Fleiri fréttir

Messan: Emery er að biðja um of mikið frá Cech

Strákarnir í Messunni ræddu um markvarðarmálin hjá Arsenal í þætti gærdagsins en Bernd Leno hefur mátt gera sér það að góðu að horfa á leiki Arsenal frá bekknum í upphafi leiktíðar.

Spá björtum vetri á Hlíðarenda

Samkvæmt árlegri spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna þá verður handboltaveturinn skemmtilegur á Hlíðarenda. Valur verður Íslandsmeistari í karla- og kvennaflokki samkvæmt spánni.

107 sm hrygna sú stærsta í sumar í Laxá

Laxá í Aðaldal gefur á hverju ári ansi marga stóra laxa og líklega er ekkert veiðisvæði á landinu sem á jafn marga laxa yfir 100 sm eins og Nessvæðið.

102 sm hængur úr Vatnsdalsá

Nú er haustið að detta inn og ákveðinn ró að færast yfir laxveiðina en það skyldi þó engin halda að það sé ekki gaman að vera á bakkanum þessa dagana.

Þurfa að fara fjallabaksleiðina til Frakklands

Eftir 0-2 tap fyrir Þýskalandi á Laugardalsvelli er möguleiki kvennalandsliðsins á að vinna sinn riðil í undankeppni HM, og komast þar með beint í lokakeppnina, úr sögunni.

Yaya aftur til Grikklands

Yaya Toure er genginn í raðir Olympiakos en gríska félagið staðfesti þetta á miðlum sínum nú undir kvöld.

Mourinho hrósar stuðningsmönnum United

Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, segir að viðbrögð stuðningsmanna eftir tapið slæma gegn Tottenham á mánudaginn hafi verið lykillinn að sigrinum gegn Burnley í dag.

Barcelona lenti 1-0 undir en vann svo 8-2

Barcelona gerði sér lítið fyrir og rótburstaði Huesca, 8-2, í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld en Barcelona er með fullt hús stiga eftir þrjá leiki.

Sjá næstu 50 fréttir