Fleiri fréttir

Ashley tekur Newastle af sölu

Mike Ashley, eigandi Newcastle, hefur tekið félagið af sölu eftir sautján mánuði án þess að fá viðeigandi kauptilboð í délagið.

Solskjær: Minnti á gömlu dagana

Ole Gunnar Solskjær var himinlifandi með að Manchester United sýndi anda sem minnti á gömlu dagana í sigrinum á Southampton í gær.

Óttast að Sanchez hafi skaddað liðband

Ole Gunnar Solskjær óttast það að Alexis Sanchez gæti verið frá í einhvern tíma en hann skaddaði líklegast liðband í hné í sigri United á Southampton í gær.

Guardiola: De Bruyne frá í einhvern tíma

Kevin de Bruyne verður frá í liði Manchester City í "einhvern tíma“ að sögn Pep Guardiola en hann meiddist aftan í læri í leik City og Bournemouth í dag.

Gullkistan: Varði átta víti í einum leik

Það vakti mikla lukku þegar Sebastian Alexandersson tók fram markmannsskóna í leik FH og ÍR í Olísdeild karla um síðustu helgi. Frammistaða hans var hins vegar kannski ekki sú besta, enda kominn til ára sinna.

Rakitic tryggði Barcelona sigur

Aðeins eitt mark var skorað í El Clasico slagnum í kvöld þar sem stórveldin tvö Real Madrid og Barcelona mættust á Santiago Bernabeu.

Federer vann hundraðasta titilinn

Roger Federer vann í dag sitt hundraðasta mót á ATP mótaröðinni í tennis þegar hann stóð uppi sem sigurvegari á Dúbaí Tennis Championships.

Bayern upp að hlið Dortmund

Bayern München heldur enn í við Borussia Dortmund á toppi þýsku Bundesligunnar í fótbolta, Bayern vann fjögurra marka sigur á Borussia Monchengladbach í kvöld.

Þægilegt hjá West Ham

West Ham vann tveggja marka sigur á Newcastle í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í kvöld.

Stjarnan burstaði Magna

Stjarnan valtaði yfir Magna í Lengjubikar karla og Grindvíkingar sóttu sigur gegn Leikni.

Martin frábær í sigri Alba

Martin Hermannsson var á meðal stigahæstu manna í sigri Alba Berlín á Fraport Skyliners í þýsku Bundesligunni í körfubolta í kvöld.

Markaveislur í Lengjubikarnum

Það var mikið um markaveilsur í Lengjubikarnum í dag. KA hafði betur gegn Aftureldingu, Fylkir vann ÍBV, Víkingur Ólafsvík og Þróttur gerðu jafntefli.

Mbappe var hetja PSG

Kylian Mbappe var hetja PSG gegn Caen í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Öruggt hjá Malmö í bikarnum

Arnór Ingvi Traustason spilaði allan leikinn í sigri Malmö á Falkenbergs í sænsku bikarkeppninni í fótbolta.

Aston Villa valtaði yfir Derby

Frábær fyrri hálfleikur var nóg fyrir Aston Villa gegn lærisveinum Frank Lampard í Derby í ensku B-deildinni.

Tap hjá Vigni og félögum

Vignir Svavarsson skoraði þrjú mörk fyrir Hostebro í þriggja marka tapi fyrir Porto í EHF bikarnum í handbolta í dag.

Kane: Tvö vonbrigði í vikunni

Harry Kane, framherji Tottenham, segir að liðið hafi átt stigið skilið í 1-1 jafnteflinu gegn Arsenal en þakkar þó Hugo Lloris fyrir markvörsluna undir lok leiksins.

Verður Anthony Smith bara enn eitt fórnarlamb Jon Jones?

UFC 235 fer fram í nótt þar sem tveir titilbardagar verða á dagskrá. Þeir Jon Jones og Anthony Smith mætast um léttþungavigtartitilinn í aðalbardaga kvöldsins og eru ekki margir sem gefa Smith séns á sigri.

Hafdís keppir á EM í langstökki

Hafdís Sigurðardóttir, sem keppir fyrir hönd UFA, hefur í dag keppni í langstökki á Evrópumótinu innanhúss í frjálsum íþróttum sem fer fram í Glasgow þessa dagana.

Sjá næstu 50 fréttir