Fleiri fréttir Basti skilur hvers vegna dæmdur var leikaraskapur á Tuma Stein Dómari leiks Aftureldingar og FH gerði rétt í því að dæma leikaraskap á Tuma Stein Rúnarsson að mati Sebastians Alexanderssonar, sérfræðings Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport. 6.11.2018 14:00 Vill fá 22 milljarða króna í skaðabætur Fyrrum NFL-leikmaðurinn Shariff Floyd fór í aðgerð fyrir tveimur árum síðan sem átti að vera minniháttar. Svo fór ekki því hann gat aldrei spilað aftur eftir aðgerðina. 6.11.2018 13:30 Þegar Hughes spilaði tvo leiki í tveimur löndum sama daginn Það er oft sagt að það sé of mikið álag á knattspyrnumönnum nútímans en þeir hafa aldrei fengið að kynnast neinu sem jafnast á við það sem Mark Hughes reyndi fyrir rúmum 30 árum. 6.11.2018 13:00 KR-liðin mætast í bikarnum KR mætir KR í 16-liða úrslitum Geysisbikars karla í körfubolta. Einn úrvalsdeildarslagur verður í umferðinni. 6.11.2018 12:36 Seinni bylgjan: Táruðust úr hlátri yfir tilþrifum Óla Stef Það vantaði ekki stemninguna í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gær. Ekki síst þegar liðurinn skemmtilegi "Le Kock Hætt'essu“ fór í loftið í lok þáttar. 6.11.2018 12:00 Man. City var með hernaðaráætlun um hvernig væri best að svindla Þýski miðillinn Der Spiegel heldur áfram að uppljóstra um leynimakk eigenda Man. City í dag sem meðal annars notuðu leifarnar af Kaupþing í Lúxemborg til þess að hylma yfir skipulagt svindl félagsins svo það lenti ekki í vandræðum gagnvart UEFA. 6.11.2018 11:34 Kjóstu um bestu leikmenn og tilþrif október Seinni bylgjan á Stöð 2 Sport stendur fyrir kosningu á bestu leikmönnum og tilþrifum Olísdeildanna í handbolta. Kosningin fer fram hér á Vísi. 6.11.2018 11:00 Wenger að taka við AC Milan? Franskir fjölmiðlar fullyrða að Arsene Wenger hafi átt í viðræðum við forráðamenn AC Milan undanfarnar vikur. 6.11.2018 10:30 Sjáðu markið sem kom Huddersfield af botninum og uppgjör helgarinnar Sjálfsmark Timothy Fosu-Mensah gaf Huddersfield sigurinn gegn Fulham í botnslag í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöld. Leikurinn var sá síðasti í elleftu umferðinni. 6.11.2018 10:00 Kúrekarnir skotnir niður Það er vandræðagangur á Dallas Cowboys og tap, 14-28, á heimavelli gegn Tennessee Titans gæti reynst dýrt í lok tímabils. 6.11.2018 09:30 Tuchel: Mbappe verður bestur í heimi Thomas Tuchel, stjóri PSG, segir eðlilegt að Kylian Mbappe þurfi að bæta eitt og annað í sínum leik en er sannfærður um að franska ungstirnið verði besti leikmaður heims í náinni framtíð. 6.11.2018 09:00 Stuðningsmenn gestaliðsins fá ekki að mæta á Superclasico Úrslitaleikja Boca Juniors og River Plate í Meistaradeild Suður-Ameríku er beðið með mikilli eftirvæntingu. Félögin hafa saman tekið ákvörðun um að leyfa ekki stuðningsmenn gestaliðsins í einvíginu. 6.11.2018 08:30 Skórnir á hilluna hjá Rafael van der Vaart Hollenski knattspyrnumaðurinn Rafael van der Vaart, hefur ákveðið að láta gott heita á knattspyrnuvellinum, 35 ára að aldri. 6.11.2018 08:00 Sigurganga Raptors og Warriors heldur áfram Mikið um dýrðir í NBA körfuboltanum í nótt. 6.11.2018 07:30 Matic segir fjölmiðla ekki segja satt frá Nemanja Matic, miðjumaður Manchester United, þvertekur fyrir þær sögusagnir um að leikmannahópur Manchester United skiptist í tvær fylkingar. 6.11.2018 07:00 Tiger upp fyrir Spieth á heimslistanum Tiger Woods heldur áfram að klifra upp heimslistann í golfi og hann er nú kominn upp fyrir Jordan Spieth í fyrsta skipti í fjögur ár. 6.11.2018 06:00 Leikmenn Leicester mættu í jarðarför eigandans í Tælandi | Myndir Leikmenn Leicester City lögðu upp í langt ferðalag eftir að hafa unnið sigur á Cardiff City á laugardaginn. 5.11.2018 23:30 Messan: Ekkert leiðinlegt að sjá yfirburði City Styrkleiki ofurliðs Man. City var ræddur í Messunni í gær og Ríkharð Óskar Guðnason spurði einfaldlega hvort það væri ekki leiðinlegt að eitt lið væri í sérklassa. 5.11.2018 23:00 Agnar Smári: Er svo steiktur að mér er slétt sama Agnar var að spila á sínum gamla heimavelli í kvöld. 5.11.2018 22:34 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Keflavík 80-65 │Grindavík hefndi ófaranna og sló út nágrannana Grindavík er komið áfram í Geysisbikarnum í körfuknattleik eftir fremur óvæntan en sanngjarnan sigur á nágrönnum sínum úr Keflavík. Lokatölur 80-65 og Keflavík, sem hafði unnið fjóra leiki í röð í Dominos-deildinni, því úr leik í bikarnum. 5.11.2018 22:30 Gunni Magg: Fáum ekki það sem við áttum skilið Nokkrir vafasamir dómar í lokin sem Gunnar þarf að kíkja aftur á. 5.11.2018 22:15 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Haukar 28-28 │Jafnt í Breiðholti Jafntefli varð niðurstaðan eftir dramatík í Breiðholti. 5.11.2018 22:00 Bjarni: Óttumst ekkert mótlæti Bjarni lítur björtum augum á framhaldið. 5.11.2018 21:58 Vandræði Fulham halda áfram eftir tap gegn Huddersfield Það gengur ekki né rekur hjá Fulham. 5.11.2018 21:45 Sverrir Þór: Við áttum ekkert skilið "Við vorum bara arfaslakir og Grindvíkingar tilbúnir frá fyrstu mínútu. Þeir stjórnuðu leiknum, voru mikið betri og við komumst aldrei almennilega nálægt," sagði Sverrir Þór Sverrisson þjálfari Keflavíkur eftir tap gegn nágrönnunum úr Grindavík í Geysisbikarnum í kvöld. 5.11.2018 21:42 Auðvelt hjá Stjörnunni gegn Blikum en dramatík á Selfossi Stjarnan og Selfoss eru komin áfram í næstu umferð Geysisbikarsins. 5.11.2018 21:01 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 28-30 │Öflugur sigur Vals í Eyjum Valur tóku tvö stig frá Eyjum. 5.11.2018 21:00 Messan: City gæti slátrað United Nágrannaliðin í Manchester City og Manchester United mætast í stórleik um næstu helgi. Englandsmeistarar City gætu slátrað rauðu Manchestermönnunum að mati sérfræðinga Messunnar. 5.11.2018 20:30 Flóki með mikilvægt sigurmark Brommapojkarna Kristján Flóki Finnbogason skoraði afar mikilvægt sigurmark er Brommapojkarna vann 2-1 sigur á Elfsborg á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni. 5.11.2018 19:48 Stefán tekur við Leikni Stefán Gíslason er tekinn við þjálfun Leiknis úr Reykjavík en liðið leikur í Inkasso-deild karla. 5.11.2018 19:06 Hársbreidd frá tíu ára Íslandsmeti Snæfríður Sól Jórunnardóttir var fjórum hundraðshlutum úr sekúndu frá því að bæta tíu ára gamalt Íslandsmet um helgina. 5.11.2018 18:00 Elvar og Kristófer á leiðinni heim Kristófer Acox og Elvar Már Friðriksson eru á förum frá franska félaginu Denain sem þeir gengu til liðs við í sumar. Mbl.is greinir frá þessu í dag. 5.11.2018 16:51 Messan um van Dijk: Klárlega einn af þremur bestu í deildinni Virgil van Dijk átti frábæran leik fyrir Liverpool um helgina og er "nánast fullkominn varnarmaður“ að mati sérfræðinga Messunnar á Stöð 2 Sport. 5.11.2018 16:30 Guðjón Valur í liði umferðarinnar Guðjón Valur Sigurðsson var valinn í úrvalslið elleftu umferðar þýsku Bundesligunnar í handbolta. 5.11.2018 15:45 Birgir Leifur áfram á lokaúrtökumótið Birgir Leifur Hafþórsson mun spila á lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina í golfi. Hann spilaði frábærlega á öðru stigi úrtökumótanna um helgina. 5.11.2018 15:10 Sendi skilaboð á WhatsApp rétt áður en hann var myrtur Morðið hrikalega á leikmanni brasilíska liðsins Sao Paulo, Daniel Correa, hefur tekið nýja stefnu eftir að morðinginn sagði frá ástæðu þess að hann hefði myrt Correa. 5.11.2018 15:00 Der Spiegel hjólar í Man. City | Ísland kemur við sögu Þýski fjölmiðillinn Der Spiegel birti í dag fyrstu greinina af fjórum þar sem hulunni er svipt af ýmsu misjöfnu sem á sér stað hjá Man. City. 5.11.2018 14:23 Leikið í Vestmannaeyjum klukkan 18.00 Valsmenn eru komnir til Vestmannaeyja fyrir leik þeirra gegn Eyjamönnum í Olís-deild karla í kvöld. 5.11.2018 14:02 43 ára fimleikakonan sem var hársbreidd frá verðlaunum á HM Oksana Chusovitina er ekki verðlaunaðasti fimleikamaður heims og nafn hennar ratar ekki í fyrirsagnirnar mót eftir mót. Saga hennar er hins vegar ein sú magnaðasta í fimleikaheiminum. 5.11.2018 14:00 Misheppnuð stytta af Salah skemmtir fólki á internetinu Það virðist ekki vera hægt að gera vel heppnaðar styttur af knattspyrnufólki. Stytta af Mohamed Salah, leikmanni Liverpool, er nýjasta dæmið um það. 5.11.2018 13:30 Endurgerði 15 ára gamalt fagn | Myndband Hinn stórkostlegi útherji New Orleans Saints, Michael Thomas, bauð upp á frábært fagn í sigrinum á LA Rams í gær. 5.11.2018 13:00 Öll skot á rammann verða mark Landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason byrjaði tímabilið með þýska liðinu Augsburg meiddur en eftir að hann kom til baka úr meiðslunum hefur hann verið óstöðvandi. 5.11.2018 12:30 „Fergie-time“ hugarfarið komið aftur Chris Smalling segir lið Manchester United hafa fundið aftur hugarfarið sem einkenndi liðið undir stjórn Sir Alex Ferguson. United kom til baka gegn Bournemouth um helgina og skoraði sigurmark í margnefndum "Fergie-tíma.“ 5.11.2018 12:00 Tilkynna leikmannahópinn í vikunni Erik Hamrén og Freyr Alexandersson munu í vikunni tilkynna hvaða leikmenn þeir taka í leiki karlalandsliðsins gegn Belgíu og Katar sem eru fram undan. 5.11.2018 11:30 Mayweather á leið í hringinn en í hverju ætlar hann að keppa? Blaðamannafundur var haldinn í nótt til þess að kynna áramótabardaga Floyd Mayweather og japanska undrabarnsins Tenshin Nasukawa. 5.11.2018 11:00 Sjá næstu 50 fréttir
Basti skilur hvers vegna dæmdur var leikaraskapur á Tuma Stein Dómari leiks Aftureldingar og FH gerði rétt í því að dæma leikaraskap á Tuma Stein Rúnarsson að mati Sebastians Alexanderssonar, sérfræðings Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport. 6.11.2018 14:00
Vill fá 22 milljarða króna í skaðabætur Fyrrum NFL-leikmaðurinn Shariff Floyd fór í aðgerð fyrir tveimur árum síðan sem átti að vera minniháttar. Svo fór ekki því hann gat aldrei spilað aftur eftir aðgerðina. 6.11.2018 13:30
Þegar Hughes spilaði tvo leiki í tveimur löndum sama daginn Það er oft sagt að það sé of mikið álag á knattspyrnumönnum nútímans en þeir hafa aldrei fengið að kynnast neinu sem jafnast á við það sem Mark Hughes reyndi fyrir rúmum 30 árum. 6.11.2018 13:00
KR-liðin mætast í bikarnum KR mætir KR í 16-liða úrslitum Geysisbikars karla í körfubolta. Einn úrvalsdeildarslagur verður í umferðinni. 6.11.2018 12:36
Seinni bylgjan: Táruðust úr hlátri yfir tilþrifum Óla Stef Það vantaði ekki stemninguna í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gær. Ekki síst þegar liðurinn skemmtilegi "Le Kock Hætt'essu“ fór í loftið í lok þáttar. 6.11.2018 12:00
Man. City var með hernaðaráætlun um hvernig væri best að svindla Þýski miðillinn Der Spiegel heldur áfram að uppljóstra um leynimakk eigenda Man. City í dag sem meðal annars notuðu leifarnar af Kaupþing í Lúxemborg til þess að hylma yfir skipulagt svindl félagsins svo það lenti ekki í vandræðum gagnvart UEFA. 6.11.2018 11:34
Kjóstu um bestu leikmenn og tilþrif október Seinni bylgjan á Stöð 2 Sport stendur fyrir kosningu á bestu leikmönnum og tilþrifum Olísdeildanna í handbolta. Kosningin fer fram hér á Vísi. 6.11.2018 11:00
Wenger að taka við AC Milan? Franskir fjölmiðlar fullyrða að Arsene Wenger hafi átt í viðræðum við forráðamenn AC Milan undanfarnar vikur. 6.11.2018 10:30
Sjáðu markið sem kom Huddersfield af botninum og uppgjör helgarinnar Sjálfsmark Timothy Fosu-Mensah gaf Huddersfield sigurinn gegn Fulham í botnslag í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöld. Leikurinn var sá síðasti í elleftu umferðinni. 6.11.2018 10:00
Kúrekarnir skotnir niður Það er vandræðagangur á Dallas Cowboys og tap, 14-28, á heimavelli gegn Tennessee Titans gæti reynst dýrt í lok tímabils. 6.11.2018 09:30
Tuchel: Mbappe verður bestur í heimi Thomas Tuchel, stjóri PSG, segir eðlilegt að Kylian Mbappe þurfi að bæta eitt og annað í sínum leik en er sannfærður um að franska ungstirnið verði besti leikmaður heims í náinni framtíð. 6.11.2018 09:00
Stuðningsmenn gestaliðsins fá ekki að mæta á Superclasico Úrslitaleikja Boca Juniors og River Plate í Meistaradeild Suður-Ameríku er beðið með mikilli eftirvæntingu. Félögin hafa saman tekið ákvörðun um að leyfa ekki stuðningsmenn gestaliðsins í einvíginu. 6.11.2018 08:30
Skórnir á hilluna hjá Rafael van der Vaart Hollenski knattspyrnumaðurinn Rafael van der Vaart, hefur ákveðið að láta gott heita á knattspyrnuvellinum, 35 ára að aldri. 6.11.2018 08:00
Sigurganga Raptors og Warriors heldur áfram Mikið um dýrðir í NBA körfuboltanum í nótt. 6.11.2018 07:30
Matic segir fjölmiðla ekki segja satt frá Nemanja Matic, miðjumaður Manchester United, þvertekur fyrir þær sögusagnir um að leikmannahópur Manchester United skiptist í tvær fylkingar. 6.11.2018 07:00
Tiger upp fyrir Spieth á heimslistanum Tiger Woods heldur áfram að klifra upp heimslistann í golfi og hann er nú kominn upp fyrir Jordan Spieth í fyrsta skipti í fjögur ár. 6.11.2018 06:00
Leikmenn Leicester mættu í jarðarför eigandans í Tælandi | Myndir Leikmenn Leicester City lögðu upp í langt ferðalag eftir að hafa unnið sigur á Cardiff City á laugardaginn. 5.11.2018 23:30
Messan: Ekkert leiðinlegt að sjá yfirburði City Styrkleiki ofurliðs Man. City var ræddur í Messunni í gær og Ríkharð Óskar Guðnason spurði einfaldlega hvort það væri ekki leiðinlegt að eitt lið væri í sérklassa. 5.11.2018 23:00
Agnar Smári: Er svo steiktur að mér er slétt sama Agnar var að spila á sínum gamla heimavelli í kvöld. 5.11.2018 22:34
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Keflavík 80-65 │Grindavík hefndi ófaranna og sló út nágrannana Grindavík er komið áfram í Geysisbikarnum í körfuknattleik eftir fremur óvæntan en sanngjarnan sigur á nágrönnum sínum úr Keflavík. Lokatölur 80-65 og Keflavík, sem hafði unnið fjóra leiki í röð í Dominos-deildinni, því úr leik í bikarnum. 5.11.2018 22:30
Gunni Magg: Fáum ekki það sem við áttum skilið Nokkrir vafasamir dómar í lokin sem Gunnar þarf að kíkja aftur á. 5.11.2018 22:15
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Haukar 28-28 │Jafnt í Breiðholti Jafntefli varð niðurstaðan eftir dramatík í Breiðholti. 5.11.2018 22:00
Vandræði Fulham halda áfram eftir tap gegn Huddersfield Það gengur ekki né rekur hjá Fulham. 5.11.2018 21:45
Sverrir Þór: Við áttum ekkert skilið "Við vorum bara arfaslakir og Grindvíkingar tilbúnir frá fyrstu mínútu. Þeir stjórnuðu leiknum, voru mikið betri og við komumst aldrei almennilega nálægt," sagði Sverrir Þór Sverrisson þjálfari Keflavíkur eftir tap gegn nágrönnunum úr Grindavík í Geysisbikarnum í kvöld. 5.11.2018 21:42
Auðvelt hjá Stjörnunni gegn Blikum en dramatík á Selfossi Stjarnan og Selfoss eru komin áfram í næstu umferð Geysisbikarsins. 5.11.2018 21:01
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 28-30 │Öflugur sigur Vals í Eyjum Valur tóku tvö stig frá Eyjum. 5.11.2018 21:00
Messan: City gæti slátrað United Nágrannaliðin í Manchester City og Manchester United mætast í stórleik um næstu helgi. Englandsmeistarar City gætu slátrað rauðu Manchestermönnunum að mati sérfræðinga Messunnar. 5.11.2018 20:30
Flóki með mikilvægt sigurmark Brommapojkarna Kristján Flóki Finnbogason skoraði afar mikilvægt sigurmark er Brommapojkarna vann 2-1 sigur á Elfsborg á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni. 5.11.2018 19:48
Stefán tekur við Leikni Stefán Gíslason er tekinn við þjálfun Leiknis úr Reykjavík en liðið leikur í Inkasso-deild karla. 5.11.2018 19:06
Hársbreidd frá tíu ára Íslandsmeti Snæfríður Sól Jórunnardóttir var fjórum hundraðshlutum úr sekúndu frá því að bæta tíu ára gamalt Íslandsmet um helgina. 5.11.2018 18:00
Elvar og Kristófer á leiðinni heim Kristófer Acox og Elvar Már Friðriksson eru á förum frá franska félaginu Denain sem þeir gengu til liðs við í sumar. Mbl.is greinir frá þessu í dag. 5.11.2018 16:51
Messan um van Dijk: Klárlega einn af þremur bestu í deildinni Virgil van Dijk átti frábæran leik fyrir Liverpool um helgina og er "nánast fullkominn varnarmaður“ að mati sérfræðinga Messunnar á Stöð 2 Sport. 5.11.2018 16:30
Guðjón Valur í liði umferðarinnar Guðjón Valur Sigurðsson var valinn í úrvalslið elleftu umferðar þýsku Bundesligunnar í handbolta. 5.11.2018 15:45
Birgir Leifur áfram á lokaúrtökumótið Birgir Leifur Hafþórsson mun spila á lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina í golfi. Hann spilaði frábærlega á öðru stigi úrtökumótanna um helgina. 5.11.2018 15:10
Sendi skilaboð á WhatsApp rétt áður en hann var myrtur Morðið hrikalega á leikmanni brasilíska liðsins Sao Paulo, Daniel Correa, hefur tekið nýja stefnu eftir að morðinginn sagði frá ástæðu þess að hann hefði myrt Correa. 5.11.2018 15:00
Der Spiegel hjólar í Man. City | Ísland kemur við sögu Þýski fjölmiðillinn Der Spiegel birti í dag fyrstu greinina af fjórum þar sem hulunni er svipt af ýmsu misjöfnu sem á sér stað hjá Man. City. 5.11.2018 14:23
Leikið í Vestmannaeyjum klukkan 18.00 Valsmenn eru komnir til Vestmannaeyja fyrir leik þeirra gegn Eyjamönnum í Olís-deild karla í kvöld. 5.11.2018 14:02
43 ára fimleikakonan sem var hársbreidd frá verðlaunum á HM Oksana Chusovitina er ekki verðlaunaðasti fimleikamaður heims og nafn hennar ratar ekki í fyrirsagnirnar mót eftir mót. Saga hennar er hins vegar ein sú magnaðasta í fimleikaheiminum. 5.11.2018 14:00
Misheppnuð stytta af Salah skemmtir fólki á internetinu Það virðist ekki vera hægt að gera vel heppnaðar styttur af knattspyrnufólki. Stytta af Mohamed Salah, leikmanni Liverpool, er nýjasta dæmið um það. 5.11.2018 13:30
Endurgerði 15 ára gamalt fagn | Myndband Hinn stórkostlegi útherji New Orleans Saints, Michael Thomas, bauð upp á frábært fagn í sigrinum á LA Rams í gær. 5.11.2018 13:00
Öll skot á rammann verða mark Landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason byrjaði tímabilið með þýska liðinu Augsburg meiddur en eftir að hann kom til baka úr meiðslunum hefur hann verið óstöðvandi. 5.11.2018 12:30
„Fergie-time“ hugarfarið komið aftur Chris Smalling segir lið Manchester United hafa fundið aftur hugarfarið sem einkenndi liðið undir stjórn Sir Alex Ferguson. United kom til baka gegn Bournemouth um helgina og skoraði sigurmark í margnefndum "Fergie-tíma.“ 5.11.2018 12:00
Tilkynna leikmannahópinn í vikunni Erik Hamrén og Freyr Alexandersson munu í vikunni tilkynna hvaða leikmenn þeir taka í leiki karlalandsliðsins gegn Belgíu og Katar sem eru fram undan. 5.11.2018 11:30
Mayweather á leið í hringinn en í hverju ætlar hann að keppa? Blaðamannafundur var haldinn í nótt til þess að kynna áramótabardaga Floyd Mayweather og japanska undrabarnsins Tenshin Nasukawa. 5.11.2018 11:00
Leik lokið: Tindastóll - Höttur 99-59 | Fjórði sigurinn í röð vannst með fjörutíu stigum Körfubolti