Fleiri fréttir

Nú vill PSG kaupa Philippe Coutinho

Franska félagið Paris Saint-Germain hefur gert risatilboð í Brasilíumanninn Philippe Coutinho sem var átti mjög gott heimsmeistarameistaramót í Rússlandi.

Frábært að fólk fylgist með

Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, 16 ára hlaupakona úr ÍR, náði frábærum árangri á Evrópumeistaramóti U-18 ára sem lauk í gær. Hún vann til gullverðlauna í 100 metra hlaupi og bronsverðlauna í 200 metra hlaupi.

Annar risatitill Kevin Na

Kevin Na kom, sá og sigraði á Greenbrier-meistaramótinu en mótið er hluti af PGA-mótaröðinni. Leikið var í Vestur-Virginíu í Bandaríkjunum.

Beckham ósáttur með gagnrýnina á Sterling

Fyrrum enski landsliðsmaðurinn, David Beckham, steig fram í dag og kom Raheem Sterling til varnar. Hann segir að þjóðin eigi að flykkja sér á bakvið landsliðið í stað þess að gagnrýna þá.

Elías Már lagði upp mark í enn einu tapinu

Elías Már Ómarsson lagði upp eina mark Gautaborgar er liðið tapaði 3-1 fyrir Kalmar á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Sjöunda tap Gautaborgar í tólf leikjum.

Uppgjör: Vettel sigraði magnaðan kappakstur

Sebastian Vettel kom sá og sigraði á heimavelli Lewis Hamilton og jók því forskotið á milli þeirra úr einu stigi í átta. Ferrari er þá komið með 20 stiga forskot í keppni bílasmiða.

Birg­ir Leif­ur endaði í 45. sæti

At­vinnukylf­ing­ur­inn Birg­ir Leif­ur Hafþórs­son lauk keppni á sex höggum undir pari í Prague Golf Chal­lenge-mót­inu í dag.

Ein best gleymda áin við bæjarmörkin

Við eigum ótrúlega flóru laxveiðiáa á landinu og eins og gefur að skilja þegar úrvalið er jafn mikið er oft minna fjallað um litlu árnar.

Sjá næstu 50 fréttir