Fleiri fréttir Man. United borgaði meiddum leikmönnum mest allra á síðustu leiktíð Flestir leikmenn meiddust hjá Arsenal í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð en það var aftur á móti Manchester United sem þurfti að borga meiddum leikmönnum mest í laun á meðan þeir voru frá vegna meiðsla. 2.8.2018 14:15 Litríkur hringur hjá Valdísi á Opna breska Skorkortið var litríkt eftir fyrsta hringinn hjá Valdísi á Opna breska. 2.8.2018 14:00 Kári orðaður við stórlið Barcelona Kári Jónsson, bakvörður Hauka og íslenska körfuboltalandsliðsins, gæti verið á leiðinni í spænsku úrvalsdeildina í körfubolta ef marka má heimildir körfuboltafréttasíðunnar Sportando. 2.8.2018 13:34 Kouyate færir sig um set í Lundúnum Senegalski miðjumaðurinn Cheikhou Kouyate er genginn til liðs við Crystal Palace frá West Ham. 2.8.2018 13:30 „Þakklát fyrir að hafa lent í þessu áfalli á þessum tímapunkti“ Þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir hefur sett stefnuna á Ólympíuleikanna í Tókýó 2020 og er ein af átta íþróttamönnum sem Ólympíusamhjálpin styrkir vegna undirbúnings fyrir leikanna. 2.8.2018 13:00 Keflvíkingar semja við búlgarskan framherja Georgi Boyanov mun leika með Keflavík í Dominos-deild karla á komandi leiktíð 2.8.2018 12:30 Thierry Henry hefur ekki verið í viðræðum við KSÍ eða önnur félög Thierry Henry hætti á dögunum störfum sem knattspyrnuspekingur í sjónvarpi til að einbeita sér að framtíðardraumum sínum sem knattspyrnustjóri. 2.8.2018 12:15 Reiknar ekki með Vardy og Maguire í fyrsta leik Leicester verður líklega án tveggja lykilmanna þegar liðið mætir Man Utd í opnunarleik ensku úrvalsdeildarinnar. 2.8.2018 12:00 Nýjasti vinstri bakvörður ÍBV frá Portúgal Búið að finna nýjan vinstri bakvörð eftir að Felix Örn Friðriksson fór til Vejle. 2.8.2018 11:30 Juventus og AC Milan skipta á Higuain og Bonucci Tvö af stærstu félögunum á Ítalíu, Juventus og AC Milan, hafa skipt á stjörnuleikmönnum fyrir komandi tímabil. 2.8.2018 11:15 Teljum okkur hafa fundið höggstaði í leiknum í Ísrael FH náði í fín úrslit þegar liðið mætti ísraelska liðinu Hapoel Haifa í fyrri leik liðanna í annarri umferð í forkeppni Evrópudeildarinnar í knattpyrnu karla ytra í síðustu viku. 2.8.2018 11:00 Óli Jó: Það eru tilfinningar í þessu og stundum gerir maður vitleysu Ólafur verður ekki á hliðarlínunni í kvöld en er ekki viss um hvar hann horfi á leikinn. 2.8.2018 10:30 Lykilatriði að forðast sandgryfjurnar Valdís Þóra Jónsdóttir hefur leik á Opna breska meistaramótinu, fjórða risamóti ársins í kvennagolfi, í dag. Mótið fer fram á sögufrægum velli en þetta er í annað sinn sem Valdís leikur á risamóti. Engar vatnstorfærur eru á vellinum. 2.8.2018 10:00 Anníe Mist þurfti aðstoð eftir erfiðasta daginn í sögu CrossFit Anníe Mist Þórisdóttir og hinir keppendurnir á tólftu heimsleikunum í CrossFit eyða deginum í dag í endurheimt og þau þurfa líka á því að halda. 2.8.2018 09:30 Man Utd snýr sér að Yerry Mina Jose Mourinho leitar logandi ljósi að nýjum miðverði til að styrkja varnarleik Man Utd. 2.8.2018 09:00 Sjáðu Arnór Ingva tryggja Malmö áfram í Meistaradeildinni með stórkostlegu marki Arnór Ingvi Traustason var hetja sænska liðsins Malmö FF í forkeppni Meistaradeildarinnar í gær en liðið komst þá áfram í 3. umferð eftir að hafa slegið út rúmenska liðið CFR Cluj. 2.8.2018 08:30 Eru Katrín Tanja og Sara búnar að missa af lestinni? Fyrsti dagur heimsleikanna í CrossFit er að baki en fjórða greinin var maraþonróður í nótt. Staðan er orðin erfið hjá tveimur vonarstjörnum Íslands á mótinu. 2.8.2018 08:00 Annie Mist þriðja eftir fyrsta keppnisdag Fyrsta keppnisdegi á heimsleikunum í CrossFit lauk í nótt með lengstu keppnisgrein í sögu leikanna þar sem keppt var í maraþonróðri. 2.8.2018 07:30 Ólafur Kristjáns: Við erum í góðri stöðu Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, telur að liðið eigi góðan möguleika í seinni viðureign FH og Hapoel Haifa í forkeppni Evrópudeildarinnar. 2.8.2018 07:00 England íhugar að halda HM2030 Enska knattspyrnusambandið íhugar að sækja um að fá að halda Heimsmeistaramótið 2030. 2.8.2018 06:00 Bann Samir Nasri lengt um 12 mánuði Samir Nasri, fyrrum leikmaður Manchester City og Arsenal fær 12 mánuðum lengra bann en upphaflega hafði verið ákveðið fyrir vökvagjöf í æð. 1.8.2018 23:30 HK heldur toppsætinu eftir sigur á Selfossi Efstu fjögur lið Inkasso-deildarinnar unnu öll sína leiki þegar 14. umferð deildarinnar lauk í dag. 1.8.2018 23:00 Arsenal vann Chelsea eftir vítaspyrnukeppni Vítaspyrnukeppni þurfti til að knýja fram sigurvegara þegar Arsenal og Chelsea mættust í International Champions æfingamótinu í dag. 1.8.2018 21:42 Celtic áfram í Meistaradeildinni markalaust jafntefli dugði Celtic til að slá Rosenborg út úr forkeppni Meistaradeildar Evrópu. 1.8.2018 20:41 Jeppe Hansen með tvö mörk í sigri ÍA ÍA og Þór unnu sína leiki í 14. umferð Inkasso-deildarinnar. 1.8.2018 20:30 KR með óvæntan sigur á Þór/KA KR hafði betur gegn Íslandsmeisturum Þór/KA í Pepsi-deild kvenna í kvöld. 1.8.2018 20:08 Katrín Tanja í 15. sæti eftir vandræði í þriðju grein Katrín Tanja Davíðsdóttir var ólík sjálfri sér þegar hún endaði í 36. sæti í þriðju grein heimsleikanna í CrossFit. 1.8.2018 19:52 Arnór Ingvi skaut Malmö áfram forkeppni Meistaradeildarinnar Arnór Ingvi Traustason skoraði fyrir Malmö þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við rúmenska liðið CFR Cluj í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. 1.8.2018 19:21 Byrjaði gegn KR en er nú kominn heim í Þorpið Jóhann Helgi Hannesson er kominn aftur í heimahagana en hann skrifaði í gær undir samning við Þór á lokadegi félagsskiptagluggans. 1.8.2018 18:30 Björgvin Karl í 4. sæti eftir fyrstu tvær greinarnar Eftir að tveimur greinum er lokið á heimsleikunum í CrossFit situr Björgvin Karl Guðmundsson í 4. sæti í karlaflokki. Katrín Tanja Davíðsdóttir er efst íslenskra kvenna í 6. sæti. 1.8.2018 18:11 Lukaku, Jones og Rashford koma fyrr til baka úr sumarfríi Þrír af HM-stjörnum Man Utd hafa ákveðið að koma til móts við liðið, þremur dögum fyrr en reiknað var með. 1.8.2018 17:30 Í fallbaráttu en losa sig við erlendu leikmennina FH hefur losað sig við þær Tatiana Saunders og Hanna María Barker en þær hafa báðar verið lánaðar í Inkasso-deildina. 1.8.2018 16:45 Skellur gegn Ísrael Íslensku strákarnir í körfuboltalandsliðinu skipað drengjum átján ára og yngri fengu skell gegn Ísrael, 92-60, í lokaleik riðilsins á EM U18 í Skopje. 1.8.2018 16:14 Hversu vel þekkja efnilegustu spretthlauparar landsins hvor aðra? Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir og Tiana Ósk Whitworth hafa heldur betur stimplað sig inn í sögu íslenskra spretthlaupara þrátt fyrir ungan aldur. Þær eru nú spretthörðustu stelpur landsins og Frjálsíþróttsambandið leyfði landsmönnum að kynnast þeim aðeins betur í nýju myndbandi. 1.8.2018 15:30 Í beinni: Fimm Íslendingar keppa á heimsleikunum í CrossFit - dagur 1 Tólftu heimsleikarnir í CrossFit fara fram í Madison í Wisconsin-fylki og standa yfir frá 1. til 6. ágúst. Vísir mun fylgjast með leikunum og áframvarpa beinum útsendingum frá CrossFit-samtökunum. 1.8.2018 15:00 Mourinho benti á fjölmiðlafulltrúann er hann var spurður um Martial Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Anthony Martial hjá Manchester United en honum og stjóra liðsins, Jose Mourinho, virðist ganga illa að vinna saman. 1.8.2018 15:00 Katrín Tanja þriðja í fyrstu grein Katrín Tanja Davíðsdóttir byrjaði best af íslensku stelpunum á heimsleikunum í CrossFit en hún náði þriðja sætinu í fyrstu grein heimsleikanna sem hófust í dag í Madison í Wisconsin-fylki í Bandaríkjunum. 1.8.2018 14:01 Ondo ásakaði dómarann um rasisma en er nú á leið í fjögurra leikja bann Ondo var ekki sáttur með rauða spjaldið og sagði dómarann vera rasista eða bara mjög lélegur dómari. 1.8.2018 14:00 Leikmenn FCK reyndu að leika eftir fiskifagn Stjörnumanna Stjarnan mætir FCK öðru sinni annað kvöld en liðin eigast við í forkeppni Evrópudeildarinnar. Leikið verður á Parken, þjóðarleikvangi Dana. 1.8.2018 13:30 Tristan Thompson sló Draymond Green í partý hjá LeBron James Frekari upplýsingar um slagsmál tveggja NBA-stjarna á næturklúbbi í Los Angeles á dögunum eru nú komnar fram í dagsljósið. 1.8.2018 13:00 „Mourinho er ánægður með hópinn og framlagið á undirbúningstímabilinu“ Ander Herrera, miðjumaður Manchester United, segir að Jose Mourinho sé ánægður með hóp United og hafi hrósað leikmönnum fyrir góða takta á undirbúningstímabilinu. 1.8.2018 12:30 Jabbar eyðir umræðunni um besta leikmann sögunnar Kareem Abdul-Jabbar vill meina að ómögulegt sé að bera saman leikmenn sem leika í NBA-deildinni í dag við leikmenn sem léku þar áður. 1.8.2018 12:00 Níundu heimsleikarnir hjá Anníe Mist hefjast í dag Íslenska crossfit-goðsögnin Anníe Mist Þórisdóttir er mætt á heimsleikana í crossfit sem hefjast á svakalegum miðvikudegi í Madison í Wisconsin-fylki í Bandaríkjunum. 1.8.2018 11:45 Körfuboltafjölskyldan safnar fyrir fjölskyldu dómara Íslenska körfuboltafjölskyldan er þekkt fyrir samtakamátt sinn eins og kom vel fram á síðustu tveimur Evrópumótum þar sem hún fjölmennti til Berlín og Helsinki. 1.8.2018 11:30 Flóki kynntur til leiks hjá Brommapojkarna: Leikmaður sem okkur hefur vantað Kristján Flóki Finnbogason gekk í raðir Brommapojkarna á láni í gær eins og Vísir greindi frá en hann var kynntur til leiks í dag. 1.8.2018 11:00 Sjá næstu 50 fréttir
Man. United borgaði meiddum leikmönnum mest allra á síðustu leiktíð Flestir leikmenn meiddust hjá Arsenal í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð en það var aftur á móti Manchester United sem þurfti að borga meiddum leikmönnum mest í laun á meðan þeir voru frá vegna meiðsla. 2.8.2018 14:15
Litríkur hringur hjá Valdísi á Opna breska Skorkortið var litríkt eftir fyrsta hringinn hjá Valdísi á Opna breska. 2.8.2018 14:00
Kári orðaður við stórlið Barcelona Kári Jónsson, bakvörður Hauka og íslenska körfuboltalandsliðsins, gæti verið á leiðinni í spænsku úrvalsdeildina í körfubolta ef marka má heimildir körfuboltafréttasíðunnar Sportando. 2.8.2018 13:34
Kouyate færir sig um set í Lundúnum Senegalski miðjumaðurinn Cheikhou Kouyate er genginn til liðs við Crystal Palace frá West Ham. 2.8.2018 13:30
„Þakklát fyrir að hafa lent í þessu áfalli á þessum tímapunkti“ Þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir hefur sett stefnuna á Ólympíuleikanna í Tókýó 2020 og er ein af átta íþróttamönnum sem Ólympíusamhjálpin styrkir vegna undirbúnings fyrir leikanna. 2.8.2018 13:00
Keflvíkingar semja við búlgarskan framherja Georgi Boyanov mun leika með Keflavík í Dominos-deild karla á komandi leiktíð 2.8.2018 12:30
Thierry Henry hefur ekki verið í viðræðum við KSÍ eða önnur félög Thierry Henry hætti á dögunum störfum sem knattspyrnuspekingur í sjónvarpi til að einbeita sér að framtíðardraumum sínum sem knattspyrnustjóri. 2.8.2018 12:15
Reiknar ekki með Vardy og Maguire í fyrsta leik Leicester verður líklega án tveggja lykilmanna þegar liðið mætir Man Utd í opnunarleik ensku úrvalsdeildarinnar. 2.8.2018 12:00
Nýjasti vinstri bakvörður ÍBV frá Portúgal Búið að finna nýjan vinstri bakvörð eftir að Felix Örn Friðriksson fór til Vejle. 2.8.2018 11:30
Juventus og AC Milan skipta á Higuain og Bonucci Tvö af stærstu félögunum á Ítalíu, Juventus og AC Milan, hafa skipt á stjörnuleikmönnum fyrir komandi tímabil. 2.8.2018 11:15
Teljum okkur hafa fundið höggstaði í leiknum í Ísrael FH náði í fín úrslit þegar liðið mætti ísraelska liðinu Hapoel Haifa í fyrri leik liðanna í annarri umferð í forkeppni Evrópudeildarinnar í knattpyrnu karla ytra í síðustu viku. 2.8.2018 11:00
Óli Jó: Það eru tilfinningar í þessu og stundum gerir maður vitleysu Ólafur verður ekki á hliðarlínunni í kvöld en er ekki viss um hvar hann horfi á leikinn. 2.8.2018 10:30
Lykilatriði að forðast sandgryfjurnar Valdís Þóra Jónsdóttir hefur leik á Opna breska meistaramótinu, fjórða risamóti ársins í kvennagolfi, í dag. Mótið fer fram á sögufrægum velli en þetta er í annað sinn sem Valdís leikur á risamóti. Engar vatnstorfærur eru á vellinum. 2.8.2018 10:00
Anníe Mist þurfti aðstoð eftir erfiðasta daginn í sögu CrossFit Anníe Mist Þórisdóttir og hinir keppendurnir á tólftu heimsleikunum í CrossFit eyða deginum í dag í endurheimt og þau þurfa líka á því að halda. 2.8.2018 09:30
Man Utd snýr sér að Yerry Mina Jose Mourinho leitar logandi ljósi að nýjum miðverði til að styrkja varnarleik Man Utd. 2.8.2018 09:00
Sjáðu Arnór Ingva tryggja Malmö áfram í Meistaradeildinni með stórkostlegu marki Arnór Ingvi Traustason var hetja sænska liðsins Malmö FF í forkeppni Meistaradeildarinnar í gær en liðið komst þá áfram í 3. umferð eftir að hafa slegið út rúmenska liðið CFR Cluj. 2.8.2018 08:30
Eru Katrín Tanja og Sara búnar að missa af lestinni? Fyrsti dagur heimsleikanna í CrossFit er að baki en fjórða greinin var maraþonróður í nótt. Staðan er orðin erfið hjá tveimur vonarstjörnum Íslands á mótinu. 2.8.2018 08:00
Annie Mist þriðja eftir fyrsta keppnisdag Fyrsta keppnisdegi á heimsleikunum í CrossFit lauk í nótt með lengstu keppnisgrein í sögu leikanna þar sem keppt var í maraþonróðri. 2.8.2018 07:30
Ólafur Kristjáns: Við erum í góðri stöðu Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, telur að liðið eigi góðan möguleika í seinni viðureign FH og Hapoel Haifa í forkeppni Evrópudeildarinnar. 2.8.2018 07:00
England íhugar að halda HM2030 Enska knattspyrnusambandið íhugar að sækja um að fá að halda Heimsmeistaramótið 2030. 2.8.2018 06:00
Bann Samir Nasri lengt um 12 mánuði Samir Nasri, fyrrum leikmaður Manchester City og Arsenal fær 12 mánuðum lengra bann en upphaflega hafði verið ákveðið fyrir vökvagjöf í æð. 1.8.2018 23:30
HK heldur toppsætinu eftir sigur á Selfossi Efstu fjögur lið Inkasso-deildarinnar unnu öll sína leiki þegar 14. umferð deildarinnar lauk í dag. 1.8.2018 23:00
Arsenal vann Chelsea eftir vítaspyrnukeppni Vítaspyrnukeppni þurfti til að knýja fram sigurvegara þegar Arsenal og Chelsea mættust í International Champions æfingamótinu í dag. 1.8.2018 21:42
Celtic áfram í Meistaradeildinni markalaust jafntefli dugði Celtic til að slá Rosenborg út úr forkeppni Meistaradeildar Evrópu. 1.8.2018 20:41
Jeppe Hansen með tvö mörk í sigri ÍA ÍA og Þór unnu sína leiki í 14. umferð Inkasso-deildarinnar. 1.8.2018 20:30
KR með óvæntan sigur á Þór/KA KR hafði betur gegn Íslandsmeisturum Þór/KA í Pepsi-deild kvenna í kvöld. 1.8.2018 20:08
Katrín Tanja í 15. sæti eftir vandræði í þriðju grein Katrín Tanja Davíðsdóttir var ólík sjálfri sér þegar hún endaði í 36. sæti í þriðju grein heimsleikanna í CrossFit. 1.8.2018 19:52
Arnór Ingvi skaut Malmö áfram forkeppni Meistaradeildarinnar Arnór Ingvi Traustason skoraði fyrir Malmö þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við rúmenska liðið CFR Cluj í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. 1.8.2018 19:21
Byrjaði gegn KR en er nú kominn heim í Þorpið Jóhann Helgi Hannesson er kominn aftur í heimahagana en hann skrifaði í gær undir samning við Þór á lokadegi félagsskiptagluggans. 1.8.2018 18:30
Björgvin Karl í 4. sæti eftir fyrstu tvær greinarnar Eftir að tveimur greinum er lokið á heimsleikunum í CrossFit situr Björgvin Karl Guðmundsson í 4. sæti í karlaflokki. Katrín Tanja Davíðsdóttir er efst íslenskra kvenna í 6. sæti. 1.8.2018 18:11
Lukaku, Jones og Rashford koma fyrr til baka úr sumarfríi Þrír af HM-stjörnum Man Utd hafa ákveðið að koma til móts við liðið, þremur dögum fyrr en reiknað var með. 1.8.2018 17:30
Í fallbaráttu en losa sig við erlendu leikmennina FH hefur losað sig við þær Tatiana Saunders og Hanna María Barker en þær hafa báðar verið lánaðar í Inkasso-deildina. 1.8.2018 16:45
Skellur gegn Ísrael Íslensku strákarnir í körfuboltalandsliðinu skipað drengjum átján ára og yngri fengu skell gegn Ísrael, 92-60, í lokaleik riðilsins á EM U18 í Skopje. 1.8.2018 16:14
Hversu vel þekkja efnilegustu spretthlauparar landsins hvor aðra? Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir og Tiana Ósk Whitworth hafa heldur betur stimplað sig inn í sögu íslenskra spretthlaupara þrátt fyrir ungan aldur. Þær eru nú spretthörðustu stelpur landsins og Frjálsíþróttsambandið leyfði landsmönnum að kynnast þeim aðeins betur í nýju myndbandi. 1.8.2018 15:30
Í beinni: Fimm Íslendingar keppa á heimsleikunum í CrossFit - dagur 1 Tólftu heimsleikarnir í CrossFit fara fram í Madison í Wisconsin-fylki og standa yfir frá 1. til 6. ágúst. Vísir mun fylgjast með leikunum og áframvarpa beinum útsendingum frá CrossFit-samtökunum. 1.8.2018 15:00
Mourinho benti á fjölmiðlafulltrúann er hann var spurður um Martial Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Anthony Martial hjá Manchester United en honum og stjóra liðsins, Jose Mourinho, virðist ganga illa að vinna saman. 1.8.2018 15:00
Katrín Tanja þriðja í fyrstu grein Katrín Tanja Davíðsdóttir byrjaði best af íslensku stelpunum á heimsleikunum í CrossFit en hún náði þriðja sætinu í fyrstu grein heimsleikanna sem hófust í dag í Madison í Wisconsin-fylki í Bandaríkjunum. 1.8.2018 14:01
Ondo ásakaði dómarann um rasisma en er nú á leið í fjögurra leikja bann Ondo var ekki sáttur með rauða spjaldið og sagði dómarann vera rasista eða bara mjög lélegur dómari. 1.8.2018 14:00
Leikmenn FCK reyndu að leika eftir fiskifagn Stjörnumanna Stjarnan mætir FCK öðru sinni annað kvöld en liðin eigast við í forkeppni Evrópudeildarinnar. Leikið verður á Parken, þjóðarleikvangi Dana. 1.8.2018 13:30
Tristan Thompson sló Draymond Green í partý hjá LeBron James Frekari upplýsingar um slagsmál tveggja NBA-stjarna á næturklúbbi í Los Angeles á dögunum eru nú komnar fram í dagsljósið. 1.8.2018 13:00
„Mourinho er ánægður með hópinn og framlagið á undirbúningstímabilinu“ Ander Herrera, miðjumaður Manchester United, segir að Jose Mourinho sé ánægður með hóp United og hafi hrósað leikmönnum fyrir góða takta á undirbúningstímabilinu. 1.8.2018 12:30
Jabbar eyðir umræðunni um besta leikmann sögunnar Kareem Abdul-Jabbar vill meina að ómögulegt sé að bera saman leikmenn sem leika í NBA-deildinni í dag við leikmenn sem léku þar áður. 1.8.2018 12:00
Níundu heimsleikarnir hjá Anníe Mist hefjast í dag Íslenska crossfit-goðsögnin Anníe Mist Þórisdóttir er mætt á heimsleikana í crossfit sem hefjast á svakalegum miðvikudegi í Madison í Wisconsin-fylki í Bandaríkjunum. 1.8.2018 11:45
Körfuboltafjölskyldan safnar fyrir fjölskyldu dómara Íslenska körfuboltafjölskyldan er þekkt fyrir samtakamátt sinn eins og kom vel fram á síðustu tveimur Evrópumótum þar sem hún fjölmennti til Berlín og Helsinki. 1.8.2018 11:30
Flóki kynntur til leiks hjá Brommapojkarna: Leikmaður sem okkur hefur vantað Kristján Flóki Finnbogason gekk í raðir Brommapojkarna á láni í gær eins og Vísir greindi frá en hann var kynntur til leiks í dag. 1.8.2018 11:00
Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Íslenski boltinn