:00
Gunnar Nelson svæfir Crossfit-stjörnu án þess að nota hendurnar | Myndband Gunnar Nelson gerði sér lítið fyrir og svæfði Crossfit-stjörnuna Björgvin Karl Guðmundsson án þess að nota hendur, en stórstjörnurnar hittust á dögunum og brugðu á leik. 15.3.2018 06:00
Misstu fæturna í sama slysinu og berjast nú um gull í Suður-Kóreu Bandaríkjamennirnir Nikko Landeros og Tyler Carron eru blóðbræður sem berjast um gull á vetrar-Paralympics í PyeongChang. 14.3.2018 23:30
Arnar hættir eftir tímabilið í Eyjum Arnar Pétursson mun hætta sem þjálfari ÍBV eftir yfirstandandi tímabil er því kemur fram á vef Morgunblaðsins nú í kvöld. ÍBV varð bikarmeistari um helgina, en margt og mikið hefur gengið á í Eyjum síðan þá. 14.3.2018 22:57
Ótrúleg endurkoma Ólafsvíkinga gegn funheitu Fjölnisliði Víkingur Ólafsvík snéri töpuðum leik sér í hag þegar þeir unnu 3-2 sigur á sjóðheitu liði Fjölnis í Akraneshöllinni í kvöld, en leikurinn var liður í A-deild Lengjubikarsins. 14.3.2018 22:38
Conte: Besti leikmaður í heimi var munurinn á liðunum Antonio Conte, stjóri Chelsea, segir að besti fótboltamaður í heimi að hans mati, Lionel Messi, hafi verið munurinn á liði Chelsea og Barcelona í viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 14.3.2018 22:28
Umfjöllun: ÍBV - ÍR 30-26 | ÍBV heldur áfram að fagna Bikarmeistarar ÍBV með sannkallaðan karakter sigur á ÍR í Vestmannaeyjum, eiga enn möguleika á deildarmeistaratitlinum. 14.3.2018 22:15