Fleiri fréttir Southgate orðaður við Manchester United Enskir fjölmiðlar greina frá því að Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englendinga, sé á óskalista forráðamanna Manchester United sem næsti framtíðarstjóri liðsins. 13.1.2019 11:00 Halldór Jóhann tekur við U21 liði Barein Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari FH í Olísdeild karla, mun taka að sér þjálfun U21 landsliðs Barein. Mbl.is greinir frá þessu í dag. 13.1.2019 10:30 McVay stýrði Rams til sigurs í leik í úrslitakeppninni í fyrsta skipti í 14 ár Los Angeles Rams vann sinn fyrsta leik í úrslitakeppni NFL deildarinnar í 14 ár í nótt og mun spila um Þjóðardeildarmeistaratitilinn. 13.1.2019 10:00 Phoenix vann óvæntan sigur á Denver Efsta lið vesturdeildar NBA, Denver Nuggets, tapaði nokkuð óvænt fyrir botnliðinu Phoenix Suns í nótt. 13.1.2019 09:30 Bjarki Már: Eina leiðin til að spila handbolta er að vera töffari Bjarki Már Elísson segir töffaraskap í þessu nýja unga landsliði. 13.1.2019 09:00 Sjáðu sigurmark Salah, glæsimark Willian og öll hin mörkin úr leikjum gærdagsins Það var nóg um að vera í enska boltanum í gær er úrvalsdeildin fór aftur af stað eftir að hafa verið í fríi um síðustu helgi. 13.1.2019 08:00 Sarri: Chelsea getur unnið bestu landslið heims Maurizio Sarri segir lærisveina sína í Chelsea geta unnið enska landsliðið í fótbolta en samt vera langt frá því að ná sínu besta. 13.1.2019 06:00 Patrekur fékk köku í tilefni hundraðasta leiksins Austurríkismenn byrjuðu HM í handbolta á sigrii á Sádí Arabíu í gær og fögnuðu því sem skildi. Austurríska sambandið bauð upp á köku, en hún var þó ekki bara vegna sigursins heldur var leikurinn sá hundraðasti undir stjórn Patreks Jóhannessonar. 12.1.2019 23:30 Var algjörlega búinn á því, lagðist í gólfið og fékk þrúgusykur frá sjúkraþjálfaranum Kinu Rochford hefur gert það gott með Þór úr Þorlákshöfn í Dominos-deild karla eftir að hann skrifaði undir samning við félagið um miðjan september. 12.1.2019 22:45 Valur bætir ekki bara við leikmönnum: Kristófer ráðinn inn í þjálfarateymið Valur er ekki bara að bæta við leikmönnum fyrir næsta sumar því í dag tilkynnti liðið að þeir hefðu bætt við þjálfara í þjálfarateymið fyrir komandi tímabil í Pepsi-deild karla. 12.1.2019 22:15 Ronaldo byrjaði á bekknum er Juventus fór áfram í bikarnum Spilaði síðasta hálftímann. 12.1.2019 21:46 Frakkland keyrði yfir Serbíu í síðari hálfleik Frakkarnir eru að komast í gang. 12.1.2019 20:57 Ógnasterkir Danir: Unnið fyrstu tvo leikina með samtals 37 mörkum Danir líta afar vel út á heimavelli á HM í handbolta. 12.1.2019 20:45 Guðmundur: Ekki hægt að treysta bara á einn mann Guðmundur Guðmundsson fór vel yfir það sem miður fór og það sem vel gekk á myndbandsfundum í dag. 12.1.2019 20:00 Haukur Helgi hetja Nanterre Haukur Helgi Pálsson átti góðan leik er Nanterre vann dramatískan sigur, 79-78, gegn Lyon-Villeurbanne í frönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. 12.1.2019 19:36 Glæsimark Willian skaut Chelsea sex stigum frá Arsenal Chelsea er komið sex stigum á undan Arsenal eftir 2-1 sigur á Newcastle á Brúnni í kvöld. Sigurmarkið gerði Brasilíumaðurinn Willian. 12.1.2019 19:30 Aron, Óli Stef og Eiður fá kannski ekki alltaf það lof sem þeir eiga skilið Dagur Sigurðsson segir ekki hægt að ætlast til þess að Aron spili eins og á móti Króatíu í hverjum einasta leik. 12.1.2019 19:15 Gensheimer og Wolff frábærir í öðrum sigri Þýskalands Þjóðverjar rúlluðu yfir Brasilíu, 34-21, á HM í handbolta. Þetta er annar stórsigur Þjóðverja í fyrstu tveimur leikjunum. 12.1.2019 18:55 Norðmenn með fullt hús eftir nítján marka sigur Norðmenn líta vel út í upphafi HM. 12.1.2019 17:55 Mbappe á skotskónum í sigri PSG PSG lenti í litlum vandræðum með botnbaráttulið Amiens en frönsku meistararnir unnu öruggan 3-0 sigur í kvöld. 12.1.2019 17:47 Björgvin í stuði er KR afgreiddi Fram KR vann öruggan 4-0 sigur á Fram í Reykjavíkur-mótinu en liðin áttust við í Egilshöllinni í dag. 12.1.2019 17:20 Jón Daði vann en Birkir og félagar teknir í kennslustund Jón Daði Böðvarsson og Birkir Bjarnason voru báðir í byrjunarliði liða sinna í ensku B-deildinni í dag. Jón Daði gat þó gengið af velli með bros á vör á meðan illa gekk hjá Birki og félögum. 12.1.2019 17:15 Burnley skoraði tvö mörk án þess að eiga skot á markið Leikmenn Fulham skoruðu öll þrjú mörkin í 2-1 tapi gegn Burnley á Turf Moor í fallbaráttuslag. 12.1.2019 17:00 Markalaust hjá Aroni gegn Huddersfield | Öll úrslit dagsins Aron Einar Gunnarsson spilaði allan leikinn fyrir Cardiff sem gerði markalaust jafntefli við Huddersfield í ensku úrvalsdeildinni í dag. 12.1.2019 16:45 Salah tryggði Liverpool seiglusigur Liverpool komst aftur á sigurbraut í ensku úrvalsdeildinni með seiglusigri á Brighton á suðurströndinni.. 12.1.2019 16:45 Fyrsti sigur Rússa kom gegn Kóreu Rússar unnu sinn fyrsta sigur á HM í handbolta í dag þegar liðið lagði sameinað lið Kóreu að velli 34-27 í Berlín. 12.1.2019 16:10 Austurríkismenn fengu skell gegn Síle Síle náði í sín fyrstu stig á HM í handbolta eftir sterkan sigur á lærisveinum Patreks Jóhannessonar í austurríska landsliðinu. 12.1.2019 15:39 Arnór Þór: Gamli skólinn skilur ekki Fortnite Bjarki Már Elísson reynir að fá herbergisfélaga sinn í vinsælasta tölvuleik heims en það gengur lítið. 12.1.2019 15:00 Langþráður heimasigur West Ham á Skyttunum Stuðningsmenn Manchester United og Chelsea geta hugsað sér gott til glóðarinnar eftir að Arsenal tapaði fyrir West Ham í hádegisleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 12.1.2019 14:15 Ísmamman fylgir sínum strák hvert sem er og elskar athyglina Móðir Elvars Arnar Jónssonar stal senunni í Ólympíuhöllinni í München í gær. 12.1.2019 14:02 Rashford getur orðið eins góður og Kane Marcus Rashford hefur alla burði til þess að verða heimsklassa framherji á borð við Harry Kane að mati bráðabirgðastjóra Manchester United Ole Gunnar Solskjær. 12.1.2019 13:30 Öruggur sigur ÍA á Keflavík ÍA vann stórsigur á Keflavík þegar liðin mættust í A-deild Fótbolta.net mótsins í morgun en leikið var á Akranesi. 12.1.2019 13:06 Leeds biður Derby afsökunar og Bielsa verður tekinn á teppið Forráðamenn Leeds United hafa beðið Derby County formlega afsökunar á því að njósnari hafi verið sendur á æfingasvæði Derby fyrir leik liðanna og munu ræða við knattspyrnustjórann Marcelo Bielsa. 12.1.2019 12:30 Svona var fundur strákanna í München Guðmundur Guðmundsson og nokkrir leikmenn íslenska liðsins sátu fyrir svörum á hóteli liðsins í München í dag 12.1.2019 12:00 „Siðlausar“ njósnir Bielsa báru árangur Njósnaleikir Marcelo Bielsa skiluðu honum fimm stiga forskoti á toppi ensku B-deildarinnar en Frank Lampard sakar Argentínumanninn um siðlausa hegðun. 12.1.2019 11:00 Króatar sterkari á ögurstundu Frammistaða íslenska karlalandsliðsins í handbolta í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu lofaði góðu. Íslenska liðið lék heilt yfir vel í leikum, það voru smáatriði sem réðu því að Króatar höfðu að lokum betur. 12.1.2019 10:30 Curry orðinn sá þriðji þristahæsti og Harden setti sögulega þrennu Stephen Curry er orðinn þriðji þristahæsti leikmaðurinn í sögu NBA deildarinnar og James Harden náði sér í sögulega þrefalda tvennu í nótt þegar níu leikir fóru fram í NBA deildinni. 12.1.2019 10:02 Murray gæti hætt í næstu viku en dreymir um að ná einu Wimbledonmóti í viðbót Andy Murray mun leggja tennisspaðann á hilluna í sumar eftir Wimbledon mótið í Lundúnum. Hann gæti þó þurft að setja spaðann upp strax í næstu viku. 12.1.2019 09:00 UEFA setur Lovren í bann Króatíski varnarmaðurinn Dejan Lovren hefur verið settur í bann af UEFA og mun missa af næsta landsleik Króatíu. 12.1.2019 08:00 Upphitun: Skytturnar skjóta ensku deildinni í gang á ný Enska úrvalsdeildin fer aftur af stað í dag eftir bikarhlé. Sjö leikir eru á dagskrá í dag. 12.1.2019 06:00 Umfjöllun og viðtöl: KR - Keflavík 80-76 | Háspennusigur heimamanna Bæði lið eru með 16 stig í fjórða og fimmta sæti deildarinnar. Sigurvegari kvöldsins kemst nær toppliðunum og sest við hlið Stjörnunnar í þriðja sæti. 11.1.2019 23:30 Tebow trúlofaður Miss Universe 2017 Guðsmaðurinn og íþróttastjarnan vinsæla, Tim Tebow, er á leið í hnapphelduna en hann hefur nú trúlofast unnustu sinni, Demi-Leigh Nel-Peters. 11.1.2019 23:30 HSÍ kvartar vegna meðferðarinnar á þjóðsöngnum Handknattleikssamband Íslands ætlar að leggja inn formlega kvörtun til mótastjórnar HM í handbolta vegna þess að íslenski þjóðsöngurinn fékk ekki að hljóma allt til enda fyrir leik Íslands og Króatíu í kvöld. 11.1.2019 22:30 Valur hafði betur gegn Víkingi Íslandsmeistarar Vals unnu eins marks sigur á Víkingi í A-riðli Reykjavíkurmótsins í fótbolta. 11.1.2019 21:40 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Haukar 92-74 | Mikilvægur sigur ÍR ÍR bætti stöðu sína í 8. sæti Domino's deildar karla með sigri á Haukum í mikilvægum leik í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni. 11.1.2019 21:15 Sjá næstu 50 fréttir
Southgate orðaður við Manchester United Enskir fjölmiðlar greina frá því að Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englendinga, sé á óskalista forráðamanna Manchester United sem næsti framtíðarstjóri liðsins. 13.1.2019 11:00
Halldór Jóhann tekur við U21 liði Barein Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari FH í Olísdeild karla, mun taka að sér þjálfun U21 landsliðs Barein. Mbl.is greinir frá þessu í dag. 13.1.2019 10:30
McVay stýrði Rams til sigurs í leik í úrslitakeppninni í fyrsta skipti í 14 ár Los Angeles Rams vann sinn fyrsta leik í úrslitakeppni NFL deildarinnar í 14 ár í nótt og mun spila um Þjóðardeildarmeistaratitilinn. 13.1.2019 10:00
Phoenix vann óvæntan sigur á Denver Efsta lið vesturdeildar NBA, Denver Nuggets, tapaði nokkuð óvænt fyrir botnliðinu Phoenix Suns í nótt. 13.1.2019 09:30
Bjarki Már: Eina leiðin til að spila handbolta er að vera töffari Bjarki Már Elísson segir töffaraskap í þessu nýja unga landsliði. 13.1.2019 09:00
Sjáðu sigurmark Salah, glæsimark Willian og öll hin mörkin úr leikjum gærdagsins Það var nóg um að vera í enska boltanum í gær er úrvalsdeildin fór aftur af stað eftir að hafa verið í fríi um síðustu helgi. 13.1.2019 08:00
Sarri: Chelsea getur unnið bestu landslið heims Maurizio Sarri segir lærisveina sína í Chelsea geta unnið enska landsliðið í fótbolta en samt vera langt frá því að ná sínu besta. 13.1.2019 06:00
Patrekur fékk köku í tilefni hundraðasta leiksins Austurríkismenn byrjuðu HM í handbolta á sigrii á Sádí Arabíu í gær og fögnuðu því sem skildi. Austurríska sambandið bauð upp á köku, en hún var þó ekki bara vegna sigursins heldur var leikurinn sá hundraðasti undir stjórn Patreks Jóhannessonar. 12.1.2019 23:30
Var algjörlega búinn á því, lagðist í gólfið og fékk þrúgusykur frá sjúkraþjálfaranum Kinu Rochford hefur gert það gott með Þór úr Þorlákshöfn í Dominos-deild karla eftir að hann skrifaði undir samning við félagið um miðjan september. 12.1.2019 22:45
Valur bætir ekki bara við leikmönnum: Kristófer ráðinn inn í þjálfarateymið Valur er ekki bara að bæta við leikmönnum fyrir næsta sumar því í dag tilkynnti liðið að þeir hefðu bætt við þjálfara í þjálfarateymið fyrir komandi tímabil í Pepsi-deild karla. 12.1.2019 22:15
Ronaldo byrjaði á bekknum er Juventus fór áfram í bikarnum Spilaði síðasta hálftímann. 12.1.2019 21:46
Ógnasterkir Danir: Unnið fyrstu tvo leikina með samtals 37 mörkum Danir líta afar vel út á heimavelli á HM í handbolta. 12.1.2019 20:45
Guðmundur: Ekki hægt að treysta bara á einn mann Guðmundur Guðmundsson fór vel yfir það sem miður fór og það sem vel gekk á myndbandsfundum í dag. 12.1.2019 20:00
Haukur Helgi hetja Nanterre Haukur Helgi Pálsson átti góðan leik er Nanterre vann dramatískan sigur, 79-78, gegn Lyon-Villeurbanne í frönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. 12.1.2019 19:36
Glæsimark Willian skaut Chelsea sex stigum frá Arsenal Chelsea er komið sex stigum á undan Arsenal eftir 2-1 sigur á Newcastle á Brúnni í kvöld. Sigurmarkið gerði Brasilíumaðurinn Willian. 12.1.2019 19:30
Aron, Óli Stef og Eiður fá kannski ekki alltaf það lof sem þeir eiga skilið Dagur Sigurðsson segir ekki hægt að ætlast til þess að Aron spili eins og á móti Króatíu í hverjum einasta leik. 12.1.2019 19:15
Gensheimer og Wolff frábærir í öðrum sigri Þýskalands Þjóðverjar rúlluðu yfir Brasilíu, 34-21, á HM í handbolta. Þetta er annar stórsigur Þjóðverja í fyrstu tveimur leikjunum. 12.1.2019 18:55
Mbappe á skotskónum í sigri PSG PSG lenti í litlum vandræðum með botnbaráttulið Amiens en frönsku meistararnir unnu öruggan 3-0 sigur í kvöld. 12.1.2019 17:47
Björgvin í stuði er KR afgreiddi Fram KR vann öruggan 4-0 sigur á Fram í Reykjavíkur-mótinu en liðin áttust við í Egilshöllinni í dag. 12.1.2019 17:20
Jón Daði vann en Birkir og félagar teknir í kennslustund Jón Daði Böðvarsson og Birkir Bjarnason voru báðir í byrjunarliði liða sinna í ensku B-deildinni í dag. Jón Daði gat þó gengið af velli með bros á vör á meðan illa gekk hjá Birki og félögum. 12.1.2019 17:15
Burnley skoraði tvö mörk án þess að eiga skot á markið Leikmenn Fulham skoruðu öll þrjú mörkin í 2-1 tapi gegn Burnley á Turf Moor í fallbaráttuslag. 12.1.2019 17:00
Markalaust hjá Aroni gegn Huddersfield | Öll úrslit dagsins Aron Einar Gunnarsson spilaði allan leikinn fyrir Cardiff sem gerði markalaust jafntefli við Huddersfield í ensku úrvalsdeildinni í dag. 12.1.2019 16:45
Salah tryggði Liverpool seiglusigur Liverpool komst aftur á sigurbraut í ensku úrvalsdeildinni með seiglusigri á Brighton á suðurströndinni.. 12.1.2019 16:45
Fyrsti sigur Rússa kom gegn Kóreu Rússar unnu sinn fyrsta sigur á HM í handbolta í dag þegar liðið lagði sameinað lið Kóreu að velli 34-27 í Berlín. 12.1.2019 16:10
Austurríkismenn fengu skell gegn Síle Síle náði í sín fyrstu stig á HM í handbolta eftir sterkan sigur á lærisveinum Patreks Jóhannessonar í austurríska landsliðinu. 12.1.2019 15:39
Arnór Þór: Gamli skólinn skilur ekki Fortnite Bjarki Már Elísson reynir að fá herbergisfélaga sinn í vinsælasta tölvuleik heims en það gengur lítið. 12.1.2019 15:00
Langþráður heimasigur West Ham á Skyttunum Stuðningsmenn Manchester United og Chelsea geta hugsað sér gott til glóðarinnar eftir að Arsenal tapaði fyrir West Ham í hádegisleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 12.1.2019 14:15
Ísmamman fylgir sínum strák hvert sem er og elskar athyglina Móðir Elvars Arnar Jónssonar stal senunni í Ólympíuhöllinni í München í gær. 12.1.2019 14:02
Rashford getur orðið eins góður og Kane Marcus Rashford hefur alla burði til þess að verða heimsklassa framherji á borð við Harry Kane að mati bráðabirgðastjóra Manchester United Ole Gunnar Solskjær. 12.1.2019 13:30
Öruggur sigur ÍA á Keflavík ÍA vann stórsigur á Keflavík þegar liðin mættust í A-deild Fótbolta.net mótsins í morgun en leikið var á Akranesi. 12.1.2019 13:06
Leeds biður Derby afsökunar og Bielsa verður tekinn á teppið Forráðamenn Leeds United hafa beðið Derby County formlega afsökunar á því að njósnari hafi verið sendur á æfingasvæði Derby fyrir leik liðanna og munu ræða við knattspyrnustjórann Marcelo Bielsa. 12.1.2019 12:30
Svona var fundur strákanna í München Guðmundur Guðmundsson og nokkrir leikmenn íslenska liðsins sátu fyrir svörum á hóteli liðsins í München í dag 12.1.2019 12:00
„Siðlausar“ njósnir Bielsa báru árangur Njósnaleikir Marcelo Bielsa skiluðu honum fimm stiga forskoti á toppi ensku B-deildarinnar en Frank Lampard sakar Argentínumanninn um siðlausa hegðun. 12.1.2019 11:00
Króatar sterkari á ögurstundu Frammistaða íslenska karlalandsliðsins í handbolta í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu lofaði góðu. Íslenska liðið lék heilt yfir vel í leikum, það voru smáatriði sem réðu því að Króatar höfðu að lokum betur. 12.1.2019 10:30
Curry orðinn sá þriðji þristahæsti og Harden setti sögulega þrennu Stephen Curry er orðinn þriðji þristahæsti leikmaðurinn í sögu NBA deildarinnar og James Harden náði sér í sögulega þrefalda tvennu í nótt þegar níu leikir fóru fram í NBA deildinni. 12.1.2019 10:02
Murray gæti hætt í næstu viku en dreymir um að ná einu Wimbledonmóti í viðbót Andy Murray mun leggja tennisspaðann á hilluna í sumar eftir Wimbledon mótið í Lundúnum. Hann gæti þó þurft að setja spaðann upp strax í næstu viku. 12.1.2019 09:00
UEFA setur Lovren í bann Króatíski varnarmaðurinn Dejan Lovren hefur verið settur í bann af UEFA og mun missa af næsta landsleik Króatíu. 12.1.2019 08:00
Upphitun: Skytturnar skjóta ensku deildinni í gang á ný Enska úrvalsdeildin fer aftur af stað í dag eftir bikarhlé. Sjö leikir eru á dagskrá í dag. 12.1.2019 06:00
Umfjöllun og viðtöl: KR - Keflavík 80-76 | Háspennusigur heimamanna Bæði lið eru með 16 stig í fjórða og fimmta sæti deildarinnar. Sigurvegari kvöldsins kemst nær toppliðunum og sest við hlið Stjörnunnar í þriðja sæti. 11.1.2019 23:30
Tebow trúlofaður Miss Universe 2017 Guðsmaðurinn og íþróttastjarnan vinsæla, Tim Tebow, er á leið í hnapphelduna en hann hefur nú trúlofast unnustu sinni, Demi-Leigh Nel-Peters. 11.1.2019 23:30
HSÍ kvartar vegna meðferðarinnar á þjóðsöngnum Handknattleikssamband Íslands ætlar að leggja inn formlega kvörtun til mótastjórnar HM í handbolta vegna þess að íslenski þjóðsöngurinn fékk ekki að hljóma allt til enda fyrir leik Íslands og Króatíu í kvöld. 11.1.2019 22:30
Valur hafði betur gegn Víkingi Íslandsmeistarar Vals unnu eins marks sigur á Víkingi í A-riðli Reykjavíkurmótsins í fótbolta. 11.1.2019 21:40
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Haukar 92-74 | Mikilvægur sigur ÍR ÍR bætti stöðu sína í 8. sæti Domino's deildar karla með sigri á Haukum í mikilvægum leik í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni. 11.1.2019 21:15