Fleiri fréttir Tekur Sigursteinn við bikarmeisturunum? FH hefur boðað til blaðamannafundar í Kaplakrika á morgun. 12.3.2019 21:17 Valur heldur toppsætinu, HK skellti Haukum og Fram marði botnliðið Einhver bikarþynnka í liði Fram í kvöld sem slapp þó fyrir horn. 12.3.2019 21:13 Markalaust í Reykjavíkurslagnum Ekkert mark skorað í flóðljósunum. 12.3.2019 21:02 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Stjarnan 25-23 | ÍBV vann uppgjör særðu liðanna Bæði lið töpuðu í undanúrslitum bikarsins og ÍBV kláraði Stjörnuna í kvöld. 12.3.2019 20:30 Rúnar Alex fékk á sig fjögur mörk gegn PSG PSG vann auðveldan 4-0 sigur á Dijon í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Rúnar Alex Rúnarsson var mættur aftur í markið hjá Dijon í deildinni eftir nokkra bið. 12.3.2019 19:54 Jagiellonia skoraði tvö mörk eftir að Böðvari var skipt inn á og eru komnir í undanúrslit Eru komnir í undanúrslit pólska bikarsins. 12.3.2019 18:55 Haukur Helgi í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar Frábær sigur í Tyrklandi í kvöld skaut Nanterre áfram. 12.3.2019 18:50 Jón Axel kosinn besti leikmaður A10-deildarinnar Besti leikmaður A10-deildarinnar í 12.3.2019 18:45 Van Gaal: Núna er ég bara eftirlaunamaður Louis van Gaal, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, er hættur í fótboltanum en þessi reynslumikli stjóri er 67 ára gamall. 12.3.2019 18:00 Vilja vinna fernuna fyrir City stuðningsmanninn sem varð fyrir fólskulegri árás Stuðningsmenn Manchester City vilja að sínir leikmenn heiðri slasaðan stuðningsmann félagsins með því að vinna fernuna á þessu tímabili. 12.3.2019 16:45 Giggs: Þetta er alveg eins og þegar að ég tapaði með United Ryan Giggs kemur sínum besta leikmanni í velska landsliðinu til varnar. 12.3.2019 16:00 Edda: Að fórna eigin hamingju fyrir árangur leiðir oftast til verri árangurs Íslensk afrekskona vekur sérstaklega athygli á örlögum bandarísku hjólakonunnar Kelly Catlin sem lést síðastliðinn föstudag en heilahristingurinn sem sú bandaríska hlaut í desember í fyrra hafði gríðarleg áhrif á andlega heilsu Kelly. 12.3.2019 15:30 Gunnar lentur í London Það er farið að styttast í bardaga Gunnars Nelson og Leon Edwards og Gunnar lenti í London í dag. Klár til þess að taka þátt í fjörinu. 12.3.2019 15:06 Salah tilbúinn að fórna draumum sínum til að vinna ensku deildina Egyptinn þráir að vinna Meistaradeildina en enski titillinn er borginni ofar í huga. 12.3.2019 15:00 Komið að því að finna lausn Valdís Þóra Jónsdóttir lék frábærlega í Ástralíu þrátt fyrir að hafa þurft að breyta sveiflunni vegna bakmeiðsla. Þau hafa verið að trufla hana síðan í ágúst og er hún á heimleið til að reyna að finna lausnir. 12.3.2019 14:30 Segir að enginn skuli efast um gæði Gunnars sem er einn sá vanmetnasti í UFC Gunnar Nelson er hlaðinn lofi í aðdraganda bardagans á móti Leon Edwards. 12.3.2019 14:15 Búinn að fara vel yfir þetta og spáir Liverpool titlinum 325 leikja maður í ensku úrvalsdeildinni komst að því að Liverpool verður enskur meistari í vor eftir að hann spáði fyrir úrslitum í átta síðustu leikjum Liverpool og Manchester City. 12.3.2019 14:00 Leikmaður og dómari á sjúkrahús eftir flóðljósaslys Það var mikið rok á Íslandi í gær og fullt af fótboltafólki var að spila úti í veðrinu í gær. Það getur hins vegar verið mjög hættulegt eins og sýndi sig í Bandaríkjunum um helgina. 12.3.2019 13:30 Pressa á Ronaldo fyrir leik kvöldsins Seinni leikirnir í einvígjum Juventus og Atletico Madrid annars vegar og Manchester City og Schalke 04 hins vegar í Meistaradeild Evrópu fara fram í kvöld áður en sextán liða úrslitunum lýkur á morgun. 12.3.2019 13:00 Körfuboltakvöld: Hann er eins og smiður sem neitar að nota hamar og sög Keflvíkingar geta orðið hættulegir í úrslitakeppninni að mati sérfræðinganna. 12.3.2019 12:30 Rafael Benitez með fleiri stig en Jürgen Klopp frá 13. janúar Rafael Benitez hefur náð að snúa við blaðinu hjá liði Newcastle United en lið spænska knattspyrnustjórans hefur verið eitt besta lið ensku úrvalsdeildarinnar undanfarna tvo mánuði. 12.3.2019 12:00 Enda stuðningsmenn enskra liða kannski í búrum eins og kollegar þeirra í Póllandi Stuðningsmenn hlupu inn á völlinn í miðjum leik í tveimur leikjum í enska boltanum um helgina og það hefur vakið upp spurningar um öryggi leikmanna inn á vellinum. 12.3.2019 11:30 Eiður Smári: Þurfum að hætta þessari neikvæðni Eiður Smári Guðjohnsen kemur Erik Hamrén til varnar eftir erfiða byrjun. 12.3.2019 10:49 Finnur Freyr um Stólana: Hægir, þungir og fyrirsjáanlegir Tindastóll hefur misst flugið og rúmlega það eftir ármaót í Domino´s-deildinni. 12.3.2019 10:30 Liverpool væri með fimm stiga forystu ef allir dómar hefðu verið réttir Aðeins eitt stig skilur að Manchester City og Liverpool á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Það gæti svo farið að eitt til tvö atriði geti ráðið úrslitum um hvort liðið verður enskur meistari í vor. 12.3.2019 10:00 Viðari býðst að fara til Bandaríkjanna, Kasakstan og Svíþjóðar Framherjinn er eftirsóttur en sex lið vilja fá hann á láni. 12.3.2019 09:30 Conor McGregor handtekinn Bardagakappinn og Íslandsvinurinn kom sér enn á ný í vandræði í Miami í Bandaríkjunum í nótt. 12.3.2019 09:00 Calderon segir að leiðtogarnir í klefanum hjá Real Madrid hafi neitað að fá Mourinho til baka Roman Calderon, fyrrum forseti Real Madrid, segir að leiðtogarnir í klefa Real Madrid hafi neitað því að fá Jose Mourinho til baka sem stjóra liðsins. 12.3.2019 08:30 Gunnar Nelson dansaði við Call on me í árshátíðarmyndbandi Mjölnis Mjög svo skemmtilegt myndband þar sem bardagakappinn sýnir listir sínar á ótroðnum slóðum. 12.3.2019 08:00 Níundi sigur Houston í röð James Harden og félagar eru á góðu skriði í NBA-deildinni vestanhafs. 12.3.2019 07:30 Zidane fékk tilboð frá öðrum félögum en vildi ekki stýra öðru liði en Real Mætti aftur til Real Madrid í gær. 12.3.2019 07:00 Upphitun: Baráttan á botninum Upphitun hafin fyrir Formúlu 1. 12.3.2019 06:00 Reiður kylfingur skallaði andstæðing í gegnum rúðu | Myndband Það er ekki oft sem við sjáum myndbönd af ofbeldisfullum kylfingum en nú er eitt á fleygiferð um netheima. 11.3.2019 23:30 Gleymdi sér í fagninu og hoppaði ofan í gryfju | Myndband Brasilíski framherjinn Anderson Lopes átti eftirminnilega helgi er hann spilaði sinn fyrsta leik fyrir japanska liðið Hokkaido Consadole Sapporo. 11.3.2019 23:00 Sjáðu sigurdans Framstrákanna sem vakti mikla lukku í Höllinni um helgina Stákarnir í 4. flokki Fram í handboltanum kunna bæði að vinna titla og svo fagna þeim í leikslok. Það sýndu þeir í Laugardalshöllinni um helgina. 11.3.2019 22:30 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - KR 72-80 | ÍR nýtti ekki tækifærin og situr í áttunda sæti KR á enn möguleika á að ná heimavallarrétti í úrslitakeppninni eftir mikilvægan sigur á ÍR í Seljaskóla í kvöld. 11.3.2019 21:45 Borce: Okkur vantaði leiðtoga í kvöld Borce Ilievski, þjálfari ÍR, var svekktur eftir tapið gegn KR í kvöld og sagði að það hafi vantað mikið upp á frammistöðuna hjá hans mönnum. 11.3.2019 21:31 Sigur í endurkomu Ranieri Byrjar vel í endurkomunni til heimalandsins. 11.3.2019 21:22 Umfjöllun: Stjarnan - Grindavík 91-73 | Stjarnan tók toppsætið á ný Stjarnan fór aftur á topp Domino's deildar karla með stórsigri á Grindavík í Mathús Garðabæjar höllinni í kvöld. 11.3.2019 21:15 Gunnar Steinn markahæstur í mikilvægum sigri Ribe-Esbjerg Ribe-Esbjerg vann mikilvægan sigur í danska handboltanum í dag er liðið vann sex marka sigur, 33-27, á botnliði Ringsted á útivelli. 11.3.2019 20:30 Haukar tóku stig af Blikum Jafnt á gervigrasinu í Hafnarfirði í kvöld. 11.3.2019 19:50 Framkvæmdarstjóri HSÍ: Vonandi skilar dómstóllinn niðurstöðu öðru hvoru megin við helgi Framkvæmdarstjóri HSÍ tjáir sig um átök helgarinnar og segir að ákvörðunin sé nú í höndum dómstóla HSÍ. 11.3.2019 19:30 Besti útherji NFL-deildarinnar fór til Raiders Sögunni um framtíð útherjans Antonio Brown lauk um helgina þegar hann gerði risasamning við Oakland Raiders. 11.3.2019 17:45 Solari rekinn og Zidane tekur aftur við Athyglisverðir hlutir á Spáni. 11.3.2019 17:29 Gott að fá Harry Kane til baka eða ekki Markakóngur ensku úrvalsdeildarinnar tvö af síðustu þremur tímabilum hefur ekki lífgað upp á leik Tottenham þegar hann snéri til baka úr meiðslum. Þvert á móti gengi liðsins hefur hrunið eftir endurkomu Harry Kane. 11.3.2019 17:00 Sjá næstu 50 fréttir
Tekur Sigursteinn við bikarmeisturunum? FH hefur boðað til blaðamannafundar í Kaplakrika á morgun. 12.3.2019 21:17
Valur heldur toppsætinu, HK skellti Haukum og Fram marði botnliðið Einhver bikarþynnka í liði Fram í kvöld sem slapp þó fyrir horn. 12.3.2019 21:13
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Stjarnan 25-23 | ÍBV vann uppgjör særðu liðanna Bæði lið töpuðu í undanúrslitum bikarsins og ÍBV kláraði Stjörnuna í kvöld. 12.3.2019 20:30
Rúnar Alex fékk á sig fjögur mörk gegn PSG PSG vann auðveldan 4-0 sigur á Dijon í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Rúnar Alex Rúnarsson var mættur aftur í markið hjá Dijon í deildinni eftir nokkra bið. 12.3.2019 19:54
Jagiellonia skoraði tvö mörk eftir að Böðvari var skipt inn á og eru komnir í undanúrslit Eru komnir í undanúrslit pólska bikarsins. 12.3.2019 18:55
Haukur Helgi í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar Frábær sigur í Tyrklandi í kvöld skaut Nanterre áfram. 12.3.2019 18:50
Van Gaal: Núna er ég bara eftirlaunamaður Louis van Gaal, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, er hættur í fótboltanum en þessi reynslumikli stjóri er 67 ára gamall. 12.3.2019 18:00
Vilja vinna fernuna fyrir City stuðningsmanninn sem varð fyrir fólskulegri árás Stuðningsmenn Manchester City vilja að sínir leikmenn heiðri slasaðan stuðningsmann félagsins með því að vinna fernuna á þessu tímabili. 12.3.2019 16:45
Giggs: Þetta er alveg eins og þegar að ég tapaði með United Ryan Giggs kemur sínum besta leikmanni í velska landsliðinu til varnar. 12.3.2019 16:00
Edda: Að fórna eigin hamingju fyrir árangur leiðir oftast til verri árangurs Íslensk afrekskona vekur sérstaklega athygli á örlögum bandarísku hjólakonunnar Kelly Catlin sem lést síðastliðinn föstudag en heilahristingurinn sem sú bandaríska hlaut í desember í fyrra hafði gríðarleg áhrif á andlega heilsu Kelly. 12.3.2019 15:30
Gunnar lentur í London Það er farið að styttast í bardaga Gunnars Nelson og Leon Edwards og Gunnar lenti í London í dag. Klár til þess að taka þátt í fjörinu. 12.3.2019 15:06
Salah tilbúinn að fórna draumum sínum til að vinna ensku deildina Egyptinn þráir að vinna Meistaradeildina en enski titillinn er borginni ofar í huga. 12.3.2019 15:00
Komið að því að finna lausn Valdís Þóra Jónsdóttir lék frábærlega í Ástralíu þrátt fyrir að hafa þurft að breyta sveiflunni vegna bakmeiðsla. Þau hafa verið að trufla hana síðan í ágúst og er hún á heimleið til að reyna að finna lausnir. 12.3.2019 14:30
Segir að enginn skuli efast um gæði Gunnars sem er einn sá vanmetnasti í UFC Gunnar Nelson er hlaðinn lofi í aðdraganda bardagans á móti Leon Edwards. 12.3.2019 14:15
Búinn að fara vel yfir þetta og spáir Liverpool titlinum 325 leikja maður í ensku úrvalsdeildinni komst að því að Liverpool verður enskur meistari í vor eftir að hann spáði fyrir úrslitum í átta síðustu leikjum Liverpool og Manchester City. 12.3.2019 14:00
Leikmaður og dómari á sjúkrahús eftir flóðljósaslys Það var mikið rok á Íslandi í gær og fullt af fótboltafólki var að spila úti í veðrinu í gær. Það getur hins vegar verið mjög hættulegt eins og sýndi sig í Bandaríkjunum um helgina. 12.3.2019 13:30
Pressa á Ronaldo fyrir leik kvöldsins Seinni leikirnir í einvígjum Juventus og Atletico Madrid annars vegar og Manchester City og Schalke 04 hins vegar í Meistaradeild Evrópu fara fram í kvöld áður en sextán liða úrslitunum lýkur á morgun. 12.3.2019 13:00
Körfuboltakvöld: Hann er eins og smiður sem neitar að nota hamar og sög Keflvíkingar geta orðið hættulegir í úrslitakeppninni að mati sérfræðinganna. 12.3.2019 12:30
Rafael Benitez með fleiri stig en Jürgen Klopp frá 13. janúar Rafael Benitez hefur náð að snúa við blaðinu hjá liði Newcastle United en lið spænska knattspyrnustjórans hefur verið eitt besta lið ensku úrvalsdeildarinnar undanfarna tvo mánuði. 12.3.2019 12:00
Enda stuðningsmenn enskra liða kannski í búrum eins og kollegar þeirra í Póllandi Stuðningsmenn hlupu inn á völlinn í miðjum leik í tveimur leikjum í enska boltanum um helgina og það hefur vakið upp spurningar um öryggi leikmanna inn á vellinum. 12.3.2019 11:30
Eiður Smári: Þurfum að hætta þessari neikvæðni Eiður Smári Guðjohnsen kemur Erik Hamrén til varnar eftir erfiða byrjun. 12.3.2019 10:49
Finnur Freyr um Stólana: Hægir, þungir og fyrirsjáanlegir Tindastóll hefur misst flugið og rúmlega það eftir ármaót í Domino´s-deildinni. 12.3.2019 10:30
Liverpool væri með fimm stiga forystu ef allir dómar hefðu verið réttir Aðeins eitt stig skilur að Manchester City og Liverpool á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Það gæti svo farið að eitt til tvö atriði geti ráðið úrslitum um hvort liðið verður enskur meistari í vor. 12.3.2019 10:00
Viðari býðst að fara til Bandaríkjanna, Kasakstan og Svíþjóðar Framherjinn er eftirsóttur en sex lið vilja fá hann á láni. 12.3.2019 09:30
Conor McGregor handtekinn Bardagakappinn og Íslandsvinurinn kom sér enn á ný í vandræði í Miami í Bandaríkjunum í nótt. 12.3.2019 09:00
Calderon segir að leiðtogarnir í klefanum hjá Real Madrid hafi neitað að fá Mourinho til baka Roman Calderon, fyrrum forseti Real Madrid, segir að leiðtogarnir í klefa Real Madrid hafi neitað því að fá Jose Mourinho til baka sem stjóra liðsins. 12.3.2019 08:30
Gunnar Nelson dansaði við Call on me í árshátíðarmyndbandi Mjölnis Mjög svo skemmtilegt myndband þar sem bardagakappinn sýnir listir sínar á ótroðnum slóðum. 12.3.2019 08:00
Níundi sigur Houston í röð James Harden og félagar eru á góðu skriði í NBA-deildinni vestanhafs. 12.3.2019 07:30
Zidane fékk tilboð frá öðrum félögum en vildi ekki stýra öðru liði en Real Mætti aftur til Real Madrid í gær. 12.3.2019 07:00
Reiður kylfingur skallaði andstæðing í gegnum rúðu | Myndband Það er ekki oft sem við sjáum myndbönd af ofbeldisfullum kylfingum en nú er eitt á fleygiferð um netheima. 11.3.2019 23:30
Gleymdi sér í fagninu og hoppaði ofan í gryfju | Myndband Brasilíski framherjinn Anderson Lopes átti eftirminnilega helgi er hann spilaði sinn fyrsta leik fyrir japanska liðið Hokkaido Consadole Sapporo. 11.3.2019 23:00
Sjáðu sigurdans Framstrákanna sem vakti mikla lukku í Höllinni um helgina Stákarnir í 4. flokki Fram í handboltanum kunna bæði að vinna titla og svo fagna þeim í leikslok. Það sýndu þeir í Laugardalshöllinni um helgina. 11.3.2019 22:30
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - KR 72-80 | ÍR nýtti ekki tækifærin og situr í áttunda sæti KR á enn möguleika á að ná heimavallarrétti í úrslitakeppninni eftir mikilvægan sigur á ÍR í Seljaskóla í kvöld. 11.3.2019 21:45
Borce: Okkur vantaði leiðtoga í kvöld Borce Ilievski, þjálfari ÍR, var svekktur eftir tapið gegn KR í kvöld og sagði að það hafi vantað mikið upp á frammistöðuna hjá hans mönnum. 11.3.2019 21:31
Umfjöllun: Stjarnan - Grindavík 91-73 | Stjarnan tók toppsætið á ný Stjarnan fór aftur á topp Domino's deildar karla með stórsigri á Grindavík í Mathús Garðabæjar höllinni í kvöld. 11.3.2019 21:15
Gunnar Steinn markahæstur í mikilvægum sigri Ribe-Esbjerg Ribe-Esbjerg vann mikilvægan sigur í danska handboltanum í dag er liðið vann sex marka sigur, 33-27, á botnliði Ringsted á útivelli. 11.3.2019 20:30
Framkvæmdarstjóri HSÍ: Vonandi skilar dómstóllinn niðurstöðu öðru hvoru megin við helgi Framkvæmdarstjóri HSÍ tjáir sig um átök helgarinnar og segir að ákvörðunin sé nú í höndum dómstóla HSÍ. 11.3.2019 19:30
Besti útherji NFL-deildarinnar fór til Raiders Sögunni um framtíð útherjans Antonio Brown lauk um helgina þegar hann gerði risasamning við Oakland Raiders. 11.3.2019 17:45
Gott að fá Harry Kane til baka eða ekki Markakóngur ensku úrvalsdeildarinnar tvö af síðustu þremur tímabilum hefur ekki lífgað upp á leik Tottenham þegar hann snéri til baka úr meiðslum. Þvert á móti gengi liðsins hefur hrunið eftir endurkomu Harry Kane. 11.3.2019 17:00