Fleiri fréttir

Kári orðaður við stórlið Barcelona

Kári Jónsson, bakvörður Hauka og íslenska körfuboltalandsliðsins, gæti verið á leiðinni í spænsku úrvalsdeildina í körfubolta ef marka má heimildir körfuboltafréttasíðunnar Sportando.

Lykilatriði að forðast sandgryfjurnar

Valdís Þóra Jónsdóttir hefur leik á Opna breska meistaramótinu, fjórða risamóti ársins í kvennagolfi, í dag. Mótið fer fram á sögufrægum velli en þetta er í annað sinn sem Valdís leikur á risamóti. Engar vatnstorfærur eru á vellinum.

Bann Samir Nasri lengt um 12 mánuði

Samir Nasri, fyrrum leikmaður Manchester City og Arsenal fær 12 mánuðum lengra bann en upphaflega hafði verið ákveðið fyrir vökvagjöf í æð.

Skellur gegn Ísrael

Íslensku strákarnir í körfuboltalandsliðinu skipað drengjum átján ára og yngri fengu skell gegn Ísrael, 92-60, í lokaleik riðilsins á EM U18 í Skopje.

Hversu vel þekkja efnilegustu spretthlauparar landsins hvor aðra?

Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir og Tiana Ósk Whitworth hafa heldur betur stimplað sig inn í sögu íslenskra spretthlaupara þrátt fyrir ungan aldur. Þær eru nú spretthörðustu stelpur landsins og Frjálsíþróttsambandið leyfði landsmönnum að kynnast þeim aðeins betur í nýju myndbandi.

Katrín Tanja þriðja í fyrstu grein

Katrín Tanja Davíðsdóttir byrjaði best af íslensku stelpunum á heimsleikunum í CrossFit en hún náði þriðja sætinu í fyrstu grein heimsleikanna sem hófust í dag í Madison í Wisconsin-fylki í Bandaríkjunum.

Sjá næstu 50 fréttir