Fleiri fréttir Seinni bylgjan: Vilja fá Björgvin Pál aftur í landsliðið Ágúst Jóhannsson og Logi Geirsson fengu það verkefni að velja landsliðshóp fyrir EM 2020. 10.12.2019 13:30 Sænsku stelpurnar bættu stöðu sína með stórsigri Rússland varð í dag fyrsta liðið til að gulltryggja sér sæti í undanúrslitum heimsmeistaramóts kvenna í handbolta en Svíþjóð og Spánn berjast um hitt sætið. 10.12.2019 13:00 Stóru liðin sluppu við hvert annað hjá körlunum en Keflavík og KR mætast hjá konunum Keflavík, Grindavík, Stjarnan og Tindastóll lentu ekki saman þegar dregið var í átta liða úrslit Geysisbikars karla í körfubolta í dag. Hjá konunum mætast aftur á móti Keflavík og KR. 10.12.2019 12:30 Guðjón kemur til greina sem næsti þjálfari Færeyja Fótbolti.net greinir frá því í dag að Guðjón Þórðarson komi til greina sem næsti þjálfari færeyska landsliðsins í knattspyrnu. 10.12.2019 12:00 Veðurbarinn rúmenskur sjónvarpsmaður kíkti á aðstæður á Laugardalsvelli Veðrið lék ekki við rúmenska sjónvarpsmanninn sem tók upp innslag á Laugardalsvelli. 10.12.2019 11:30 Seinni bylgjan: „Ég held að hvorugt liðið hafi skilið upp né niður í þessu“ KA-menn fóru tómhentir frá Ásvöllum um helgina eftir sex marka tap. Dómarar leiksins fengu mikla athygli frá þjálfurum beggja liða eftir leik en sérfræðingar Seinni bylgjunnar voru ekki á sama máli og ósáttir þjálfarar. 10.12.2019 11:00 Afþökkuðu 300 milljóna króna bónus fyrir að spila í Sádi-Arabíu Kylfingurinn, Rory McIlroy, hefur bæst í hóp með Tiger Woods sem hefur neitað þáttökutilboði á evrópska túrnum í næsta mánuði en næsta mótið á Evróputúrnum fer fram í Sádi-Arabíu í næsta mánuði. 10.12.2019 10:30 Seinni bylgjan: „Sem þjálfari hefði ég orðið trylltur og beðið hann upp að labba í sturtu“ FH-ingar voru sjálfum sér verstir á lokakaflanum í gær þegar þeir töpuðu á móti Val en strákarnir í Seinni bylgjunni fóru yfir það sem FH-ingarnir gerðu rangt í tapi sínu í stórleik umferðarinnar í Olís deild karla í handbolta. 10.12.2019 10:00 Norðmaðurinn ætlar að enda Meistaradeildarvonir Liverpool í kvöld með bros á vör Norðmaðurinn Erling Braut Håland hefur skotist á stjörnuhimininn eftir frammistöðu sína í Meistaradeildinni á þessu tímabili og leikmenn Liverpool þurfa heldur betur að passa sig á honum í kvöld. 10.12.2019 09:30 Útilokar ekki að taka við Everton í framtíðinni þrátt fyrir tenginguna við erkifjendurna Rafael Benitez, stjóri kínverska félagsins Dalian Yifang, útilokar ekki að taka við Everton í framtíðinni þrátt fyrir að hann hafi verið þjálfari erkifjendanna í Liverpool á árum áður. 10.12.2019 09:00 Það sem ensku liðin þurfa að gera í dag til að komast áfram í Meistaradeildinni Tottenham og Manchester City eru bæði búin að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar en þriðjudagurinn 10. desember er aftur á móti leikur upp á líf eða dauða fyrir hin tvö ensku liðin í keppninni, Liverpool og Chelsea. 10.12.2019 08:30 Benitez gerði upp Liverpool-kraftaverkið í Instanbúl: Hlutverk Kewell og vítaspyrnukeppnin Rafael Benitez var gestur sjónvarpsþáttarins Monday Night Football á Sky Sports í gærkvöldi þar sem spænski stjórinn fór um víðan völl. 10.12.2019 08:00 Risa tvenna hjá gríska undrinu í 15. sigri Milwaukee í röð | Myndbönd Giannis Antetokounmpo var frábær í nótt er Milwaukee vann sinn fimmtánda leik í röð og alls sinn 21. leik af þeim 24 leikjum sem liðið hefur spilað í vetur. 10.12.2019 07:30 Barton við Pardew á fyrsta deginum í Newcastle: „Við viljum ekki hafa þig hérna“ Alan Pardew, fyrrum stjóri bæði Newcastle og Crystal Palace meðal annars, var gestur í hlaðvarsþættinum A Pint with Eamonn and the Gaffers á dögunum. 10.12.2019 07:00 Í beinni í dag: Úrslitaleikur hjá Evrópumeisturunum Úrslitin ráðast í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld en síðasta umferðin í riðlum E, F, G og H fer fram í dag. 10.12.2019 06:00 Framarar gefa út jólalag Strákarnir í meistaraflokki karla í handbolta í Fram hafa gefið út jólalag. 9.12.2019 23:30 Luka Doncic kominn fram úr Michael Jordan Hinn tvítugi Luka Doncic hefur verið magnaður með Dallas Mavericks á þessu tímabili og er kominn í umræðuna um bestu leikmenn tímabilsins. Hann komst síðan fram úr Michael Jordan í síðasta leik. 9.12.2019 22:45 Agnar Smári: Þú stoppar ekkert 100 kíló Agnar Smári Jónsson virðist vera að finna sitt gamla form eftir heldur slaka frammistöðu á tímabilinu til þessa. Hann skoraði 6 mörk fyrir Val í dag 9.12.2019 21:53 Arsenal snéri leiknum á tíu mínútum og vann fyrsta sigurinn í rúman mánuð Skytturnar unnu langþráðan sigur er þeir heimsóttu grannanna í West Ham í kvöld. 9.12.2019 21:45 Umfjöllun og viðtöl: Valur - FH 29-28 | Sjöundi sigur Vals í röð Valur er á fljúgandi siglingu og sáttir með sigurinn úr stórleik umferðarinnar. Það sauð upp úr á lokamínútu leiksins og FHingar fóru svekktir frá borði 9.12.2019 21:30 Gunnar Steinn og Rúnar heitir í dramatísku jafntefli Íslendingaliðið Ribe-Esbjerg er í 4. sæti dönsku úrvalsdeildarinnar eftir jafntefli gegn á TTH Holstebro á útivelli, 27-27. 9.12.2019 20:39 Níu íslensk mörk í fimmta deildarsigri Kristianstad í röð og Aron Dagur á toppnum Sænska stórveldið er að vakna. 9.12.2019 20:00 Sportpakkinn: Fyrstu sigur HK í efstu deild í 56 mánuði Davíð Svansson var hetja HK þegar hann varði lokaskot leiksins og tryggði þar HK sín fyrstu stig í deildinni 9.12.2019 19:00 Rakel í Breiðablik Landsliðskonan Rakel Hönnudóttir er snúin aftur í íslenska boltann. 9.12.2019 18:30 Eyjamenn verðlauna líka stuðningsmann í hverjum leik Það er hefð fyrir því að félög velji besta leikmanninn í heimaleikjum sínum en Eyjamenn fara einu skrefi lengra. 9.12.2019 18:15 Farnir að leika eftir Kobe og Shaq Anthony Davis og LeBron James voru afar atkvæðamiklir í tuttugasta og fyrsta sigri Los Angeles Lakers á tímabilinu í nótt og náðu því saman liðsfélagar hafa ekki afrekað saman í Lakers í meira en sextán ár. 9.12.2019 17:45 Bjarki Már í liði umferðarinnar og með góða forystu í baráttunni um markakóngstitilinn Íslenski landsliðsmaðurinn hefur farið á kostum með Lemgo. 9.12.2019 17:00 Kristófer með nýrnabilun Landsliðsmaðurinn Kristófer Acox glímir við erfið veikindi. 9.12.2019 16:56 „Ég er áhyggjufullur fyrir deginum sem Messi hættir“ Josep Maria Bartomeu, forseti Barcelona, segist vera áhyggjufullur yfir þeim degi sem hinn stórkostlegi Lionel Messi hættir. 9.12.2019 16:30 Deilur innan FH vegna láns til knattspyrnudeildar: „Sverðin voru á lofti en nú er búið að slíðra þau“ Knattspyrnudeild FH fékk sex milljóna króna lán frá Barna- og unglingaráði. 9.12.2019 16:00 England og Ítalía mætast á Wembley Englendingar ætla að undirbúa sig fyrir EM næsta sumar með því að fá Ítali í heimsókn á Wembley leikvanginn í mars. 9.12.2019 16:00 FH-ingar hafa ekki tapað á Hlíðarenda í 37 mánuði FH-ingar kunna greinilega vel við sig á Hlíðarenda þar sem þeir verða í eldlínunni í kvöld þegar Valsmenn taka á móti FH í lokaleik fjórtándu umferðar Olís deildar karla í handbolta. 9.12.2019 15:30 „Everton ætti að gefa Duncan starfið út leiktíðina“ Jamie Redknapp, fyrrum leikmaður Tottenham og Liverpool og núverandi sparkspekingur, segir að Everton eigi að gefa Duncan Ferguson stjórastarfið út leiktíðina. 9.12.2019 15:00 „Líklegra að refsing Rússa verði þyngd frekar en milduð“ Framkvæmdastjóri Lyfjaefirlits Íslands segir að Rússar hafi fengið lágmarksrefsingu fyrir stórfellt lyfjamisferli. 9.12.2019 14:30 Tevez mætti á Audi og leikmennirnir hlógu að honum: Rooney gaf honum Lamborghini Argentínumaðurinn ber Englendingnum vel söguna. 9.12.2019 14:00 Solskjær leiðrétti blaðamann: „Á þremur dögum“ Norðmaðurinn leiðrétti blaðamann á blaðamannafundi eftir grannaslaginn gegn City. 9.12.2019 13:30 Stórsigur norsku stelpnanna kom þeim á toppinn Þórir Hergeirsson og stelpurnar hans í norska kvennahandboltalandsliðinu, stigu í dag stórt skref í átt að undanúrslitum á enn einu heimsmeistaramótinu. 9.12.2019 13:00 Everton rannsakar hómófóbíska söngva í sigrinum á Chelsea Everton er að rannsaka hómófóbíska söngva sem heyrðust á Goodison Park um helgina í sigri liðsins á Chelsea. 9.12.2019 12:30 Liverpool er öruggt með toppsætið yfir jólin Liverpool vann leik sinn um helgina og er áfram með átta stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og í viðbót við það er liðið með fjórtán stigum meira en Englandsmeistarar Manchester City. 9.12.2019 12:00 „Mín kynslóð var ótrúlega hómófóbísk“ Graeme Souness ræddi um málefni hinsegin fólks á Sky Sports. 9.12.2019 11:30 Brady og félagar töpuðu aftur og toppslagurinn bauð upp á heil 94 stig Baltimore Ravens og Kansas City Chiefs sýndu styrk sinn og tryggðu sér sæti í úrslitakeppni NFL-deildarinnar í gær en besti leikur gærdagsins á milli Saints og 49ers var án efa einnig besti leikur tímabilsins til þessa. 9.12.2019 11:00 Rússar mega keppa á EM 2020 Þrátt fyrir fjögurra ára bannið mega Rússar keppa á EM karla í fótbolta á næsta ári. 9.12.2019 10:56 Danir og Serbar unnu bæði og hjálpaðu Þóri og norsku stelpunum Þetta er þegar orðinn góður dagur fyrir norska kvennalandsliðið á HM í kvenna í handbolta í Japan þrátt fyrir að liðið sé enn ekki búið að spila sinn leik. Úrslitin í fyrstu tveimur leikjum dagsins í milliriðli eitt voru mjög hagstæð fyrir Þórir Hergeirsson og norsku stelpurnar. 9.12.2019 10:32 Wada dæmir Rússa í fjögurra ára bann frá alþjóðlegum keppnum Rússar hafa 21 dag til að áfrýja dómnum. 9.12.2019 10:26 Nýr og betri rjúpusnafs Það er hefð hjá nokkrum rjúpnaskyttum að gera snafs úr rjúpunni eða öllu heldur úr þeim jurtum sem má finna í sarp og fóarni. 9.12.2019 10:20 Sjá næstu 50 fréttir
Seinni bylgjan: Vilja fá Björgvin Pál aftur í landsliðið Ágúst Jóhannsson og Logi Geirsson fengu það verkefni að velja landsliðshóp fyrir EM 2020. 10.12.2019 13:30
Sænsku stelpurnar bættu stöðu sína með stórsigri Rússland varð í dag fyrsta liðið til að gulltryggja sér sæti í undanúrslitum heimsmeistaramóts kvenna í handbolta en Svíþjóð og Spánn berjast um hitt sætið. 10.12.2019 13:00
Stóru liðin sluppu við hvert annað hjá körlunum en Keflavík og KR mætast hjá konunum Keflavík, Grindavík, Stjarnan og Tindastóll lentu ekki saman þegar dregið var í átta liða úrslit Geysisbikars karla í körfubolta í dag. Hjá konunum mætast aftur á móti Keflavík og KR. 10.12.2019 12:30
Guðjón kemur til greina sem næsti þjálfari Færeyja Fótbolti.net greinir frá því í dag að Guðjón Þórðarson komi til greina sem næsti þjálfari færeyska landsliðsins í knattspyrnu. 10.12.2019 12:00
Veðurbarinn rúmenskur sjónvarpsmaður kíkti á aðstæður á Laugardalsvelli Veðrið lék ekki við rúmenska sjónvarpsmanninn sem tók upp innslag á Laugardalsvelli. 10.12.2019 11:30
Seinni bylgjan: „Ég held að hvorugt liðið hafi skilið upp né niður í þessu“ KA-menn fóru tómhentir frá Ásvöllum um helgina eftir sex marka tap. Dómarar leiksins fengu mikla athygli frá þjálfurum beggja liða eftir leik en sérfræðingar Seinni bylgjunnar voru ekki á sama máli og ósáttir þjálfarar. 10.12.2019 11:00
Afþökkuðu 300 milljóna króna bónus fyrir að spila í Sádi-Arabíu Kylfingurinn, Rory McIlroy, hefur bæst í hóp með Tiger Woods sem hefur neitað þáttökutilboði á evrópska túrnum í næsta mánuði en næsta mótið á Evróputúrnum fer fram í Sádi-Arabíu í næsta mánuði. 10.12.2019 10:30
Seinni bylgjan: „Sem þjálfari hefði ég orðið trylltur og beðið hann upp að labba í sturtu“ FH-ingar voru sjálfum sér verstir á lokakaflanum í gær þegar þeir töpuðu á móti Val en strákarnir í Seinni bylgjunni fóru yfir það sem FH-ingarnir gerðu rangt í tapi sínu í stórleik umferðarinnar í Olís deild karla í handbolta. 10.12.2019 10:00
Norðmaðurinn ætlar að enda Meistaradeildarvonir Liverpool í kvöld með bros á vör Norðmaðurinn Erling Braut Håland hefur skotist á stjörnuhimininn eftir frammistöðu sína í Meistaradeildinni á þessu tímabili og leikmenn Liverpool þurfa heldur betur að passa sig á honum í kvöld. 10.12.2019 09:30
Útilokar ekki að taka við Everton í framtíðinni þrátt fyrir tenginguna við erkifjendurna Rafael Benitez, stjóri kínverska félagsins Dalian Yifang, útilokar ekki að taka við Everton í framtíðinni þrátt fyrir að hann hafi verið þjálfari erkifjendanna í Liverpool á árum áður. 10.12.2019 09:00
Það sem ensku liðin þurfa að gera í dag til að komast áfram í Meistaradeildinni Tottenham og Manchester City eru bæði búin að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar en þriðjudagurinn 10. desember er aftur á móti leikur upp á líf eða dauða fyrir hin tvö ensku liðin í keppninni, Liverpool og Chelsea. 10.12.2019 08:30
Benitez gerði upp Liverpool-kraftaverkið í Instanbúl: Hlutverk Kewell og vítaspyrnukeppnin Rafael Benitez var gestur sjónvarpsþáttarins Monday Night Football á Sky Sports í gærkvöldi þar sem spænski stjórinn fór um víðan völl. 10.12.2019 08:00
Risa tvenna hjá gríska undrinu í 15. sigri Milwaukee í röð | Myndbönd Giannis Antetokounmpo var frábær í nótt er Milwaukee vann sinn fimmtánda leik í röð og alls sinn 21. leik af þeim 24 leikjum sem liðið hefur spilað í vetur. 10.12.2019 07:30
Barton við Pardew á fyrsta deginum í Newcastle: „Við viljum ekki hafa þig hérna“ Alan Pardew, fyrrum stjóri bæði Newcastle og Crystal Palace meðal annars, var gestur í hlaðvarsþættinum A Pint with Eamonn and the Gaffers á dögunum. 10.12.2019 07:00
Í beinni í dag: Úrslitaleikur hjá Evrópumeisturunum Úrslitin ráðast í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld en síðasta umferðin í riðlum E, F, G og H fer fram í dag. 10.12.2019 06:00
Framarar gefa út jólalag Strákarnir í meistaraflokki karla í handbolta í Fram hafa gefið út jólalag. 9.12.2019 23:30
Luka Doncic kominn fram úr Michael Jordan Hinn tvítugi Luka Doncic hefur verið magnaður með Dallas Mavericks á þessu tímabili og er kominn í umræðuna um bestu leikmenn tímabilsins. Hann komst síðan fram úr Michael Jordan í síðasta leik. 9.12.2019 22:45
Agnar Smári: Þú stoppar ekkert 100 kíló Agnar Smári Jónsson virðist vera að finna sitt gamla form eftir heldur slaka frammistöðu á tímabilinu til þessa. Hann skoraði 6 mörk fyrir Val í dag 9.12.2019 21:53
Arsenal snéri leiknum á tíu mínútum og vann fyrsta sigurinn í rúman mánuð Skytturnar unnu langþráðan sigur er þeir heimsóttu grannanna í West Ham í kvöld. 9.12.2019 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Valur - FH 29-28 | Sjöundi sigur Vals í röð Valur er á fljúgandi siglingu og sáttir með sigurinn úr stórleik umferðarinnar. Það sauð upp úr á lokamínútu leiksins og FHingar fóru svekktir frá borði 9.12.2019 21:30
Gunnar Steinn og Rúnar heitir í dramatísku jafntefli Íslendingaliðið Ribe-Esbjerg er í 4. sæti dönsku úrvalsdeildarinnar eftir jafntefli gegn á TTH Holstebro á útivelli, 27-27. 9.12.2019 20:39
Níu íslensk mörk í fimmta deildarsigri Kristianstad í röð og Aron Dagur á toppnum Sænska stórveldið er að vakna. 9.12.2019 20:00
Sportpakkinn: Fyrstu sigur HK í efstu deild í 56 mánuði Davíð Svansson var hetja HK þegar hann varði lokaskot leiksins og tryggði þar HK sín fyrstu stig í deildinni 9.12.2019 19:00
Rakel í Breiðablik Landsliðskonan Rakel Hönnudóttir er snúin aftur í íslenska boltann. 9.12.2019 18:30
Eyjamenn verðlauna líka stuðningsmann í hverjum leik Það er hefð fyrir því að félög velji besta leikmanninn í heimaleikjum sínum en Eyjamenn fara einu skrefi lengra. 9.12.2019 18:15
Farnir að leika eftir Kobe og Shaq Anthony Davis og LeBron James voru afar atkvæðamiklir í tuttugasta og fyrsta sigri Los Angeles Lakers á tímabilinu í nótt og náðu því saman liðsfélagar hafa ekki afrekað saman í Lakers í meira en sextán ár. 9.12.2019 17:45
Bjarki Már í liði umferðarinnar og með góða forystu í baráttunni um markakóngstitilinn Íslenski landsliðsmaðurinn hefur farið á kostum með Lemgo. 9.12.2019 17:00
„Ég er áhyggjufullur fyrir deginum sem Messi hættir“ Josep Maria Bartomeu, forseti Barcelona, segist vera áhyggjufullur yfir þeim degi sem hinn stórkostlegi Lionel Messi hættir. 9.12.2019 16:30
Deilur innan FH vegna láns til knattspyrnudeildar: „Sverðin voru á lofti en nú er búið að slíðra þau“ Knattspyrnudeild FH fékk sex milljóna króna lán frá Barna- og unglingaráði. 9.12.2019 16:00
England og Ítalía mætast á Wembley Englendingar ætla að undirbúa sig fyrir EM næsta sumar með því að fá Ítali í heimsókn á Wembley leikvanginn í mars. 9.12.2019 16:00
FH-ingar hafa ekki tapað á Hlíðarenda í 37 mánuði FH-ingar kunna greinilega vel við sig á Hlíðarenda þar sem þeir verða í eldlínunni í kvöld þegar Valsmenn taka á móti FH í lokaleik fjórtándu umferðar Olís deildar karla í handbolta. 9.12.2019 15:30
„Everton ætti að gefa Duncan starfið út leiktíðina“ Jamie Redknapp, fyrrum leikmaður Tottenham og Liverpool og núverandi sparkspekingur, segir að Everton eigi að gefa Duncan Ferguson stjórastarfið út leiktíðina. 9.12.2019 15:00
„Líklegra að refsing Rússa verði þyngd frekar en milduð“ Framkvæmdastjóri Lyfjaefirlits Íslands segir að Rússar hafi fengið lágmarksrefsingu fyrir stórfellt lyfjamisferli. 9.12.2019 14:30
Tevez mætti á Audi og leikmennirnir hlógu að honum: Rooney gaf honum Lamborghini Argentínumaðurinn ber Englendingnum vel söguna. 9.12.2019 14:00
Solskjær leiðrétti blaðamann: „Á þremur dögum“ Norðmaðurinn leiðrétti blaðamann á blaðamannafundi eftir grannaslaginn gegn City. 9.12.2019 13:30
Stórsigur norsku stelpnanna kom þeim á toppinn Þórir Hergeirsson og stelpurnar hans í norska kvennahandboltalandsliðinu, stigu í dag stórt skref í átt að undanúrslitum á enn einu heimsmeistaramótinu. 9.12.2019 13:00
Everton rannsakar hómófóbíska söngva í sigrinum á Chelsea Everton er að rannsaka hómófóbíska söngva sem heyrðust á Goodison Park um helgina í sigri liðsins á Chelsea. 9.12.2019 12:30
Liverpool er öruggt með toppsætið yfir jólin Liverpool vann leik sinn um helgina og er áfram með átta stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og í viðbót við það er liðið með fjórtán stigum meira en Englandsmeistarar Manchester City. 9.12.2019 12:00
„Mín kynslóð var ótrúlega hómófóbísk“ Graeme Souness ræddi um málefni hinsegin fólks á Sky Sports. 9.12.2019 11:30
Brady og félagar töpuðu aftur og toppslagurinn bauð upp á heil 94 stig Baltimore Ravens og Kansas City Chiefs sýndu styrk sinn og tryggðu sér sæti í úrslitakeppni NFL-deildarinnar í gær en besti leikur gærdagsins á milli Saints og 49ers var án efa einnig besti leikur tímabilsins til þessa. 9.12.2019 11:00
Rússar mega keppa á EM 2020 Þrátt fyrir fjögurra ára bannið mega Rússar keppa á EM karla í fótbolta á næsta ári. 9.12.2019 10:56
Danir og Serbar unnu bæði og hjálpaðu Þóri og norsku stelpunum Þetta er þegar orðinn góður dagur fyrir norska kvennalandsliðið á HM í kvenna í handbolta í Japan þrátt fyrir að liðið sé enn ekki búið að spila sinn leik. Úrslitin í fyrstu tveimur leikjum dagsins í milliriðli eitt voru mjög hagstæð fyrir Þórir Hergeirsson og norsku stelpurnar. 9.12.2019 10:32
Wada dæmir Rússa í fjögurra ára bann frá alþjóðlegum keppnum Rússar hafa 21 dag til að áfrýja dómnum. 9.12.2019 10:26
Nýr og betri rjúpusnafs Það er hefð hjá nokkrum rjúpnaskyttum að gera snafs úr rjúpunni eða öllu heldur úr þeim jurtum sem má finna í sarp og fóarni. 9.12.2019 10:20