Fleiri fréttir

Gunnar lentur í London

Það er farið að styttast í bardaga Gunnars Nelson og Leon Edwards og Gunnar lenti í London í dag. Klár til þess að taka þátt í fjörinu.

Komið að því að finna lausn

Valdís Þóra Jónsdóttir lék frábærlega í Ástralíu þrátt fyrir að hafa þurft að breyta sveiflunni vegna bakmeiðsla. Þau hafa verið að trufla hana síðan í ágúst og er hún á heimleið til að reyna að finna lausnir.

Pressa á Ronaldo fyrir leik kvöldsins

Seinni leikirnir í einvígjum Juventus og Atletico Madrid annars vegar og Manchester City og Schalke 04 hins vegar í Meistaradeild Evrópu fara fram í kvöld áður en sextán liða úrslitunum lýkur á morgun.

Conor McGregor handtekinn

Bardagakappinn og Íslandsvinurinn kom sér enn á ný í vandræði í Miami í Bandaríkjunum í nótt.

Borce: Okkur vantaði leiðtoga í kvöld

Borce Ilievski, þjálfari ÍR, var svekktur eftir tapið gegn KR í kvöld og sagði að það hafi vantað mikið upp á frammistöðuna hjá hans mönnum.

Gott að fá Harry Kane til baka eða ekki

Markakóngur ensku úrvalsdeildarinnar tvö af síðustu þremur tímabilum hefur ekki lífgað upp á leik Tottenham þegar hann snéri til baka úr meiðslum. Þvert á móti gengi liðsins hefur hrunið eftir endurkomu Harry Kane.

Sjá næstu 50 fréttir