Fleiri fréttir

Ekki bara besti leikur Pavels í vetur heldur sá langbesti

KR-ingar eru komnir í 2-0 í einvígi sínu á móti Keflavík í átta liða úrslitum Domino´s deildar karla í körfubolta. Þetta eru frábærar fréttir fyrir Vesturbæinga en samt kannski ekki bestu fréttir kvöldsins.

Fannar og Ragnar sluppu báðir við bann

Eyjamaðurinn Fannar Þór Friðgeirsson og Stjörnumaðurinn Ragnar Snær Njálsson verða báðir með liðum sínum í 20. umferð Olís deild karla í handbolta.

Svíar ráða norskan landsliðsþjálfara

Sænska handknattleikssambandið hefur fundið arftaka Kristjáns Andréssonar með landsliðið og það kemur talsvert á óvart að þeir skuli hafa fundið hann í Noregi.

Conor McGregor hættur í MMA

Conor McGregor mun ekki ganga inn í búrið og berjast aftur, í það minnsta ekki fyrir UFC eða önnur MMA-sambönd. Þetta tilkynnti hann í dag.

Hamren: Þeir skoruðu of mikið

Landsliðsþjálfari Íslands, Erik Hamrén, hrósaði Frökkum fyrir góða frammistöðu í 4-0 sigri á Íslandi í undankeppni EM 2020 í kvöld. Hann sagði hausinn hafa farið hjá íslenska liðinu eftir annað mark Frakka.

Aron Einar: Illa tapað hjá okkur

Aron Einar Gunnarsson var svekktur eftir leik Íslands og Frakklands á Stade de France í undankeppni EM 2020 í kvöld og sagði íslenska liðið hafa tapað illa.

Sjá næstu 50 fréttir