Fleiri fréttir Paul Scholes staðfestur sem nýr knattspyrnustjóri Oldham Paul Scholes, fyrrum leikmaður Manchester United, er tekinn við sem knattspyrnustjóri enska C-deildarliðsins Oldham Athletic. 11.2.2019 12:45 Sér Cristiano Ronaldo í Anthony Martial Anthony Martial var líkt við Cristiano Ronaldo af knattspyrnustjóra sínum eftir frammistöðu sína í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 11.2.2019 12:30 Arnar Freyr að standa sig á móti stóru liðunum í Meistaradeildinni Íslenski landsliðslínumaðurinn Arnar Freyr Arnarsson er að spila vel með sænska liðinu Kristianstad í Meistaradeildinni í handbolta. 11.2.2019 12:15 Horfi bjartsýnn til næstu ára Guðni Bergsson vann öruggan sigur í formannskjöri KSÍ um helgina en hann fékk um 80% atkvæða á ársþinginu. Þetta er viðurkenning á góðu starfi stjórnar KSÍ undanfarin tvö ár sagði formaðurinn. 11.2.2019 12:00 Messan: Aftur gaman að horfa á Man. Utd Man. Utd er á mikilli siglingu í ensku úrvalsdeildinni og strákarnir í Messunni hafa hrifist af liðinu undir stjórn Ole Gunnar Solskjær eins og fleiri. 11.2.2019 11:30 Spurði Gylfa út í vandamálin hjá Everton, markamet og HM-þreytu Gylfi Þór Sigurðsson er í viðtali á Twitter-síðu Stadium Astro þar sem hann fer yfir gang mála hjá Everton liðinu og hvernig HM í Rússlandi í sumar hafði áhrif á hann. 11.2.2019 11:00 Leikmenn Chelsea flengdir í Manchester Spilamennska Chelsea gegn Manchester City á útivelli um helgina var einfaldlega hörmung. Þrátt fyrir 6-0 stórsigur City gátu heimamenn auðveldlega skorað fleiri mörk gegn liði Chelsea sem missti hausinn strax á upphafsmínútunum. 11.2.2019 10:45 Elvar kemur í stað Mimi Kraus hjá Stuttgart Þýska úrvalsdeildarfélagið TVB Stuttgart tilkynnti í dag að félagið væri búið að semja við Elvar Ásgeirsson, leikmann Aftureldingar. 11.2.2019 10:30 Báðust báðir afsökunar Maurizio Sarri, knattspyrnustjóri Chelsea og fyrirliðinn Cesar Azpilicueta báðu stuðningsmenn félagsins afsökunar eftir 6-0 skellinn á móti Manchester City í gær. 11.2.2019 10:00 Mbappe búinn að gefa meira en átta milljónir Franska ungstirnið Kylian Mbappe hefur komið mjög sterkur inn í að fjármagna leitina af Emiliano Sala og flugmanninum David Ibbotson í Ermarsundi. 11.2.2019 09:30 Aron Einar og félagar fengu ekki að fara til Tene Aron Einar Gunnarsson og félagar hans í Cardiff City unnu mikilvægan sigur í ensku úrvalsdeildinni um helgina og áttu í framhaldinu að fá ferð til Tenerife. Ekkert varð þó af þeirri ferð. 11.2.2019 09:00 Sagan af því hvernig Solskjær tókst að hreinsa eitraða andrúmsloftið hjá United Á aðeins átta vikum hefur Ole Gunnar Solskjær breytt andrúmsloftinu hjá Manchester United og komið liðinu aftur upp í Meistaradeildarsæti. En hvernig fór hann að þessu? 11.2.2019 08:30 Sjáðu mörkin sem niðurlægðu Chelsea Englandsmeistarar Manchester City endurheimtu toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar af Liverpool í gær þegar þeir rúlluðu Chelsea upp í stórleik helgarinnar. 11.2.2019 08:00 Hetjudáðir í lokin hjá Luka fyrir framan stóran hóp af löndum sínum Nýja súperliðið í Philadelphia fór létt með LeBron og félaga í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, tvö vítaskot DeMarcus Cousins nokkrum sekúndum fyrir leikslok tryggðu meisturum Golden State Warriors nauman heimasigur og Dallas Mavericks vann endurkomusigur þökk sé frábærum fjórða leikhluta hjá nýliðanum Luka Doncic. 11.2.2019 07:30 „Liverpool þarf að vinna rest til að verða meistari“ Liverpool verður að vinna alla leikina sem liðið á eftir í ensku úrvalsdeildinni ef liðið ætlar sér að verða Englandsmeistari í ljósi stórsigurs Manchester City á Chelsea um helgina. 11.2.2019 07:00 Svava byrjar vel í Svíþjóð Svava Rós Guðmundsdóttir fékk sannkallaða draumabyrjun í sænska bikarnum um helgina. 11.2.2019 06:30 Scholes kynntur sem stjóri Oldham í dag Paul Scholes verður kynntur sem nýr knattspyrnustjóri D-deildar liðsins Oldham í dag samkvæmt heimildum Sky Sports. 11.2.2019 06:00 „Sarri er búinn að breyta Chelsea í Arsenal“ Manchester City valtaði yfir Chelsea í stórleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni í dag 6-0. Knattspyrnusérfræðingurinn Jamie Carragher lét gagnrýnina vaða á lið Chelsea og sagði liðið vera eins og Arsenal undir Arsene Wenger. 10.2.2019 23:30 Körfuboltakvöld: Valur gæti verið í Evrópukeppni Það var stórleikur í toppbaráttu Domino's deildar kvenna í Keflavík í 19. umferð þegar Valur sótti toppliðið heim. 10.2.2019 23:00 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - FH 20-28 | Máttlausir Stjörnumenn engin fyrirstaða FH heldur áfram á góðri siglingu í Olísdeild karla eftir sigur á Stjörnunni í kvöld. Garðbæingar eru að sogast niður í botnbaráttu deildarinnar. 10.2.2019 22:30 Valur endaði á jafntefli við KR Valur vann A-riðil Reykjavíkurmóts kvenna í fótbolta þrátt fyrir jafntefli við KR í lokaleik riðilsins í kvöld. 10.2.2019 22:23 Rúnar: Þurfum að gyrða okkur í brók ef ekki á illa að fara Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Stjörnunnar, segir að sínir menn séu að spila allt of hægan sóknarleik. Það hafi orðið liðinu að falli gegn FH í dag. 10.2.2019 22:13 Barcelona tapaði stigum annan leikinn í röð Barcelona gerði annað jafnteflið í röð í spænsku La Liga deildinni í fótbolta í kvöld þegar liðið sótti Athletic Bilbao heim. 10.2.2019 21:45 Þægilegt hjá AC Milan AC Milan vann þægilegan sigur á Cagliari í 23. umferð ítölsku Seria A deildarinnar í kvöld. 10.2.2019 21:27 Ellefu marka burst hjá Kiel Kiel vann öruggann ellefu marka sigur á Granollers í fyrsta leik liðanna í riðlakeppni EHF bikarsins í handbolta. 10.2.2019 20:17 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Haukar 23-26 | Haukar á toppinn og Fram á botninn Haukar tóku toppsæti Olísdeildar karla af Val með sigri á Fram í Safamýrinni í kvöld. Valsmenn eiga þó leik til góða. Framarar detta hins vegar niður á botn deildarinnar eftir sigur Gróttu fyrr í dag 10.2.2019 20:00 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - KA 29-25 | Grótta vann öruggan sigur á KA Langþráður sigur Gróttu í dag þegar liðið vann KA með fjórum mörkum, 29-25 10.2.2019 19:30 Enn nær enginn að vinna Juventus Juventus er áfram ósigrað á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir öruggan 3-0 útisigur á Sassuolo. 10.2.2019 19:05 City gerði lítið úr Chelsea og fór aftur á toppinn Sergio Aguero skoraði þrennu annan leikinn í röð þegar Manchester City valtaði yfir Chelsea 6-0 í ensku úrvalsdeildinni í dag. 10.2.2019 18:00 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Akureyri 30-22 | Öruggt hjá Mosfellingum Bæði lið þurfa að komast á sigurbraut á nýju ári. 10.2.2019 17:30 Alfreð meiddist í tapi Alfreð Finnbogason fór meiddur af velli fyrir Augsburg í 4-0 tapi liðsins í dag gegn Werder Bremen. 10.2.2019 17:15 Bjarki skoraði þrjú í sigri Fuchse Berlin Bjarki Már Elísson var í eldlínunni fyrir Fuchse Berlin í EHF bikarnum í dag þegar liðið hafði betur gegn St. Raphael frá Frakklandi. 10.2.2019 16:00 Tottenham kláraði Leicester Davinson Sanchez, Christian Eriksen og Heung Min Son skoruðu mörkin þrjú í 3-1 sigri Tottenham á Leicester á Wembley í dag. 10.2.2019 15:30 Guðbjörg ekki áfram Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir var rétt í þessu að ljúka klára 200 metra hlaup sitt á Norðulandamótinu. 10.2.2019 15:00 Sanchez: Það getur hvað sem er gerst Alexis Sanchez, leikmaður United, segist vera vongóður um að geta uppfyllt draum sinn um að vinna Meistaradeildina með Manchester United á þessu tímabili ef liðið kemst áfram gegn PSG. 10.2.2019 14:30 Aníta í fjórða sæti Aníta Hinriksdóttir var nú fyrir nokkrum mínútum að klára 800 metra hlaup sitt á Norðurlandsmótinu í Frjálsum íþróttum. 10.2.2019 14:23 Sarri: Miðjubaráttan verður lykilatriði Maurizio Sarri, stjóri Chelsea, segir að það lið sem mun vera með völdin á miðjunni í leik City og Chelsea í dag muni vinna leikinn. 10.2.2019 13:30 Körfuboltakvöld: „Rosalega hægir báðum megin á vellinum“ Dominos Körfuboltakvöld var á sínum stað síðastaliðið föstudagskvöld þar sem Kjartan Atli og sérfræðingar hans fóru yfir allt það helsta úr síðustu umferð. 10.2.2019 12:30 Pep: Afrek út af fyrir sig Pep Guardiola, stjóri City, segir það að liðið hans sé í titilbaráttunni annað árið í röð sé stórt afrek út af fyrir sig. 10.2.2019 12:00 Fyrrum þjálfari Vals, KR og Keflavíkur látinn Fyrrum þjálfari Vals, KR og Keflavíkur í knattspyrnu og fyrrum leikmaður Liverpool, Ian Ross, lést í gærkvöldi 72 ára að aldri. 10.2.2019 11:30 Higuain: Sarri mun ná fram því besta Gonzalo Higuain, framherji Chelsea, segir að Maurizio Sarri muni ná fram því besta úr honum á nýjan leik. 10.2.2019 11:00 Magic hafði betur gegn Bucks | Harden stigahæstur í tapi Níu leikir fóru fram í NBA körfuboltanum í nótt þar sem stærstu tíðindin voru án efa stórt tap toppliðs Milwaukee Bucks gegn Orlando Magic. 10.2.2019 10:30 Edison Cavani haltraði af velli í síðasta leik PSG fyrir United Thomas Tuchel, stjóri PSG, segist vera áhyggjurfullur varðandi möguleg meiðsli Edison Cavani fyrir leik liðsins gegn United á þriðjudaginn. 10.2.2019 09:30 Sjáðu mörk Pogba, Salah og allra hinna frá því í gær Sjáðu tvö mörk Paul Pogba gegn Fulham og öll hin mörk umferðarinnar frá því í gær. 10.2.2019 09:00 Solskjær: Þetta lið getur skemmt stuðningsmönnum í mörg ár Ole Gunnar Solskjær, stjóri United, segir að liðið sem hann er með núna geti verið frábært og skemmt stuðningsmönnum United í mörg ár. 10.2.2019 08:00 Sjá næstu 50 fréttir
Paul Scholes staðfestur sem nýr knattspyrnustjóri Oldham Paul Scholes, fyrrum leikmaður Manchester United, er tekinn við sem knattspyrnustjóri enska C-deildarliðsins Oldham Athletic. 11.2.2019 12:45
Sér Cristiano Ronaldo í Anthony Martial Anthony Martial var líkt við Cristiano Ronaldo af knattspyrnustjóra sínum eftir frammistöðu sína í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 11.2.2019 12:30
Arnar Freyr að standa sig á móti stóru liðunum í Meistaradeildinni Íslenski landsliðslínumaðurinn Arnar Freyr Arnarsson er að spila vel með sænska liðinu Kristianstad í Meistaradeildinni í handbolta. 11.2.2019 12:15
Horfi bjartsýnn til næstu ára Guðni Bergsson vann öruggan sigur í formannskjöri KSÍ um helgina en hann fékk um 80% atkvæða á ársþinginu. Þetta er viðurkenning á góðu starfi stjórnar KSÍ undanfarin tvö ár sagði formaðurinn. 11.2.2019 12:00
Messan: Aftur gaman að horfa á Man. Utd Man. Utd er á mikilli siglingu í ensku úrvalsdeildinni og strákarnir í Messunni hafa hrifist af liðinu undir stjórn Ole Gunnar Solskjær eins og fleiri. 11.2.2019 11:30
Spurði Gylfa út í vandamálin hjá Everton, markamet og HM-þreytu Gylfi Þór Sigurðsson er í viðtali á Twitter-síðu Stadium Astro þar sem hann fer yfir gang mála hjá Everton liðinu og hvernig HM í Rússlandi í sumar hafði áhrif á hann. 11.2.2019 11:00
Leikmenn Chelsea flengdir í Manchester Spilamennska Chelsea gegn Manchester City á útivelli um helgina var einfaldlega hörmung. Þrátt fyrir 6-0 stórsigur City gátu heimamenn auðveldlega skorað fleiri mörk gegn liði Chelsea sem missti hausinn strax á upphafsmínútunum. 11.2.2019 10:45
Elvar kemur í stað Mimi Kraus hjá Stuttgart Þýska úrvalsdeildarfélagið TVB Stuttgart tilkynnti í dag að félagið væri búið að semja við Elvar Ásgeirsson, leikmann Aftureldingar. 11.2.2019 10:30
Báðust báðir afsökunar Maurizio Sarri, knattspyrnustjóri Chelsea og fyrirliðinn Cesar Azpilicueta báðu stuðningsmenn félagsins afsökunar eftir 6-0 skellinn á móti Manchester City í gær. 11.2.2019 10:00
Mbappe búinn að gefa meira en átta milljónir Franska ungstirnið Kylian Mbappe hefur komið mjög sterkur inn í að fjármagna leitina af Emiliano Sala og flugmanninum David Ibbotson í Ermarsundi. 11.2.2019 09:30
Aron Einar og félagar fengu ekki að fara til Tene Aron Einar Gunnarsson og félagar hans í Cardiff City unnu mikilvægan sigur í ensku úrvalsdeildinni um helgina og áttu í framhaldinu að fá ferð til Tenerife. Ekkert varð þó af þeirri ferð. 11.2.2019 09:00
Sagan af því hvernig Solskjær tókst að hreinsa eitraða andrúmsloftið hjá United Á aðeins átta vikum hefur Ole Gunnar Solskjær breytt andrúmsloftinu hjá Manchester United og komið liðinu aftur upp í Meistaradeildarsæti. En hvernig fór hann að þessu? 11.2.2019 08:30
Sjáðu mörkin sem niðurlægðu Chelsea Englandsmeistarar Manchester City endurheimtu toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar af Liverpool í gær þegar þeir rúlluðu Chelsea upp í stórleik helgarinnar. 11.2.2019 08:00
Hetjudáðir í lokin hjá Luka fyrir framan stóran hóp af löndum sínum Nýja súperliðið í Philadelphia fór létt með LeBron og félaga í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, tvö vítaskot DeMarcus Cousins nokkrum sekúndum fyrir leikslok tryggðu meisturum Golden State Warriors nauman heimasigur og Dallas Mavericks vann endurkomusigur þökk sé frábærum fjórða leikhluta hjá nýliðanum Luka Doncic. 11.2.2019 07:30
„Liverpool þarf að vinna rest til að verða meistari“ Liverpool verður að vinna alla leikina sem liðið á eftir í ensku úrvalsdeildinni ef liðið ætlar sér að verða Englandsmeistari í ljósi stórsigurs Manchester City á Chelsea um helgina. 11.2.2019 07:00
Svava byrjar vel í Svíþjóð Svava Rós Guðmundsdóttir fékk sannkallaða draumabyrjun í sænska bikarnum um helgina. 11.2.2019 06:30
Scholes kynntur sem stjóri Oldham í dag Paul Scholes verður kynntur sem nýr knattspyrnustjóri D-deildar liðsins Oldham í dag samkvæmt heimildum Sky Sports. 11.2.2019 06:00
„Sarri er búinn að breyta Chelsea í Arsenal“ Manchester City valtaði yfir Chelsea í stórleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni í dag 6-0. Knattspyrnusérfræðingurinn Jamie Carragher lét gagnrýnina vaða á lið Chelsea og sagði liðið vera eins og Arsenal undir Arsene Wenger. 10.2.2019 23:30
Körfuboltakvöld: Valur gæti verið í Evrópukeppni Það var stórleikur í toppbaráttu Domino's deildar kvenna í Keflavík í 19. umferð þegar Valur sótti toppliðið heim. 10.2.2019 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - FH 20-28 | Máttlausir Stjörnumenn engin fyrirstaða FH heldur áfram á góðri siglingu í Olísdeild karla eftir sigur á Stjörnunni í kvöld. Garðbæingar eru að sogast niður í botnbaráttu deildarinnar. 10.2.2019 22:30
Valur endaði á jafntefli við KR Valur vann A-riðil Reykjavíkurmóts kvenna í fótbolta þrátt fyrir jafntefli við KR í lokaleik riðilsins í kvöld. 10.2.2019 22:23
Rúnar: Þurfum að gyrða okkur í brók ef ekki á illa að fara Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Stjörnunnar, segir að sínir menn séu að spila allt of hægan sóknarleik. Það hafi orðið liðinu að falli gegn FH í dag. 10.2.2019 22:13
Barcelona tapaði stigum annan leikinn í röð Barcelona gerði annað jafnteflið í röð í spænsku La Liga deildinni í fótbolta í kvöld þegar liðið sótti Athletic Bilbao heim. 10.2.2019 21:45
Þægilegt hjá AC Milan AC Milan vann þægilegan sigur á Cagliari í 23. umferð ítölsku Seria A deildarinnar í kvöld. 10.2.2019 21:27
Ellefu marka burst hjá Kiel Kiel vann öruggann ellefu marka sigur á Granollers í fyrsta leik liðanna í riðlakeppni EHF bikarsins í handbolta. 10.2.2019 20:17
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Haukar 23-26 | Haukar á toppinn og Fram á botninn Haukar tóku toppsæti Olísdeildar karla af Val með sigri á Fram í Safamýrinni í kvöld. Valsmenn eiga þó leik til góða. Framarar detta hins vegar niður á botn deildarinnar eftir sigur Gróttu fyrr í dag 10.2.2019 20:00
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - KA 29-25 | Grótta vann öruggan sigur á KA Langþráður sigur Gróttu í dag þegar liðið vann KA með fjórum mörkum, 29-25 10.2.2019 19:30
Enn nær enginn að vinna Juventus Juventus er áfram ósigrað á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir öruggan 3-0 útisigur á Sassuolo. 10.2.2019 19:05
City gerði lítið úr Chelsea og fór aftur á toppinn Sergio Aguero skoraði þrennu annan leikinn í röð þegar Manchester City valtaði yfir Chelsea 6-0 í ensku úrvalsdeildinni í dag. 10.2.2019 18:00
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Akureyri 30-22 | Öruggt hjá Mosfellingum Bæði lið þurfa að komast á sigurbraut á nýju ári. 10.2.2019 17:30
Alfreð meiddist í tapi Alfreð Finnbogason fór meiddur af velli fyrir Augsburg í 4-0 tapi liðsins í dag gegn Werder Bremen. 10.2.2019 17:15
Bjarki skoraði þrjú í sigri Fuchse Berlin Bjarki Már Elísson var í eldlínunni fyrir Fuchse Berlin í EHF bikarnum í dag þegar liðið hafði betur gegn St. Raphael frá Frakklandi. 10.2.2019 16:00
Tottenham kláraði Leicester Davinson Sanchez, Christian Eriksen og Heung Min Son skoruðu mörkin þrjú í 3-1 sigri Tottenham á Leicester á Wembley í dag. 10.2.2019 15:30
Guðbjörg ekki áfram Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir var rétt í þessu að ljúka klára 200 metra hlaup sitt á Norðulandamótinu. 10.2.2019 15:00
Sanchez: Það getur hvað sem er gerst Alexis Sanchez, leikmaður United, segist vera vongóður um að geta uppfyllt draum sinn um að vinna Meistaradeildina með Manchester United á þessu tímabili ef liðið kemst áfram gegn PSG. 10.2.2019 14:30
Aníta í fjórða sæti Aníta Hinriksdóttir var nú fyrir nokkrum mínútum að klára 800 metra hlaup sitt á Norðurlandsmótinu í Frjálsum íþróttum. 10.2.2019 14:23
Sarri: Miðjubaráttan verður lykilatriði Maurizio Sarri, stjóri Chelsea, segir að það lið sem mun vera með völdin á miðjunni í leik City og Chelsea í dag muni vinna leikinn. 10.2.2019 13:30
Körfuboltakvöld: „Rosalega hægir báðum megin á vellinum“ Dominos Körfuboltakvöld var á sínum stað síðastaliðið föstudagskvöld þar sem Kjartan Atli og sérfræðingar hans fóru yfir allt það helsta úr síðustu umferð. 10.2.2019 12:30
Pep: Afrek út af fyrir sig Pep Guardiola, stjóri City, segir það að liðið hans sé í titilbaráttunni annað árið í röð sé stórt afrek út af fyrir sig. 10.2.2019 12:00
Fyrrum þjálfari Vals, KR og Keflavíkur látinn Fyrrum þjálfari Vals, KR og Keflavíkur í knattspyrnu og fyrrum leikmaður Liverpool, Ian Ross, lést í gærkvöldi 72 ára að aldri. 10.2.2019 11:30
Higuain: Sarri mun ná fram því besta Gonzalo Higuain, framherji Chelsea, segir að Maurizio Sarri muni ná fram því besta úr honum á nýjan leik. 10.2.2019 11:00
Magic hafði betur gegn Bucks | Harden stigahæstur í tapi Níu leikir fóru fram í NBA körfuboltanum í nótt þar sem stærstu tíðindin voru án efa stórt tap toppliðs Milwaukee Bucks gegn Orlando Magic. 10.2.2019 10:30
Edison Cavani haltraði af velli í síðasta leik PSG fyrir United Thomas Tuchel, stjóri PSG, segist vera áhyggjurfullur varðandi möguleg meiðsli Edison Cavani fyrir leik liðsins gegn United á þriðjudaginn. 10.2.2019 09:30
Sjáðu mörk Pogba, Salah og allra hinna frá því í gær Sjáðu tvö mörk Paul Pogba gegn Fulham og öll hin mörk umferðarinnar frá því í gær. 10.2.2019 09:00
Solskjær: Þetta lið getur skemmt stuðningsmönnum í mörg ár Ole Gunnar Solskjær, stjóri United, segir að liðið sem hann er með núna geti verið frábært og skemmt stuðningsmönnum United í mörg ár. 10.2.2019 08:00