Fleiri fréttir

Tap gegn Kýpur í síðasta leik

Íslenska karlalandsliðið í blaki tapaði öllum leikjum sínum á Smáþjóðaleikunum í Svartfjallalandi eftir tap í síðasta leiknum á móti Kýpur.

Óttar tryggði Mjällby sigur

Óttar Magnús Karlsson skoraði sigurmark Mjällby gegn Jönköpings í sænsku B-deildinni í fótbolta í dag.

KR og HK/Víkingur í 8-liða úrslit

KR er komið áfram í 8-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna eftir sigur á Keflavík. HK/Víkingur vann þægilegan sigur á Aftureldingu.

Fjölnir fór á toppinn

Fjölnir tyllti sér á topp Inkassodeildar karla með naumum eins marks sigri á Njarðvík í dag.

Selfoss áfram eftir framlengingu

Selfoss tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna eftir framlengingu gegn Stjörnunni í Garðabæ.

Veszprem spilar til úrslita

Veszprem spilar til úrslita í Meistaradeild Evrópu í handbolta eftir sigur á Kielce í undanúrslitunum í dag.

Lloris: „Ég stóð af mér storminn“

Hugo Lloris mun leiða lið Tottenham út á Wanda Metropolitano völlinn í Madríd í kvöld og inn í fyrsta úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í sögu félagsins.

Brons eftir stórsigur á Kýpur

Íslenska karlalandsliðið í körfubolta hreppti bronsið á Smáþjóðaleikunum í Svartfjallalandi eftir sigur á Kýpur í lokaleik liðsins í dag.

Þorði ekki að láta sig dreyma um úrslitaleikinn

Tottenham spilar í úrslitaleik Meistaradeild Evrópu í fyrsta skipti í sögunni í kvöld. Harry Winks sagði að hann hefði ekki þorað að láta sig dreyma um að ná svona langt sem ungur stuðningsmaður Tottenham.

Stóra peningasumarið

Fjölmörg stórlið í Evrópu munu vera með veskið á lofti í sumar. Töluverðar breytingar eru í farvatninu hjá merkilega mörgum liðum og þá á eftir að telja upp þau sem vilja leika við stóru strákana.

Sarri sagði Chelsea hann vildi fara

Maurizio Sarri hefur sagt forráðamönnum Chelsea að hann vilji yfirgefa félagið í sumar. Þetta segja heimildir Sky á Ítalíu.

Fyrrum þjálfari Tigers móðgar kvenkylfinga

Hank Haney, fyrrum sveifluþjálfari Tiger Woods, fær ekki að tala aftur á útvarpsstöð PGA-mótaraðarinnar eftir að hann móðgaði konurnar á LPGA-mótaröðinni.

Fimleikafélagið: Leikdagur með Vigni

Í nýjasta þætti Fimleikafélagsins, þáttaraðar sem Freyr Árnason gerir um leikmenn FH í Pepsi Max deildinni, er fylgst með Vigni Jóhannessyni, markmanni FH.

Eru Stjörnumenn ekki í formi?

Stjarnan hefur enn ekki fengið á sig mark í fyrri hálfleik í Pepsi Max deild karla í sumar en liðið er samt bara í sjöunda sæti deildarinnar eftir sex umferðir. Ástæðan eru vandræði liðsins í seinni hálfleik.

ÍA áfram eftir endurkomusigur

ÍA tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna með endurkomusigri á Þrótti á Norðurálsvellinum. Þór/KA valtaði yfir Völsung á Akureyri.

Gróttumenn fyrstir til að vinna Keflavík

Nýliðar Gróttu urðu fyrsta liðið til þess að vinna Keflavík í Inkasso deild karla. Víkingur Ólafsvík tapaði sínum fyrsta leik fyrir Leikni og Fram hafði betur gegn Aftureldingu.

Valur rúllaði yfir ÍBV í Eyjum

Valur tryggði sér fyrsta sætið í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna með stórsigri á ÍBV á Hásteinsvelli í dag.

Ólafía mjög líklega úr leik

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR, lék í dag annan hringinn á Opna bandaríska mótinu í golfi á 5 höggum yfir pari. Eftir tvo hringi í mótinu er hún að öllum líkindum úr leik en hún er þessa stundina þremur höggum frá niðurskurðarlínunni.

Smáliðinu frá Bergamo tókst að skáka stóru liðunum

Atalanta leikur í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu karla á næsta tímabili. Þetta er í fyrsta sinn sem liðið frá Bergamo kemst í Meistaradeildina en liðið náði þeim áfanga með því að leika leiftrandi sóknarbolta.

Sjá næstu 50 fréttir