Fleiri fréttir Ungmennaliðið mætir Frökkum um helgina U21 árs lið Íslands mun spila tvo leiki í Hafnarfirði um helgina gegn frábæru liði Frakka. 26.10.2018 17:00 Elís Rafn kominn í Stjörnuna Elís Rafn Björnsson hefur gengið til liðs við Stjörnuna og mun spila með liðinu í Pepsi deild karla á næsta tímabili. 26.10.2018 16:30 Einherjar mæta sterku þýsku liði á morgun Unnendur amerísks fótbolta fá sitthvað fyrir sinn snúð annað kvöld er strákarnir í Einherjum spila á móti þýska liðinu Cologne Falcons í Kórnum. 26.10.2018 16:15 La Liga íhugar að kæra FIFA Forráðamenn La Liga deildarinnar hafa hótað því að kæra alþjóðaknattspyrnusambandið til íþróttadómstólsins ætli sambandið sér að standa í vegi fyrir því að leikur í La Liga verði leikinn í Bandaríkjunum. 26.10.2018 15:30 Mourinho ekki viss um að de Gea verði áfram Jose Mourinho hefur ekki mikla trú á því að David de Gea muni framlengja samning sinn við Manchester United. Hann biðlar þó til félagsins að gera allt sem það getur til þess að halda markverðinum spænska. 26.10.2018 15:00 Stefni leynt og ljóst á titilbaráttu Unnur Tara Jónsdóttir og liðsfélagar hennar hjá KR eru nýliðar í efstu deild kvenna í körfubolta. Það er ekki að sjá að liðið sé að koma upp úr 1. deild sé tekið mið af fyrstu fimm umferðum Domino's-deildarinnar. 26.10.2018 14:30 Drullar yfir helstu stjörnur UFC Bardagakappinn Ben Askren er á leið yfir í UFC og þó svo hann sé ekki kominn þangað formlega er hann þegar búinn að skapa mikinn usla. 26.10.2018 14:00 Nýr forseti Inter Milan 26 ára gamall Zhang Kangyang er tekinn við sem forseti ítalska stórveldisins Inter Milan. 26.10.2018 13:30 Ægir og Alex Freyr sömdu við KR Alex Freyr Hilmarsson og Ægir Jarl Jónasson gengu til liðs við KR í dag og munu spila með liðinu í Pepsi deild karla næsta sumar. 26.10.2018 12:41 Hitinn tók á íslenska liðið í Katar Fulltrúar Íslands í karlaflokki kepptu á HM í hópfimleikum í Doha, í gær en komust ekki í úrslitin sjálf og hafa því lokið keppni.Fulltrúar Íslands í kvennaflokki hefja keppni á laugardaginn. Íslenska liðið er búið að dvelja í Doha undanfarna daga og æfa við frábærar aðstæður til að venjast hitanum í Katar en það virðist sem dagsformið hafi skipt máli og þetta hafi ekki verið dagur íslenska liðsins. 26.10.2018 12:30 Özil: Ég hlæ að gagnrýnendum mínum Þjóðverjinn Mesut Özil, leikmaður Arsenal, er í áhugaverðu viðtali við Sky Sports í dag þar sem hann fer um víðan völl. 26.10.2018 12:00 Shaqiri óhræddur við að spila í Belgrad Xherdan Shaqiri óttast ekki að heimsækja Belgrad þrátt fyrir að hann sé langt því frá vinsælasti knattspyrnumaðurinn í Serbíu. 26.10.2018 11:30 Aron Einar byrjar líklega gegn Liverpool Aron Einar Gunnarsson verður líklega í byrjunarliði Cardiff gegn Liverpool á morgun. Það má lesa á milli línanna hjá Neil Warnock á blaðamannafundi í dag. 26.10.2018 11:00 Fyrsta snerting Bolt er eins og hjá trampólíni Fyrrum landsliðsframherji Íra, Andy Keogh sem spilar með Perth í Ástralíu, segir að Usain Bolt geti ekkert í fótbolta og muni ekki ná neinum frama í íþróttinni. 26.10.2018 10:30 Lingard gæti spilað gegn Everton Jesse Lingard nálgast óðfluga endurkomu í lið Manchester United. Hann gæti fengið einhverjar mínútur með liðinu á móti Everton um helgina. 26.10.2018 10:00 Watson óstöðvandi og Texans vann fimmta leikinn í röð Strákarnir í Houston Texans eru heldur betur að minna á sig í NFL-deildinni og ætla sér stóra hluti í vetur. Liðið skellti Miami Dolphins, 42-23, í nótt. 26.10.2018 09:30 Besiktas mun ekki standa í vegi fyrir Guti Guti gæti verið á leið heim til Madridar fari svo að Julen Lopetegui verði látinn taka pokann sinn. 26.10.2018 09:00 Yfirgefur Sanchez Man Utd eftir eins árs veru? Alexis Sanchez gæti verið á förum frá Man Utd eftir tæplega eins árs veru. 26.10.2018 08:30 Özil hlær að gagnrýnendum Þýski miðjumaðurinn Mesut Özil þykir mjög umdeildur leikmaður og fær reglulega harða gagnrýni í fjölmiðlum. 26.10.2018 08:00 Lakers fyrstir til að leggja Denver Nuggets að velli LeBron James fór mikinn í sigri LA Lakers á Denver Nuggets í NBA körfuboltanum í nótt. 26.10.2018 07:30 Bróðir Conte segir að Real hafi ekki hringt Bróðir Antonio Conte hefur neitað því að Real Madrid hafi sett sig í samband við Conte og beðið hann um að taka við liðinu. 26.10.2018 07:00 Rauðsokkar í góðum málum Boston Red Sox er komið í 2-0 gegn LA Dodgers í baráttu liðanna í úrslitaeinvígi MLB-deildarinnar, World Series. 26.10.2018 06:00 Liverpool græddi tvöfalt meira en United á Meistaradeildinni Liverpool þénaði mest af ensku liðunum á Meistaradeild Evrópu á síðasta tímabili en Manchester United minnst. 25.10.2018 23:30 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Stjarnan 68-66 │Keflavík stal sigrinum gegn Stjörnunni Keflvíkingar unnu Stjörnuna í spennutrylli í Blue-höllinni í Keflavík í kvöld. Stjarnan leiddi nær allan leikinn en Reggie Dupree tryggði Keflvíkingum sigurinn með þriggja stiga körfu á lokamínútu leiksins. 25.10.2018 23:15 Aðhlátursefni eftir að hafa látið raka andlit Ramos á hnakkann | Mynd Það er mikið hlegið að æstum aðdáanda Sergio Ramos í dag eftir að sá lét raka andlit Ramos í hnakkann á sér. Það kom ekki vel út. 25.10.2018 22:45 Umfjöllun: Þór Þ. - Grindavík 90-80 │Vandræði Grindavíkur halda áfram Þór vann sinn fyrsta sigur en Grindavík er í bullandi vandræðum. 25.10.2018 22:30 Einar Árni: Hrun í anda 2007 Njarðvík steinlá fyrir Tindastól á útivelli í fjórðu umferð Domino's deildar karla í kvöld 25.10.2018 22:24 Sverrir Þór: Reggie er alvöru töffari Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflvíkinga var kampakátur eftir sigur sinna manna gegn sterku liði Stjörnunnar í kvöld. Keflavík var undir allan leikinn en komst yfir á lokamínútu leiksins. 25.10.2018 22:19 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Njarðvík 95-73 │Stólarnir völtuðu yfir Njarðvík Tindastóll vann öruggan sigur á Njarðvík í uppgjöri tveggja af taplausu liðunum í Domino's deild karla í körfubolta. 25.10.2018 22:15 King fer frá Stólunum um miðjan nóvember Urald King hefur byrjað tímabilið frábærlega í liði Tindastóls í Domino's deild karla. Hann er hins vegar á förum frá liðinu, í það minnsta tímabundið. 25.10.2018 22:08 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Breiðablik 96-92 │Deildarmeistararnir mörðu nýliðana Fjögurra stiga sigur Haukana í hörkuleik á Ásvöllum. 25.10.2018 22:00 Jóhann: Lykilmenn í tómu rugli Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur var ekki sáttur eftir tapið gegn Þór Þorlákshöfn í kvöld. Hann var mjög ósáttur með sína menn undir lok leiks. 25.10.2018 21:48 Pétur: Á ég núna að vera stressaður útaf fjórum töpum? Þjálfari Breiðabliks í Dominos-deild karla, Pétur Ingvarsson var svekktur í leikslok eftir tap liðsins gegn Haukum, 96-92 í hörkuleik á Ásvöllum í kvöld. 25.10.2018 21:29 Bardagi Gunnars í desember staðfestur Gunnar Nelson mun berjast við Alex Olieira þann áttunda desember í Toronto í Kanada en bardagakvöldið ber nafnið UFC 231. Þetta var staðfest í tilkynningu í kvöd. 25.10.2018 20:48 Loftus-Cheek afgreiddi Bate með þrennu en jafntefli hjá Arnóri Chelsea lenti í engum vandræðum með Bate Borisov á heimavelli í Evrópudeildinni í kvöld en enska stórliðið vann öruggan 3-1 sigur. 25.10.2018 20:45 Makedónía kláraði Tyrki í riðli Íslands Makedónía vann fjögurra marka sigur á Tyrkjum, 31-27, í undankeppni EM 2020 í handbolta en þessi lið eru með Íslandi í riðli. 25.10.2018 19:51 Lærisveinar Erlings byrjuðu á tíu marka sigri Erlingur Richardsson og lærisveinar hans í hollenska landsliðinu í handbolta unnu tíu marka sigur á Eistlandi í kvöld, 35-25. 25.10.2018 19:01 Welbeck kláraði Sporting og misjafnt gengi Íslendingaliðanna Arsenal er með fullt hús stiga í E-riðli Evrópudeildarinnar eftir 1-0 útisigur á Sporting í Portúgal í kvöld. Það var nóg fjör í fyrri leikjum kvöldsins í Evrópudeildinni. 25.10.2018 18:45 Ólafía aftur í vandræðum Aftur náði Ólafía Þórunn Kristinsdóttir sér ekki á strik er hún lék á Q-School mótaröðinni en leikið er á Pinehurst vellinum í Bandaríkjunum. 25.10.2018 18:13 Martial hafnaði tilboði United Nýjustu fréttir af samningaviðræðum Anthony Martial og Manchester United eru þær að Martial á að hafa hafnað síðasta tilboði United. 25.10.2018 17:44 Laugi Bald aftur í þjálfarateymi FH Guðlaugur Baldursson er kominn aftur inn í þjálfarteymi FH og þeir Ásmundur Haraldsson og Eiríkur Þorvarðarson hafa skrifað undir framlengingu á sínum samningum. 25.10.2018 17:02 Strákarnir úr leik í Katar Íslensku karlkeppendurnir hafa lokið keppni á HM í áhaldafimleikum. Valgarð Reinhardsson náði bestum árangri íslensku strákanna. 25.10.2018 16:50 Van Persie leggur skóna á hilluna í vor Hollenski knattspyrnukappinn Robin van Persie hefur gefið það út að hann ætli sér að leggja skóna á hilluna í lok þessa tímabils. 25.10.2018 15:30 Starf yfirmanns knattspyrnumála hjá KSÍ loksins auglýst KSÍ hefur opnað fyrir umsóknir vegna starfs yfirmanns knattspyrnumála hjá sambandinu. Eftir því hefur verið beðið í talsverðan tíma. 25.10.2018 14:52 Bonucci og Chiellini eru velkomnir til Harvard Eftir leik Man. Utd og Juventus í Meistaradeildinni sagði Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, að varnarmenn Juve - Giorgio Chiellini og Leonardo Bonucci - ættu að kenna varnarleik við Harvard-háskólann. 25.10.2018 14:30 Sjá næstu 50 fréttir
Ungmennaliðið mætir Frökkum um helgina U21 árs lið Íslands mun spila tvo leiki í Hafnarfirði um helgina gegn frábæru liði Frakka. 26.10.2018 17:00
Elís Rafn kominn í Stjörnuna Elís Rafn Björnsson hefur gengið til liðs við Stjörnuna og mun spila með liðinu í Pepsi deild karla á næsta tímabili. 26.10.2018 16:30
Einherjar mæta sterku þýsku liði á morgun Unnendur amerísks fótbolta fá sitthvað fyrir sinn snúð annað kvöld er strákarnir í Einherjum spila á móti þýska liðinu Cologne Falcons í Kórnum. 26.10.2018 16:15
La Liga íhugar að kæra FIFA Forráðamenn La Liga deildarinnar hafa hótað því að kæra alþjóðaknattspyrnusambandið til íþróttadómstólsins ætli sambandið sér að standa í vegi fyrir því að leikur í La Liga verði leikinn í Bandaríkjunum. 26.10.2018 15:30
Mourinho ekki viss um að de Gea verði áfram Jose Mourinho hefur ekki mikla trú á því að David de Gea muni framlengja samning sinn við Manchester United. Hann biðlar þó til félagsins að gera allt sem það getur til þess að halda markverðinum spænska. 26.10.2018 15:00
Stefni leynt og ljóst á titilbaráttu Unnur Tara Jónsdóttir og liðsfélagar hennar hjá KR eru nýliðar í efstu deild kvenna í körfubolta. Það er ekki að sjá að liðið sé að koma upp úr 1. deild sé tekið mið af fyrstu fimm umferðum Domino's-deildarinnar. 26.10.2018 14:30
Drullar yfir helstu stjörnur UFC Bardagakappinn Ben Askren er á leið yfir í UFC og þó svo hann sé ekki kominn þangað formlega er hann þegar búinn að skapa mikinn usla. 26.10.2018 14:00
Nýr forseti Inter Milan 26 ára gamall Zhang Kangyang er tekinn við sem forseti ítalska stórveldisins Inter Milan. 26.10.2018 13:30
Ægir og Alex Freyr sömdu við KR Alex Freyr Hilmarsson og Ægir Jarl Jónasson gengu til liðs við KR í dag og munu spila með liðinu í Pepsi deild karla næsta sumar. 26.10.2018 12:41
Hitinn tók á íslenska liðið í Katar Fulltrúar Íslands í karlaflokki kepptu á HM í hópfimleikum í Doha, í gær en komust ekki í úrslitin sjálf og hafa því lokið keppni.Fulltrúar Íslands í kvennaflokki hefja keppni á laugardaginn. Íslenska liðið er búið að dvelja í Doha undanfarna daga og æfa við frábærar aðstæður til að venjast hitanum í Katar en það virðist sem dagsformið hafi skipt máli og þetta hafi ekki verið dagur íslenska liðsins. 26.10.2018 12:30
Özil: Ég hlæ að gagnrýnendum mínum Þjóðverjinn Mesut Özil, leikmaður Arsenal, er í áhugaverðu viðtali við Sky Sports í dag þar sem hann fer um víðan völl. 26.10.2018 12:00
Shaqiri óhræddur við að spila í Belgrad Xherdan Shaqiri óttast ekki að heimsækja Belgrad þrátt fyrir að hann sé langt því frá vinsælasti knattspyrnumaðurinn í Serbíu. 26.10.2018 11:30
Aron Einar byrjar líklega gegn Liverpool Aron Einar Gunnarsson verður líklega í byrjunarliði Cardiff gegn Liverpool á morgun. Það má lesa á milli línanna hjá Neil Warnock á blaðamannafundi í dag. 26.10.2018 11:00
Fyrsta snerting Bolt er eins og hjá trampólíni Fyrrum landsliðsframherji Íra, Andy Keogh sem spilar með Perth í Ástralíu, segir að Usain Bolt geti ekkert í fótbolta og muni ekki ná neinum frama í íþróttinni. 26.10.2018 10:30
Lingard gæti spilað gegn Everton Jesse Lingard nálgast óðfluga endurkomu í lið Manchester United. Hann gæti fengið einhverjar mínútur með liðinu á móti Everton um helgina. 26.10.2018 10:00
Watson óstöðvandi og Texans vann fimmta leikinn í röð Strákarnir í Houston Texans eru heldur betur að minna á sig í NFL-deildinni og ætla sér stóra hluti í vetur. Liðið skellti Miami Dolphins, 42-23, í nótt. 26.10.2018 09:30
Besiktas mun ekki standa í vegi fyrir Guti Guti gæti verið á leið heim til Madridar fari svo að Julen Lopetegui verði látinn taka pokann sinn. 26.10.2018 09:00
Yfirgefur Sanchez Man Utd eftir eins árs veru? Alexis Sanchez gæti verið á förum frá Man Utd eftir tæplega eins árs veru. 26.10.2018 08:30
Özil hlær að gagnrýnendum Þýski miðjumaðurinn Mesut Özil þykir mjög umdeildur leikmaður og fær reglulega harða gagnrýni í fjölmiðlum. 26.10.2018 08:00
Lakers fyrstir til að leggja Denver Nuggets að velli LeBron James fór mikinn í sigri LA Lakers á Denver Nuggets í NBA körfuboltanum í nótt. 26.10.2018 07:30
Bróðir Conte segir að Real hafi ekki hringt Bróðir Antonio Conte hefur neitað því að Real Madrid hafi sett sig í samband við Conte og beðið hann um að taka við liðinu. 26.10.2018 07:00
Rauðsokkar í góðum málum Boston Red Sox er komið í 2-0 gegn LA Dodgers í baráttu liðanna í úrslitaeinvígi MLB-deildarinnar, World Series. 26.10.2018 06:00
Liverpool græddi tvöfalt meira en United á Meistaradeildinni Liverpool þénaði mest af ensku liðunum á Meistaradeild Evrópu á síðasta tímabili en Manchester United minnst. 25.10.2018 23:30
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Stjarnan 68-66 │Keflavík stal sigrinum gegn Stjörnunni Keflvíkingar unnu Stjörnuna í spennutrylli í Blue-höllinni í Keflavík í kvöld. Stjarnan leiddi nær allan leikinn en Reggie Dupree tryggði Keflvíkingum sigurinn með þriggja stiga körfu á lokamínútu leiksins. 25.10.2018 23:15
Aðhlátursefni eftir að hafa látið raka andlit Ramos á hnakkann | Mynd Það er mikið hlegið að æstum aðdáanda Sergio Ramos í dag eftir að sá lét raka andlit Ramos í hnakkann á sér. Það kom ekki vel út. 25.10.2018 22:45
Umfjöllun: Þór Þ. - Grindavík 90-80 │Vandræði Grindavíkur halda áfram Þór vann sinn fyrsta sigur en Grindavík er í bullandi vandræðum. 25.10.2018 22:30
Einar Árni: Hrun í anda 2007 Njarðvík steinlá fyrir Tindastól á útivelli í fjórðu umferð Domino's deildar karla í kvöld 25.10.2018 22:24
Sverrir Þór: Reggie er alvöru töffari Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflvíkinga var kampakátur eftir sigur sinna manna gegn sterku liði Stjörnunnar í kvöld. Keflavík var undir allan leikinn en komst yfir á lokamínútu leiksins. 25.10.2018 22:19
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Njarðvík 95-73 │Stólarnir völtuðu yfir Njarðvík Tindastóll vann öruggan sigur á Njarðvík í uppgjöri tveggja af taplausu liðunum í Domino's deild karla í körfubolta. 25.10.2018 22:15
King fer frá Stólunum um miðjan nóvember Urald King hefur byrjað tímabilið frábærlega í liði Tindastóls í Domino's deild karla. Hann er hins vegar á förum frá liðinu, í það minnsta tímabundið. 25.10.2018 22:08
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Breiðablik 96-92 │Deildarmeistararnir mörðu nýliðana Fjögurra stiga sigur Haukana í hörkuleik á Ásvöllum. 25.10.2018 22:00
Jóhann: Lykilmenn í tómu rugli Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur var ekki sáttur eftir tapið gegn Þór Þorlákshöfn í kvöld. Hann var mjög ósáttur með sína menn undir lok leiks. 25.10.2018 21:48
Pétur: Á ég núna að vera stressaður útaf fjórum töpum? Þjálfari Breiðabliks í Dominos-deild karla, Pétur Ingvarsson var svekktur í leikslok eftir tap liðsins gegn Haukum, 96-92 í hörkuleik á Ásvöllum í kvöld. 25.10.2018 21:29
Bardagi Gunnars í desember staðfestur Gunnar Nelson mun berjast við Alex Olieira þann áttunda desember í Toronto í Kanada en bardagakvöldið ber nafnið UFC 231. Þetta var staðfest í tilkynningu í kvöd. 25.10.2018 20:48
Loftus-Cheek afgreiddi Bate með þrennu en jafntefli hjá Arnóri Chelsea lenti í engum vandræðum með Bate Borisov á heimavelli í Evrópudeildinni í kvöld en enska stórliðið vann öruggan 3-1 sigur. 25.10.2018 20:45
Makedónía kláraði Tyrki í riðli Íslands Makedónía vann fjögurra marka sigur á Tyrkjum, 31-27, í undankeppni EM 2020 í handbolta en þessi lið eru með Íslandi í riðli. 25.10.2018 19:51
Lærisveinar Erlings byrjuðu á tíu marka sigri Erlingur Richardsson og lærisveinar hans í hollenska landsliðinu í handbolta unnu tíu marka sigur á Eistlandi í kvöld, 35-25. 25.10.2018 19:01
Welbeck kláraði Sporting og misjafnt gengi Íslendingaliðanna Arsenal er með fullt hús stiga í E-riðli Evrópudeildarinnar eftir 1-0 útisigur á Sporting í Portúgal í kvöld. Það var nóg fjör í fyrri leikjum kvöldsins í Evrópudeildinni. 25.10.2018 18:45
Ólafía aftur í vandræðum Aftur náði Ólafía Þórunn Kristinsdóttir sér ekki á strik er hún lék á Q-School mótaröðinni en leikið er á Pinehurst vellinum í Bandaríkjunum. 25.10.2018 18:13
Martial hafnaði tilboði United Nýjustu fréttir af samningaviðræðum Anthony Martial og Manchester United eru þær að Martial á að hafa hafnað síðasta tilboði United. 25.10.2018 17:44
Laugi Bald aftur í þjálfarateymi FH Guðlaugur Baldursson er kominn aftur inn í þjálfarteymi FH og þeir Ásmundur Haraldsson og Eiríkur Þorvarðarson hafa skrifað undir framlengingu á sínum samningum. 25.10.2018 17:02
Strákarnir úr leik í Katar Íslensku karlkeppendurnir hafa lokið keppni á HM í áhaldafimleikum. Valgarð Reinhardsson náði bestum árangri íslensku strákanna. 25.10.2018 16:50
Van Persie leggur skóna á hilluna í vor Hollenski knattspyrnukappinn Robin van Persie hefur gefið það út að hann ætli sér að leggja skóna á hilluna í lok þessa tímabils. 25.10.2018 15:30
Starf yfirmanns knattspyrnumála hjá KSÍ loksins auglýst KSÍ hefur opnað fyrir umsóknir vegna starfs yfirmanns knattspyrnumála hjá sambandinu. Eftir því hefur verið beðið í talsverðan tíma. 25.10.2018 14:52
Bonucci og Chiellini eru velkomnir til Harvard Eftir leik Man. Utd og Juventus í Meistaradeildinni sagði Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, að varnarmenn Juve - Giorgio Chiellini og Leonardo Bonucci - ættu að kenna varnarleik við Harvard-háskólann. 25.10.2018 14:30