Fleiri fréttir

Skagamenn með sigur í Safamýrinni

Skagamenn fóru með sigur af hólmi gegn Fram í Safamýrinni í dag 0-1 en það var Þórður Þorsteinn Þórðarson sem skoraði eina mark leiksins.

Aníta setti Íslandsmet

Aníta Hinriksdóttir setti Íslansmet í einnar mílu hlaupi í dag en hún keppti í Hengelo í Hollandi.

Drengirnir hans Heimis halda áfram að vinna

HB Þórshöfn vann enn einn leikinn í færeysku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið tók á móti Vestur Sorvagur. Lærisveinar Heims Guðjónssonar eru óstöðvandi þessa dagana.

Þróttur sótti sigur í Grenivík

Ívar Örn Árnason skoraði tvö mörk, eitt fyrir hvort lið, þegar Magni og Þróttur mættust á Grenivík í Inkassodeild karla í dag.

Neymar fagnaði endurkomunni með marki

Neymar spilaði fótboltaleik í fyrsta skipti síðan hann fótbrotnaði í febrúar þegar hann kom inn í seinni hálfleik vináttuleiks Brasilíu og Króatíu sem fram fór á Anfield í Liverpool í dag.

Alisson vill fara til Real Madrid

Liverpool er á höttunum eftir markverði eftir hræðileg mistök Loris Karius í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu þar sem hann gaf Real Madrid tvö mörk. Efsti maður á óskalista Liverpool vill þó fara til þreföldu Evrópumeistaranna í Madrid.

HM í hættu hjá Kompany

Vincent Kompany, fyrirliði Manchester City, gæti misst af HM í Rússlandi eftir að hann meiddist í vináttulandsleik Belga og Portúgal í gærkvöld.

Tapið gegn Norðmönnum gott teikn fyrir HM

Íslenska karlalandsliðið tapaði í gærkvöld sínum fyrsta leik á Laugardalsvelli síðan árið 2013 þegar liðið lá fyrir fyrrum læriföðurnum Lars Lagerbäck og hans mönnum í norska landsliðinu. Tap fyrir Norðmönnum er þó nokkuð jákvætt teikn fyrir framhaldið.

Arnór Sigurðsson eftirsóttur

Arnór Sigurðsson, leikmaður IFK Norrköping, hefur verið að gera góða hluti í sænsku deildinni og er eftirsóttur ef marka má fréttir frá Svíþjóð.

Sterling bað liðsfélagana afsökunar

Raheem Sterling, leikmaður Englands og Manchester City, bað liðsfélaga sína í enska landsliðinu afsökunar eftir að hafa mætt of seint til æfinga.

Ari Freyr: Þetta er fótboltinn

Ari Freyr Skúlason, leikmaður Íslands, var svekktur í leikslok eftir 3-2 tap gegn Noregi á Laugardalsvelli í kvöld. Ísland komst í 2-1 en Norðmenn snéru taflinu sér í vil og unnu að lokum.

Hörður: Ekkert við Frederik að sakast

Hörður Björgvin Magnússon spilaði allan leikinn í 3-2 tapi Íslands gegn Noregi í kvöld en þetta var næst síðasti leikur Íslands fyrir HM.

Frederik: Getur verið vitur eftir á

Frederik Schram, markvörður Íslands gegn Noregi í kvöld, sagðist sjá eftir því að hafa reynt að sóla Joshua King í öðru marki Noregs í kvöld.

Real hætt við Pochettino

Florentino Perez hefur ákveðið að hætta við að reyna að gera Mauricio Pochettino, stjóra Tottenham, að næsta stjóra Real Madrid en þetta segir Guillem Balague, sérfræðingur Sky um spænska boltann.

Þórsarar með sigur í Breiðholti

Þórsarar fóru með sigur af hólmi gegn ÍR í Inkasso deildinni í dag þar sem Alvaro Montejo hélt áfram sinni mögnuðu markaskorun í sumar.

Ólafía var höggi frá niðurskurðinum

Þegar allir kylfingar hafa lokið keppni á öðrum hring á Opna bandaríska risamótinu í golfi er orðið ljóst að Ólafía Þórunn Kristinsdóttir komst ekki í gegnum niðurskurðinn á mótinu.

Sjá næstu 50 fréttir