Fleiri fréttir

Gísli Þorgeir í viðtali í Kiel: Ekki lengur bara sonur ...

Handboltamaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson er á fullu út í Þýskalandi að undirbúa sig fyrir sitt fyrsta tímabil með stórliði THW Kiel. Koma íslenska leikstjórnandans hefur vakið mikla athygli og staðarblaðið Kieler Nachrichten tók stórt viðtal við Hafnfirðinginn.

Hver er þessi Erik Hamrén sem er að taka við Íslandi?

Svíinn Erik Hamrén er að fara að taka við íslenska landsliðinu en á því leikur enginn vafi ennþá þótt að KSÍ sé ekki búið að staðfesta ráðninguna. Sú staðfestning og blaðamannafundurinn koma líklega seinna í þessari viku.

Leik Grindavíkur og Víkings frestað

Leik Grindavíkur og Víkings í Pepsi deild karla sem átti að fara fram í kvöld hefur verið frestað. Leikurinn mun í staðinn fara fram annað kvöld.

Tap gegn Kýpur í fjórða leik

Íslenska stúlknalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 18 ára og yngri tapaði fyrir Kýpur í fjórða leik sínum á EM U18 í Austurríki.

Freyr líklegur aðstoðarþjálfari Hamren

Freyr Alexandersson er í viðræðum við Knattspyrnusamband Íslands um að taka við stöðu aðstoðarþjálfara karlalandsliðsins. Fótbolti.net greindi frá þessu í dag.

Katrín Tanja: Hungruð í að verða enn betri

Katrín Tanja Davíðsdóttir komst í þriðja sinn á verðlaunapall á heimsleikunum í CrossFit þegar hún náði þriðja sætinu um helgina eftir frábæra frammistöðu síðustu tvo dagana.

Anníe Mist: Takk allir

Anníe Mist Þórisdóttir náði fimmta sætinu á heimsleikunum í CrossFit sem lauk um helgina en þetta voru níundu leikarnir hennar og í sjötta sinn sem hún er meðal þeirra fimm hraustustu.

Guðni Valur náði ekki í úrslit

Guðni Valur Guðnason er úr leik í keppni í kringlukasti á EM í frjálsum íþróttum. Hann var nokkuð frá sínu besta í undanriðlunum í morgun.

Aníta komin í undanúrslit á EM

Aníta Hinriksdóttir er komin í undanúrslit í 800 metra hlaupi á Evrópumeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Berlín í Þýskalandi.

Witsel til Dortmund frá Kína

Borussia Dortmund hefur fengið belgíska miðjumannin Axel Witsel frá kínverska félaginu Tianjin Quanjian. Eftir gott HM er Belginn kominn aftur til Evrópu.

Ragnhildur best í Einvíginu á Nesinu

Ragnhildur Sigurðardóttir stóð uppi sem sigurvegari í Einvíginu á Nesinu þar sem tíu öflugir kylfingar öttu kappi á Golfvelli Ness.

Hannes gæti mætt Alberti eða Val

Hannes Þór Halldórson og félagar í Qarabag mæta PSV Eindhoven í umspili forkepni Meistaradeildar Evrópu slái liðið Bate út.

Klopp: Verður erfitt þrátt fyrir styrkingar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að þrátt fyrir miklar styrkir í sumar verði deildin afar erfið. Liverpool-liðið þurfi að vera klárt í hverri einustu viku, ekki bara í nokkra leiki.

Sjá næstu 50 fréttir