Fleiri fréttir

Logi hættur í Víkinni

Víkingur er án þjálfara í Pepsi-deild karla eftir að Logi Ólafsson og knattspyrnudeild félagsins komust að samkomulagi um að halda samstarfinu ekki áfram.

Reed segir að Spieth hafi ekki viljað spila með sér

Hinn óvinsæli kylfingur, Patrick Reed, er búinn að gera allt brjálað í herbúðum bandaríska Ryder Cup-liðsins. Hann ákvað að opna sig eftir flenginguna sem Bandaríkjamenn fengu á Le Golf National.

Ótrúleg endurkoma Daniil Kvyat

24 ára rússneski ökumaðurinn Daniil Kvyat er í þriðja skiptið á ferlinum að fá tækifæri hjá liði Toro Rosso í Formúlu 1.

Ellefu íslensk mörk í sigri Álaborgar

Íslendingarnir í liði Álaborgar áttu góðan leik er liðið vann níu marka sigur, 31-22, á Mors-Thy í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag.

Dybala með þrennu í fjarveru Ronaldo

Paulo Dybala var funheitur er Juventus vann 3-0 sigur á Young Boys í H-riðlinum í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Hann skoraði öll þrjú mörk leiksins.

Kolbeinn fær nýjan þjálfara

Kolbeinn Sigþórsson er kominn með nýjan knattspyrnustjóra hjá franska liðinu Nantes. Fyrrum leikmaður félagsins tók við stjórn þess í dag.

Arnar: Ætlum að vera besta liðið á landinu í apríl og maí

Stjörnunni er spáð í fyrsta sæti Domino's deildar karla af þjálfurum, fyrirliðum og forráðamönnum félaganna í deildinni, sem og í spám fjölmiðla. Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, tekur ekki mikið mark á þessum spám.

Gæsaveiðin gengur vel

Gæsaveiðin hefur nú staðið yfir í rúmar sex vikur og samkvæmt þeim fréttum sem berast frá skyttum landsins er fín veiði.

Bara fluga leyfð í Soginu 2019

Sogið á sér marga unnendur og er eitt af þeim veiðisvæðum sem hafa verið nokkuð á milli tannana á veiðimönnum þetta tímabilið.

Valgerður berst um Eystrasaltsbeltið

Valgerður Guðsteinsdóttir berst í aðalbardaga This is My House 2 bardagakvöldsins í lok októbermánaðar þar sem Eystrasaltsbeltið er í húfi.

Guðni boðar skipulagsbreytingar hjá KSÍ

Í dag eru 596 dagar síðan Guðni Bergsson hóf störf sem formaður KSÍ. Fyrsta daginn sagðist hann vera maður breytinga og boðaði komu yfirmanns knattspyrnumála hjá sambandinu. Það sér nú til lands í þessum málum tæpum 600 dögum síðar.

Keflavík endurheimtir Íslandsmeistaratitilinn

Körfubolti Domino's-deild kvenna í körfubolta hefst annað kvöld með heilli umferð. Fréttablaðið telur að Keflavík muni berjast við Snæfell um titilinn að þessu sinni.

Sjá næstu 50 fréttir