Fleiri fréttir

Barcelona vill Mignolet

Barcelona hefur áhuga á að fá markvörðinn Simon Mignolet frá Liverpool en þetta hefur Sky Sports fréttastofan eftir sínum heimildum.

Ógnandi framkoma, kúgun og einelti

Knattspyrnusamband Nýja-Sjálands er að leita sér að nýjum landsliðsþjálfara kvenna eftir að Austurríkismaðurinn Andreas Heraf sagði starfi sínu lausu.

Emil færir sig um set á Ítalíu

Íslenski landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson hefur fært sig um set í ítölsku úrvalsdeildinni. Hann er genginn til liðs við Frosinone Calcio.

Marques Oliver til liðs við Hauka

Bandaríkjamaðurinn Marques Oliver mun spila með Haukum í Domino's deild karla í vetur. Félagið greindi frá þessu í dag.

Kristján Flóki lánaður til Svíþjóðar

Kristján Flóki Finnbogason hefur verið lánaður til sænska úrvalsdeildarliðsins Brommapojkarna út tímabilið. Þetta hefur Vísir eftir sínum heimildum.

Íslandsmeistari með Keflavík skrifar NBA-söguna

Jennifer Boucek er einn af eftirminnilegustu bandarísku leikmönnunum sem hafa spilað í íslensku kvennadeildinni í körfubolta og nú tuttugu árum síðar er hún að stíga söguleg skref í NBA-deildinni í körfubolta.

Kjóstu um besta leikmann og mark júlímánaðar

Pepsimörkin á Stöð 2 Sport standa fyrir kosningu á besta leikmanni og marki júlímánaðar í Pepsi-deild karla. Kosningin fer fram á Vísi en tilnefningarnar má sjá hér fyrir neðan.

Ólafur í tveggja leikja bann

Ólafur Jóhannesson mun ekki stýra Valsliðinu geegn Santa Coloma á fimmtudag því UEFA hefur dæmt hann í tveggja lekja bann.

Heimir hefur ekki rætt við Basel

Heimir Hallgrímsson, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands, er orðaður við knattspyrnustjórastöðuna hjá svissneska stórveldinu Basel.

Svipuð veiði í Veiðivötnum og í fyrra

Veiðin í Veiðivötnum fer oft að dragast saman þegar líður á sumarið en heilt yfir virðast veiðimenn vera nokkuð ánægðir með veiðina úr vötnunum.

Sjá næstu 50 fréttir