Fleiri fréttir

Ákvörðun um leikstað í umspilinu þarf að liggja fyrir 20. desember 

Fótbolti Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, þarf eins og knattspyrnusambönd sem eiga lið í umspili um laus sæti í lokakeppni Evrópumótsins í knattspyrnu karla að staðfesta heimavöll sinn í umspilsleikjum til evrópska knattspyrnusambandsins, UEFA, fyrir 20. desember næstkomandi.

Hjalti: Alltaf opið fyrir Gunnar í Keflavík

Þjálfari Keflvíkinga var skiljanlega súr eftir tapið gegn Hauukum í kvöld en hann var spurður að því hvernig væri hægt að útskýra leik og þar með úrslit Keflvíkinga í kvöld á móti Haukum.

Jökull framlengir við Reading

Markvörðurinn Jökull Andrésson hefur skrifað undir tveggja ára framlengingu á samningi sínum við enska B-deildarliðið Reading.

Yngsti verðlaunapallur sögunnar

Aldrei hafa þeir þrír ökumenn sem klára kappakstur í fyrsta, öðru og þriðja sæti verið yngri en þremenningarnir sem náðu verðlaunapalli í brasilíska kappakstrinum um helgina.

Mikil uppbygging nema í Laugardal

Sveitarfélögin í landinu eru dugleg að byggja upp íþróttamannvirki. Fjallað var um komandi knatthús Hauka í bæjarráði í gær en mikil uppbygging er fram undan í Reykjavík, á Ísafirði og í fleiri sveitarfélögum.

Gunnar farinn frá Oviedo

Gunnar Ólafsson er án félags sem stendur eftir að samningi hans við spænska B-deildarliðið Oviedo var rift.

Rúmenar þjálfaralausir

Rúmenía er án þjálfara þegar fjórir mánuðir eru í leikinn mikilvæga gegn Íslandi í EM-umspilinu.

Pedersen endurráðinn

Craig Pedersen verður áfram þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta.

Myndband: Red Bull sló heimsmetið í þriðja sinn

Það var mikill fögnuður í herbúðum Red Bull um helgina. Ekki nóg með að Max Verstappen vann brasilíska kappaksturinn heldur setti liðið einnig nýtt heimsmet fyrir hraðasta þjónustuhlé.

Sjá næstu 50 fréttir