Fleiri fréttir Þrjár ár að detta í 1.000 laxa Laxveiðin á vesturlandi og í Rangánum hefur haldið sumrinu uppi á meðan veiðin fyrir norðan er heldur dræm. 1.8.2018 09:00 Inter bíður með að klára kaup á Vidal til að reyna við Modric Besti leikmaður HM í Rússlandi er eftirsóttur af ítalska úrvalsdeildarliðinu Internazionale. 1.8.2018 08:30 Bakvarðakapall hjá Atletico│Besti leikmaður Hollands mættur til Madridar Króatinn Sime Vrsaljko er farinn frá Atletico Madrid og spænska félagið er búið að finna arftaka í formi besta leikmanns hollensku úrvalsdeildarinnar. 1.8.2018 08:00 Man Utd endaði Bandaríkjaferðina með sigri á Real Madrid Man Utd yfirgefur Bandaríkin með 2-1 sigri á Real Madrid í þriðja æfingaleik sínum vestanhafs. Malcom var á skotskónum fyrir Barcelona gegn Roma og Tottenham lagði AC Milan. 1.8.2018 07:30 City fær Hollending: Hlakkar til að dekka Aguero á æfingum Manchester City hefur gengið frá kaupum á hollenska miðverðinum Philippe Sandler. Ensku meistararnir staðfestu þetta í gærkvöldi. 1.8.2018 07:00 Aðalnjósnari United yfirgefur félagið Javier Ribalta, aðalnjósnari Manchester United, hefur yfirgefið félagið eftir einungis þrettán mánuði í starfi á Old Trafford. 1.8.2018 06:00 Allar íslensku stelpurnar geta barist um eitt af toppsætunum Ísland á fimm fulltrúa á heimsleikunum í CrossFit sem hefjast í Bandaríkjunum í dag. Lokaæfing dagsins er að taka heilt maraþon í róðrarvélinni sem hljómar hrikalega að mati fyrrverandi heimsleikafara. 1.8.2018 06:00 Chiellini: Þurftum meistara eins og Ronaldo Varnarmaður Juventus, Giorgio Chiellini, segir að í fyrstu hafi hann ekki trúað því að félagið gæti klófest Cristiano Ronaldo frá Real Madrid. 31.7.2018 23:30 Barcelona vill Mignolet Barcelona hefur áhuga á að fá markvörðinn Simon Mignolet frá Liverpool en þetta hefur Sky Sports fréttastofan eftir sínum heimildum. 31.7.2018 22:45 Endurkoma Castillion gerði lítið fyrir Víking: „Áhugalaus og ekki tilbúinn að fórna sér“ Geoffrey Castillion er mættur aftur í Víkina á láni frá FH. Hann spilaði sinn fyrsta leik fyrir Víking í sumar í 4-0 tapinu gegn Stjörnunni á sunnudag. 31.7.2018 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Grindavík 3-0 │Loksins náði Valur í sigur Valskonur unnu sinn fyrsta leik í mánuð í Pepsi deildinni þegar liðið sigraði Grindavík 3-0 á Hlíðarenda 31.7.2018 21:45 HK fær Zeiko lánaðan frá FH Hefur ekki fundið sig hjá FH en reynir nú fyrir sér hjá HK. 31.7.2018 21:17 Jafnt í Breiðholti Leiknir og Fram skiptu með sér stigunum. 31.7.2018 21:15 Berglind með þrennu í bursti á grönnunum og Stjarnan kláraði Selfoss Liðin sem leika til bikarúrslita í kvennaflokki kláruðu sína leiki í Pepsi-deildinni í kvöld. 31.7.2018 20:56 Fyrsti sigur U18 strákanna kom gegn Lúxemborg U18 strákarnir eru komnir á blað í Makedóníu. 31.7.2018 20:30 Þuríður Erla um íslensku stelpurnar: „Þær geta allar unnið“ Þuríður Erla Helgadóttir hefur farið sex sinnum á heimsleikana í Crossfit en komst ekki inn í ár. Hún hefur trú á íslensku stelpunum sem eru meðal keppenda en þær eru fjórar talsins. 31.7.2018 19:45 Valdís Þóra: Völlurinn mýkri en í Skotlandi Atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir hefur leik á fimmtudaginn á Opna breska meistaramótinu sem fer fram á Englandi um helgina. 31.7.2018 19:15 Hörður og félagar héldu hreinu en náðu ekki að skora Hörður Björgvin Magnússon spilaði sinn fyrsta leik í rússnesku úrvalsdeildinni er CSKA Moskva gerði markalaust jafntefli við Krylya Sovetov Samara í kvöld. 31.7.2018 17:57 Ógnandi framkoma, kúgun og einelti Knattspyrnusamband Nýja-Sjálands er að leita sér að nýjum landsliðsþjálfara kvenna eftir að Austurríkismaðurinn Andreas Heraf sagði starfi sínu lausu. 31.7.2018 17:30 Frábær sókn FH: Fjölnir kom ekki við boltann í 48 sekúndur FH vann Fjölni 1-0 í Pepsi deild karla í gærkvöld. Mark FH-inga kom á fyrstu mínútunni og komust Fjölnismenn ekki í boltann frá því að FH tók miðju og þar til hann lá í netinu. 31.7.2018 17:00 Hægt að spila crossfit-fantasy leik í tengslum við heimsleikana í ár Heimsleikarnir í crossfit hefjast í Madison í Bandaríkjunum á morgun með mjög svo krefjandi degi en 40 karlar og 40 konur munu keppa um sigurinn á þessum tólftu heimsleikum sögunnar. 31.7.2018 16:30 Emil færir sig um set á Ítalíu Íslenski landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson hefur fært sig um set í ítölsku úrvalsdeildinni. Hann er genginn til liðs við Frosinone Calcio. 31.7.2018 16:16 Conor McGregor kokhraustur í Central Park og segir stutt í bardaga við Khabib Það lítur allt út fyrir að það verði af bardaga á milli Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov á næstunni. 31.7.2018 16:00 Þrjú keppa fyrir Ísland á EM í sundi í Glasgow Sundsamband Íslands sendir þrjá keppendur á Evrópumeistaramótið í sundi í 50 metra laug sem hefst á föstudaginn í Glasgow í Skotlandi. 31.7.2018 15:30 Marques Oliver til liðs við Hauka Bandaríkjamaðurinn Marques Oliver mun spila með Haukum í Domino's deild karla í vetur. Félagið greindi frá þessu í dag. 31.7.2018 15:00 Kristján Flóki lánaður til Svíþjóðar Kristján Flóki Finnbogason hefur verið lánaður til sænska úrvalsdeildarliðsins Brommapojkarna út tímabilið. Þetta hefur Vísir eftir sínum heimildum. 31.7.2018 14:31 Pepsimörkin um varnarvegg Grindvíkinga: „Þetta á ekki að sjást í efstu deild“ KR vann mikilvægan sigur á Grindavík í baráttunni um Evrópusæti í Pepsi deild karla í gær. Varnarmenn Grindvíkinga gáfu KR fyrsta markið og munu líklega naga sig í handarbökin við að horfa á hrikaleg mistök sín. 31.7.2018 14:00 Íslandsmeistari með Keflavík skrifar NBA-söguna Jennifer Boucek er einn af eftirminnilegustu bandarísku leikmönnunum sem hafa spilað í íslensku kvennadeildinni í körfubolta og nú tuttugu árum síðar er hún að stíga söguleg skref í NBA-deildinni í körfubolta. 31.7.2018 13:30 Þetta er nýjasta íslenska dóttirin á heimsleikunum í crossfit Við þekkjum öll Anníe Mist, Katrínu Tönju og Ragnheiði Söru sem hafa keppt á mörgum heimsleikum í crossfit en í ár er íslensk crossfit kona að stíga sín fyrstu skref á leikunum. 31.7.2018 13:00 Higuain á leið til Milan í skiptum fyrir Bonucci Risastór skipti í ítalska boltanum við það að ganga í gegn. 31.7.2018 12:30 Meira en þrjátíu milljónir í boði fyrir þann sem vinnur heimsleikana í ár Verðlaunaféð hækkar á milli ára á heimsleikunum í crossfit og keppendur fá bæði væna summu fyrir að vinna leikana sem og ágætis pening fyrir að vinna hverja grein í keppninni. 31.7.2018 12:00 Kjóstu um besta leikmann og mark júlímánaðar Pepsimörkin á Stöð 2 Sport standa fyrir kosningu á besta leikmanni og marki júlímánaðar í Pepsi-deild karla. Kosningin fer fram á Vísi en tilnefningarnar má sjá hér fyrir neðan. 31.7.2018 11:30 Tímaspursmál hvenær stórmót í golfi verður haldið hér á landi Golfsambandið á Íslandi og Evrópumótaröð kvenna eru í viðræðum um að haldið verði mót á Íslandi í framtíðinni. Forseti GSÍ segir að viðræður séu enn á grunnstigi en að sambandið sé harðákveðið í að hér fari fram mót 31.7.2018 11:00 Segir þau hafa gert mikil mistök með því að ná Katrínu Tönju heilli á heimsleikana Í ár hefur hún æft eins stíft og hún þolir á hverjum degi og segist vera sífellt með verki en elskar það. 31.7.2018 10:45 Liverpool vantar enn tvo leikmenn til að geta unnið deildina Stuðningsmenn Liverpool eru margir með meistaraglampa í augunum eftir meira en 170 milljón punda sumar en þetta er ekki nóg að matri sumra. 31.7.2018 10:30 Ólafur í tveggja leikja bann Ólafur Jóhannesson mun ekki stýra Valsliðinu geegn Santa Coloma á fimmtudag því UEFA hefur dæmt hann í tveggja lekja bann. 31.7.2018 10:00 Heimir hefur ekki rætt við Basel Heimir Hallgrímsson, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands, er orðaður við knattspyrnustjórastöðuna hjá svissneska stórveldinu Basel. 31.7.2018 09:15 Fjórða greinin á morgun verður sú lengsta í sögu heimsleikanna í krossfit Keppendurnir á heimsleikunum í krossfit fengu hverja tilkynninguna á fætur annarri í gær þegar hæstráðandi heimsleikanna, Dave Castro, var duglegur að hitta á hópinn og segja frá greinunum í komandi í keppni. 31.7.2018 09:00 Svipuð veiði í Veiðivötnum og í fyrra Veiðin í Veiðivötnum fer oft að dragast saman þegar líður á sumarið en heilt yfir virðast veiðimenn vera nokkuð ánægðir með veiðina úr vötnunum. 31.7.2018 09:00 Curry keppir aftur í næststerkustu atvinnumannamótaröðinni í golfi Steph Curry er ekki bara einn besti körfuboltamaður heims heldur þykir hann einnig góður kylfingur. 31.7.2018 08:30 ÍA semur við fyrrum leikmann Liverpool Hollenskur miðjumaður genginn til liðs við Skagamenn eftir að hafa síðast leikið í Malasíu. 31.7.2018 08:00 Besti ungi leikmaður Evrópu 2008 semur við tyrkneskt B-deildarlið þrítugur að aldri Tyrkneska B-deildarliðið Adana Demirspor hefur heldur betur nælt sér í liðsstyrk fyrir komandi leiktíð þar sem fyrrum miðjumaður Manchester United og besti ungi leikmaður Evrópu árið 2008 hefur samið við félagið. 31.7.2018 07:30 Puel viss um að Maguire verði áfram hjá Leicester Claude Puel, stjóri Leicester, hefur sagt að hann er viss um að Harry Maguire verði áfram hjá félaginu þrátt fyrir sögusagnir um annað. 31.7.2018 07:00 Sven-Göran að taka við Kamerún? Sven-Göran Eriksson, fyrrum landsliðsþjálfari Englands, kemur til greina sem næsti þjálfari Kamerún. 31.7.2018 06:00 Sjáðu Lionel Messi leika sér með hundinum sínum Argentínski knattspyrnusnillingurinn Lionel Messi er ennþá í fríi eftir langt tímabil með Barcelona og svo í ofanálag heimsmeistarakeppnina í Rússlandi. 30.7.2018 23:30 Sjá næstu 50 fréttir
Þrjár ár að detta í 1.000 laxa Laxveiðin á vesturlandi og í Rangánum hefur haldið sumrinu uppi á meðan veiðin fyrir norðan er heldur dræm. 1.8.2018 09:00
Inter bíður með að klára kaup á Vidal til að reyna við Modric Besti leikmaður HM í Rússlandi er eftirsóttur af ítalska úrvalsdeildarliðinu Internazionale. 1.8.2018 08:30
Bakvarðakapall hjá Atletico│Besti leikmaður Hollands mættur til Madridar Króatinn Sime Vrsaljko er farinn frá Atletico Madrid og spænska félagið er búið að finna arftaka í formi besta leikmanns hollensku úrvalsdeildarinnar. 1.8.2018 08:00
Man Utd endaði Bandaríkjaferðina með sigri á Real Madrid Man Utd yfirgefur Bandaríkin með 2-1 sigri á Real Madrid í þriðja æfingaleik sínum vestanhafs. Malcom var á skotskónum fyrir Barcelona gegn Roma og Tottenham lagði AC Milan. 1.8.2018 07:30
City fær Hollending: Hlakkar til að dekka Aguero á æfingum Manchester City hefur gengið frá kaupum á hollenska miðverðinum Philippe Sandler. Ensku meistararnir staðfestu þetta í gærkvöldi. 1.8.2018 07:00
Aðalnjósnari United yfirgefur félagið Javier Ribalta, aðalnjósnari Manchester United, hefur yfirgefið félagið eftir einungis þrettán mánuði í starfi á Old Trafford. 1.8.2018 06:00
Allar íslensku stelpurnar geta barist um eitt af toppsætunum Ísland á fimm fulltrúa á heimsleikunum í CrossFit sem hefjast í Bandaríkjunum í dag. Lokaæfing dagsins er að taka heilt maraþon í róðrarvélinni sem hljómar hrikalega að mati fyrrverandi heimsleikafara. 1.8.2018 06:00
Chiellini: Þurftum meistara eins og Ronaldo Varnarmaður Juventus, Giorgio Chiellini, segir að í fyrstu hafi hann ekki trúað því að félagið gæti klófest Cristiano Ronaldo frá Real Madrid. 31.7.2018 23:30
Barcelona vill Mignolet Barcelona hefur áhuga á að fá markvörðinn Simon Mignolet frá Liverpool en þetta hefur Sky Sports fréttastofan eftir sínum heimildum. 31.7.2018 22:45
Endurkoma Castillion gerði lítið fyrir Víking: „Áhugalaus og ekki tilbúinn að fórna sér“ Geoffrey Castillion er mættur aftur í Víkina á láni frá FH. Hann spilaði sinn fyrsta leik fyrir Víking í sumar í 4-0 tapinu gegn Stjörnunni á sunnudag. 31.7.2018 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Grindavík 3-0 │Loksins náði Valur í sigur Valskonur unnu sinn fyrsta leik í mánuð í Pepsi deildinni þegar liðið sigraði Grindavík 3-0 á Hlíðarenda 31.7.2018 21:45
HK fær Zeiko lánaðan frá FH Hefur ekki fundið sig hjá FH en reynir nú fyrir sér hjá HK. 31.7.2018 21:17
Berglind með þrennu í bursti á grönnunum og Stjarnan kláraði Selfoss Liðin sem leika til bikarúrslita í kvennaflokki kláruðu sína leiki í Pepsi-deildinni í kvöld. 31.7.2018 20:56
Fyrsti sigur U18 strákanna kom gegn Lúxemborg U18 strákarnir eru komnir á blað í Makedóníu. 31.7.2018 20:30
Þuríður Erla um íslensku stelpurnar: „Þær geta allar unnið“ Þuríður Erla Helgadóttir hefur farið sex sinnum á heimsleikana í Crossfit en komst ekki inn í ár. Hún hefur trú á íslensku stelpunum sem eru meðal keppenda en þær eru fjórar talsins. 31.7.2018 19:45
Valdís Þóra: Völlurinn mýkri en í Skotlandi Atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir hefur leik á fimmtudaginn á Opna breska meistaramótinu sem fer fram á Englandi um helgina. 31.7.2018 19:15
Hörður og félagar héldu hreinu en náðu ekki að skora Hörður Björgvin Magnússon spilaði sinn fyrsta leik í rússnesku úrvalsdeildinni er CSKA Moskva gerði markalaust jafntefli við Krylya Sovetov Samara í kvöld. 31.7.2018 17:57
Ógnandi framkoma, kúgun og einelti Knattspyrnusamband Nýja-Sjálands er að leita sér að nýjum landsliðsþjálfara kvenna eftir að Austurríkismaðurinn Andreas Heraf sagði starfi sínu lausu. 31.7.2018 17:30
Frábær sókn FH: Fjölnir kom ekki við boltann í 48 sekúndur FH vann Fjölni 1-0 í Pepsi deild karla í gærkvöld. Mark FH-inga kom á fyrstu mínútunni og komust Fjölnismenn ekki í boltann frá því að FH tók miðju og þar til hann lá í netinu. 31.7.2018 17:00
Hægt að spila crossfit-fantasy leik í tengslum við heimsleikana í ár Heimsleikarnir í crossfit hefjast í Madison í Bandaríkjunum á morgun með mjög svo krefjandi degi en 40 karlar og 40 konur munu keppa um sigurinn á þessum tólftu heimsleikum sögunnar. 31.7.2018 16:30
Emil færir sig um set á Ítalíu Íslenski landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson hefur fært sig um set í ítölsku úrvalsdeildinni. Hann er genginn til liðs við Frosinone Calcio. 31.7.2018 16:16
Conor McGregor kokhraustur í Central Park og segir stutt í bardaga við Khabib Það lítur allt út fyrir að það verði af bardaga á milli Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov á næstunni. 31.7.2018 16:00
Þrjú keppa fyrir Ísland á EM í sundi í Glasgow Sundsamband Íslands sendir þrjá keppendur á Evrópumeistaramótið í sundi í 50 metra laug sem hefst á föstudaginn í Glasgow í Skotlandi. 31.7.2018 15:30
Marques Oliver til liðs við Hauka Bandaríkjamaðurinn Marques Oliver mun spila með Haukum í Domino's deild karla í vetur. Félagið greindi frá þessu í dag. 31.7.2018 15:00
Kristján Flóki lánaður til Svíþjóðar Kristján Flóki Finnbogason hefur verið lánaður til sænska úrvalsdeildarliðsins Brommapojkarna út tímabilið. Þetta hefur Vísir eftir sínum heimildum. 31.7.2018 14:31
Pepsimörkin um varnarvegg Grindvíkinga: „Þetta á ekki að sjást í efstu deild“ KR vann mikilvægan sigur á Grindavík í baráttunni um Evrópusæti í Pepsi deild karla í gær. Varnarmenn Grindvíkinga gáfu KR fyrsta markið og munu líklega naga sig í handarbökin við að horfa á hrikaleg mistök sín. 31.7.2018 14:00
Íslandsmeistari með Keflavík skrifar NBA-söguna Jennifer Boucek er einn af eftirminnilegustu bandarísku leikmönnunum sem hafa spilað í íslensku kvennadeildinni í körfubolta og nú tuttugu árum síðar er hún að stíga söguleg skref í NBA-deildinni í körfubolta. 31.7.2018 13:30
Þetta er nýjasta íslenska dóttirin á heimsleikunum í crossfit Við þekkjum öll Anníe Mist, Katrínu Tönju og Ragnheiði Söru sem hafa keppt á mörgum heimsleikum í crossfit en í ár er íslensk crossfit kona að stíga sín fyrstu skref á leikunum. 31.7.2018 13:00
Higuain á leið til Milan í skiptum fyrir Bonucci Risastór skipti í ítalska boltanum við það að ganga í gegn. 31.7.2018 12:30
Meira en þrjátíu milljónir í boði fyrir þann sem vinnur heimsleikana í ár Verðlaunaféð hækkar á milli ára á heimsleikunum í crossfit og keppendur fá bæði væna summu fyrir að vinna leikana sem og ágætis pening fyrir að vinna hverja grein í keppninni. 31.7.2018 12:00
Kjóstu um besta leikmann og mark júlímánaðar Pepsimörkin á Stöð 2 Sport standa fyrir kosningu á besta leikmanni og marki júlímánaðar í Pepsi-deild karla. Kosningin fer fram á Vísi en tilnefningarnar má sjá hér fyrir neðan. 31.7.2018 11:30
Tímaspursmál hvenær stórmót í golfi verður haldið hér á landi Golfsambandið á Íslandi og Evrópumótaröð kvenna eru í viðræðum um að haldið verði mót á Íslandi í framtíðinni. Forseti GSÍ segir að viðræður séu enn á grunnstigi en að sambandið sé harðákveðið í að hér fari fram mót 31.7.2018 11:00
Segir þau hafa gert mikil mistök með því að ná Katrínu Tönju heilli á heimsleikana Í ár hefur hún æft eins stíft og hún þolir á hverjum degi og segist vera sífellt með verki en elskar það. 31.7.2018 10:45
Liverpool vantar enn tvo leikmenn til að geta unnið deildina Stuðningsmenn Liverpool eru margir með meistaraglampa í augunum eftir meira en 170 milljón punda sumar en þetta er ekki nóg að matri sumra. 31.7.2018 10:30
Ólafur í tveggja leikja bann Ólafur Jóhannesson mun ekki stýra Valsliðinu geegn Santa Coloma á fimmtudag því UEFA hefur dæmt hann í tveggja lekja bann. 31.7.2018 10:00
Heimir hefur ekki rætt við Basel Heimir Hallgrímsson, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands, er orðaður við knattspyrnustjórastöðuna hjá svissneska stórveldinu Basel. 31.7.2018 09:15
Fjórða greinin á morgun verður sú lengsta í sögu heimsleikanna í krossfit Keppendurnir á heimsleikunum í krossfit fengu hverja tilkynninguna á fætur annarri í gær þegar hæstráðandi heimsleikanna, Dave Castro, var duglegur að hitta á hópinn og segja frá greinunum í komandi í keppni. 31.7.2018 09:00
Svipuð veiði í Veiðivötnum og í fyrra Veiðin í Veiðivötnum fer oft að dragast saman þegar líður á sumarið en heilt yfir virðast veiðimenn vera nokkuð ánægðir með veiðina úr vötnunum. 31.7.2018 09:00
Curry keppir aftur í næststerkustu atvinnumannamótaröðinni í golfi Steph Curry er ekki bara einn besti körfuboltamaður heims heldur þykir hann einnig góður kylfingur. 31.7.2018 08:30
ÍA semur við fyrrum leikmann Liverpool Hollenskur miðjumaður genginn til liðs við Skagamenn eftir að hafa síðast leikið í Malasíu. 31.7.2018 08:00
Besti ungi leikmaður Evrópu 2008 semur við tyrkneskt B-deildarlið þrítugur að aldri Tyrkneska B-deildarliðið Adana Demirspor hefur heldur betur nælt sér í liðsstyrk fyrir komandi leiktíð þar sem fyrrum miðjumaður Manchester United og besti ungi leikmaður Evrópu árið 2008 hefur samið við félagið. 31.7.2018 07:30
Puel viss um að Maguire verði áfram hjá Leicester Claude Puel, stjóri Leicester, hefur sagt að hann er viss um að Harry Maguire verði áfram hjá félaginu þrátt fyrir sögusagnir um annað. 31.7.2018 07:00
Sven-Göran að taka við Kamerún? Sven-Göran Eriksson, fyrrum landsliðsþjálfari Englands, kemur til greina sem næsti þjálfari Kamerún. 31.7.2018 06:00
Sjáðu Lionel Messi leika sér með hundinum sínum Argentínski knattspyrnusnillingurinn Lionel Messi er ennþá í fríi eftir langt tímabil með Barcelona og svo í ofanálag heimsmeistarakeppnina í Rússlandi. 30.7.2018 23:30
Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Íslenski boltinn