Fleiri fréttir Arnór skoraði og Hörður fékk rautt í tapi gegn Roma Íslendingarnir voru áberandi í Moskvu í kvöld. 7.11.2018 19:45 Guðjón Valur með ellefu mörk í sigri og Teitur skoraði níu fyrir Kristianstad Guðjón Valur Sigurðsson, Teitur Örn Einarsson og Aron Pálmarsson spiluðu allir afar vel í dag. 7.11.2018 19:31 Ellefu stig frá Martin í sigri eftir framlengingu KR-ingurinn átti góðan leik í Evrópukeppninni í kvöld. 7.11.2018 19:12 Janus og Ómar frábærir í stórsigri Selfyssingarnir héldu uppi leik Álaborgar í kvöld. 7.11.2018 19:01 Væri dauður eða í fangelsi ef ég hefði ekki rifið mig upp Fyrrum knattspyrnuhetjan John Hartson er á góðum stað í dag en hann sökk djúpt á sínum tíma í veðmálafenið. 7.11.2018 18:00 Úr næstbestu deildinni í Lúxemborg og inn í besta lið NBA Alfonzo McKinnie er ein af óvæntustu stjörnunum í NBA-deildinni í byrjun tímabilsins en hann hefur komið skemmtilega inn í lið NBA-meistara Golden State Warriors. 7.11.2018 17:30 Kyrie Irving fékk væna sekt fyrir að kasta boltanum upp í stúku Ein aðalstjarna Boston Celtics var greinilega reiðari yfir því að besti maður vallarins hafi tekið tilgangslaust skot í blálokin en að sá hinn sami hefði áður verið búinn að skora 48 stig á hann í sannfærandi sigri. 7.11.2018 17:00 Nýjasti liðsfélagi LeBron er búinn að vera í NBA-deildinni í átján ár LeBron James og félagar í Los Angeles Lakers fengu liðsstyrk í gær þegar reynsluboltinn Tyson Chandler samdi við NBA-liðið. 7.11.2018 16:30 Karen frá næstu vikur vegna beinbrots Karen Knútsdóttir, leikmaður Fram í Olísdeild kvenna og lykilmaður í íslenska landsliðinu, er með brotið bein í fæti og verður ekki með Íslandi í undankeppni HM. 7.11.2018 16:21 Axel klár með HM-hópinn Axel Stefánsson, þjálfari kvennalandsliðsins í handbolta, valdi í dag leikmannahópinn sem tekur þátt í undankeppni HM í Skopje. 7.11.2018 16:02 Sveinn og Hannes í eins leiks bann Sveinn Jóhannsson, leikmaður ÍR, og Hannes Grimm, leikmaður Gróttu, voru báðir dæmdir í eins leiks bann af aga- og úrskurðarnefnd HSÍ. 7.11.2018 15:54 Elvar æfir með Stuttgart Elvar Ásgeirsson, leikmaður Aftureldingar í Olísdeild karla, mun æfa með þýska liðinu Stuttgart á næstu dögum. 7.11.2018 15:27 Átta forföll í æfingahóp landsliðsins Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari kvennalandsliðsins, hefur þurft að gera breytingar á æfingahóp liðsins. 7.11.2018 15:15 Fann að fáir þekktu mann Sigvaldi Guðjónsson hefur leikið vel með norska liðinu Elverum eftir vistaskiptin frá Aarhus í sumar. Sérstaklega hefur hann fundið sig vel í Meistaradeild Evrópu. Stefnan er sett á að fara á HM í byrjun næsta árs. 7.11.2018 15:00 FA vill sjá Mourinho refsað fyrir ummælin og ætlar að áfrýja Enska knattspyrnusambandið ætlar að áfrýja úrskurðinum sem sagði Jose Mourinho ekki fá refsingu fyrir ummæli sín eftir leik Manchester United og Newcastle. 7.11.2018 14:30 Ronaldinho átti bara 790 krónur inn á bankareikningnum sínum Brasilíska knattspyrnugoðsögnin Ronaldinho er ekki í alltof góðum málum eftir að brasilískur dómstóll tók af honum vegabréfið vegna skulda. 7.11.2018 14:00 Gunnar verður í aðalupphitunarbardaganum í Kanada Gunnar Nelson verður ekki í aðalhluta bardagakvöldsins í Toronto í byrjun desember en fær engu að síður góðan stað á kvöldinu í síðasta upphitunarbardaganum. 7.11.2018 13:30 Rússar komu í veg fyrir drónaárásir á HM í sumar HM í fótbolta í Rússlandi síðasta sumar gekk eins og í sögu en þar var íslenska landsliðið í fyrsta sinn með í úrslitakeppni HM. 7.11.2018 13:00 Tiger og Mickelson spiluðu golf pong | Myndband Stjörnukylfingarnir Tiger Woods og Phil Mickelson eru á fullu þessa dagana að auglýsa einvígi sitt sem fer fram í Las Vegas síðar í mánuðinum. 7.11.2018 12:30 Pep var löngu búinn að semja við Man. City áður en ráðningin var tilkynnt Í nýjustu grein Der Spiegel um misferlið í herbúðum Man. City er skrifað um ráðningu Pep Guardiola og einnig sagt frá lykilmönnum í starfseminni. 7.11.2018 12:00 Nýju körfuboltastrákarnir hjá Duke lofa svo sannarlega góðu Bandaríski háskólakörfuboltinn er kominn af stað en það biðu margir spenntir eftir leik Duke og Kentucky í nótt. Duke teflir nú fram þremur mjög spennandi nýliðum og þeir stóðust allar væntingarnar í fyrsta leik. 7.11.2018 11:30 Miklar breytingar á miðju Stjörnuliðsins | Fyrirliðinn líka á förum Ásgerður Stefanía Baldursdóttir og Lára Kristín Pedersen hafa báðar spilað lykilhlutverk á miðju Stjörnunnar í Pepsi deild kvenna í fótbolta undanfarin ár en svo verður ekki lengur. Þær eru núna báðar á förum frá félaginu. 7.11.2018 11:00 Mamman svindlaði og dóttirin var dæmd úr leik Það er oftast mjög gott að fá hjálp frá móður sinni en ekki alltaf. "Hjálpsöm“ móðir í úrtökumóti LPGA-mótaraðarinnar í golfi gekk aðeins of langt. 7.11.2018 10:30 Sara Björk frá í 4-6 vikur vegna meiðsla Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir mun ekki spila með þýska meistaraliðinu Wolfsburg næstu vikurnar vegna meiðsla. 7.11.2018 10:02 Segir leikmenn Man Utd fela sig fyrir Mourinho eftir tapleiki Nemanja Matic ræddi aðeins knattspyrnustjórann sinn Jose Mourinho í viðtali við Sky Sports fyrir leik Manchester United og Juventus í Meistaradeildinni í kvöld. 7.11.2018 09:30 Fish Partner stofna fluguveiðiakademíu Fish Partner hefur stofnað Íslensku fluguveiðiakademíuna en Akademían er fræðslumiðstöð sem hefur það markmið að miðla þekkingu og reynslu til áhugamanna um veiði. 7.11.2018 09:08 Danska stelpan sem grét er Rúnar Alex var seldur hitti sinn mann í Frakklandi Það muna margir eftir litlu, dönsku stúlkunni sem grét úr sér augun er Rúnar Alex Rúnarsson var seldur frá Nordsjælland til Dijon í Frakklandi. Hún náði að hitta átrúnaðargoð sitt aftur um síðustu helgi. 7.11.2018 09:05 „Það er algjör synd að þeir skuli spila fyrir Liverpool“ Liverpool leikmennirnir Sadio Mane og Mohammed Salah eru bestu knattspyrnumenn Afríku í dag að mati fyrrum leikmanns Everton og nígeríska landsliðsins. 7.11.2018 08:30 La Liga á Spáni: Man. City og PSG eiga skilið refsingu fyrir svindlið Fréttir þýska blaðsins Der Spiegel af meintum brotum Manchester City og Paris Saint Germain á rekstrarreglum UEFA hefur kallað á viðbrögð frá forráðamönnum La Liga á Spáni. 7.11.2018 08:00 Giannis og félagar réðu ekkert við CJ McCollum | Úrslitin í NBA í nótt Portland Trail Blazers varð í nótt aðeins annað liðið sem nær að vinna Milwaukee Bucks í NBA-deildinni í körfubolta í vetur. Nýliðinn Luka Doncic fór á sama tíma fyrir langþráðum sigri Dallas Mavericks. 7.11.2018 07:30 Ánægður Pogba segir samband sitt við Mourinho mjög gott Paul Pogba, leikmaður Manchester United, segir að ekkert illt sé milli hans og Jose Mourinho, stjóra Man. Utd. 7.11.2018 07:00 Wenger neitar því að vera taka við AC Milan Arsene Wenger, fyrrum stjóri Arsenal, segir að þær fréttir um að hann sé að taka við AC Milan séu rangar. 7.11.2018 06:00 Sturlaður í svitabaði | Myndband Dallas Cowboys-goðsögnin Michael Irvin bauð upp á ótrúlega frammistöðu í þættinum First Take. Þá svitnaði hann eins og hann væri enn að spila. 6.11.2018 23:30 Lokaskotið: „Erfitt að finna einhvern sem er búinn að vera góður í sjö umferðir“ Lokaskotið í Seinni bylgjunni var fjörugt eins og vanalega. 6.11.2018 23:00 Vonsvikinn Klopp: Verðum að gera betur Þjóðverjinn var ekki sáttur með sína menn í kvöld sem töpuðu mikilvægum stigum í Meistaradeildinni. 6.11.2018 22:30 Allt í hnút í riðli Liverpool | Öll úrslit dagsins Rosalegur riðill Liverpool í Meistaradeildinni er afar spennandi. 6.11.2018 22:00 Barcelona komið áfram Bæði mörkin komu á síðustu tíu mínútum leiksins. 6.11.2018 21:45 Kane hélt Tottenham á lífi í Meistaradeildinni Skoraði tvö á síðustu tólf mínútum leiksins og Tottenham getur enn komist upp úr riðlinum. 6.11.2018 21:45 Auðvelt hjá Haukum og Val gegn nýliðunum Haukar og Valur lentu ekki í miklum vandræðum með andstæðinga sína í Olís-deildinni í kvöld. 6.11.2018 20:56 Botnliðið skellti Íslandsmeisturunum Óvænt úrslit í Safamýrinni í kvöld. 6.11.2018 20:30 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍBV 22-27 │Eyjakonur með þriðja sigurinn í röð ÍBV er á skriði á meðan Stjarnan er í vandræðum. 6.11.2018 20:30 Jakob frábær í sigri Borås Landsliðsmaðurinn spilaði afar vel í kvöld. 6.11.2018 19:55 Liverpool tapaði mikilvægum stigum í Belgrad og Mónakó skellt í Belgíu Liverpool hljóp á vegg í Serbíu og vandræði Mónakó halda áfram. 6.11.2018 19:45 Stefán Rafn og félagar með fullt hús Stefán Rafn Sigurmannsson og félagar í Pick Szeged lentu í engum vandræðum með Vecses í ungversku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 6.11.2018 19:02 Seinni bylgjan: Ólögleg miðja hjá Elvari Dramatíkin var alls ráðandi í lok leiks Selfoss og KA í Olísdeild karla. Selfyssingum fannst á sér brotið á síðustu augnablikunum en sérfræðingar Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport voru ekki á þeirri skoðun. 6.11.2018 18:15 Sjá næstu 50 fréttir
Arnór skoraði og Hörður fékk rautt í tapi gegn Roma Íslendingarnir voru áberandi í Moskvu í kvöld. 7.11.2018 19:45
Guðjón Valur með ellefu mörk í sigri og Teitur skoraði níu fyrir Kristianstad Guðjón Valur Sigurðsson, Teitur Örn Einarsson og Aron Pálmarsson spiluðu allir afar vel í dag. 7.11.2018 19:31
Ellefu stig frá Martin í sigri eftir framlengingu KR-ingurinn átti góðan leik í Evrópukeppninni í kvöld. 7.11.2018 19:12
Janus og Ómar frábærir í stórsigri Selfyssingarnir héldu uppi leik Álaborgar í kvöld. 7.11.2018 19:01
Væri dauður eða í fangelsi ef ég hefði ekki rifið mig upp Fyrrum knattspyrnuhetjan John Hartson er á góðum stað í dag en hann sökk djúpt á sínum tíma í veðmálafenið. 7.11.2018 18:00
Úr næstbestu deildinni í Lúxemborg og inn í besta lið NBA Alfonzo McKinnie er ein af óvæntustu stjörnunum í NBA-deildinni í byrjun tímabilsins en hann hefur komið skemmtilega inn í lið NBA-meistara Golden State Warriors. 7.11.2018 17:30
Kyrie Irving fékk væna sekt fyrir að kasta boltanum upp í stúku Ein aðalstjarna Boston Celtics var greinilega reiðari yfir því að besti maður vallarins hafi tekið tilgangslaust skot í blálokin en að sá hinn sami hefði áður verið búinn að skora 48 stig á hann í sannfærandi sigri. 7.11.2018 17:00
Nýjasti liðsfélagi LeBron er búinn að vera í NBA-deildinni í átján ár LeBron James og félagar í Los Angeles Lakers fengu liðsstyrk í gær þegar reynsluboltinn Tyson Chandler samdi við NBA-liðið. 7.11.2018 16:30
Karen frá næstu vikur vegna beinbrots Karen Knútsdóttir, leikmaður Fram í Olísdeild kvenna og lykilmaður í íslenska landsliðinu, er með brotið bein í fæti og verður ekki með Íslandi í undankeppni HM. 7.11.2018 16:21
Axel klár með HM-hópinn Axel Stefánsson, þjálfari kvennalandsliðsins í handbolta, valdi í dag leikmannahópinn sem tekur þátt í undankeppni HM í Skopje. 7.11.2018 16:02
Sveinn og Hannes í eins leiks bann Sveinn Jóhannsson, leikmaður ÍR, og Hannes Grimm, leikmaður Gróttu, voru báðir dæmdir í eins leiks bann af aga- og úrskurðarnefnd HSÍ. 7.11.2018 15:54
Elvar æfir með Stuttgart Elvar Ásgeirsson, leikmaður Aftureldingar í Olísdeild karla, mun æfa með þýska liðinu Stuttgart á næstu dögum. 7.11.2018 15:27
Átta forföll í æfingahóp landsliðsins Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari kvennalandsliðsins, hefur þurft að gera breytingar á æfingahóp liðsins. 7.11.2018 15:15
Fann að fáir þekktu mann Sigvaldi Guðjónsson hefur leikið vel með norska liðinu Elverum eftir vistaskiptin frá Aarhus í sumar. Sérstaklega hefur hann fundið sig vel í Meistaradeild Evrópu. Stefnan er sett á að fara á HM í byrjun næsta árs. 7.11.2018 15:00
FA vill sjá Mourinho refsað fyrir ummælin og ætlar að áfrýja Enska knattspyrnusambandið ætlar að áfrýja úrskurðinum sem sagði Jose Mourinho ekki fá refsingu fyrir ummæli sín eftir leik Manchester United og Newcastle. 7.11.2018 14:30
Ronaldinho átti bara 790 krónur inn á bankareikningnum sínum Brasilíska knattspyrnugoðsögnin Ronaldinho er ekki í alltof góðum málum eftir að brasilískur dómstóll tók af honum vegabréfið vegna skulda. 7.11.2018 14:00
Gunnar verður í aðalupphitunarbardaganum í Kanada Gunnar Nelson verður ekki í aðalhluta bardagakvöldsins í Toronto í byrjun desember en fær engu að síður góðan stað á kvöldinu í síðasta upphitunarbardaganum. 7.11.2018 13:30
Rússar komu í veg fyrir drónaárásir á HM í sumar HM í fótbolta í Rússlandi síðasta sumar gekk eins og í sögu en þar var íslenska landsliðið í fyrsta sinn með í úrslitakeppni HM. 7.11.2018 13:00
Tiger og Mickelson spiluðu golf pong | Myndband Stjörnukylfingarnir Tiger Woods og Phil Mickelson eru á fullu þessa dagana að auglýsa einvígi sitt sem fer fram í Las Vegas síðar í mánuðinum. 7.11.2018 12:30
Pep var löngu búinn að semja við Man. City áður en ráðningin var tilkynnt Í nýjustu grein Der Spiegel um misferlið í herbúðum Man. City er skrifað um ráðningu Pep Guardiola og einnig sagt frá lykilmönnum í starfseminni. 7.11.2018 12:00
Nýju körfuboltastrákarnir hjá Duke lofa svo sannarlega góðu Bandaríski háskólakörfuboltinn er kominn af stað en það biðu margir spenntir eftir leik Duke og Kentucky í nótt. Duke teflir nú fram þremur mjög spennandi nýliðum og þeir stóðust allar væntingarnar í fyrsta leik. 7.11.2018 11:30
Miklar breytingar á miðju Stjörnuliðsins | Fyrirliðinn líka á förum Ásgerður Stefanía Baldursdóttir og Lára Kristín Pedersen hafa báðar spilað lykilhlutverk á miðju Stjörnunnar í Pepsi deild kvenna í fótbolta undanfarin ár en svo verður ekki lengur. Þær eru núna báðar á förum frá félaginu. 7.11.2018 11:00
Mamman svindlaði og dóttirin var dæmd úr leik Það er oftast mjög gott að fá hjálp frá móður sinni en ekki alltaf. "Hjálpsöm“ móðir í úrtökumóti LPGA-mótaraðarinnar í golfi gekk aðeins of langt. 7.11.2018 10:30
Sara Björk frá í 4-6 vikur vegna meiðsla Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir mun ekki spila með þýska meistaraliðinu Wolfsburg næstu vikurnar vegna meiðsla. 7.11.2018 10:02
Segir leikmenn Man Utd fela sig fyrir Mourinho eftir tapleiki Nemanja Matic ræddi aðeins knattspyrnustjórann sinn Jose Mourinho í viðtali við Sky Sports fyrir leik Manchester United og Juventus í Meistaradeildinni í kvöld. 7.11.2018 09:30
Fish Partner stofna fluguveiðiakademíu Fish Partner hefur stofnað Íslensku fluguveiðiakademíuna en Akademían er fræðslumiðstöð sem hefur það markmið að miðla þekkingu og reynslu til áhugamanna um veiði. 7.11.2018 09:08
Danska stelpan sem grét er Rúnar Alex var seldur hitti sinn mann í Frakklandi Það muna margir eftir litlu, dönsku stúlkunni sem grét úr sér augun er Rúnar Alex Rúnarsson var seldur frá Nordsjælland til Dijon í Frakklandi. Hún náði að hitta átrúnaðargoð sitt aftur um síðustu helgi. 7.11.2018 09:05
„Það er algjör synd að þeir skuli spila fyrir Liverpool“ Liverpool leikmennirnir Sadio Mane og Mohammed Salah eru bestu knattspyrnumenn Afríku í dag að mati fyrrum leikmanns Everton og nígeríska landsliðsins. 7.11.2018 08:30
La Liga á Spáni: Man. City og PSG eiga skilið refsingu fyrir svindlið Fréttir þýska blaðsins Der Spiegel af meintum brotum Manchester City og Paris Saint Germain á rekstrarreglum UEFA hefur kallað á viðbrögð frá forráðamönnum La Liga á Spáni. 7.11.2018 08:00
Giannis og félagar réðu ekkert við CJ McCollum | Úrslitin í NBA í nótt Portland Trail Blazers varð í nótt aðeins annað liðið sem nær að vinna Milwaukee Bucks í NBA-deildinni í körfubolta í vetur. Nýliðinn Luka Doncic fór á sama tíma fyrir langþráðum sigri Dallas Mavericks. 7.11.2018 07:30
Ánægður Pogba segir samband sitt við Mourinho mjög gott Paul Pogba, leikmaður Manchester United, segir að ekkert illt sé milli hans og Jose Mourinho, stjóra Man. Utd. 7.11.2018 07:00
Wenger neitar því að vera taka við AC Milan Arsene Wenger, fyrrum stjóri Arsenal, segir að þær fréttir um að hann sé að taka við AC Milan séu rangar. 7.11.2018 06:00
Sturlaður í svitabaði | Myndband Dallas Cowboys-goðsögnin Michael Irvin bauð upp á ótrúlega frammistöðu í þættinum First Take. Þá svitnaði hann eins og hann væri enn að spila. 6.11.2018 23:30
Lokaskotið: „Erfitt að finna einhvern sem er búinn að vera góður í sjö umferðir“ Lokaskotið í Seinni bylgjunni var fjörugt eins og vanalega. 6.11.2018 23:00
Vonsvikinn Klopp: Verðum að gera betur Þjóðverjinn var ekki sáttur með sína menn í kvöld sem töpuðu mikilvægum stigum í Meistaradeildinni. 6.11.2018 22:30
Allt í hnút í riðli Liverpool | Öll úrslit dagsins Rosalegur riðill Liverpool í Meistaradeildinni er afar spennandi. 6.11.2018 22:00
Kane hélt Tottenham á lífi í Meistaradeildinni Skoraði tvö á síðustu tólf mínútum leiksins og Tottenham getur enn komist upp úr riðlinum. 6.11.2018 21:45
Auðvelt hjá Haukum og Val gegn nýliðunum Haukar og Valur lentu ekki í miklum vandræðum með andstæðinga sína í Olís-deildinni í kvöld. 6.11.2018 20:56
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍBV 22-27 │Eyjakonur með þriðja sigurinn í röð ÍBV er á skriði á meðan Stjarnan er í vandræðum. 6.11.2018 20:30
Liverpool tapaði mikilvægum stigum í Belgrad og Mónakó skellt í Belgíu Liverpool hljóp á vegg í Serbíu og vandræði Mónakó halda áfram. 6.11.2018 19:45
Stefán Rafn og félagar með fullt hús Stefán Rafn Sigurmannsson og félagar í Pick Szeged lentu í engum vandræðum með Vecses í ungversku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 6.11.2018 19:02
Seinni bylgjan: Ólögleg miðja hjá Elvari Dramatíkin var alls ráðandi í lok leiks Selfoss og KA í Olísdeild karla. Selfyssingum fannst á sér brotið á síðustu augnablikunum en sérfræðingar Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport voru ekki á þeirri skoðun. 6.11.2018 18:15
Leik lokið: Tindastóll - Höttur 99-59 | Fjórði sigurinn í röð vannst með fjörutíu stigum Körfubolti