Fleiri fréttir Jafnt í Íslendingaslagnum Íslendingaliðin Djurgarden og Kristianstads gerðu 1-1 jafntefli í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 1.7.2018 13:56 Rooney: England getur unnið HM Fyrrum landsliðsfyrirliði Englendinga, Wayne Rooney, hefur trú á því að Englendingar geti farið alla leið og komið með bikarinn heim. 1.7.2018 13:30 Courtois: Hjartað mitt er í Madrid Thibaut Courtois er með efstu nöfnum á óskalista Real Madrid og allt bendir til þess að flutningar til Spánar séu ofarlega á óskalista belgíska markvarðarins. 1.7.2018 12:30 Ein besta bleikjuveiði síðustu ára við Þingvallavatn Þingvallavatn er án efa eitt vinsælata veiðivatn landsins og þangað streyma veiðimenn þessa dagana enda góðar fréttir af veiði. 1.7.2018 12:00 Pogba: Mbappe er hæfileikaríkari en ég Miðjumaðurinn Paul Pogba segir félaga sinn í franska landsliðinu Kylian Mbappe vera miklu hæfileikaríkari en hann sjálfur. Mbappe var framúrskarandi í sigri Frakka á Argentínu í 16-liða úrslitunum á HM í gær. 1.7.2018 11:45 Paul George verður áfram í Oklahoma Félagsskiptagluggi samningslausra leikmanna í NBA opnaði að miðnætti á bandarískum tíma og voru læti strax frá fyrstu mínútu. 1.7.2018 11:00 Fín veiði í Langá þrátt fyrir mikið vatn Langá er ansi vatnsmikil eins og margar árnar eru orðnar á vesturlandi en þrátt fyrir mikið vatn og að áin sé köld er veiðin fín. 1.7.2018 10:47 Ronaldo: Ekki tíminn til þess að ræða framtíðina Portúgal er úr leik á HM í Rússlandi eftir 2-1 tap fyrir Úrúgvæ í 16-liða úrslitunum í gær. Cristiano Ronaldo vildi ekki ræða um framtíð sína eftir leikinn. 1.7.2018 10:30 Meiðsli James ekki eins alvarleg og menn óttuðust Meiðsli James Rodriguez eru ekki eins alvarleg og menn óttuðust í fyrstu og hann gæti verið leikfær þegar Kólumbía mætir Englandi í 16-liða úrslitum HM í Rússlandi á þriðjudag. 1.7.2018 10:00 Tabarez áhyggjufullur yfir meiðslum Cavani Edinson Cavani var hetja Úrúgvæ í gær þegar hann skoraði bæði mörkin í 2-1 sigri á Portúgal í 16-liða úrslitum á HM. Landsliðsþjálfarinn Oscar Tabarez hefur áhyggjur af ástandi Cavani, en hann þurfti að fara meiddur af velli. 1.7.2018 09:30 Lele Hardy aftur á Ásvelli Hin bandaríska Lele Hardy hefur samið við Íslandsmeistara Hauka um að spila með liðinu á næsta tímabili í Domino's deild kvenna. Félagið greindi frá þessu í gær. 1.7.2018 09:01 Sampaoli: Ég kem sterkari til baka Jorge Sampaoli, þjálfari Argentínu, segir að hann muni koma til baka sterkari eftir tap Argentínu gegn Frakklandi í 16-liða úrslitum HM. 1.7.2018 08:00 Rooney: Lífstíllinn hentaði mér Wayne Rooney, nýjasti leikmaður DC United í Bandaríkjunum, segir að lífstíllinn í Bandaríkjunum hafi spilað stórt hlutverk í ákvörðun hans að færa sig um set. 1.7.2018 06:00 Wilshere: Tilbúinn að spila utan Englands Jack Wilshere, fyrrum leikmaður Arsenal, segir að hann sé tilbúinn til þess að spila utan Englands ef rétta tækifærið kemur upp. 30.6.2018 23:30 Ronaldo og Messi ekki skorað í 48 skotum Cristiano Ronaldo og Lionel Messi eru báðir á leiðinni heim eftir leiki dagsins en Portúgal og Argentína töpuðu fyrir Frakklandi og Úrúgvæ. 30.6.2018 22:45 Tiger Woods á sjö höggum undir pari Tiger Woods spilaði vel á þriðja hring sínum á National mótinu eftir að hafa byrjað mótið illa en hann er eins og er í tíunda sætinu á sjö höggum undir pari. 30.6.2018 22:00 Vettel fékk þriggja sæta refsingu Þjóðverjinn Sebastian Vettel mun ræsa í sjötta sæti í Austurríkiskappakstrinum á morgun en hann var færður aftur um þrjú sæti fyrir að hindra Carlos Sainz. 30.6.2018 21:15 Neville: Frakkar munu vera betri Gary Neville, fyrrum leikmaður og nú álitsgjafi hjá Sky, segir að Úrúgvæ mun eiga erfitt með Frakka í 8-liða úrslitunum. 30.6.2018 20:45 Tvenna Cavani sendi Ronaldo heim Edison Cavani skoraði bæði mörk Úrúgvæ í sigri þeirra á Cristiano Ronaldo og félögum í Portúgal í 16-liða úrslitum HM. 30.6.2018 20:00 "Þessi völlur er aðeins fyrir karlmenn“ Ólafía Þórunn Kristinnsdóttir, kylfingur úr GR, lenti í heldur leiðinlegu atviki í dag ef marka má síðustu Twitter færslu hennar. 30.6.2018 19:07 Merson: Kólumbía er með lélegt lið Fótboltasérfræðingur Sky Sports, Paul Merson, segir landslið Kólumbíu vera lélegt. Kólumbía er andstæðingur Englendinga í 16-liða úrslitunum. 30.6.2018 19:00 Jónas Björgvin skoraði tvö í ótrúlegum endurkomusigri Jónas Björgvin skoraði tvö mörk í ótrúlegum sigri Þórsara á Selfyssingum í Inkasso deildinni í dag en Þórsarar eru í fjórða sæti eftir leikinn með sautján stig. 30.6.2018 18:00 Deschamps: Er þjálfari til að upplifa svona leiki Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakklands, var að vonum ángæður að loknum sigri Frakka á Argentínu í 16-liða úrslitum HM í Rússlandi. Leiknum lauk með 4-3 sigri Frakka. 30.6.2018 16:43 Blikar völtuðu yfir ÍR á leið sinni í undanúrslitin Breiðablik var síðasta liðið til þess að tryggja sig í undanúrslit Mjólkurbikars kvenna. Blikar gerðu góða ferð í Breiðholtið þar sem þær unnu stórsigur á ÍR. 30.6.2018 16:12 Stórkostlegur Mbappe skaut Frökkum áfram í sjö marka leik Frakkland er fyrsta þjóðin sem tryggir sig áfram í 8-liða úrslit HM í Rússlandi eftir sigur á Argentínu í sex marka leik í Kasan í dag. 30.6.2018 16:00 Gummi Kristjáns minnti á Beckham: „Næsta sem ég veit þá flýgur skórinn minn í átt að honum“ Guðmundur Kristjánsson, leikmaður FH í Pepsi deild karla, var í skemmtilegu spjalli hjá Tómasi Þór Þórðarsyni og Elvari Geir Magnússyni í útvarpsþættinum Fótbolta.net á X-inu í dag. 30.6.2018 15:00 Bottas á ráspól í Austurríki Valtteri Bottas á Mercedes verður á ráspól þegar ræst verður í Austurríkiskappakstrinum á morgun. Bottas var sekúndubrotum á undan liðsfélaga sínum Lewis Hamilton í tímatökunni í dag. 30.6.2018 14:09 Eiður Smári spáir í 16-liða úrslitin Útsláttarkeppni HM í Rússlandi hefst í dag með tveimur leikjum í 16-liða úrslitunum. Eiður Smári Guðjohnsen spáir mikilli markaveislu í leikjunum átta sem fram undan eru. 30.6.2018 13:30 Eggjum kastað í Suður-Kóreumenn Suður Kórea er úr leik á HM þrátt fyrir sigur á Þjóðverjum í lokaleik riðlakeppninnar. Leikmennirnir snéru aftur til heimalandsins í gær og fengu þar óblíðar móttökur frá nokkrum stuðningsmönnum. 30.6.2018 12:30 Emil grét og baðst fyrirgefningar eftir tapið gegn Króatíu Emil Hallfreðsson var einn besti leikmaður Íslands á HM í Rússlandi og átti frábæran leik gegn Króatíu. Þar gerði hann þó ein mistök sem urðu dýrkeypt, Króatar skoruðu sigurmarkið eftir að hann tapaði boltanum. 30.6.2018 11:45 Fyrrum Ólympíumeistari leggur skóna á hilluna Fyrrum Ólympíumeistarinn Christine Ohuruogu er hætt keppni í frjálsum íþróttum. 30.6.2018 11:00 Spænska liðið stendur á bak við de Gea þrátt fyrir gagnrýni David de Gea er af mörgum talinn einn besti markvörður heims. Hann hefur hins vegar ekki verið að gera gott mót á HM í Rússlandi til þessa og hafa margir stuðningsmenn Spánverja kallað eftir því að hann verði settur á bekkinn. 30.6.2018 10:30 Englendingar eru búnir að æfa vítaspyrnukeppnir síðan í mars 16-liða úrslitin á HM í fótbolta hefjast í dag. Útsláttarkeppni þar sem jafntefli er ekki í boði og leikir framlengdir eða sendir í vítaspyrnukeppni ef þess þarf. Vítaspyrnukeppnir hafa í gegnum tíðina verið akkilesarhæll Englendinga en Gareth Southgate vill snúa því gengi við. 30.6.2018 10:00 Útsláttarkeppnin hefst með tveimur stórleikjum Útsláttarkeppnin á HM í fótbolta hefst í dag með tveimur leikjum. Í Kazan mætast Frakkland og Argentína og í Sotsjí eigast Úrúgvæ og Portúgal við. 30.6.2018 09:30 Finnst við vera með betra lið Íslenska karlalandsliðið í körfubolta tapaði naumlega fyrir Búlgaríu, 88-86, í undankeppni heimsmeistaramótsins í gær. Íslendingar þurfa að vinna sterkt lið Finna í Helsinki á mánudaginn til að komast í milliriðla. 30.6.2018 09:00 Sumarmessan: Ekki í boði að Raggi fái að hætta Miðvarðapar íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, Kári Árnason og Ragnar Sigurðsson, gæti hafa spilað sinn síðasta landsleik. Strákarnir í Sumarmessunni ræddu mögulegt brotthvarf þeirra. 30.6.2018 07:30 Sampaoli: Ég ræð skiptingunum, ekki Messi Mikið hefur verið rætt um að landsliðsþjálfari Argentínu Jorge Sampaoli ráði í raun afskaplega litlu og það sé stjarna liðsins Lionel Messi sem stjórni byrjunarliði liðsins og hvaða skiptingar séu gerðar. 30.6.2018 06:00 Ólafía höggi frá því að komast áfram Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fékk fjóra skolla á seinni níu holunum sínum á KPMG-risamótinu í golfi og missti naumlega af niðurskurðinum. 30.6.2018 01:15 Helgi Freyr ekki á leið í Vesturbæinn │Brandari í steggjun Skagfirðingurinn Helgi Freyr Margeirsson hefur skrifað undir samning við Íslandsmeistara KR og mun spila með þeim í Domino's deild karla næsta vetur. 30.6.2018 13:30 Sumarmessan: Geir Ólafs kvaddi með frábærum söng Stórsöngvarinn Geir Ólafsson var sérstakur gestur í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld. 29.6.2018 23:30 Collymore saknar Íslands og Perú mest allra Fjölmiðlamaðurinn og fyrrum fótboltakappinn Stan Collymore sér mest á eftir brotthvarfi Íslands og Perú eftir riðlakeppni HM í fótbolta. 29.6.2018 23:00 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Grindavík 1-0 | Valskonur áfram í undanúrslit Valur spilar til undanúrslita í Mjólkurbikar kvenna eftir nokkkuð öruggan 1-0 sigur á Grindavík á Hlíðarenda í kvöld 29.6.2018 22:45 Þríþrautakona og lyftingakona meðal íslenskra keppenda á ÓL í Tókýó 2020? Ísland gæti átt bæði þríþrautakonu og lyftingakonu á næstu Ólympíuleikum sem fara fram í Tókýó í Japan eftir tvö ár. Þetta má lesa út úr nýjum samningum Ólympíusamhjálparinnar við sérsambönd ÍSÍ og íþróttafólks þeirra vegna undirbúnings fyrir Ólympíuleikana í Tókýó 2020. 29.6.2018 22:30 Stjarnan áfram eftir vítaspyrnukeppni á Selfossi Vítaspyrnukeppni þurfti til að fá úrslit í viðureign Selfoss og Stjörnunnar í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna. Stjarnan hafði þar betur og spilar til undanúrslita í bikarnum en Selfoss er úr leik. 29.6.2018 21:52 Víkingar fyrstir til að vinna ÍA Víkingur Ólafsvík varð fyrsta liðið til þess að vinna ÍA í Inkasso deild karla þetta sumarið. Leiknir sigraði Þrótt í Reykjavíkurslag og Haukar burstuðu ÍR. 29.6.2018 21:11 Sjá næstu 50 fréttir
Jafnt í Íslendingaslagnum Íslendingaliðin Djurgarden og Kristianstads gerðu 1-1 jafntefli í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 1.7.2018 13:56
Rooney: England getur unnið HM Fyrrum landsliðsfyrirliði Englendinga, Wayne Rooney, hefur trú á því að Englendingar geti farið alla leið og komið með bikarinn heim. 1.7.2018 13:30
Courtois: Hjartað mitt er í Madrid Thibaut Courtois er með efstu nöfnum á óskalista Real Madrid og allt bendir til þess að flutningar til Spánar séu ofarlega á óskalista belgíska markvarðarins. 1.7.2018 12:30
Ein besta bleikjuveiði síðustu ára við Þingvallavatn Þingvallavatn er án efa eitt vinsælata veiðivatn landsins og þangað streyma veiðimenn þessa dagana enda góðar fréttir af veiði. 1.7.2018 12:00
Pogba: Mbappe er hæfileikaríkari en ég Miðjumaðurinn Paul Pogba segir félaga sinn í franska landsliðinu Kylian Mbappe vera miklu hæfileikaríkari en hann sjálfur. Mbappe var framúrskarandi í sigri Frakka á Argentínu í 16-liða úrslitunum á HM í gær. 1.7.2018 11:45
Paul George verður áfram í Oklahoma Félagsskiptagluggi samningslausra leikmanna í NBA opnaði að miðnætti á bandarískum tíma og voru læti strax frá fyrstu mínútu. 1.7.2018 11:00
Fín veiði í Langá þrátt fyrir mikið vatn Langá er ansi vatnsmikil eins og margar árnar eru orðnar á vesturlandi en þrátt fyrir mikið vatn og að áin sé köld er veiðin fín. 1.7.2018 10:47
Ronaldo: Ekki tíminn til þess að ræða framtíðina Portúgal er úr leik á HM í Rússlandi eftir 2-1 tap fyrir Úrúgvæ í 16-liða úrslitunum í gær. Cristiano Ronaldo vildi ekki ræða um framtíð sína eftir leikinn. 1.7.2018 10:30
Meiðsli James ekki eins alvarleg og menn óttuðust Meiðsli James Rodriguez eru ekki eins alvarleg og menn óttuðust í fyrstu og hann gæti verið leikfær þegar Kólumbía mætir Englandi í 16-liða úrslitum HM í Rússlandi á þriðjudag. 1.7.2018 10:00
Tabarez áhyggjufullur yfir meiðslum Cavani Edinson Cavani var hetja Úrúgvæ í gær þegar hann skoraði bæði mörkin í 2-1 sigri á Portúgal í 16-liða úrslitum á HM. Landsliðsþjálfarinn Oscar Tabarez hefur áhyggjur af ástandi Cavani, en hann þurfti að fara meiddur af velli. 1.7.2018 09:30
Lele Hardy aftur á Ásvelli Hin bandaríska Lele Hardy hefur samið við Íslandsmeistara Hauka um að spila með liðinu á næsta tímabili í Domino's deild kvenna. Félagið greindi frá þessu í gær. 1.7.2018 09:01
Sampaoli: Ég kem sterkari til baka Jorge Sampaoli, þjálfari Argentínu, segir að hann muni koma til baka sterkari eftir tap Argentínu gegn Frakklandi í 16-liða úrslitum HM. 1.7.2018 08:00
Rooney: Lífstíllinn hentaði mér Wayne Rooney, nýjasti leikmaður DC United í Bandaríkjunum, segir að lífstíllinn í Bandaríkjunum hafi spilað stórt hlutverk í ákvörðun hans að færa sig um set. 1.7.2018 06:00
Wilshere: Tilbúinn að spila utan Englands Jack Wilshere, fyrrum leikmaður Arsenal, segir að hann sé tilbúinn til þess að spila utan Englands ef rétta tækifærið kemur upp. 30.6.2018 23:30
Ronaldo og Messi ekki skorað í 48 skotum Cristiano Ronaldo og Lionel Messi eru báðir á leiðinni heim eftir leiki dagsins en Portúgal og Argentína töpuðu fyrir Frakklandi og Úrúgvæ. 30.6.2018 22:45
Tiger Woods á sjö höggum undir pari Tiger Woods spilaði vel á þriðja hring sínum á National mótinu eftir að hafa byrjað mótið illa en hann er eins og er í tíunda sætinu á sjö höggum undir pari. 30.6.2018 22:00
Vettel fékk þriggja sæta refsingu Þjóðverjinn Sebastian Vettel mun ræsa í sjötta sæti í Austurríkiskappakstrinum á morgun en hann var færður aftur um þrjú sæti fyrir að hindra Carlos Sainz. 30.6.2018 21:15
Neville: Frakkar munu vera betri Gary Neville, fyrrum leikmaður og nú álitsgjafi hjá Sky, segir að Úrúgvæ mun eiga erfitt með Frakka í 8-liða úrslitunum. 30.6.2018 20:45
Tvenna Cavani sendi Ronaldo heim Edison Cavani skoraði bæði mörk Úrúgvæ í sigri þeirra á Cristiano Ronaldo og félögum í Portúgal í 16-liða úrslitum HM. 30.6.2018 20:00
"Þessi völlur er aðeins fyrir karlmenn“ Ólafía Þórunn Kristinnsdóttir, kylfingur úr GR, lenti í heldur leiðinlegu atviki í dag ef marka má síðustu Twitter færslu hennar. 30.6.2018 19:07
Merson: Kólumbía er með lélegt lið Fótboltasérfræðingur Sky Sports, Paul Merson, segir landslið Kólumbíu vera lélegt. Kólumbía er andstæðingur Englendinga í 16-liða úrslitunum. 30.6.2018 19:00
Jónas Björgvin skoraði tvö í ótrúlegum endurkomusigri Jónas Björgvin skoraði tvö mörk í ótrúlegum sigri Þórsara á Selfyssingum í Inkasso deildinni í dag en Þórsarar eru í fjórða sæti eftir leikinn með sautján stig. 30.6.2018 18:00
Deschamps: Er þjálfari til að upplifa svona leiki Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakklands, var að vonum ángæður að loknum sigri Frakka á Argentínu í 16-liða úrslitum HM í Rússlandi. Leiknum lauk með 4-3 sigri Frakka. 30.6.2018 16:43
Blikar völtuðu yfir ÍR á leið sinni í undanúrslitin Breiðablik var síðasta liðið til þess að tryggja sig í undanúrslit Mjólkurbikars kvenna. Blikar gerðu góða ferð í Breiðholtið þar sem þær unnu stórsigur á ÍR. 30.6.2018 16:12
Stórkostlegur Mbappe skaut Frökkum áfram í sjö marka leik Frakkland er fyrsta þjóðin sem tryggir sig áfram í 8-liða úrslit HM í Rússlandi eftir sigur á Argentínu í sex marka leik í Kasan í dag. 30.6.2018 16:00
Gummi Kristjáns minnti á Beckham: „Næsta sem ég veit þá flýgur skórinn minn í átt að honum“ Guðmundur Kristjánsson, leikmaður FH í Pepsi deild karla, var í skemmtilegu spjalli hjá Tómasi Þór Þórðarsyni og Elvari Geir Magnússyni í útvarpsþættinum Fótbolta.net á X-inu í dag. 30.6.2018 15:00
Bottas á ráspól í Austurríki Valtteri Bottas á Mercedes verður á ráspól þegar ræst verður í Austurríkiskappakstrinum á morgun. Bottas var sekúndubrotum á undan liðsfélaga sínum Lewis Hamilton í tímatökunni í dag. 30.6.2018 14:09
Eiður Smári spáir í 16-liða úrslitin Útsláttarkeppni HM í Rússlandi hefst í dag með tveimur leikjum í 16-liða úrslitunum. Eiður Smári Guðjohnsen spáir mikilli markaveislu í leikjunum átta sem fram undan eru. 30.6.2018 13:30
Eggjum kastað í Suður-Kóreumenn Suður Kórea er úr leik á HM þrátt fyrir sigur á Þjóðverjum í lokaleik riðlakeppninnar. Leikmennirnir snéru aftur til heimalandsins í gær og fengu þar óblíðar móttökur frá nokkrum stuðningsmönnum. 30.6.2018 12:30
Emil grét og baðst fyrirgefningar eftir tapið gegn Króatíu Emil Hallfreðsson var einn besti leikmaður Íslands á HM í Rússlandi og átti frábæran leik gegn Króatíu. Þar gerði hann þó ein mistök sem urðu dýrkeypt, Króatar skoruðu sigurmarkið eftir að hann tapaði boltanum. 30.6.2018 11:45
Fyrrum Ólympíumeistari leggur skóna á hilluna Fyrrum Ólympíumeistarinn Christine Ohuruogu er hætt keppni í frjálsum íþróttum. 30.6.2018 11:00
Spænska liðið stendur á bak við de Gea þrátt fyrir gagnrýni David de Gea er af mörgum talinn einn besti markvörður heims. Hann hefur hins vegar ekki verið að gera gott mót á HM í Rússlandi til þessa og hafa margir stuðningsmenn Spánverja kallað eftir því að hann verði settur á bekkinn. 30.6.2018 10:30
Englendingar eru búnir að æfa vítaspyrnukeppnir síðan í mars 16-liða úrslitin á HM í fótbolta hefjast í dag. Útsláttarkeppni þar sem jafntefli er ekki í boði og leikir framlengdir eða sendir í vítaspyrnukeppni ef þess þarf. Vítaspyrnukeppnir hafa í gegnum tíðina verið akkilesarhæll Englendinga en Gareth Southgate vill snúa því gengi við. 30.6.2018 10:00
Útsláttarkeppnin hefst með tveimur stórleikjum Útsláttarkeppnin á HM í fótbolta hefst í dag með tveimur leikjum. Í Kazan mætast Frakkland og Argentína og í Sotsjí eigast Úrúgvæ og Portúgal við. 30.6.2018 09:30
Finnst við vera með betra lið Íslenska karlalandsliðið í körfubolta tapaði naumlega fyrir Búlgaríu, 88-86, í undankeppni heimsmeistaramótsins í gær. Íslendingar þurfa að vinna sterkt lið Finna í Helsinki á mánudaginn til að komast í milliriðla. 30.6.2018 09:00
Sumarmessan: Ekki í boði að Raggi fái að hætta Miðvarðapar íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, Kári Árnason og Ragnar Sigurðsson, gæti hafa spilað sinn síðasta landsleik. Strákarnir í Sumarmessunni ræddu mögulegt brotthvarf þeirra. 30.6.2018 07:30
Sampaoli: Ég ræð skiptingunum, ekki Messi Mikið hefur verið rætt um að landsliðsþjálfari Argentínu Jorge Sampaoli ráði í raun afskaplega litlu og það sé stjarna liðsins Lionel Messi sem stjórni byrjunarliði liðsins og hvaða skiptingar séu gerðar. 30.6.2018 06:00
Ólafía höggi frá því að komast áfram Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fékk fjóra skolla á seinni níu holunum sínum á KPMG-risamótinu í golfi og missti naumlega af niðurskurðinum. 30.6.2018 01:15
Helgi Freyr ekki á leið í Vesturbæinn │Brandari í steggjun Skagfirðingurinn Helgi Freyr Margeirsson hefur skrifað undir samning við Íslandsmeistara KR og mun spila með þeim í Domino's deild karla næsta vetur. 30.6.2018 13:30
Sumarmessan: Geir Ólafs kvaddi með frábærum söng Stórsöngvarinn Geir Ólafsson var sérstakur gestur í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld. 29.6.2018 23:30
Collymore saknar Íslands og Perú mest allra Fjölmiðlamaðurinn og fyrrum fótboltakappinn Stan Collymore sér mest á eftir brotthvarfi Íslands og Perú eftir riðlakeppni HM í fótbolta. 29.6.2018 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Grindavík 1-0 | Valskonur áfram í undanúrslit Valur spilar til undanúrslita í Mjólkurbikar kvenna eftir nokkkuð öruggan 1-0 sigur á Grindavík á Hlíðarenda í kvöld 29.6.2018 22:45
Þríþrautakona og lyftingakona meðal íslenskra keppenda á ÓL í Tókýó 2020? Ísland gæti átt bæði þríþrautakonu og lyftingakonu á næstu Ólympíuleikum sem fara fram í Tókýó í Japan eftir tvö ár. Þetta má lesa út úr nýjum samningum Ólympíusamhjálparinnar við sérsambönd ÍSÍ og íþróttafólks þeirra vegna undirbúnings fyrir Ólympíuleikana í Tókýó 2020. 29.6.2018 22:30
Stjarnan áfram eftir vítaspyrnukeppni á Selfossi Vítaspyrnukeppni þurfti til að fá úrslit í viðureign Selfoss og Stjörnunnar í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna. Stjarnan hafði þar betur og spilar til undanúrslita í bikarnum en Selfoss er úr leik. 29.6.2018 21:52
Víkingar fyrstir til að vinna ÍA Víkingur Ólafsvík varð fyrsta liðið til þess að vinna ÍA í Inkasso deild karla þetta sumarið. Leiknir sigraði Þrótt í Reykjavíkurslag og Haukar burstuðu ÍR. 29.6.2018 21:11