Fleiri fréttir

Solskjær: Þetta er Manchester United

Ole Gunnar Solskjær var skiljanlega í skýjunum með ótrúlegan sigur Manchester United á Paris Saint-German í Meistaradeild Evrópu í kvöld.

Rashford skaut United áfram úr VAR-víti

Manchester United er komið í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir ótrúlega frammistöðu á Parc des Princes þar sem vítaspyrna dæmd eftir myndbandsdómgæslu réði úrslitum.

Stjarnan með mikilvægan sigur á KR

Stjarnan vann mjög stóran sigur í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni í Domino's deild kvenna í kvöld á meðan Snæfell missti af stigum.

Patrekur hættur með Austurríki

Handknattleikssamband Austurríkis tilkynnti frekar óvænt í dag að Patrekur Jóhannesson væri hættur sem landsliðsþjálfari þjóðarinnar.

Man.Utd í einkar erfiðri stöðu

Keppni heldur áfram í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu karla í kvöld. Manchester United er í snúinni stöðu í viðureign sinni gegn PSG.

Opið hús hjá SVFR á föstudagskvöld

Næstkomandi föstudag er síðasta formlega Opna hús vetrarins hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur og að venju er þétt og skemmtileg dagskrá.

Nám fyrir leiðsögumenn í stangveiði

Nú í dag hefst nám sem Ferðamálaskóli Íslands býður upp á fyrir áhugasama aðila sem vilja gerast leiðsögumenn innlendra og erlendra veiðimanna í ám og vötnum landsins.

Úrvalsdeildin setur Tottenham afarkosti

Tottenham mun ekki fá að spila á nýja heimavelli sínum á þessu tímabili nema hann verði tilbúinn fyrir næsta heimaleik. Enska úrvalsdeildin færði félaginu þessi tíðindi í dag

Pochettino: Lloris var frábær

Mauricio Pochettino hrósaði markverði sínum Hugo Lloris eftir 1-0 sigur Tottenham á Borussia Dortmund í Meistaradeild Evrópu.

Ajax sló út Evrópumeistarana

Ajax sló út ríkjandi Evrópumeistara Real Madrid í ótrúlegum leik á Santiago Bernabeu í Meistaradeild Evrópu.

Jóhann hættir með Grindavík

Jóhann Þór Ólafsson hættir sem þjálfari Grindavíkur í Domino's deild karla þegar tímabilinu líkur. Þetta tilkynnti félagið nú í kvöld.

Kane skaut Tottenham áfram

Harry Kane sendi Tottenham áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu með eina marki leiks Tottenham og Borussia Dortmund.

Sjá næstu 50 fréttir